Morgunblaðið - 08.09.1960, Page 18
18
MORGVISBL AÐ1Ð
Fimmtudagur 8. sept 1960
Stangarstökk.
l)Don Bragg, Bandar. 4,70,' (Olym-
píumet), 2) Ronald Morris, Bandar.
4.60, 3) Eeles Landström, Finnlandi
4,55, 4) Ronald Gjus, Puerto Rico,
4,55, 5) Malcher Þýzkal. 4,50, 6) Sutin-
en, Finnl. og Petreuko, Rússl. 4,50.
50 km kappganga.
l)Donald Thompson, Bretl. 4 klst.
25 mín. 30 sek., 2) John Ljunggren,
Svíþj. 4:25.47, 3) Abdom Pamich,
Italía 4:27.55, 4 Aleksander Stjerbina,
Rússl. 4:31.44, 5) Thomas McCasson,
Bretl. 4:33.03, 6) Alex Oakley, Kanada
4:33.08.
Kringlukasta karla.
1) Alfred Oertr, Bandar. 59,18 m,
(Olympíumet), 2) Richard Bebka,
Bandar. 58,02, 3) Richard Cochram,
Bandar. 57,16, 4) Joseif Szecsenyi,
Ungverjal. 55,79, 5) Edmund Piatkow
ski, Póll. 55,12, 6) Viktor Kompneiets,
Rússl. 55,06.
800 m hlaup kvenna.
1) Ljudmila Lisenko, Rússl. 2 mín.
©4,3 (Olympíumet og sama og heims-
met), 2) Brenda Jones, Astralíu
2.04,4, 3) Ursula Donath, Þýzkal.
2.05,6, 4) Veronika Kummerfeldt,
Þýzkal. 2.05,9, 5) Antje Gleichfeld,
Þýzkal. 2.06,5, 6) Joy Jordan, Bretl.
2.07,8.
Lyftliigar. Bantamvfgt.
1) Charlés T. Vinci, Bandar. 345
kg (jafnt heimsmeti), 2) Yoshinobu
Miyake, Jápan 337,5 kg. 3) Esmail
Elm Khan, Persfu 330, 4) Shigeo
Kogure, Japan 322,5, 5) Marian Jan-
kowski, Póól. 322,5, 6) Irme Fowdi,
Ungvl. 320.
SIGLINGAR
Drekar.
1) Konstantin prins, Grikkl. 6409
*tig, 2) Italia 6151, 3) Argentína 5674,
4) Noregur 5403, 5) Kanada 5177,
6) Danmörk 4567.
Stjörnusnekkjur.
1) Rússland 7619 stig, 2) Porugal
6665. 3) Bandar. 6269, 4) Italía 6047,
5) Sviss 5716, 6) Bahama 5282.
Finnskar snekkjur.
1) Paul Élvström, Danm. 8171 stig,
2) Chuchelov, Rússl. 6469, 3) Nels
Belgíu 5837, 4) Astríalía, 5) Brazilía,
6) Nýja SJáland.
Fljúgandi Hollendíngur.
1) Noregur 6774 stig, 2) Danmörk
5991, 3) Þýzkaland 5882, 4) Ródesía
5792, 5) Hólland 5452, 6) Rússland
5123.
5,5 m snekkja
1) Bandar-íkin 6900 stig, 2) Dan-
mörk 5678,* 3) Sviss 5127.
HNEFALEIltAR (Þar tíðkast að 3. og
4. maður fá báöir bronzpening að verð
launum).
- Fluguvigt
1) Gyula Torok, Ungverjal., 2) Serg-
ei Sivko, Rússl 3. K. Tanabe, Japan.
4. A. Elguindí, Arabalýðv.
‘I: Bantamvigt
1) Oleg Gregorjev, Rússl. 2) Zampar
ini, Italíu, 3. O. Taylor, Astralíu. 4)
B. Bendic, Póllandi.
“ Fjaðurvigt
1) Francésco Musso, Italíu. 2) Jerzy
Adamski, Póllandi. 3) William Meyers,
S-Afr. 4) Jorma Limmonen, Finnl.
