Morgunblaðið - 31.08.1960, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 31.08.1960, Blaðsíða 4
4 MORCUNBLABIÐ Miðvikudagur 31. ágúst 1960 4ra manna bíll Til sölu er Ford Prefect ’47 ' Hagkvæmt verð. Uppl. í j síma 19915 eftir kl. 7 e.h. Múrari Vantar bílskúr múrhúðað- an að utan og innan. Uppl. í síma 3-5433 eða 3-5300. Vatnsdæla Lítið notuð vatnsdæla til sölu. Upplýsingar í síma 3-5433. Notað mótatimbur er til sölu að Hlíðar- hvammi 13, Kópavogi, sími 24915. Kenni íslenzku Gunnar Finnbogason cand. mag. Stórholti 31. — Sími 23925. Vélritunarnámskeið Aðalheiður Jónsdóttir Stórholti 31. Sími 23-9-25. Atvinna Stúlka vön algengum skrif- stofustörfum óskar eftir at vinnu. Góð vélritunarkunn átta. Tilb. sendist afgr. Mbl. „Skrifstofustúlka — 562“. Tvíburavagn til sölu. — Upplýsingar í síma 35925. íbúð óskast 2ja til 4ra herb. íbúð óskast 1. okt. eða fyrr. Upplýsing- ar í síma 19333 eftir kl. 1. Sölumaður óskast. Aðal BÍLASALAN Ingólfsstræti 11. Keflavík barnlaus hjón óska eftir 2ja— 3ja herb. íbúð. Uppl. í síma 2289. Keflavík 1 herb. með húsgögnum óskast sem fyrst. Tilb. send ist afgr. Mbl. í Keflavík merkt: „Strax — 1512“. Ungur maður óskar eftir strfi. Hefur meirapróf, vanur akstri í bænum. Margt kemur til gi ina. Tilb. merkt: „Reglu semi — 667“ sendist Mbl. Starfsstúlka óskast í eldhús Kópavogs- hælis. Uppl hjá ráðskonu í síma 19785. Lítið herbergi með húsgögnum óskast í 1 til 2 mán. frá 1. sept. Hús hjálp getur fylgt. Tilb. merkt: „649“, sendist Mbl. I dag er miðvikudacuriun 31. áeúst. 244. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 12:47. Siðdegisflæði kl. 12:3«. Slysavarðsiofan er opin allan sólar- I hrmginn. — Læknavöröur L..R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — | Sími 15030. Næturvörður vikuna 27. ágúst tii 2. | sept., er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir I Hafnarfirði vikuna I 27. ágúst til 2. sept. er Eiríkur Björns ! son, sími: 50235. Næturlæknir I Keflavík er Arnbjörn | Olafsson, sími 1840. FDfiriR Þakkir. — Vistfólk það á Sól- vangi í Hafnarfirði, sem bifreiða stjórar fólksbílastöðvanna þar, Landleiðir í Rvík og tveir ein- | staklingar buðu í skemmtiferða- lag í sl. viku, hafa beðið blaðið að færa aðilum þessum kærar þakkir fyrir rausnarlegt boð og ógleymanlegan dag. Frá Blóðbankanum! — Margir eru I þeir sem lengi hafa ætlað sér að gefa blóð, ná er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið að koma í I blóðbankann t»l blóðgjafar. Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði að halda. Opið frá 8—12 og 13—17. Blóð- hankinn í Reykjavík sími 10509. Bæjarbúar! — Kastið aldrei pappir eða rusli á götur eða óbyggð svæði. foss fór frá Rvík í gær til New York. — Fjallfoss fer frá Hamborg I dag til Rotterdam. — Goðafoss fór frá Helsing borg í gær til Gautaborgar. — Gull- foss er á leið til Kaupmh. — Lagarfoss er á leið til New York. — Reykjafoss fór frá Rvík í gær til Hafnarfjarðar og Keflavíkur„ — Selfoss er í Rvík. — Tröllafoss er á leið til Rotterdam. — Tungufoss er væntanlegur til Reykía- víkur í kvöld. Loftleiðir h.f.: — Leifur Eiríksson er væntanlegur kl. 8:45 frá New York. Fer til Amsterdam og Luxembor»ar kl. 8:15. — Snorri Sturluson er væntameg- ur kl. 23:00 frá Stavangri. Fer til New York kl. 00:30. Flugfélag íslands h.f.: — Millilanda- flug: Gullfaxi fer til Glasgow og Kaup mannahafnar kl. 08:00 í dag. Væntan- legur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer sömu leið kl. 08:30 í fyrramálið. — Hrímfaxi fer til Oslóar. Kaupmh. og Hamborgar kl. 08:30 í dag. Væntanlegur aftur