Morgunblaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 13
Föstudagur 7. ok't. 1960
ntnrtniiHhLAÐiÐ
13
5§j|k
rao vio
ussum
eftir Allan Dulles, yfirmann
bandarísku leyniþjónustunnar
f TILKYNNINGU yðar um fund
inn í kvöld, segið þér, að ég sé
sá maður, sem viti meira um
starfahætti og bellibrögð komm-
únista en nokkur annar maður í
veröldinni.
I>etta er djörf fullyrðing. Það
væri ósæmilegt af mér að sam-
þykkja, að hún væri rétt.
En ég viðurkenni, að ég hef
eytt mörgum árum ævi minnar í
að rannsaka kenningar kommún-
ista og framlkvæmd þeirra, og á
þeim tíu árum, sem ég hef starf-
að hjá Leyniþjónustu Bandaríkj-
anna, hef ég haft undir höndum
mörg gögn varðandi bellibrögð
kommúnista.
Kommúnistar stefna að land-
vinningum. Þeir hafa ekki ná-
Ikvæma áætlun um það, hrvar og
hvenær einstök atriði verði fram
kvæmd. Það er öllu heldur sveigj
anleg áætlun, sem leyfir komm-
únistum að semja sig að breyti-
legu ástandi í heimsmiálum. Að
minnsta kosti halda þeir sig vita
í meginatriðum, hvernig fram-
tíðin verði. Þeir segja, að barna-
börn okkar muni búa við komm
únistískt þjóðskipulag.
Markmið þeirra eru ekki hin
sömu og keisaranna áður fyrr.
Þeir sækjast eftir miklu meiru
en afnotum af höfnum, sem ekki
eru lagðar ís, eða útfærslu landa
mæra sinna. Þeir stefna að engu
minna en heimsyfirráðum.
Bandaríkin eru nú helzti sbot-
spónn þeirra. Og samt ber nokk-
uð á velþóknunarafstöðu meðal
margra manna í landi voru. Allt
of margir grípa fegins hendi sak-
ir óskhyggju sinnar alla duttl-
unga Rússa — allt skraf þeirra
um tilveru beggja aðila, hinar
göfugmannlegu og óframkvæm-
anlegu áætlanir þeirra um al-
þjóðlega afvopnun og tilfinninga
tal þeirra um bann við vetnis-
sprengjum.
Alltof margir komast að þeirri
niðurstöðu,' að kommúnistaleið-
togarnir hafi breytt um stefnu og
þeir vilji nú í raun og sannleika
lifa í friði við okkur.
Öll fyrrverandi samskipti okk-
ar við kommúnista fletta ofan af
þessu öllu. Fyrirætlanir þeirra,
fullyrðingar og breytni sýna, að
þeir hafa enga sanna trú á sam-
eiginlegri tilveru beggja aðila.
Við skulum líta á nokkrar
staðreyndir.
Upprimi komlmúnismans hefst
með Marx og Kommúnistaávarp-
inu 1848. En við höfum aðeins
um það bil 40 ára reynslu af ver
öld, þar sem meginatriði komm-
únismans ráða breytni leiðtoga
stórveldis með miklum mannleg-
um og efnalegum auðæfum .
Ennfremur var vald sovétleið-
toganna takmarkað í meira em
tíu ár eftir kommúnistaibylting-
una 1917. Þeir voru önnum kafn-
ir við að rótfesta aðstöðu komm-
únismans innan Rússlands sjálfs
og við að beita kenningum
kommúnismans við stjórn fólks-
ins innan Sovétríkjanna, sem
aldrei hafði fengið tækifæri til
að velja sjálft stjórn sína.
Ég var meðlimur í amerísku
sendinefndinni, sem fór á ráð-
stefnuna í París 1919, þegar sam-
ið var um frið til að binda endi á
fyrri heimsstyrjöldina. Þá var
litið á kommúnistahreyfinguna
sem vandræðagemling, en ekki
sem alvarlega ógnun utan landa-
mæra Sovétríkjanna. En jafnvel
þá var Lenín að boða kenning-
una um alheimskommúnisma.
