Morgunblaðið - 08.09.1960, Síða 19
Fimmtudagur 8. sept 1960
MORGUNBLAÐIÐ
19
U5A vann gull
og silfur í stöng
ÚRSLIT í stangarstökkskeppni
Olympíuleikanna fóru fram í
gser. Bandaríkin unnu tvöfald-
an sigur. Fyrstur varð Don
Bragg. Hann stökk 4.70 metra,
sem er nýtt Olympíumet. Gamla
metið átti landi hans, presturinn
R. E. Richards.
Silfurverðlaunm hlaut Ronald
Morris. Hann stökk 4.60 metra.
Finni fékk bronsið.
Finninn Eles Landström hlaut
bronsverðlaunin. Hann stökk
4.55 metra. Fjórði var Ronald
Gjuz frá Puerto Rico, sem stökk
sömu hæð og Landström 4.55. —
5. ) Malcher, Þýzkalandi 4,50 og
6. ) Sutinen, Finnlandi og Petre-
uko, Rússlandi 4.50 metra.
Landström er fyrsti Norður-
Mndabúinn, sem kemst á verð-
launapallinn í Róm í frjálsíiþrótta
keppni Ólympíuleikanna.
Tangaspenna í 50 km. göngunni
Breti sigraði 17 sek á undan Svía
BRETINN Donald Ttiompson bar
sigur úr býtum í 50 km göngunni
á Ólympíuleikunum í gær, en
Svíinn John Ljunggren veitti hon
um harða keppni og kom í mark
aðeins 17 sek. á eftir Thompson.
Bronsverðlaunin hlaut Abdon
Pamioh, ítalíu og kom hann í
mark um 10 mínútum á eftir Sví-
anum.
Nýtt Ólympíumet
Tími Thompson 4 klst. 25 mín.
og 30 sek. er nýtt Ólympíumet.
Gamla metið átti ítalinn Giu-
seppe Dordoni, 4 klst. 28 mín. og
7 sek. Dordoni mátti láta sér
nægja sjöunda sætið í göngunni.
Taugaspenna
Frá byrjun var gangan hrein
taugaspenna milli Ljunggren og
Thompsons. — Thompson hafði
forustuna fyrstu kílómetrana, en
Svíinn var ákveðinn í að veita
honum harða keppni, og eftir
35 km göngu tók hann forustuna,
en Thompson fylgdi fast á eftir,
en þriðji maður um mínútu á
Vöruhappdrœtti S.Í.B.5.
SKHA um vinninga í Vöruhappdrætti
S.I.B.S. í 9. flokki:
Nr. 42115 kr. 200 þúsund
Nr. 127 kr. 100 þúsund
Nr. 39046 og 46711 kr. 50 þúsund
10 þúsund krónur hlutu:
5528 8485 9344 11656 19091 25162 30923
31807 36850 37768 40040 49635 50496 57772
5 þúsund krónur hlutu:
1705 3341 5042 8868 13045 13097 14437
15806 22025 22558 29768 34323 35248 38469
42157 42177 42699 48789 58419 59111 59342
1000 krónur hlutu:
609 1264 3504 4438 5051 6504 7996
9739 10463 11740 12235 14687 14894 15055
15166 15821 17697 19067 19075 19915 20101
20461 20463 23831 25056 25184 26061 29212
29460 32740 32940 33762 36843 36908 37144
38377 38481 40282 42701 44652 44668 45693
46176 46615 48932 49697 50560 50945 50980
51104 51121 51153 51382 56452 56676 59858
61352 62176 62382 64233
500 krónur hlutu
32 122 144 263 278 316 330
403 406 571 912 952 1057 1090
1113 1163 1186 1263 1166 1283 1398
1569 1608 1659 1681 1807 1827 1843
2004 2092 2134 2161 2172 2204 2207
2266 2298 2332 2360 2477 2505 2535
2546 2562 2630 2781 2830 2948 2949
3075 3132 3259 3314 3364 3425 3475
3493 3608 3632 3639 3694 3699 3935
3940 3948 3979 3983 3991 4016 4050
4174 4259 4269 4310 4406 4448 4491
4560 4610 4614 4669 4711 4782 4784
4803 4941 4956 5056 5085 5118 5215
5233 5248 5357 5385 5429 5523 5543
5607 5881 5885 6016 6080 6122 6187
6210 6241 6301 6310 6332 6396 6489
6541 6577 6616 6753 6866 6923 6949
7007 7012 7059 7076 7146 7211 7218
7233 7245 7262 7302 7402 7424 7661
7798 7861 7866 7932 8072 8088 8092
8107 8113 8123 8188 8241 8286 8298
8311 8340 8494 8565 8935 8955 9080
9249 9404 9437 9445 9453 9454 9475
9660 9689 9731 9799 9990 10051 10063
10111 10150 10184 10246 10382 10570 10607
10631 10709 10887 11121 11114 11180 11343
