Morgunblaðið - 08.09.1960, Side 9
Fimmtudagur 8. sept_ 1960
MORGVNBLAÐIÐ
9
Mjög glæsileg 4ra herb. íbúð
til sölu. H-agkvæmir greiðslu
skilmálar. Laus til íbúðar
nú þegar.
MARKAÐURIIUItl
Hýbýladeild
Hafnarstræti 5. — Sími 19630.
Vil skipta á
Ford Taunus '60
o e
Volksivagen ‘S9-'60
Milligjöf kr. 50—60 þús. eftir
samkomulagi. Uppl. í dag frá
kl. 4—8, að Skipasundi 72,
sími 33414.
Mercedes Benz
Diesel 180 árg. 1955 og ’56,
nýkomnir frá Þýzkalandi.
Skipti möguleg.
\h\ BflASALAI
Ingólfsstræti 11.
Sími 15-0-14 og 23-1-36.
Málaranemi
óskar eftir 1—3ja herb. íbúð
fyrir 1. okt. þrennt í heimili.
Hjónin vinna bæði úti. Vinna
við íbúð kemur til greina. Til-
boð sendist Mbl. merkt. „Mál-
aranemi — 1525“, fyrir 12.
þessa mánaðar.
SIGUKGEIR SIGURJÖNSSON
hæstaréttarlögraaður.
Málflutningsskrifstofa.
Aðalstræti 8. — Sími 11043.
Stúlkur
Nokkrar stúlkur geta fengið vinnu strax.
Upplýsingar hjá verkstjóranum.
Belgjagerðin
Bolholti 6
Stóra vefnaðarvöruverzlun vantar
duglega afgreidslustúlku
Umsóknir. er tilgreini menntun, aldur og
fyrri störf, sendist afgr. Mbl. fyrir 10. þ.m.
merkt: „1526“.
Sendisveinn
óskast strax allan daginn.
Uppl. ekki gefnar í síma.
Heildverzlunin HEIÍLA
Hverfisgötu 103
Dönsk húsgögn til söln
Sófi ■=— 3 djúpir stólar (mekka) — Borð (teak) —
Borðstofuhúsgögn (teak) — Stór hornskápur með
hliðarskápum og bókahillum (eik) — Svefnher-
bergishúsgögn (mahogni) — Skrifborð (mahogni)
— Stór kommóða með 6 skúffum (teak) — Útvarp
með plötuspilara — Gólfteppi — 3 stök rúm — Kæli-
skápur. — Upplýsingar í síma 34753.
2/o herb íbúÖarhœð
til sölu í Norðurmýri_ íbúðin er efri hæð hússins
og fylgir stórt geymsluris uppi yfir. Aðeins tvær
íbúðir eru í húsinu. Hitaveita. Fallegur trjágarður.
(Kjallaraherbergi getur fylgt).
STEINN JÓNSSON, hdl.
Lögfræðistofa — Fasteignasala
Kirkjuhvoli— Símar 19090 — 14951
MARGBREYTNIFORMSINS hefir úrslitaþýðingu hvað sölumöguleika
snertir, og á einnig við um hitamæla tilheimiIisnotkunara
Vér getum hvenær sem er gert yður alls-
herjartilboð af hinni fjölbreyttu fram-
leiðslu vorri. Allar gæðakröfur verða upp
fylltar, þar sem verksmiðjur vorar hafa
í þjónustu sinni stóran hóp reyndra fag-
manna og þar er unnið úr úrvads hrá-
efnum.
Þannig hafið þér aðstöðu til að uppfylla
sérhverja ósk kaupandans og auk þess
að stækka hóp viðskiptavina yðar.
Vér leggjum gjarnan fyrir yður ítar-
legt tilboð.
Deutscher Innen — und Aussenhandel
Glas — Keramik
Berlin W 8, Kronenstrasse 19—19a.
Deutsche Demokratische Kepublik
Verzlunarfyrirtæki með góð viðskipta-
sambönd, sem áhuga hafa á umboði
fyrir oss, eru beðin að skrifa oss
(Werbeabteilung).
