Morgunblaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 26.08.1960, Blaðsíða 17
F5studas*ur 26. ágfisT 1960 MORCIHS U1 Jfílto 17 BÍLASALINIH við Vitatorg. — Sími 12300. Mercedes Benz 190, ’56 diesel, sem nýr bíU. Skipti á vörubíl hugsanleg. Opel Capitan ’60 Volkswagen ’60 Ford Junior ’46 í úrvals standi. Síandard 14 ’46 Góðir skilmálar. Chevrolet ’55, einkabíll Skipti á jeppa eða Dodge Veapon æskileg. Ford Taunus Station ’56 Skipti á Volkswagen ’58— ’60 aeskileg. Ford ’57, 6 cyl. sjálfskiptur. Skipti á ódýr- ari æskileg. Höfum úrval af öllum gerðum bifreiða. — Góðir skilmálar. — BÍL/LSALINN við Vitatorg. — Simi 12500. Bílasalan Hafnarfirði Opel Capitan ’54, ’55, ’56 Opel Caravan ’55 Skipti á Opel Caravan eða 4ra—5 manna bil, árg. ’58—’60. — Ford Staiton ’56 Skipti á 4ra til 6 manna bíl. International ’47, 5 tonna í skiptum fyrir fólksbíl. — Dodge Pick-up ’53 Skipti á Skoda Station. B i1 a s a I a n Strandgötu 4. — Skni 50884. Verksmiðjuvinna Okkur vantar fólk til vinnu í verksmiðiu okkar. Mikil yfirvinna — Vaktaskipti. HAMPIDJAM H.F. Stakkholti 4 Sparisjóðurinn PliNIIIII Klapparstíg 25 ávaxtar sparifé með hæscu innlansvöxtum. Opið kl. 10,30—12 f.h. og 5—6 e.h. Haustsýningin í Frankíurt verður haklin 28. ágúst til 1. september Helztu vöruflokkar: VEFNAÐARVÖRUR GIÆRVÖRUR SNYRTIVÖRUR SKRIFSTOFUVÖRUR PAPPÍSVÖRUR o. s. frv. Upplýsingar og aðgönguskírteini hjá oss Fer5askrifstofa Ríkísins RAFMAGNSVELAR með 35 cm valsi fyrirliggjandi. Sími 1-15-40 Verð aðeins kr. 15.816.— Magnús Thorlaciin næstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 9. — Simi 1-1875. G. Helgason & Melsteð h.f. Hafnarstræti 19 — Sími 11644 Lœkningasfofa mírt, er flutt að Klapparstíg 25, 3ju hæð (gengið inn frá Hver/isgötu) |>að er hægt aö fá á mörgum stöðum - hjá: SOUPS Silla & Valda — Austurstr. - KRON - Egilskjöri — Síld og Fiski - Matkaup hf. (heildsala) — Búðagerði, Búðagerði 10 — Búrið, Hjallavegi 15 — Bústaðabúðin, Hólm- garði 34 — Hagabúð, Hjarðarhaga 47 — Kjötbúð Laugarness, Dalbraut 3 — Krónan, Mávahlíð 25 — Melabúðin, Hagamel 39 — Ragnarsbúð, Fálkagötu 2 — Sveinsbúð, Borgar- gerði 12 — Teigabúðin, Kirkjuteigi 19 — Varmá, Hverfisgötu 84 —Víðir, Fjölnisvegi 2 Þingholt, Grundarstíg 2 — Kjötbúðin Austurveri, Miklúbraut — Jónskjör, Sólheimum 33 Kjötmiðstöðin, Laugalæk — Reynisbúð Bræðraborgarstíg 34. Veljið um 12 teg. Tomato Gream of Chicken Vegetable Scotch Broth Oxtail Green Pea Cream of Chicken Cream of Mushroom Cream of Celery Bean with Bacon Chicken Noodle Chicken with Rice og V-8 Vegetable Juice , , | Bætið við dós af $ t vatni og síðan ! s ) ihálfri til einni dós> ; af mjólk, eða vatni \ 'éamp/fe/Gi 'SOOfi ^ampSelG 'IOSM UmboðMnaður á blsndi — 'sours ■ÍOlllV I.INDSAY. Austurstrætí 14. Reykjavík. Viðtalstími kl. 4—5 nema laugardaga kl. 11,30—12 Símar: 10269 — 15459 — 15989 — 19767. Eggert Steinþórsson, læknir Opna lœkningastofa mánudaginn 29. ágúst að Klapparstíg 25, 3ju hæð. (gengið inn frá Hverfisgötu). Viðtalsbeiðnir má panta daglega í sima frá kl. 9 f.h. til 6 e.h., nema laugardaga frá 9—12 f.h. Símar: 10269 — 15459 — 15989 — 19767 Ragnar Karlsson, læknir Sérgrein: Tauga- og geðsjúkdómar Heimasími: 14933. Tilkynning til útsvarsgjaldenda í Garðahreppi. Skrá um niðurjöfnun útsvara í Garðahreppi árið 1960 liggur frammi til sýnis í þinghúsinu á Garða- holti og í barnaskólahúsinu við Vífilsstaðaveg frá föstudeginum 26 þ.m. til fimmtudags 22. september n.k., alla virka daga frá kl. 1 e.h. til kl. 7 e.h. Útsvarsseðlar verða bornir heim til gjaldenda næstu daga. — Frestur til að kæra yfir útsvörum er til fimmtudags 22. september n.k. og skulu kærur sendar til sveitarstjóra fyrir þann tíma. Sveitarstjórinn í Garðahreppi 25. ágúst 1960.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.