11402 11579 11603 11714 11818 11831 11869
11870 11911 11965 11996 12129 12244 12267
12297 12348 12391 2446 2598 12646 12790
12815 12929 12978 12980 13139 13166 13221
13280 13287 13320 13583 13617 13889 13938
14023 14141 14163 14224 14227 14321 14385
14467 14480 14533 14571 14639 14742 14844
14958 15189 15205 15228 15390 15487 15498
15536 15556 15583 15588 15714 15780 15824
15990 16030 16065 16124 16238 16289 16298
16333 16611 16698 16716 16772 16779 16780
16943 16959 17001 17087 17141 17158 17210
17211 17220 17551 17714 17788 17808 17896
17906 17959 17972 18168 18224 18276 18448
18478 18482 18490 18504 18518 18631 18788
18845 18881 18895 19105 19196 19214 19281
19431 19572 19589 19740 19755 19809 19909
19941 20001 20020 20092 20104 20157 20166
20210 20247 20269 20275 20432 20645 20653
20665 20690 20821 20950 0965 1038 21056
21075 21076 21134 21205 21220 21398 21618
21662 21709 21825 21848 22029 22097 22216
22325 22420 22452 22454 22496 22535 22569
22617 22641 22652 22707 22740 22906 22929
23015 23032 23039 23052 23139 23232 23305
23355 23366 23393 23448 23503 23507 23535
23573 23634 23730 23914 23942 24110 24146
24203 24241 24249 24279 24367 24453 24618
24740 24836 24905 25118 25144 25175 25308
25314 25317 25379 25411 25521 25562 25584
25659 25689 25720 25866 25894 26085 26205
26212 26221 26286 26290 26323 26400 26543
26574 26654 26725 26733 26745 27028 27096
27140 27163 27374 27407 27570 27599 27645
27664 27694 27711 27731 27775 27801 27882
27933 27934 28042 28170 28359 28368 28440
28570 28584 28600 28641 28691 28793 28810
28840 29039 29087 29160 29164 29376 29483
29529 29576 29613 29699 29763 29974 30094
30120 30188 30310 30313 30316 30429 30479
30511 30525 30536 30572 30779 30793 30827
30831 30912 31016 31060 31073 31142 31242
31249 31378 31431 31588 31614 31625 31799
31880 31904 31911 31946 32099 32112 32241
32361 32510 32597 32668 32680 32889 32931
33080 33145 33256 33375 33401 33414 33430
33488 33590 33670 33691 33693 33725 33734
33741 33753 33782 33848 33966 34032 34044
34092 34098 34102 34130 34250 34359 34383
34484 34503 34549 34590 34648 34670 34705
34982 35216 35258 35334 35381 35399 35428
35440 35484 35494 35506 35533 35571 35581
35585 35655 35663 35821 35824 35845 35857
35932 35958 35999 36025 36086 36116 36139
36146 36150 36298 36379 36393 36448 36450
36582 36777 36882 36925 36937 36983 36987
37024 37064 37126 37177 37181 37192 37193
37207 37249 37284 37368 37407 37438 37478
37876 37954 37972 37979 38111 38121 38125
38151 38194 38215 38218 38230 38294 38339
38403 38585 38670 38696 38798 38803 38860
38912 38938 39041 39120 39205 39265 39268
39754 39892 39927 40195 40285 40289 40473
40485 40504 40542 40642 40728 40769 40889
40920 40984 41015 41041 41123 41199 41212
41226 41294 41354 41496 41543 41696 41703
41741 41746 41807 41881 41915 41933 42030
42047 42088 42114 42117 42247 42302 42373
42395 42480 42580 42581 42675 42685 42735
42768 42878 42949 43016 43092 43113 43262
43285 43315 43437 43587 43603 43634 43682
43777 43783 43832 43878 43980 43981 44044
44081 44190 44208 44234 44348 44433 44451
44471 44534 44561 44644 44686 44741 44747
44885 44892 44924 45039 45087 45158 45196
45230 45234 45236 45252 45286 45306 45316
45365 45454 45479 45495 45503 45538 45562
45605 45717 45757 45775 45962 46013 46017