kl. 23:55 í kvöld. Fer til London kl. 10:00 í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Hellu, Hornafjarðar, Húsavíkur, Isa- fjarðar, Siglufjaröar og Vestmannaeyja Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, (2 ferðir). — A morgun: Til Akureyr- ar (3 ferðir), Egilsstaða, Isafjarðar, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vestmanna eyja (2 ferðir) og Þórshafnar. H.f. Jöklar: — Langjökull er í Kefia- vík. — Vatnajökull er á leið tii Lenin- grad. Skipaútgerð ríkislns: — Hekla er í Rvík. — Esja er á Austfjöröum. — Heröubreið er í Rvík. — Skjaldbreið •r á Vestfjörðum. — Þyrill er í Rvík. — Herjólfur fer frá Reykjavík kl. 31 í kvöld til Vestmannaeyja. Læknar fjarveiandi Arni Guömundsson. Staðg.: Hetuik Linnet. Arinbjörn Kolbeinsson til 18. sept. Staðg.: Bjarni Konráðsson. Axel Blöndal til 36. sept. Staðg.: Víkingur Arnórsson. Bergsveinn Olafsson til 1. sept. — Staðg.: Ulfar Þórðarson. Bjarni Bjarnason fjarverandi um óákveðinn tíma. Staðgengill: Alfreð Gíslason. Daníel Fjelsted um óákv. tíma. — Staðg.: Gísli Olafsson. Friðrik Björnsson til 10. sept. Staög.: Victor Gestsson. Guðm. Eyjólfsson til 16. sept. Staðg. Erlingur Þorsteinsson. Eyþór Gunnarsson frá 22. ág. 3—3 vikur. Staðg.: Victor Gestsson. Gunnar Benjamínsson til 8. sept. Staðg.: Jónas Sveinsson. Hulda Sveinsson frá 20. júlí til T. sept. Staðg.: Magnús Þorsteinssoo. sími 1-97-67. Jón Nikulásson til 1. sept. Staðg.: Halldór Arinbjarnar kii 15. sept. — Staðg.: Henrik Linnet. Olafur Jóhannsson. Kristján Sveinsson frá 11. ágúst fram í byrjun sept. Staðg.: Sveinn Pétursson. Kristinn Björnsson fjarv. fram yfir mánaðamót. Staðg.: Gunnar Cortes. Ofeigur J. Ofeigsson til 9. sept. — Staðg.: Jónas Sveinsson. Sigurður S. Magnússon fjarv. wa óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteme* son. Snorri P. Snorrason frá 5. ágúst fttt 1. sept. Staðg.: Jón Þorsteinsson. Stefán P. Björnsson til 4. sept. — Staðg.: Magnús Þorsteinsson. Tómas A. Jónasson til 4. sept. Staðg.: Guðjón Guðnason. Tryggvi Þorsteinsson um óákv. tíma. Staðg.: Jón Hjaltalín Gunnlaugsson. Ulfar Þórðarson frá 31. ágúst óákveð ið. Staðg.: Björn Guðbrandsson heim- ilislæknisstörfum. Bergsveinn Olafssoa augnlæknisstörfum. Valtýr Bjarnason um óákv. tíma. Staðg.: Tryggvi Þor.^teinsson. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er á Skagaströnd. — Arnarfell er í Gdansk. | — Jökulfell er væntanlegt til Rvíkur á morgun frá Hull. — Dísarfell er í Gufunesi. — Litlafell er á leið til Rvíkur frá Hornafirði. — Helgafell kemur í dag til Gdansk frá Leningrad. — Hamrafell er í Hamborg. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: -r Askja er í Rostock. — Katla er í Rvíw. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- JÚMBO í gömlu nöllinni Teiknari J. M O R A Búlli lögregluþjónn greip diskinn með sandeðlunum. — Hoj! sagði hann og hryllti sig og fleygði bæði eggja- skurninu og eðlunum niður í borgar- síkið. — Mér dettur nokkuð í hug, sagði prófessorinn. —• Nú skulum við aldeilis skjóta þessum draug skelk í bringu. Hjálpaðu mér að taka dúk- inn af borðinu, hr. lögregluþjónn .... svo skuluð þér bara sjá! Meðan á þessu gekk, flýttu Júmbó og Vaskur sér allt hvað af tók inn í vopnasalinn. —• Hæ, stanzaðu! sagði Júmbó, — við skulum fela okkur í herklæðunum .... þar erum við öruggir. Jakob blaðamaður Eítir Peter Hoffman — Er nokkuð meira ___ Heston-bræðurna, Benni? vitað um — Nei! Komdu þér af stað, Jakob! Þú hefur þegar tafið mig nægilega! — Þakka! Á þessu augnabliki.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.