Morgunblaðið - 30.09.1960, Síða 11

Morgunblaðið - 30.09.1960, Síða 11
Föstudagur 30. sept. 196u MORGVmtJ. AÐIÐ 11 Sveinn Sveinsson trá Fossi: Til hvers eru presfar að tóna? ER EKKI eðlilegt að maður spyrji, til hvers prestar séu að tóna, fyrst sumir prestar messa meira að segja í útvarpið án þess að tóna. En það má segja þeim prestum til hróss, sem það gjöra, að það sýnir sómatilíinningu þeirra að vera ekki að tóna, ef þeir geta það ekki, heldur lesa upp, þótt þeim beri að tóna eftir þeim venjum, sem hér tíðkast. En þetta sýnir, að tónið er óþarft við messugjörðir. Og því er ekki að ieyna að það er og hefur víst alltaf verið meira og minna af prestum, sem eiga mjög erfitt með tónið, en koma sér þó ekki að pví að lesa bara upp. f>ví er ekki að neita að tónið er skemmtilegt hjá ein- staka presti, en það virðist ekki vera neitt trúaratriði í fram- kvæmd og engin skylda fynr presta, Ég er alltaf að sjá það betur og betur að hér þarf að breyta til, og það hefðu prestarnir sjálfir fyrir löngu átt að gjöra á sinum stærri fundum. En betra er seint en aldrei segir máltæk- ið, og svo er með það eins og j margt annað sem horfir til bóta | með nýjum aðgerðum. Mín skoðun ex sú, að venju- j legar messur ættu að breytast j þannig, að presturinn þurfi ekki , að vera fyrir altari nema við há- ( tíðleg tækifæri, en haldi ræðu sína í prédikunarstólnum, eins „Og det blev og venja er, og láti syngja sálma á undan og eftir ræðu sinni. — Þessi breyting mundi stytta mess una verulega. en það er einmitt það sem nútíðarandinn vill og hefði m. a. þá þýðingu: 1) að guðfræðingum fjölgaði svo, að öll prestaköll í landinu, sem búin eru að vera árum saman prestlaus, fengju presta, með góðri aðbúð frá ríkinu. Þeir gætu þá líka verið barnakenn- arar, ef þeir vildu, svo sem lög mæla fyrir, enda er líka mikil þörf á því í sveitum. 2) Að þær kirkjur, sem árum saman eru búnar að vera hálftómar við messur, eins og víða er talað um, myndu breytast þannig að þær yrðu þettskipaðar við hverja messu, eftir fólksfjölda í hverri sókn, í bæjum og sveit- um, og að lokum í sjálfri Reykja vik. í þriðja lagi skal ég nú reyna að skýra þessar skoðanir mínar dálítið betur. Það þýðir ekki rð bjóða fólki nú á tímum í trú- málum það, sem þótti gott og gilt á dögum Hallgríms Péturs- sonar og Brynjólfs biskups í Skálholti, eða meistara Jóns Vídalíns, svo að eitthvað sé nefnt. Það þýðir ekki að berja höfðinu við steininn, tímarnir breytast og mennirnir verða að haga sér eftir þvi. Annað er ekki hægt, ef vel á að fara. Hraöinn er mikill og fólkið gefur sér ekki tíma til að sitja undir guðsþjón- ústum,sem eru lengdar að óþörfu með ýmsu því, sem ekki kernur trúmálum við, eins og áður er tekið fram í þessari grein og fólkið trúir nú ekki á lengur. Þetta vita prestarnir sjálfir manna bezt og ef messunum yrði snúið upp í fyrirlestra, sem prestarnir héldu í kirkjum sín- um, ekki of langa, en gagnorða og kröftuga um trúmál og góða hegðun fólksins, trúi ég því að þessi aðferð yrði miklu happa- sælli fyrir safnaðarlífið í land- inu, því kirkjur og prestar þurfa að starfa að trúmálum á ýmsan veg, eins og kunnugt er, svo sem að skíra, ferma og jarða. Takið eftir Óska eftir sambandi við menn, sem geta tekið að sér að skrá frásagnir af slys og svaðilförum íslenzk- um fyrr og síðar. Einnig að kaupa tilbúin handrit nú þegar. Tiib. merkt: „Vel borgað —- 1731“ sendist Mbl. fyrir miðvikud. Hession og hósgagnoborði fyrirliggjandi. morgen64 -- * Ö. V. Jóhannsson & Co. Fiðlukennsla Væntanlegir nemendur hafi samband við mig sem fyrst. Rígja Jóhannsdóttir, sími 35357. Til sölu tveggja herbergja íbúð á hæð við Hringbraut. Nánari upplysingar gefur: Málflutningsskrifstofa Einars B. Guðinundssonar, Guðlaugs Þorlákssonar og Guðmundar Péturssonar Aöalstræti 6. Símar: 1-2002, 1-3602 og 1-3202. Hentar einnig gömlum saumavélum. Saumavélamótor- inn ANF 789 er kostagripur. 