46041 46123 46372 46373 46464 46472 46512
46525 46762 46802 46936 46951 46977 47055
47093 47174 47195 47302 47413 47418 47435
47477 47616 47644 47665 47812 47919 48074
48119 48210 48265 48270 48277 48420 48436
48438 48442 48466 48552 48611 48746 48764
48788 48821 48859 49147 49183 49263 49338
49344 49419 49437 49507 49695 49781 49814
49854 49884 49916 49927 49955 50086 50112
50179 50227 50243 50254 50651 50670 50689
50716 50749 50760 50810 50880 50991 51050
51113 51279 51322 51380 51467 51578 51719
51754 51825 51883 52016 5216 52204 52244
52262 52266 52281 52296 52307 52509 52568
52592 52630 52705 52717 52890 52942 52953
52955 53071 53098 53150 53165 53183 53206
53208 53286 53395 53614 53665 53741 53808
53850 53867 53893 53933 54039 54126 54127
54146 54318 54334 54468 54542 54571 54595
54605 54618 54655 54752 54948 55023 55165
55173 55352 55404 55562 55603 55633 55658
55871 55942 55973 56023 56045 56125 56172
56180 56277 56278 56291 56344 56352 56415
56459 56609 56670 56841 56845 56974 56984
57084 57133 57171 57215 57218 57269 57309
57312 57361 57453 57479 57487 57636 57720
57764 57895 57905 57972 58029 58068 58454
58524 58664 58715 58802 58878 58926 58993
59087 59187 59211 59277 59303 59336 59337
59349 59476 59510 59550 59568 59607 59684
59685 59694 59754 59759 59814 59865 59925
60241 60291 60364 60474 60527 60532 60562
60580 60633 60649 60743 60808 60855 60863
60933 61040 61082 61165 61189 61193 61210
61246 61322 61343 61388 61390 61565 61613
61700 61793 61851 61881 61948 61991 62029
62195 62201 62224 62233 62258 62277 62282
62474 62495 62661 62685 62852 62862 62907
62962 63028 63051 63125 63227 63318 63376
63421 63500 63518 63601 63675 63734 63789
63808 63931 63990 63999 64043 64115 64181
64204 64312 64465 64534 64650 64681 64763
64861 64878 64922 64968
(Birt án ábyrgöar).
— Aðalfundur
Framh. af bls. 8
stjórn að vaxtahækkuninni verði
aflétt og aðrar verðhækkanir s.
s. á rekstrarvörum, vélum og
byggingarefni mildaðii svo að
bændur geti haldið óhindrað
áfram búskap sínum.
Allar voru samþykktir fund-
arins samþykktar samhljóða.
Heimsókn að Brautarholti.
í gær héldu fulltrúar heim af
fundinum, sem segja má að hafi
vel tekist, þótt nokkrir andstæð
ingar ríkisstjórnarinnar gerðu
tilraun til að koma fram sam-
þykkt er beindist gegn gerðum
hennar. Samkomulag náðist þó
um frágang þeirrar tillogu og
QQP
eftir Thompson. Eftir 40 km var
Bretinn búinn að ná forustunni
og var um 4 sek. á und-an og er
þeir áttu 5 km í mark gengu þeir
hlið við hlið, en á síðustu hundr-
að metrunum sleit Bretinn sig
lausan fná Svíanum og Svíinn
hélt öðru sæti, — sem aldrei hafði
þó verið í hættu fyrir neinum
bmna, sem á eftir fóru.
- KR
Framh. af bls. 11
Hópurinn kemur heim með
Gullfossi, sem leggur af stað frá
Kaupmannahöfn 17. september.
mátu menn meira hagsmuni sam
takanna en pólitískar deilur.
Á heimleið sátu fulltrúarnir,
sem fóru til Reykjavíkur, en það
var meirihluti hinna 47 fundar-
manna, glæsilegt hádegisverðar-
boð að Brautarholti á Kjalarnesi
hjá þeim hjónum Ólafi Bjarna-
syni og frú Ástu Ólafsdóttur. Þar
ávarpaði Sæmundur Friðriksson
gestgjafana og þakkaði höfðing-
legar móttökur. 'Síðan var geng
ið til kirkju í Brautarholti, sálm
ar sungnir og lék frú Ásta undir
en séra Gísli Brynjólfsson las
upp úr Heilagri ritningu. Verð-
ur þessi heimsókn að Brautar-
holti öllum minnisstæð.