Léttvigt '
1) Pazdzipn, Póllandi. 2) Lopololo,
Italíu. 3) Mc Taggart, Bretl. 4) Laud
oni'o, Argentínu.
Xétt-veltivigt
1> Nemecek, Tékkóslóv. 2) Quartey,
Ghana. 3) Daniels, Bandar. 4) Kasprz
yk; Póll. i;
: Teltivigt
1) Benvenuti, Italíu. 2) Radonjak,
Rússl. 3) Drogosa, Póll. 4) Jim Lioyd,
Bretl. »:
Létt-millivigt.
1> McCIure, Bandar. 2) Bossi, Italíu.
3) W. Fisher, Bretl. 4) B. Lagutin,
Rússl.
' Millivigt
1> Edward Crook, Bandar. 2) T. Wala
sek, Póll. 3) I. Monea, Rúmeníu. 4)
Feolanov, Rússl.
Léttþungavigt
1) Cassiusf Clay, Bandar. 2) Z. Pietrzy
kowski, Póll. 3) Tony Madigam, Astr.
4) piulio Saraudi, Italíu.
< Þungavigt
1> Fr. Piccoli, Italiu. 2) Daan Bekker,
S-Afrík ’. 3) G. Siegmund, Þýzkal. 4)
J. Nemer, Tékkósl.
Dani vann fjórða
Ol-gull í siglingu
1 GÆR lauk keppni í siglingum
á Olympíuleikunum, en þaer fóru
fram á hinum fagurbláa Napólí-
flóa. Siglingar skiptust í fimm
greinar, eftir stærð bátanna, 5,5
m snekkjur, Dreka, Stjörnu-
snekkjur, Finnskar snekkjur og
Fljúgandi Hollendinga.
Danir urðu sigursælastir í sigl
ingunum. Þeir unnu ein gull-
verðlaun og tvenn silfurverð-
laun. Rússar unnu ein gull og
Rússnesk stúlka vann ein-
vígið í 800 m hl. kvenna
AJfred Oerter varð í annað
sinn Ólympíumeistari, og bætti
met sitt frá 1956 um 2.82 metra.
RÓM, 7. sept.: — Úrslitin í 800
metra hlaupi kvenna urðu ein-
vígi milli rússnesku stúlkunnar
Ljúdmila Sjevkova og áströlsku
stúlknanna Brenda Jones og
Dixie Willis, sem daginn áður
hafði sett nýtt Ólympíumet 2.05,9
min.
Keppnin var geysiihörð allt frá
byrjun. Heimemetihafinn, hin
rússneska Sjevkova tók forustuna
og hélt henni helming leiðarinn-
ar, en þá fór ástralska stúlkan
Dixie Willis fram úr henni. Hún
hljóp mjög hratt og virtist ætia
að tryggja sér sigurinn nógu
snemma. Willis var fyrst er hlaup
ararnir komu út úr síðustu beygj-
unni, en er rússneska stúlkan
náði henni á beinu brautinni var
Willis komin það innarlega að
hún sté út I kant hlaupabrautar-
innar og varð að hætta hlaupinu.
Ástralska stúlkan Brenda Jones
'hafði fylgt þeim fast eftir og í
þann mund sem Willis hætti
hlaupinu komst Jones upp að hlið
inni á rússnesku stúlkunni, sem
vann með því að kasta sér fram.
Náði hún 1/10 úr sek. betri tíma
en Jones. Tíminn var 2.04.3 min.,
— enn nýtt Ólympíumet og jaf.rt
heimsmetinu.
Þýzku stúlkurnar komu á óvart
Bronsið í þessu mikla og örlaga
ríka hlaupi hlaut þýzk stúlka Ur-
sula Donatih, sem hafði þó ekki
nokkurt tækifæri til að blanda
sér í hið harða einvígi um fyrsfu
sætin. Tími Ursulu var 2.05,6 mín.