220 V, fyrir riðstraum eða jafnstraum 40 watta. Smekk- leg srníði. Lítill og öruggur. Þægileg og handhæg stilling. Auðveld sporskifting. bók um Gvðinga Hafnarstrœti 19 — Símar 12363 og 17563. Hljóðlítill gangur. Truflar ekki útvarp. H. HIRSCHSPRUNGS útgáfu- fyrirtækið í Kaupmarmahöfn hefir gefið út bók, sem heitir „Og det blev morgen“. Er hún fimmta bók séra Poul Borchsen ius um ættmenn fsraels, Gyð- jnga, en fyrstu bókina í þessu verki skrifaði hann 1952 og nefndist hún „Stjernesönnen“. Fjallar þessi síðasta bók hans um Gyðinga nú á dögum, m. a. þjáningar þær, sem þeir urðu að þola af hendi nazista á stríðsár- unum. Einnig um fjandskap þann, er kommúnistar hafa á- vallt sýnt Gyðingum. Síðari hluti bókarinnar er um ísrael og flutn ing Gyðinga þangað. Bækur sr. Poul Berohsenius, sem sjálfur er Gyðingur, hafa komið út á Norðurlandamélun- um, nema íslenzxku, svo og þýzku og ensiku. Bann við fundar- höldum London, 23. sept. (NTB-Reuter:— BALPH Butler, innanríkisráð- herra, lagði í dag bann við opin- berum fundarhöldum i hverfinu St. Pancras í norðurhluta Lund- únaborgar, en þar áttu sér stað óeirðir í gær. Það var lögreglan, sem krafðist þess, að slíkt bann yrði sett á, eftir að réttur hafði verið settur yfir 45 þátttakendum í átökum við lögregluna á fimmtudags- kvöldið. Um 3000 manna hópur óðra óeirðarseggja hafði um kvöldið safnazt saman við ráð- húsið í borgarhlutanum til að mótmæla hækkaðri húsaleigu. Urðu nokkur átök milli lögregl- unnar og manna úr hópi þessum. Þetta er í fyrsta skipti síðan í febníar 1950, að lagt er bann við almennum fundum í Lund- únum. Bðnfyrirlæki til solu Lítil vei'ksmiðja, sem stendur á gömlum merg og fram- leiðir viðurkenndar vörur innan vefnaðarvöruflokksins, til sölu af sérstökurn ástæðum. Hentar manni eða konu, sem vilja skapa sér sjálfstæða atvinnu. — Góðar vélar, sem veita tækifæri til fjölbreyttrar framleiðslu og um- fangsmeiri. Fagkunnátta ekki nauðsynleg. — Þeir, sem hafa áhuga, vinsaxrxlegast leggi nöfn sín inn á afgr. Mbl. fyrir mánudagskvold, merkt: „Iðnfyrirtæki — 1725‘. Útflyt jandi: Deutscher Innen- und Ausselhandel — Elektrotechnik — Kontor 11 DDR — Berlin C2 Liebknechtstrasse 14. VEB Eiektromaschinenbau Sachsenwerk, Dresden-Niedersedlitz. Nánari upplýsingar veittar þeim sem þess óska: Garðar Gísiason hf., Reykjavík, Hverfisgötu 4—6. Elangro Xrading, Reykjavik, Austurstræti 12 a eða Verzlunarsendinefnd þýzka alþýðulýðveldisins, Reykjavík Austurstræti 10A II. HYDRAULIK f. h. LITLA VINNUSTOFAN, Hafnarfirði. ÁSGEIR LONG, sími 50877. Útvega frá GL. REXROTH GMBH hin heims- þekktu REX-HYDRO-NORMA afl-vökva tæki s.s. Cylindra, Dælur, Loka (hand-olíu og rafstýrða), Rör og nippla ívrir öll Hydraulisk kerfi að 300 Ato. Verkfræðingadeild fyrirtækisins annast fúslega allar áætlanir og útreikninga fyrir yður. Leitið tilboða í REX-HYDRO-NORMA vökvaþrýsti- kerfi. Þau eru vafalaust bezt. HAMUL WERKZETJFABRIK býður yður framleiðslutæki á Rennibekki, Stál, Stálhaldara, Deilihausa og margt fleira. Með HAMtlL áhöldum getið þér breytt venjulegum renni- bekk í afkastamikinn fjöldaframleiðslubekk. Sýnishorn fyrirliggjandi.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.