Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 16

Morgunblaðið - 21.08.1960, Page 16
16 MQRGVN BLAtHÐ Stinnuðagur 21. ágúst 1960 Þorsteinn K. Löve ÞORSTEINN K. LÖVE, múrara- meistari, Sigtúni 35, Reykjavík, er fimmtugur í dag. Þorsteinn er fæddur á Isafirði, að ég hygg í húsinu Mjógötu 7A. Foreldrar hans voru hjónin Agnes V. Jóns- dóttir og Sophus Karl Löve, skipstjóri. Olst hann upp í for- eldrahúsum, unz leiðir foreldr- anna skildu er hann var sex ára garoall, en síðan með móður sinni til fullorðins ára. Fundum okkar Þorsteins bar fyrst saman í barnaskóla ísa- íjarðar og gerðumst við brátt éaðskiljanlegir leikfélagar. Atti ég margar ánægjustundir á heimili hans, og þótt húsakynni væru þröng og oft þröngt í búi, svona á nútímavísu, var mér aldrei ofaukið á heimili Agnes- ar, en oft henti það að við leit- uðum til hennar, ef „þeir stóru“ gerðust heidur yfirgangssamir. Til Agnesar var alltaf hægt að sækja stuðning og ráð við vanda- roálum líðandi stundar, og mun ég minnast hennar lengi að góðu einu. StraX og kraftarnir leyfðu, hóí Þorsteinn múraraiðnnám hjá móðurbróður sínum, Þórði G. Jónssyni, múrarameistara á ísa- firði, og lauk sveinsprófi 17 ára gamall, og var þá yngsti múr- aranemi er lauk sveinsprófi á Vestfjörðum, og þó víðar væri leitað, og mmnist ég þess sér- staklega, að blaðið Vesturland taldi hann þá yngsta múrara- nema á Norðurlöndum. Strax að ioknu námi fluttist Þorsteinn t)l Reykjavikur, en en varð þá fyrir því áfalli að veikjast, og má segja að hann hafi aldrei gengið heill til skóg- ar síðan. Eftir þriggja ára veikindi flyzt Þorsteinn suður á nýjan leik, og gerist nú brátt áhugamaður um mláefni stéttai sinnar og starfaði um skeið mikið að félagsmálum. Hann hefur oft verið kosinn rit- ari Múrarafélags Reykjavíkur, og um þrigggja ára skeið var hann fastur starfsmaður Sveina- sambands byggingarmanna. Sið- j ar var hann kosinn forseti Sveina sambands byggingarmanna. Á stríðsárunum sá Þorsteinn um ráðningu múrara til setuliðs- ins á vegum Múrarafélags Reykjavíkur, og gegndi þar vandasömu starfi, er hann leysti af hendi af samvizkusemi og dugnaði. Með svo áhugasaman mann, sem Þorsteinn er, hlaut að því að reka, að hann vildi kynna sér helztu nýjungar í iðn sinni, og þar kom að hann leitaði út yfir pollinn, og Jagði leið sína til Danmerkkur. Þar vann hann um skeið, og kynnti sér þar meðal annars gibsiðnað, en sneri brátt heim aftur og hóf nú fram- leiðslu á hinum vel þekktu Löve- handriðum úr steini, og hefur starfað að pví siðan. Hafa hand- rið þessi viða rutt sér til rúms og þykja smekkleg og endingar- góð. Eru þau í fáum orðum sagt, hin mesta husprýði. Þorsteinn er tvikvæntur. Seinni kona hans er Hólmfriður Halldórsdóttir, ættuð úr Húna- vatnssýlu, hm ágætasta kona. Eiga þau tvær uppkomnar dæt- ur, Agnesi Löve, sem nú stundar nám í píanóleik í Þýzkalandi, og Guðlaugu Freyju, 14 ára, er dvelst i heimakúsum. Einn son á Þorsteinn frá fyrra hjóna- Framh. á bls. 23. Husqvarna Er til gagns og ánægju á heimilinu. Saumar venju- legan saum, Zig-Zag, stoppar í fatnað, saumar hnappagöt, festir á tölur, saumar fjökia myndstra til skreytinga. Cunnar Asgeirsson Suðuriandsbraut 16 — Síroi 35200 // Auk þess legg ég til, oð háspekinni verði úfrýmt Nokkur orð um Axel Hagerström 44 AXEL HÁGERSTRÖM hefur valdið meiri gerbylt- ingu í sögu heimspeki ogB hugsunar en flestir aðr-f ir menn, sem lifað hafa á Norðurlöndum. Háger- 4 ström kenndi heimspeki við háskólann í Uppsölum í 40 ár, frá 1893 til 1933. Ritaði hann margt um þau efni á langri vísindamanns braut og einskorðaði sig ekki við heimspekina en fjallaði etnnig um réttar- fræði og þjóðfélagsmál Gætir ahrifa hans því í heimspeki, réttarvísindum og almennri hugmynda- þróun. ★ Hágerström gerði eftirfar- andi setningu að einkunn- orðum heimspeki sinnar: „praeterea censeo metaphy- sican esse delendam" (auk þess legg ég til að háspekinni verði útrýmt“). Beindi hann markvissri og djúptækri gagn rýni að huglægnisstefnunni, og hughyggju háspekinnar, sem var áberandi í heimspeki álfunnar á síðustu öld. ★ Huglægnisstefnan, subjekti- visminn, er kenning um eðli þekkingarinnar. Samkvæmt henni veitir skynjunin okkur vitneskju um allt, sem gerist, bæði utan við okkur og hið innra með okkur. Þegar við sjáum bók, gerum við okkur grein fyrir henni eins og með vitund okkar skynjar hana. Skynjunin sjálf er það ein i, sem við þekkjum án milli- göngu nokkurs annars. Því meðvitundin hefur óbema þekkingu á sjálfri