Hann boðaði væntanlega á-
rekstra milli kommúnistaheims-
ins og hins frjálsa heirns- eða auð
valdsheimsins eins og hann kaus
að komast að orði —' væntanlegt
hrun auðvaldsins og innbyrðis
baráttu milli auðvaldsríkjanna.
Þegar síðari heimsstyrjöldin
brauzt út, virtist síðasta atriðið í
kenningum hans sannað. Hins
vegar var raunverulega ráðizt á
Sovétríkin og þau dregin inn í
styrjöldina, þrátt fyrir viðleitni
þeirra til að halda sér utan við
styrjöldina — eins og t.d. með
hinum svívirðilega samningi
þeirra við Hitler um skiptingu
Póllands.
Stalín leitaði eftir og fékk
mikla aðstoð frá okkur í hinni
sameiginlegu baráttu gegn Hitl-
er, en hann veitti aldrei fullt
samstarf, meðan á styrjÖldinni
stóð. Er dró að stríðslokum, var
helzta viðfangsefni Rússa að und
irbúa jarðveg fyrir valdatöku
kommúnista á sem flestum stöð-
um í Mið-Evrópu og hinum fjar-
lægari Austurlöndum, fremur en
binda endi á styrjöldina með
skjótum hætti.
Átakanlegasta dæmið um þetta
var það, er sovézkar hersveitir
sátu og héldu að sér hönöum í
útjöðrum Varsjáborgar og leyfðu
hinni bitru baráttu -milli Pól
verja og nazista að höggva stórt
skarð í leiðtoga pólsku and-
spyrnuhreyfingarinnar.
Aðgerðir kommúnista á þess-
um síðustu dögum stríðsins
sýndu, að þeir höfðu ekki sagt
skilið við fyrri markmið sín. Þótt
þetta lyki upp augum okkar
gagnvart fyrirætlunum kommún
ista, þá vorum við alltof seinir
að gera akfcur Ijósa grein fyrir
maribreytileikanum í stefnu
þeiiva.
f annað sinn á þessari öld hef-
ur fjandmaður sagt okkur fyrir-
fram bæði í orðum og gerðum,
hvað hann ætlar sér. f bók sinni
„Mein Kampf“ gaf Hitler um-
heiminum skýra mynd af fyrir-
ætlunum snum. Við gáfum því
lítinn gaum, þar til það var of
seint, og hann hafði hafið árás
sína.
Við höfum efcki ráð á að hafa
að engu þær núverandi og ná-
kvæmu aðvaranir, sem kommún-
istar hafa látið okkur í té.
Á þeim fimmtá n árum, sem
liðin eru frá stríðslokum, hafa
okfcur gefizt mörg tækifæri til
að læra um fyrirætlanir komm-
únista, sérstaklega á þeim dög-
um, er meginland Kína féll und-
ir yfirráð kommúnista.
Á þessum árum varð áfram-
hald á þeirri stefnu Stalíns að
beita herstyrk. Hann reyndi
fyrir sér um andstöðu og stað-
festu í Grikklandi, Tyrklandi,
íran og í Berlán á dögum loftbrú-
arinnar og í Kóreu í samráði við
kínverska kommúnista. Við tók-
um ákveðna afstoðu gegn þess-
um ásóknum kommúnista, og við
lærðum mikið um starfsaðferðir
kommúnista.
Þá tók Krúsjeff við forustunni
í Sovétríkjunum 1955. Hann
hafði sömu markmið, sömu kenn
ingar um alheimsútbreiðslu
kommúnismans, en hann vildi
beita öðrum starfsaðferðum til
að ná þessum markmiðum.
Jafns'kjótt og hann hafði treyst
völd sín, tók Krúsjeff að ákæra
Stalín og níða öll verk hans.
