Morgunblaðið - 13.10.1960, Síða 1
20 siður
Vernda
Lum-
umba
Kongóhermenn
hyggja á handtöku
hans
IÆOPOLDVILLE, 12. okt. (Reut
er) Þrír valdamestu stjórnmáJa-
foringjar í Kongó hafa sent
Hammarskjöld aðvörun um þatf,
að hætta sé á mjög alvarlegu
ástandi í Kongó ef herlið SÞ
haldi áfram að hindra handtöku
Lumumba fyrrverandi- forsætis
ráðherra Kongó. Þeir sem krefj
ast þess að SÞ hætti að vernda
Lumumba eru Mobutu herfor-
ingi, sem nú ræður lögutn og
lofum í Leopoldville, Kasavubu
foiseti og Bomboko utanrikis-
ráðherra, sem fyrrum var stuðn-
ingsmaður Lumumba.
Mobutu hershöfðingi sendi
Hammarskjöld á mánudaginn úi
Frh. á bls. 2.
Foringi stjórnarandstöðu
i Japan veginn
Afenn óttast pólitiska skálmöld
Tokxó, 12. okt. — (Reuter)
FORINGI stjórnarandstöð-
unnar í Japan, jafnaðarmað-
Barði í borðið
með skónum
NEW YORK, 12. okt (NTB):
Krúsjeff varð svo ofsareiður
undir ræðu fulltrúa Filipps-
eyjanna í kvöld, að hann reif
skó af fæti sér og barði hon-
um af öllum kröftum í borð-
ið.
Þetta gerðist þegar Fillips-
eyjamaðurinn sagði í ræðu
sinni, að tillaga um frelsun ný-
Ienduþjóða hlyti líka að gilda
um þjóðir þær sem Rússar
hafa undirokað og halda í ný-
lendufjötrum í Evrópu og
Asíu.
{ Fulltrúl Rúmeníu stóð upp
og krafðist þess að Boland for-
seti þingsins vítti Filippseyja-
fulltrúann. Forsetinn tók það
ekkl til greina. Þá reif Krús-
jeff skóinn og hamraði með
honum í borðið til að mót-
tnæla ákvörðun forsetans.
Skömmu síðar fékk Krús-
jeff orðið. Ákærði hann forset-
ann þar um að gera upp á
milli ræðumanna eftir því frá
hvaða löndum þeir væru.
urinn Ineiro Asanuma var
myrtur í dag í ræðustóli á
fjölmennum stjórnmálafundi.
Sjálfur forsætisráðherra
Japans, Hayato Ikeda, og
andstæðingur Asanumas, var
næsti maður á mælendaskrá
og var hann sjónarvottur að
atburðinum.
Morðinginn er seytján ára
stúdent, að nafni Otoya Yama
guchi, sem tilheyrt hefur
samtökum hægrisinnaðra
stúdenta. Asanuma var að
flytja ræðu, hann stóð í ræðu
SPARIFJÁRAUKNING á tíma-
bilinu frá apríl til septemberloka
árið 1960 jókst um 188 mdllj. kr.
og hefur því hækkað um 49 millj.
k$. fram yfir aukningu sama
tímabils í fyrra. Gjaldeyrisstað-
an hefur einnig batnað, áætlanir
um áhrif aðgerða á verðlág hafa
staðizt og kaupgjald haldist stöð-
stól og var einn á sviðinu,
þegar pilturinn stökk skyndi-
lega með æðisglampa í aug-
um upp á sviðið, skauzt að
ræðumanni, dró undan klæð-
um 11 þumlunga langan rýt-
ing, veitti Asanuma tvær eld-
snöggar og djúpar stungur í
brjóst og síðu.
Uppnám í salnum
Tíu til tólf menn á fremstu
sætum áheyrendasalarins risu
nú upp í ofboði, sentust upp á
sviðið, umkringdu piltinn,
hröktu hann til hliðar. Tókst
þeim að svipta hann rýtingnum
og lögðust síðan ofan á hann,
svo hann gat ekki hreyft legg
ugt. Þetta kom fram í ræðu, sem
Gylfi Þ. Gíslason, viðskiptamála
ráðherra, hélt á fundi íslenzkra
iðm-ekenda sl. laugardag, þar
sem hann ræddi um þróun efna-
hagsmálanna. Komst ráðherrann
svo að orði:
.Gjaldeyrisstaðan: f febrúarlok
voru yfirdráttarskuldir að frá-
né lið, unz lögregla kom og
leiddi hann út.
Algert uppnám varð í salnum
við þennan atburð. Asanuma
hneig niður í ræðustólnum, en
blóðrennsli frá honum litaði
sviðið. Loks var hann borinn út
og sást þá að hvít skyrta hans
var lituð blóði. Honum var ekið
í sjúkrahús og lézt hann þar
stundu síðar.
Framh. á bls. 19.
Fastanefndir
Alþingis kosnar
1 FYRRADAG var kosið í fasta-
nefndir sameinaðs Alþingis, en
í gær voru kosnar fastanefndir
í deildum.
Eru allar fastanefndir þingsins
nú skipaðar sömu mönnum og þar
áttu sæti á síðasta þingi.
dregnum gjaldeyrisinnstæðum
557,9 millj. kr. í septemberlok
voru þær 42,4 millj. kr. Lækkun
in nemur því 515t5 millj. kr. Frá
þessu verður að draga minnfcun
verðbréfaeignar alls 88,6 millj.
kr. Nettóminnkun yfirdráttar-
skulda verður því 426,9 millj. kr.
Síðan í febrúarlok hefur verið
notað af yfirdráttarheimildinni
hjá Alþjóðagjaldeyrissjóðnum í
Washington 153, 4millj. kr., og
Þrír bátar fengu
góðan afla
f GÆR kom fyrsta Suður- /
landssíldin til Reykjavíkur.
Guðmundur Þórðarson kom
með um 400 tunnur. Síldin
var misstór en þó engin smá
síld. Síld þessi mun verða
fryst, ýmist til beitu eða
útflutnings.
f gær kom Höfrungur H.
með síld til Akraness, 391
Er fitumagn síldarinnar 16
til 18%. Verður byrjað að
salta næst þegar bátarnir
koma með síld, að því er
H. Böðvarsson tjáði Mbl. í
gær. Síldin er enn nokkuð
langt úti, 70—80 mílur frá
Akranesi. Fáir hringnóta-
bátar eru enn farnir á síld,
en þeir eru nú að tygja sig.
í gær fékk Víðir II. einn-
ig um 150 tunnur af síld
suðvestur af Jökli.
FYRSTA SÖLTUN
Sigrún fékk ý7 tunnur og
Ólafur Magnússon 15 tunn-
ur. Útgerðarstöð Sigurðar
Hallbjarnarsor.ar saltaði af
því 40 tunnur og er það
fyrsta síldarsöltunin á þessu
hausti. Skipaskagi fékk 26
tunnur síldar í netin í fyrra
dag.
hjá Evrópusjóðnum í París 266,0
millj. kr. eða samtals 419,4 millj.
kr. Allt, sem notað hefur verið
af yfirdráttarheimildinni síðan
efnahagsráðstafanirnar voru gerð
ar, hefur því verið notað til þess
að greiða yfirdráttarskuldir bank
Framh. á bls. 19.
Sparifjáraukningin 49
millj. meiri en í fyrra
Gjaldeyrisstaðan hagstæð