sér, er sjálfsvitandi. ★ Gagnrýni Hágerströms á subjektivismanum er í stuttu máli á þessa leið: Þegar ég skynja eitthvað, er hluturinn, sem ég skynja, eitthvað annað en mín eigin skynjun. Það getur ekki staðizt rók- fræðilega, að sá hlutur, sern meðvitund mín skynjar, sé sama og meðvitundin sjálf. En þá getur meðvitundin heldur ekki verið sjálfsvitund og frumorsök allrar þekkingav. Hágerström álítur það því villu, er talsmenn huglægn- isstefnunnar halda því fram, að hluti huglægrar skynjun- ar geti eins og gengið út frá sjálfri sér og náð tökum á einhverju skynjanlegu efni. ★ Háspelri, metafysik er nefnd sú grein heimspekinnar, sem fjallar um frumorsakir allra hluta og þann hugsanlega raunveruleika sem er oíar skynheiminum. Er hægt að hugsa hér þennan raunveru- leika, sem háðan eða óháðan tima og rúmi og sem andleg- an eða hlutlegan Metafys- ikin átti sér marga formæi- endur innan miðaldaheim- speki og allt fram yfir daga Kants. Eftir hans daga hefur henni oft verið hafnað sem vísindagrein og er Háger- ström- framarlega í hópi þeirra manna, sem afneita metafysikinm. ★ Að skoðun Hágerströms er villan í allri metafysik í því fólgin, að menn gera ráð fyr- ir veruleika — efnislegum eða andlegum eða samblandi hvorutveggja — og segja þennan veruleika hugtak raunveruleikans sjálfs. Raun- veruleikinn er þannig ákvarð aður með hluta af sjali'um sér og hugtakið, sem á að finna, í upphafi gefið. Ef því er nú samt sem áður haldið fram, að raunveruleikinn sem slíkur sé eitthvað raunvera- legt, t. d. eitthvað anöíegt, hlýtur allt annað. t. d allt sem er efniskennt, að skorta raunveruleika. En þessi skort ur á raunveruleika hlyti þá sjálfur að vera raunveruieg- ur og það getur ekki staðizt. * Hágerström hefur sýnt fram á það í ritum sinum, að meta- fysikin ex ekki aðeins heim- spekileg, heldur hafa tilfinn- ingarnar haft áhrif á sköpun metafysiskra hugmynda, sei.i gætir í vísindalegri hugsun. Telur hann, að þessar hug- myndir eigi rætur að rekja ti) þeirra áhrifa, sem tiitmning- in hefur haft á hugn yndina um raunveruleikann, og gefið henni svipmót andlegrar innri stærðar. ★ Heimspeki Hágerströms og gagnryni hans á metafysik- inni verða ekki gerc! skil i blaðagrein, en það, sem her hefur verið drepið á ætti að gefa einhverja hugmynd um þá gerbyltingu, sem hann a'.li í vísindalegri hugsun Þá er skerfur hans til réttarvísind- anna einnig drjúgur og heim- speki hans öll mótuð af slíkri djúpskyggni, að með fádæm- um er. Hefur hann því reynzt mjög torskilinn á köflum og enn þykir það áræðni, er sænskir stúdentar leggja stund á rannsóknir á heim- speki Hágerströms. ★ 'Sem dæmi um hve tor- skilinn Hágerström getur ver ið, má nefna, að er prófessot í heimspeki í Stokkhólmi var fyrir nokkrum árum að býna það fyrir nemendum sinum að spyrja sig um allt, sem þeir ekki skildu, rökstuddi hann mál sítt með þessum orðum: — Ég sé ekki meira efth- neinu, en hve feiminn ég var að spyrja Hágerström þegar ég skildi ekki hvað hann var að fara í fyrirlestrum sin- um. Og sumt af því, sem ég skildi ekki þá, hef ég ekki enn fengið botn í og mun aldrei fá. ★ Uppsalaheimspekin svo- nefnda er mótuð af Axel Hág- erström. Heimspekingar, sem aðhyllast þessa stefnu, afneita supjektivismanijm gersam. lega og hafna metafysikinni sem vísindagrein. Þeir teija ; hlutverk heimspekinnar fyrst og fremst greiningu og e-.dur skoður, hugtaka. Jón Hnefill Aðalsteinsson. Nýir hjólbarðar 1100x20 525x16 1000x20 500x16 825x20 590x15 750x20 550x15 700x20 500x15 650x20 450x15 600x20 400x15 600x17 560x14 550x17 520x14 450x17 500x14 705x16 670x13 700x16 165x400 Gúmmívinnustofa Reykjavikur Skipholti 35 — Sínti 18955 — Reykjavikurbréf Framh af b)s 13 á hinum íslenzku læknufti efast ég ekki eitt augnaohk um, að Reykjavík fái eftir nokkur ár fullkomið, skipulegt sjúkrahúsa- kerfi. Hér eiu gefin holl ráð, sem heilbrigðisyfirvöldum og lækn- um ber að íhuga með sömu víð- sýni og þau eru látin í té. Skil- yrði þess, að við getum fylgzt með tímanum og notið allra mögu legra framfara eru, að við höld- um ekki í úreltar hugmyndir og stofnanir_ sem áður áttu rétt á sér, en nú hljóta að verða til byrði og kostnaðar. Ef menn hafa þekkingu og dug til þess að nota sér þvílíkar ráðleggingar vin- veittra manna, þá mun sannast, að kostnaðurinn af því að taka vel og virðulega á móti gestum, ei okkur sækja heim, er smá- ræði miðað við þann hag, sem við getum haft aí hollráðum þejrra.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.