Hann fordæmdi aðferðir Stalíns
og bað heiminn að gleyma ekki
harðstjórn og grimmd Stalíns í
innanlandsmálum og hinni á-
gengu stefnu hans í utanríkismál
um með ógnun við hinn frjálsa
heim allt frá Berlín til Kóreu.
Krúsjeff lét þjóð sína vita, að
hann væri hneykslaður á því, að
Stalín hefði ráðizt í hættuleg æv-
intýri í utanríkismálum, á sama
tkna og Bandaríkin höfðu mun
meiri herstyrk.
Með algerri fordæmingu á
stefnu Stalíns reyndi Krúsjeff að
fá otokur til að trúa, að nýtt tima
bil væri að hefjast.
Og hver eru svo helztu atrið-
in í núverandi stefnu Krúsjeffs?
í fyrsta lagi ætlar hann sér að
byggja upp sovézkt herveldi
byggt á flugskeytum. Helzti skot
spónn hans hefur alltaf verið
Bandaríikin. Landrdæg flugskeyti
mundu verða honum hentug
vopn til beinnar árásar á Banda-
rkin. Meðan á þessari uppbygg-
ingu stendur, mun hann halda á-
fram ógnunum með flugflota sín
um.
I öðru lagi: Krúsjeff ætlar sér
að byggja upp sovézkan iðnað,
grundvallarskilyrði herveldis,
með því að framkvæma til fulls
7 ára áætlunina, sem nær yfir
tímaibilið til 1965. Hann mun
samt verða á eftir Bandaríkjun-
um í almennri iðnaðarfram-
leiðslu. En Krúsjeff heldur, að
hann geti helgað miklu stærri
f fimmta lagi: Krúsjeff hefur
sett í gang öll sín tæki, sem sam
anstanda af hinum ýmsu komm
únistaflokfcum, opinberum og
leynilegum, njósnurum og áróð-
ursmönnum Moskvu og leppríkj-
anna. Þessi vél hans er í fullum
gangi allar götur frá Kúbu til
Mið-Afríku og Suðaustur-Asíu,
og reyndar um allan heim.
I sjötta lagi: Krúsjeff hefur yf-
ir að ráða mestu áróðursvél, sem
nokkurntímann hefur verið til í
veraldarsögunni. Ein rödd frá
Moskvu beinist til útlanda í því
augamiði að vinna hylli hinna
nýju rífcja með því að benda á
hinn öra vöxt iðnaðar- og vopna
framleiðslu í Sovétríkjunum og
þá ríkulegu aðstoð, sem bíði
þeirra, ef þeir gerist samiherj ar
Mosfcvu. Handan járntjaldsins er
svo önnur rödd, sem er beint að
fólkimu í kommúnistarkjunum til
að fullvissa það um, að allt sé í
bezta lagi.
Og í sjcunda lagi: Rússar gæta
eins og sjáaldurs auga síns
þeirra víðáttumiklu svæða, þar
sem þeir eru í leynd að smáða sán
skelfilegu hergögn. Rússar hafa
hvað eftir annað neitað gagn-
fcvæmu eftirliti — beztu trygg-
ingunni fyrir því, að afvopnun
sé framfylgt.
Til verndar öryggi leyndarinn-
ar komu Rússar af stað mjósna-
hræðslunni með árásum á flug-
vélar ofckar og móðganir við
ferðamenn okkar. Vel auglýst
réttarhöld og fangelsanir á flug-
mönnum okkar eru í augum
Krúsjeffs hjálpargögn til að
dylja hernaðarundirbúning sinn.
Með þessu vonar Krúsjeff, að
honum takist að koma í veg fyr-
ir, að hihn frjálsi heimur fái þá
vitneskju, sem er nauðsynleg til
verndar öryggis okkar. Hann
neitar tillögum BandarLk j afor-
seta um gagnkvæmt eftirlit og
frelsi í háloftunum, og hann hef-
ur þá trú, að hann geti undir-
búið leifturárás á hinn frjálsa
heim með töluverðu öryggi.
