Morgunblaðið - 07.10.1960, Blaðsíða 21
Föstudagur 7. ofct. 1960
MORCVNRT AÐIB
21
Félagslíl
Frá Farfuglum.
Mynda- og skemmtikvöldið er
í kvöld 7. október að Freyju-
n.k. föstudag, 7. okt. að Freyju-
götu 27. Fjölmennið á þessa
fyrstu skeramtun á haustinu og
látið kunning’jana v'ta.
Farfuglar
Ármenningar
Körfuknattleiksæfing fyrir mfl
og 2. fl. karla verður í íþrótta-
húsi Jóns Þorsteinssongr kl. 9,30
í kvöld. Stjórnin.
Kf. Þróttur, handknattleiksdeild
Mfl., 1. og 2. fl. æfing í kvöld
ftð Hálogalandi kl. 10,10—11,00.
Mætið vel og stundvíslega.
Stjórnin.
Uandknattleiksdeiid Fram
Æfingar í vetur verða sem hér
•egir:
Þriðjud. kl. 6,00. 3. fl. karla.
Kl. 6,50: Kvennafl. Kl. 7,40. Mfl.
1. og 2. fl. karla.
Föstud. kl. 6,00: 4. fl. karla.
Kl. 8,30: Kvennafl. Kl. 9,20 Mfl.
1. og 2. fl. karla.
Sunnud. kl. 3,50: 3. fl. karla.
Fram.
Knattspyrnudeiid Vals
Mfl., 1. og 2. fi. Fundur verður
haldinn í félagsheimilinu í kvöld
kl. 8,30. Rætt um vetrarstarfið.
Áríðandi að allir mæti.
Stjórnin.
Knattspyrnudeild Vals
4. fl. Munið innanhúsæfinguna
í kvöld kl. 6,50. Fundur verður
á sunnudag kl. 4. Mætið vel og
stundvíslega. Þjálfarar.
Knattspyrnudeild Vals
2. fl. Æfingin í kvöld er kl.
10,10. Mætið allir á fundinum kl.
8,30. Þjálfarar.
Knattspyrnudeild Vals
3. fl. Fundur verður haldinn í
félagsheimilinu eftir æfinguna á
miðvikudag. Stjómin.
Vinna
Þjónustustúlka til Danmerkur
Dugleg og vingjarnleg, þjón-
ustustúlka sem talar dönsku og
getur tekið að sér daglega matar
gerð, óskast til viðfeldinnar sjálf
stæðrar fjölskyldu. Góð laun. —
Uppl. hjá Fru K. Harrsen, Lille
Hvedehavegaard, Usseród pr.
Kokkedal, Sjælland. Danmark.
Sumkomur
Kvikmynd um læknatrúboð
verður sýnd í húsi KFUM og
K í kvöld kl. 20,30. Allir full-
orðnir velkomnir.
Kristniboössambandið.
Kennsla
Kenni þýzku
Áherzla lögð á málfræði og
orðtök. Hagnýtar talæfingar. Stíl
ar, þýðingar og fl. Kenni einnig
margar aðrar skólanámsgreinar.
Dr. Ottó Arnaldur Magnússon
(áður Weg) Grettisgötu 44A —
Sími 15082.
TRÚLOFUNARHRINGAR
Á
Afqreittir samdægurs
HALLDÓR
Skólavördustig 2, 2. Kæð
HIN MARGUM T A LAÐA PEYSA
„Moorley style/y
fæst nú í hinum vinsælu gráu tízkulitum hjá:
Hrund, Nínon, Stellu, Awlrési, Heru, Haraldarbúð, Bezt,
Tí/kunni Laugavegi og Kjiirgarði, Vöruhúsinu Laugav.
og Snorrabraut, Hattabúð Beykjavíkur, Perlon, KBON,
Agli Jakobseu, Ódýra markaðinum og Markaðinum
Hafnarstræti.
Á Akureyri: Prifu, KKA, Markaðinum og Amorbúðinni.
Á Isafirði. Isól. — I Vestmannaeyjuiu: Markaðiuum.
G. BERGMANN. Vonarstræti 12 — Sími 18970
7IL SÖLIJ
65 tonna vélbátur í fyrsta flokks standi með eða án
veiðarfæra.
JÖN HJALTASON, hdl.
líeimugötu 22 Sími 447, Vestmannaeyjum
Wolkswagen '55
Mikrobuss (,,Rúgbrauð“) tit sýnis og sölu við af-
greiðslu loitieiða á Beykjavíkiirflugvelli milli kl.
14—16 í dag, föstudag. — Tilboðum veitt móttaka
saina stað og tima.
Orðsending
Þeir viðskiptavinir okkar, sem eiga hjá oss sængur
og kodda, í hreinsun, eru vinsamlega beðnir að
vitja þeirra sem allra fyrst og eigi síðar en 1. nóv.
Að öðrum kosti neyðumst vér til að selja þá fyrir
kostnaði.
Fiðurhreinsunin
Kirkjuteigi 29. — Sími 33301
Cjó l^íampar
2—3 arma fyrirliggjandi.
Verð:
kr: 495.— (tveggja arma)
kr: 595.— (þriggja arma)
Jfekla
Austurstræti 14,
Sími 11687.
I!
09'*
GÖMLU DAIMSARIMIR
í kvöld til kl. 1.
Ókeypis aðgangur.
Hljómsveit Karls Jónatanssonar
Helgi Eysteinsson stjórnar
Allir í Tunglið í kvöld.
SILFUIITUNGLIÐ — Sími 19611
AÐALFLIMDIJR
ísfélags Keflavíkur h.f.
verður haldinn laugardaginn 8. okt. kl. 2 e.h. í
Matstofunni VTK, uppi.
Dagskrá samkvæmt lögum félagsins.
Stjórnin
Bœndur
FÓÐUBSALT FYBIB KÍR — fyrirliggjandi. —
Blandað samkvæmt formúlu, sem ráðunautar hér
mæla eindregið með. — Höfum einnig Vifoskal fóð-
ursalt frá vestur-þýzka dýralæknasambandinu.
Enn fremur hænsnasalt.
Mjólkurfélag Reykjavíkur
Laugavegi 164
Hestamannafélagið
Fákar
SKFMMTIFIiDIIR
verður í Skátaheimilinu við Snorrabraut, laugardags
kvöldið 8. okt. kl. 8 e h.
1. Félagsvist.
2. Kvikmynd, sem tekin var í sumar af
Borgarfjarðarferðinni og mótinu þar.
3. DANS. Hljómsveit Aage Lorange.
Skeiumtincfndin