Morgunblaðið - 21.08.1960, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 21.08.1960, Blaðsíða 24
Reykjavíkurbrét er á bls. 13. JMWglttlMttárifr 189. tbl. — Sunnudagur 21. ágúst 1960 IÞROTTIR er á bls. 22. Frondizi borðar íslenzkan lax Fréttamður Mbl. með Sólfaxa til Amsterdam ÞEGAR Sólfaxi kom til Amsterdam á föstudaginn með þrjú tonn af bæði nýjum og frystum laxi frá íslandi, gerði Loftur Jóns- son vopnahlé við fisk- kaupmenn borgarinnar. Margt flugvallarstarfsmanna hópaðist að flugvélinni sakir forvitni, því Islendingar eru þeir fyrstu, sem flytja fisk flugleiðis til Amsterdam og þessir flutningar hafa vakið töluverða athygli. Þama voru líka komnir menn, sem áhuga höfðu á viðskiptum, m. a. franskur kaupmaður, sem gerði sér ferð frá París til að athuga um kaup. » Reykir Iaxinn Fiskkaupmenn í Amster- dam sneru bökum saman, þeg- ar Loftur ruddist inn á mark- að þeirra og seldi beint til veitingahúsanna, sem kaupa allt dýrasta verði. Kaupmenn- irnir vildu hafa milligöngu í ins, þ. e. til veitingahúsanna málinu, en til þess að vekja og viðkomandi fískkaupmenn, athygli á vöru sinni sniðgekk lögðu allar hindranir, sem þeir Loftur þá. Reyndu kaupmenn- gátu. í veginn. Reyndu þeir að irnir að koma í veg fyrir að koma í veg fyrir að hann fengi hann fengi innflutningsleyfi, leigða bíla með kæliklefa en tókst ekki. o. s. frv. en kaupendur voru hins vegar ánægðir með varn- Frosni Iaxinn í Solfaxa — og útflytjandinn, Loftur Jónsson. ----------------------------------- Til þess að bæta aðstöðu sína gerði Loftur einn af inginn og vildu halda viðskipt- unum áfram. stærri fiskkaupmönnutn borg- arinnar, Hoogland að nafni, . - , , _ að umboðsmanm sinum i smm Þessi átök urðu til þess> að grem Hann hefur frysti- og aUir fiskkaupmenn j Amster- dam vita nú af íslenzka lax- (Ljócm. Mbl. h.j.h.) inum. „Þetta var eina ieiðin til Laxinn á færibandi úr Sól- faxa í Amsterdam. Dýrustu veitingahús Amst- erdam fengu því engan ís- lenzkan lax þann daginn, eins og áætlað hafði verið, og ekki kom til neinna átaka, þegar skipað var út úr flugvélinni. reykhús skammt utan við Am- sterdam og tekur nú að sér að reykja mikinn hluta af laxin- _ , . um ,sem Loftur flytur þang- eð Þren^a ser strax lnn a að, fyrir markað í Hollandi, markaðinn“, sagði Loftur, „ná Belgíu og Frakklandi. umsvifalaust sambandi við veitingahúsin. Þegar flutn- Sniðgekk kaupmenn ingskostnaðurinn er svona En fisksölukerfið í Amster- mikill getur orðið dýrt spaug dam er mjög flókið. Hoogland að dunda við tilrauiýr í langan dreifir fiski til kaupmanna, en tíma. Annað hvort var fyrir getur ekki dreift hont m beint mig að ná strax fótfestu eða til veitingahúsa.Þar koma sér- stakir fiskkaupmenn til sög- eiga a hættu að allt fæn ut um unnar. Loftur hélt þvi áfram þúfur“. að dreifa hluta innflutnings- Framh. á bls. 23. S játfvirk opnub L Gjaldalækkun umframsimtala í GÆRKVÖLDI kl. 22 var opnuð sjálfvirk símstöð í Grindavík og er það síðasti liðurinn í fram- kvæmd þeirri, sem fjallar um sjálfvirkar stöðvar í Keflavík og kauptúnunum þar í nágrenninu. Sjálfvirk stöð í Keflavík var opnuð í byrjun þessa árs, en í Skattskrá- in á þriðju- dag AÐ ÞVÍ er blaðið frétti í »ær mun skattskrá Reykja víkur væntanlega verða lögð fram á þriðjudaginn Í3. þ. m. símsíöð Grindavík Sandgerði og Gerðum 6 mánuð- um síðar og jafntramt sjálfvirkt samband milli þessara stöðva og við Reykjavík og Hafnarfjörð. 