Þar með er 16. aðalfundi Stétt
arsambands bænda lokið og hef
ir hann sannað að fulltrúar ís-
lenzkra bænda vilja fyrst og
fremst efnislega lausn vanda-
I mála sinna byggða á heilbrigð-
I um grundvelli.
Blómasýningin
hjá okkur er alltaf stöðug
blómasýning. Nú eru Dahlí-
urnar í blóma. — Gjörið svo
vel og lítið inn.
Gróðrastöðin við Miklatorg.
Símar 22-8-22 og 19-7-75.
Cólfslípunln
Barmahlíð 33. — Sími 13657.
MÁLFLUTNINGSSTOFA
Einar B. Guðmundsson
Guðlaugur Þorláksson
Guðmundur Pétursson
Aðalstræti 6, HI. hæð.
Símar 12002 — 13202 — 13608.
LOFTUR h.f.
L J ÓSM YND ASTOFAN
Ingólfsstræti 6.
Pantið tíma í síma 1-47-71.
Árni Guðjónsson
hæstaréttariögmaður
Garðastræti 17
100 KR-ingar í keppnisferðum.
í septembermánuði verða um
100 KR-ingar í keppnisferðalög-
um í Evrópu. Þriðji og fjórði ald
ursflokkur knattspyrnumanna
eru í Skotlandi og KR-ingar eiga
sína fulltrúa með íslenzka lands
liðinu í frjálsum í Þýzkalandi og
einnig með knattspyrnulandslið-
inu í förinni til írlands.
Bilasalun
Eftirtaldar
bifreiðar fást fyrir
veðskuldabréf
4ra til 6 ára
eingöngn
Chevrolet ’59 fólksbifreið
Mercury ’55
Pontiac Station ’54
Zim, 7 manna, ’55
Dodge ’54
Pontiac ’52
Pontiac ’48
Allar þessar
bifreiðar eru
í mjög góðu
ásigkomulagi
Bilasalan
Njálsgötu 40
Sími 11420
Hjartans þakkir fyrir auðsýnda vináttu í tilefni af
85 áfa afmæli mínu þann 4. sept. sþ
Anna K. Stefánsson, Langholtsvegi 18S
Móðir mín
HAI LBERA J. HALLDÓRSDÓTTIR
andaðist í Sjúkrahúsi Selfoss að morgni miðvikudags-
ins 7. sept# — Jarðarförin ákveðin síðar.
Sveinn Sveinsson frá Hólmaseii
Konan mín,
INGIBJÖRG SIGURÐARDÓTTIR
andaðist aðfaranótt 7. september
Kgili Guttormsson
Maðurinn minn og faðir okkar
BRYNJÓLFUR KRISTJÁNSSON
verkstjóri,
andaðist 7. þessa mánaðar^
Ásta Ólafsdóttir og börn.
Útför
SIGURÐAR KR. ÓLAFSSONAR
Ásgarði
fer fram frá heimili hans laugardaginn 10. sept. —
Athöfnin hefst með húskveðju kl. 11,30. — Bílferð frá
Bifreiðastöð íslands kl. 10.
Guðbjörg Guðmundsdóttir
Móðir mín
STEINUNN JÓNSDÓTTIR
sem andaðist að Elliheimilinu Grund 5. þ.m. verður jarð-
sett að Hruna, laugardaginn 10. þ.m. kl. 2.
Fyrir hönd ættfólksins.
Guðjón Bjarnason, Hruna
Kveðjuathöfn móður minnar,
JÓHÖNNU ODDSDÓTTUR
frá Litla-Langadal
sem andaðist á Elliheimilinu Grund 4. þ.m., fer fram frá
Fossvogskirkju, föstudag. 9. sept. kl. 10.30 f.h. — Jarð-
sett verður að Breiðabólstað á Skógaströnd laugardag.
10_ sept. kl. 14. — Kveðjuathöfninni verður útvarpað.
Blóm og kransar afbeðnir. — Fyrir hönd systkina og
annarra vandamanna.
Einar Eysteinsson
k