Allen W. Dulles hefur það starf með höndum að vita
allt, sem hægt er að vita um Sovétríkin. Hann hefur
meiri vitneskju um sovézk mál en nokkur annar mað-
ur í veröldinni utan Rússlands. — Það, sem hér fer
á eftir, flutti Dulles upprunalega í ræðuformi í Detroit
22, ágúst síðastliðinn.
hluta af iðnaðarframleiðslu sinni
vopnaframleiðslu en við getum.
Hann væntir þess, að geta gert
þjóð sína ánægða með miklu fá-
breyttara vöruvali og minni mun
að en við getum nokkurn tíma
látið okkur koma til hugar að
gera. Hvort honum tekst í raun-
inni að sannfæra þjóð sína, sem
nú veit miklu meira um umheim
inn en á dögum Stalíns, það á
eftir að koma í ljós.
f þriðja lagi: Hann styður all-
ar tegundir af ofstækisfullum
þjóðernisstefnum í Asíu, Afríku
og Suður-Amerífcu. Á 21. flokks-
þinginu í febrúar 1959, eins og
skjalfestar skýrslur í höndum
okkar gefa til kynna, var öllum
kiommúnistaleiðtogum frá þess-
um heknsálfum skipað svo fyrir,
að þeir skyldu dylja samband
þeirra við Mosfcvu og alþjóða-
hreyfingu kommúnista, en leggja
áiherzlu á þjóðernisstefnu og
fjandskap við þjóðir utan komm
únistaríkjanna, og þó sérstaklega
Bandaríkin. Hann vinnur að
glundroða í öllum löndum frá
Kúbu til Kongó. Og glundroði
fæðir af sér kommúnisma.
I fjórða lagi: Hann veitir efna
hagslega og tæknilega aðstoð til
ákveðinna landa í Asíu, Afríku
og Suður-Amerku, þar sem
kommúnistar álíta að þeir geti
náð mikl'um ítötouim.
Þetta eru áætlanir Krúsjeffs í
stuttu máli. Kínverjar styðja
þær með oddi og egg, þrátt fyrir
vaxandi skoðanamun og pólitísk-
ar deilur þeirra á milli.
Þetta eru aðferðirnar, sem
Krúsjeff notar til að ýta unclir
það, sem hann kallar óumflýjan-
lega þróun sögunnar: sigur
kommúnismans.
Og þannig útskýrði hann orða-
tiltæki sifct „Við munum grafa
yktour“, er hann ræddi við frétta
menn í Washington í september
í fyrra:
Þjóðskipulagið breytist í hlut-
falli við þróun þjóðfélagsins.
Einu sinni var lénsskipulag. Kap
ítalisminn tók við af því. Kapítal
isminn var framsæknari en léns-
skipulagið fyrir aukna fram-
leiðslu. En kapítalisminn felur í
sér ósamræmanlegar mótsagnir.
Hvert þjóðskipulag leiðir af
sér annað. Kommúnisminn, eins
og Marx, Engels og Lenín hafa
sannað, mun taka við af kapítal-
ismanum.
Með þessu vill Krúsjeff fá okk-
ur til að trúa því, að breyting
yfir í kommúnismann verði frið-
samleg, sársaukalaus þróun, ef
við bara leyfum honum að halda
áfram hinni margþættu fyrir-
ætlun sinn: „að grafa okkur“.
Ég er sannfærður um, að við
getum gert miklu meira til að
mæta ógnununum, ef fólkið 1
þessu landi skilur raunverulega
eðli og tilgang kommúnismans,
markmið hans og þær aðferð-
ir, sem kommúnistaleiðtogarnir
beita til að ná marki sínu.
Of lengi hafa of margir litið á
hinn skelfilega kommúnisma eins
og hverja aðra alþjóðlega hættu,
sem við höfum áður horfzt í
augu við hjá illviljuðum einræð-
isherrum og öðrum valdasjúkum
aðilum. Og' við höfum gert ráð
fyrir, að hættan mundi líða hjá,
ef við e”um sjálfir nægilega
sterkir heima fyrir.
