Morgunblaðið - 31.08.1960, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 31.08.1960, Blaðsíða 17
Miðvikudagur 31. ágúst 1960 MORCVNBLAÐIÐ 17 íbúð óskost til leigu Tvær reglusamar stúlkur óska eftir 2ja eða 3|a herbergja íbiið strax. Árs fyrirframgreiðsla, ef óskað er. — Upplýsingar í síma 13000. Netahnýting — Neimavima Okkur vantar fóik til netahnýtingar strax. Þarf helzt að vera vant. Verkefnin send heim og sótt. Hnýting á verkstæði kemur einnig til greina. HAMPIBJAN H.F. Stakkholti 4 — Sími 244-90. Landakofsskóli verður settur mánudaginn 5. september. 8 og 9 ára deildir mæti kl. 9. 7 á.ra dei’dir kl. 11 — 6 ára kl. 1. 10—12 ára deildir mæti 1. okt. kl. 10. SKÓLASTJÓRINN. Spónaplötur Stærð 122x250. — Þykkt 10—12—19 mm. ennfkemur H úsgagnaspónn JJkúLascn & ^Jcnsrcn s. Skólavörðustíg 41 og Síðumúla 23 Símar 11381 — 13107 — 35760. Iðnskóli Hafnarfjarðar Innritun allra námshópa fyrir næsta sitólaár fer fram í skrifstofu skólans n.k. miðvikudag, fimmtu- dag og föstudag kl. 20—22 alla dagana. Námskeið til undirbúnings inntökuprófum hefja^t fimmtudaginn 15. sept. kl. 20. SKÓLASTJÓRINN. I MORC.IJISRKABWV 'W -------- DEX AFTUH FYRIRLIGGJANDI Þér getið leyst mörg vandamál með því að nota DEXION til dæmis í: Lagerinnréttingar, Búðarinnréttingar, Skilrúm, Yinnuborð, Færibönd, Yinnupallar, Sýningagrindur, stiga, Bílskúrsgrindur, Gróðurhús o. fl. o. fl. J A IM SlMI: 11680. LANDSSMIfl ATHUGIB' að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa i Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. — Málflutningsskrifstofa JÓN N. SIGURBSSON hæstaréttarlögmaður T.augavegi 10. — Sími: 14934. A BEZT AB ALGLfSA I UTSALA - UTSALA NOKKIIR SETT AF KARLMANNAFÖTLM. STAKIR JAKKAR - STAKAR BUXUR Verðið ótrúlega lágt Aðeins fáa daga AIMDERSEINÍ & LAUTH H.F. Vesturgötu 17 — Laugaveg 39. SÍ-SLÉTT P0PLIN (N0-IR0N) MIMERVAcÆ^o^ STRAUNING ÓÞÖRF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.