Til sölu
þriggja og fjögra herbergja íbúðir við Stóragerði.
Seljast tilbúnar undir tréverk að innan en fullgerðar
að utan.
Nánari upplýsingar gefur
Málflutningsskrifstofa
Einars B. Guðmundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar
og Guðmundar Péturssonar
Aðalstra’ti 6. Símar: 1-2002, 1-3602 og 1-3202
Ný 6 herb. íbúð
Til sölu er 6 herb. íbúðarhæð við Nýbýlaveg. íbúðin
sem er í smi&um er að mestu leiti tilbúin undir
málningu. — Sér hiti — Sér inngangur — Bílskúrs-
réttur. — Skipti á 4ra herb. íbúð í bænum kæmi til
greina.
Upplýsingar gefur:
FASTEIGNASKRIFSTOFAN
Laugavegi 28. — Sími 19545.
Sölum.: Guðm. Þorsteinsson. Heimasími 17459
N auðungaruppboð
verður haldið eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík
o. fl., að Siðumúla 20, hér í bænum, föstudaginn 16.
sept. nk. kl. 1.30 e.h. Seldar verða eftirtaldar bif-
reiðar: R—2278, R—2924; R- 2940; R—3042;
R—3516; R—3656; R—3733; R—4058; R—1466;
R—5057; R-5676; R—5947; R—5955; R—7142;
R—7483; R—7843; R—8032; R—8148; R—8240;
R—8316; R—8779; R—9868; R—10109; R—10318;
Rr—10418, R—10492, R—10536, R—10647, R—10837,
R—10840 og einn pressubíll (Austin).
Greiðsla fari fram við hamarshögg.
Borgarfógetinn í Reykjavík
Jarðir til sölu
Svo nefndar Múiaeignir í Múlahreppi í Austur-Barða-
strandasýslu eru til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Múla-
eignir eru: Jörðin Skálmanesmúli í Múlahreppi, sem er
kirkjujörð ásamt meðeign hennar í þremur jörðum, en
þær eru: Jörðin Hamar, jörðin Selsker og hálf jörðin
Skálmardalur, allar í Múlahreppi. — Upplýsingar um
jarðirnar gefa Þorsteinn Finnbogason, tollvörður, Kvist-
haga 8, Reykjavík, sími 16089, Jón Finnbogason bóndi
Skálmanesmúla og sýsluskrifstofan Patreksfirði. Tilboð
í eignir þessar skulu sendar sýslumanni Barðastranda-
sýslu, Patreksfirði, fyrir 21. september.
Sýslumaður Barðastrandasýslu 6. sept. 1960.
Klapparstígur 40
Fasteignin, hús og eignarlóð nr. 40 við Klapparstíg
eign dánarbús Þórunnar Jónsdóttur, kaupkonu, er til
sölu. Húsið er þrjár hæðir. Á 1. hæð er sölubúð og
íbúð, 3 herbergi, eldhús og steypibað. Á 2. hæð er
íbúð, 3 herbergi, eldhús og baðherbergi. Á 3. hæð
eru 3 herbergi. Húsið er allt laust til notkunar frá
1. október 3960.
Auk aðalhússins er á lóðinni sérstætt hús — (með
skúrlagi sem nú er notað sem prentsmiðjuhús.
Lóðin er eigoarlóð. — Vegna legu eignarinnar á
umferðarhorni í miðbænum, eða svo nærri honum,
verður að ætla að hér sé um að ræða verðmæta fram-
tíðareign# — Tilboða er óskað I eignina fyrir 15. þ.m.
Þeir sem æskja fyllri upplýsinga um eignina geri svo
vel að koma til viðtals í skrifstofu undirritaðs lög-
gilts skiptaforstjóra í dánarbúi Þórunnar sálugu
Jónsdóttur.
Giinnar A. Pálsson
hæstari éttarlögmaður — Aðalstræti 9.