Meira um launráð vondra manna
Við hneigjumst enn til að trúa
því, að kommúnistahreyfingin sé
ekkert annað en launráð vondra
manna, sem einungis hafa áhuga
á sínum eigin völdum. Ef þetta
væri rétt, þá hefði ég meiri ró í
huga mínum. Það er hægt að
binda endi á launráð með öflug-
um lögregluaðgerðum. Þetta
skilja borgararnir og veita því
fullan stuðning..
En ástandið er ekki svo ein-
falt. Ógnunin er miklu meiri og
varnirnar miklu erfiðari.
Ógnunin er meiri fyrst og
fremst vegna þess, að margir
kommúnistar eru ekki launráða-
menn, heldur ofstækismenn. —
Vissulega eru fjölmargir tæki-
færissinnar í hreyfingunni, og
margir, sem eru spilltir, sjálfs-
elskir eða gagnslausir. Það er
einnig rétt, að sá orðrómur er á
kreiki, að byltingarákafinn fari
nú minnkandi meðal áhrifa-
manna í Sovétríkjunum og víki
fyrir öðrum praktískum hlutum.
Engu að síður eru um heim
allan hættulegir, ofstækisfullir
kommúnistar. Margir þeirra
standa í þeirri trú, að þeir séu
að vinna fyrir framþróun mann-
kynsins — eins og hún lítur út
í þeirra augum. Margir þeirra —
og ef til vill flestir — eru þess
albúnir að fórna sjálfum sér fyr-
ir málefnið. Þeir eru þess albún-
ir að vinna og berjast gegn lítilli
þóknun án þess að fá nema sára-
lítið af þeim völdum, sem hús-
bændur þeirra hafa. Margir
þeirra eru ágæta vel þjálfaðir og
eru mjög færir menn. Við stönd-
um ekki andspænis launráða-
mönnum, heldur ósviknum bylt-
ingarákafa.
Þessir menn starfa að út-
breiðslu hugsjónar, og gegn
þeirri hugsjón verður að tefla
heilbrigðari og fyllri hugsjónum,
ekki eingöngu liðstyrk.
Þar að auki er ógnunin meiri
en launráð vegna þess, að komm-
únistar virðast bjóða mikið af
því, sem heimurinn — og þó sér-
staklega hinar vanþróuðu þjóðir
— eru að berjast fyrir. Hinar
vanþróuðu þjóðir eru haldnar
ástríðufullri þrá eftir, hröðum
efnahagslegum vexti og þjóðfé-
lagslegum framförum.
Við vitum úr sögunni og af
eigin reynslu okkar, að ekki er
auðvelt að ná efnahagslegri vel-
gegni. Það krefst ögunar, sjálfs-
fómar og mikillar vinnu. Rússar
bjóðast til að bera þetta fram á
silfurbakka.
Ennfremur kunna kommúnist-
ar að aga þjóðir sínar harðlega.
Þeir eru meistarar allrar skipu-
lagningar. Þeir hafa einnig sýnt
hæfileika sinn til að ná skjótum
árangri í efnahagsmálum. Þjóðir
hinna vanþróuðu landa hafa til-
hneigingu til að sjá aðeins kosti
kommúnismans; þeim sést yfir
hvað hann kostar á sviðum
mannlegrar virðingar og stjóm-
málalegs frelsis.
Ef við gætum sýnt, hvernig
hægt er að ná efnahagslegri vel-
gengni án erfiðis eða fórna,
mundum við ugglaust auðveld-
lega bera sigurorð af kommún-
istum meðal hinna vanþróuðu
þjóða. En við getum það ekki.
Og við erum skynsamari en svo,
að við reynurn það. Við kæru.u
okkur ekki um að gefa loforð,
Sem verður að svikja. En komm-
únistar hika ekki við það.
Sem þjóð höfum við aldrei
Franm. á bls. 16.