— Þýzkar stúlkur komu einnig á
óvart með að hreppa 4. og 5. sæt-
ið. í 6. sætinu varð enska stúlkan
J. Jordan á 2.07,8 mín.
Fjórði þrefaldi sigur
Bandaríkjanna í kringlu
HEIMSMETIÐ í kringlukasti
hékk á bláþræði í gær í
keppninni á Olympíuleikun-
um. Það vantaði aðeins
nokkra sentimetra upp á að
hinum hávaxna Bandaríkja-
manni, A1 Oerter, tækist að
hnekkja því. Hann kastaði
59,18 m og hnekkti þar með
þriggja daga gömlu Olympíu-
meti sem hann setti sjálfur í
undankcppni, 58,43.
Þetta varð þrefaldur sigur
fyrir Bandaríkjamenn, sá fjórði
í röðinni á þessum leikum. Aður
höfðu þeir unnið þrefaldan sigur
í kúluvarpi, 400 m grindahlaupi
og 110 m grindahlaupi.
Bandaríkjamaðurinn Babka
hafði forustu í kringlukastinu
allt aftur í næst síðustu umferð. Þá náði Oerter hinu glæsilega kasti. Rússinn Kompanjak var þriðji í röðinni, þar til í þriðju umferð. Þá varð hann að láta sér lynda' að bæði Bandaríkja- maðurinn Cochran og Ungverj- inn Szecsenyi færu fram úr hon- um. Rússinn gat ekki að gert og loks í síðustu umferð fór Pól- verjinn Piatkowski einnig fram úr honum. aðalsfólks og vai krónprinsinum fagnað ákaflega. Norðmenn gátu tekið þátt í þeim fagnaðarlát- um, því að Haraldur krónprins Norðmanna er trúlofaður systur Konstantins.
ein silfur og Bandaríkjamenn
ein gull og ein bronz.
Yfirburðir Elvströms.
Sérstaklega var sigur Danans
Poul Elvström á Finnasnekkju
glæsilegur.
í öllum siglingagreinunum
var keppt sjö daga í röð og var
árangur bátanna lagður saman
í lokin. Elvström var svo langt
á undan næstæ keppinaut sin-
um, Rússanum Chuchelov eftir
sjötta daginn, að Rússinn hefði
ekki komizt upp fyrir hann, þótt
Elvström sleppti síðustu keppn-
inni. Hann sleppti henni þó ekki
heldur varð hann einnig fyrst-
ur í henni og 1700 stigum á und
an Rússanum, sem náði í silfur-
verðlaunin.
Þetta er í fjórða sinn í röð,
sem Elvström vinnur siglingu á
Finnasnekkju á Olympíuleikum.
Hann vann gullverðlaunin í
þeirri grein bæði í London, Hels
ingfors og Melbourne. Og í nær
öllum siglingunum í ár hafði
hann auðsjáanlega yfirburði yf-
ir keppinauta sína.
Norðmenn fá gull.
Norðurlandabúar náðu gull-
verðlaunum í annarri grein sigl
inga, Fljúgandi Hollendingi, en
það eru glæsilegustu og stærstu
seglskipin, sem verið hafa á
Napoli-flóa. Norðmönnum var
umhugað að sýna í þeirri grein,
að þeir væru siglingaþjóð.
Peder Lunde og Björn Bergvall
sigruðu þar, einnig með yfir-
burðum, um 800 stigum yfir
Danmörku, sem vann silfurverð
iauin.
Konstantin fagnað.
En mesta athygli hefur það þó
e. t. v. vakið, að Konstantin
krónprins Grikklands varð sig-
urvegari í Dreka-siglingu. Sigl-
Gaiardoni
slasast
ÓVINSÆLASTI maðurinn á
allri ítalíu er ónafngreindur
bifreiðaeigandi, sem varð
það á, að opna bílhurð sína
á götu í Milano.