100 símnotendur í Grindavík Notendur í Grindavík hafa nú númerin 8000—8200, og gildá þau í viðskiptum milli Grinda- víkur og hinna Suðurnesjastöðv- anna, en ef hringt er frá Reykja- vík eða Hafnarfirði til Grinda- víkur þarf fyrst að velja tölu- stafina 92, líkt og til Keflavíkur. Þegar notendur í Grindavík þurfa að ná til Reykjavíkur eða Hafnarfjarðar, velja þeir fyrst töluna 9) og strax á eftir síma- númer notandans þar. Nú eru 100 notendur í Grinda- vík, en þeim fjölgar mjög bráð- lega upp í 140. Hins vegar er stöðvarbúnaðurinn gerður fyrir ars er gjaldið fólgið í fasta af- notagjaldmu. Fyrir simtöl milli Grindavíkur og Reykjavíkur eða Hafnar- fjarðar eru hverjar 12 sekúndur reiknaðar á kr. 0,70 ef um um- fram símtöl er að ræða. Þessi breyting á gjaldinu felur í sér mikla lækkun, t. d. 50% lækkun fyrir 3 mínútna símtal milli Grindavíkur og Sandgerðis, ef um umfram símtal er að ræða, en annars kemur enginn sérstök greiðsla fyrir það. Oliapp a sjo AKRANESI 20. ágúst — Drag- nótabáturinn Hafþór kom að í morgun með 800 kg. af rauð- sprettu og smálúðu og 900 kg. af ýsu og þorski, sem hann fékk í niu togum. Trillubáturinn Sævar fékk 7 stórlúðu. Sú stærsta vó 300 pund. Sævar kom fyrr úr róðrimum en hann ætlaði, vegna þess að formaðurinn, Hreiðar Sigurjóns- son, varð fyrir því óhappi, að skötulóðaöngull stakkst í hand- Síldveiðarnar: Vonirriar dofna ÞÆR fréttir berast nú frá tíðindamönnum blaðsins á síldveiðihöfnunum, að menn séu orðnir vondaufir um að síld veiðist nokkuð að ráði úr þessu. í fyrra veiddist síðast 7. sept., en þá fengu 90% flot- ans (níu skip af tíu) veiði 45—50 mílur út af Langanesi. ★ Nú eru horfur miður góðar, svo að ekki sé fastar að orði kveðið. Skipin eru hrædd við að fá kolmunna í nótina, sem rífur netin. Þrjú skip köstuðu þá í fyrrakvöld út af Glettinganes- flaki og eitt í gærmorgun, án þess að kolmunninn tætti nótina. ★ Þann 22. þessa mánaðar er fullt tungl, og ef veiði glæðist þá ekki með stækkandi straumi og góðu veðri, telja menn veiðivon slokkn aða eð öllu. Fœðingarheimili bœjar- ins fekið til starfa 6 börn hafa fæðzt þar HLUTI af hinu nýja Fæðingar heimili Reykjavíkurbæjar á gatnamótum Eiríksgötu og Þor- finnsgötu var opnað sl. föstudags kvöld og fæddust fyrstu þrjú börnin þar aðfaranótt laugardags ins. — Okkur þótti ekki hægt að hafa stofnunina tilbúna en auða, meðan konur voru í vand- ræðum með húsnæði til að fæða og yfirfullt á Fæðingardeildinm, sagði borgarlæknir í viðtali við blaðið í gær. Allt heimilið tekur svo opinberlega til starfa strax og lyftan og lyftuhúsið er tilbúið eftir 2—3 vikur. Fæðingarheimili Reykjavíkur- •bæjar er sem kunnúgt er ætlað konum, sem eiga von á eðlilegum fæðingum. Nú þegar er hægt að taka á móti 12 konum eða í tæp- lega helminginn af þeim rúmum, sem verða þar. Yfirljósmóðir er Hulda Jensdóttir og fæðingar- læknir Guðjón Guðnason. Um hádegi í gser höfðu 6 börn fæðzt á hinu nýja Fæðingarheimili. 200 númer, en unnt er að auka1 hans í annari lögn. Varð ______*___1____ „1,------ við hann síðar. Fyrir sjálfvirk símtöl milli .S'ið urnesjastöðvanna kosta hverjar 24 sekúndur kr. 0,70, ef um um- fram símtöl er að ræða, en ann- hjálparmaður hans að skera öng ulinn í burtu. Sævar fór inn til Sandgerðls, þar sem hjúkrunar kona gerði að sárum hams, en síðan var haldið á læknisfund upp á Skipaskaga. — Oddur. Lítil veiði hjá norskum BERGEN, 19. ágúst (NTB) — í skýrslu, sem fiskimálastjórninni í Bergen barst í gær frá norska eftirlitsskipinu Gram á íslandis- miðum segir frá lélegum afla norskra síldarskipa við íslands- strendur. Segir að þar sé um að kenna, slæmu veðri. Var það Saga garala? Íf GÆRMARGUN fluttu flug- menn Loftleiða þá fregn frá Gander, að Skymastervélinni Sögu, sem Loftlciðir seldu Transocean Airways í Luxem burg í ágústbyrjun, hefði hlekkzt á yfir sunnanverðu Atlantshafi. Flugstjórinn, sem var að koma frá Gander, hafðí feng- ið þá vitneskju í flugturnimun þar að gamla Saga hefði verið með tvo bilaða hreyfla í nám- unda við „Páls-kiett“, í hafinu þar sem stytzt er málli S- Ameríku og Afríku. Sagði íslenzki flugstjórinn ennfrem- ur, að búizt hefði verið við því að flugvélin nauðlcnti á hafinu. — • — Flugturninn hér hóf þegar ið grennslast fyrir um afdrif Sögu, en fékk ekki staðfest- ngu á fregninni í Prestwisk og hafði ekki haft samband við Gander um hádegið. — Loft- leiðir keyptu Sögu 1955 af Braathen og hún var afskráð | hér 5. ágúst s.l.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.