Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 15

Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 15
Sunnudagur 21. ágúst 1960 MORCUNBLAÐIÐ 15 Þetta er hún Gitta litla, sem einu sinni kom til íslands og söng fyrir okkur „Ma-ma“ oig fleiri lög, sem þá urðu mjög vinssel. Nú er Gitta orðin 14 ára, hætt að hafa hárið í „tagli“ og orðin miklu grennri og lögulegri stúlka. Henni gengur líka ljómandi vel að komast áfram. I vor lék hún í þýzkri litmynd ,Schlágerparade‘ og nýlega kom hún úr söngferð um Holland, Belgíu og Þýzka- land, þar sem stofnaðir voru nokkrir „áhangenda klúbbar“ kringum hana. 22. nóvember á Gitta að koma fram í sjónvarpi í Hamborg og þann 30. í sjón- varpi í Bruxelles og 15. eða 16. september er hún boðin til Hol- lands, þar sem His Masters Voice safnar saman öllum sínum ein- söngvurum. Gitta litla er sem- sagt að verða alþjóðleg stjarna. ★ Picasso-málverkasýningin sem er í London vekur mikla athygli og daglegar tekj ur af aðgöngu- miðasölu og sýn- ingarskrám e ru um 1 millj. kr. — Óvíst er hvort Picasso, sem er kommúnisti, er sérlega ánægður yfir því að ein aðalastæðan fyrir velgengi þess- arar sýningar er í London talin sú að Elísabet drottning og her- toginn af Edinborg hafa frá upp- hafi sýnt mikinn áhuga á mynd- unum. ★ Kvikmyndaleikkonan Sophia Loren hefur fram að þessu verið ákaflega siðsöm í klæðaburði. Hún hefur aðeins látið mynda sig í kjól, síðbuxum eða dragt. En um daginn þegar hún steig upp úr sjónum við Capri, eftir að hafa leikið innilegt kossaatriði á móti Clark Gable, braut hún þessa reglu sína og lét mynda sig í sundbol. Og hér sést ár- Ein milljón Kúbubúa, um sjötti hluti íbúanna, safnaðist um dag- inn saman í Yara, þar sem Fidel Castro hóf byltingu sína fyrir 7 árum. En þegar Castro hóf ræðu sína, til að minnast þessa at- burðar, blasti við þegnunum teygt andlit, sem kram.pakippir fóru um. Það leyndi sér ekki að mað- urinn er veikari en af er látið. Myndin hér fyrir ofan var tekin við það tækifæri. angurinn. Kvikmyndin „Það byrjaði í Napoli“. heitir: André Bretaprins, fór í sína fyrstu opinberu heimsókn þegar hann var 24 vikna gamall um daginn. Hann heimsótíi ömmu sína, Elísabetu ekkjudrottningu, á sextugs afmælinu hennar og sat fyrir hjá blaðaljósmyndurum með henni í 15 mínútur. Hann fékkst þó ekki til að brosa fyrr en Anna litla systir hans rétti honurn blóm. Fólk var eitthvað farið að velta því fyrir sér hvers vegna það fengi ekki að sjá nein- ar myndir af litla prinsinum, lét sér jafnvel detta í hug að eitt- hvað væri að. En eins og sést á myndinni er André allra mynd: arlegasti drengur og sýnilega ^hinn hraustasti. 1 1 í fréttunum Hinn nýi utanríkisráðherra Breta, jarlinn af Home, hefur orðið að þola .nargar árásir og illkvittnar at- hugasemdir í samb. við út- nefninguna. En hann tekur öllu af stillingu og hefur a ð e in s svarað: Eftir allt það sem ég hefi orðið að ganga í gegn.um, hlýtur það að verða hreinasti barnaleikur að komast i kast við Krúsjeff. ★ Hávaðinn í þotuflugvélunum er alheimsvandamál. Þegar Leopold Stokowski stjórnaði fyrir stuttu sinfóníuhljómsveit á hljómleik- um undir berum himni á Lewin- son-vanginum í New York, þá hljómsveitina, þar eð þotuflug- menn renndu vélum sinum yfir hl j ómleikasvæðið. Þegar áheyrndur hylltu hann að hljómleikunum loknum, sagði Stokowski: — Við skulum bara vona að við höfum ekki truflað varð hann fimm sinnum að stöðva þotuflugmennina. Hugvit Hugsýni Smekkur Úrvuls efni Vundvirkni eru ástæðurnar fyrir þeirri miklu hylli sem Electrolux - kæliskáp- urinn nýtur hjá konun- um. • Hann er ótrúlega rúm- góður en þó fyrirferðar- lítill. • Honum fylgir gúmmí- motta svo leggja má of- an á hann, þannig eykst borðplássið. • Hann fæst hjá Electrolux - umboðinu. hitun? Laugaveg 176 Sími 36200

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.