Svo illa vildi til, að þjóð-
hetja ítala, hjólreiðakapp-
inn Sante Gaiardoni var á
leiðinni heim til sín á hjóli
eftir götunni. Hann ók á
miklum hraða á bílhurðina
og slasaðist illa. Varð þegar
í stað að flytja hann á
sjúkrahús.
Keppni í boðhlaup-
unum tvísýn í dag
UNDANRÁSIR í 4x100 metra
boðhlaupi karla fóru fram 1 Róm
í gær og gaf riðlakeppnin og tím-
arnir glögga mynd af hinni hörðu
og tvísýnu keppni, sem búast má
við í úrslitunum, sem fram fara
í dag.
Eftir úrslitunum í gær má
reikna með geysispennandi
keppni milli bandarísku sveitar-
arir.nar og þeirrar þýzku.
í keppninni í gær fékk þýzka
sveitin beztan tíma, 39,5 sek.,
sem er sami timi og heimsmetið.
Sveitin hafði þó enga keppni, því
aðrir í þeim riðli urðu Grikkir
á 41.6 sek.
Svipaða sögu er að segja um
bandarísku sveitina, sem vann
sinn riðil keppnislaust á 39.7 sek.
Önnur var sveit Kanada á 42.1
sek.
Þrjár sveitir dæmdar úr leik
í boðhlaupinu voru þrjár sveit-
ir dæmdar úr leik. Pólska sveitin
varð önnur í riðlinum með Þýzka-
landi, en var dæmd úr leik. í öðr-
um riðlj var sveit Uganda dæmd
úr leik og í fjórða riðli sveit
Frakka.
Eftir keppnina í gær eru því
líkur á að sveit ítala vinm brons-
ið, þar sem hún fékk beztan tíma
í 2. riðli, 40.0 sek., því varla
hefir ítalska sveitin nokkra
von með silfur eða gull.
í riðli ítala varð sveit Nigeríu
önnur. í hlaupinu vann ítalski
hlauprainn Berruti frábært af-
rek. Hann hljóp síðasta sprettinn
í sveit ítalanna og fékk Keflið á
eftir Nigeríumanninum. En „gler
augnaspiætthlauparinn" náði Ni-
geríumanninum og kastaði sér á
snúruna 1/10 úr sek. á undan
honum.
Sveitirnar, sem keppa í undan
úrslitunum í dag eru: Bretland,
Rússland, Sviss, ítalía, Nigería,
Venezuela, Þýzkaland, Grikk-
land, Pakistan, Bandaríkin,
Kanada og Japan.
— ¥ —
UNDANÚRSLITIN í 4x400 m.
boðhlaupi karla, sem fram fóru
QQP
í gær í Róm gáfu til kynna að
ekki er síður að búast við harðri
keppni þar en í 4x100 m hlaup-
inu.
Aðal keppnin í þessu hlaupi
verður á milli Bandaríkjanna,
Þýzkalands og S-Afríku, en búast
má við að brezka sveitin reyni af
megni að komast í verðlaunasæti
S-Afríka bezta tímann.
í undanúrslitakeppninni í gær
fékk S-Afríkusveitin bezta tím-
ann 3.06,4 og var sveitin vel á
undan sveit Þýzkalands, en þess
er að gæta að Karl Kaufmann,
sem hljóp endasprettinn í þýzku
sveitinni, tók augsýnilega ekki á
sínu bezta, heldur hljóp aðeins
upp á að tryggja sveitinni áfram
hald í keppninni. Bretar urðu
þriðju.
Þannig var það einnig me3
sveit Bandaríkjanna. Otis Davis
hljóp síðasta sprettinn og var
svo langt á undan næsta keppi-
naut sínum að hann „lallaði“
næstum í mark. Vlndíur og Sviss
voru örugg í 2. og 3. sæti. Þrjár
fyrstu sveitir úr hvorum riðli
verða í úrslitunum í dag.