Morgunblaðið - 13.10.1960, Síða 5

Morgunblaðið - 13.10.1960, Síða 5
FVmmtuðagw- 13. ofet. 19*0 MOnGVHMABim 5 Frá BlúAbankanum! — Margir eru |>eir, sem lengi hafa æ-tlað sér a& gefa blófl, nú er vantuw á blóði og fóik er þsví vinsamlegast beftið að koma i Blóðbankann til blóðgjafar. Xnginn veit hvenær hnan þarf sjálf- ur á blóði að halda. Opið kl. »—12 og 13—17. BLóðbankinn i Reykjavík, si’di 19509. MENN 06 ;= malefni= í BVRJUN september var get ið um það í fréttum, að ame risk flugvél B 26, sem var á leiA' milli Syðri Straumfjarðar ag Keflavikur hefði viltzt. I riuKvélinni voru tveir menn. Lagði hún af stað frá Syðra Straumfirði kl. rúmlega hálf >je, sunnudagskvöldið 4. sept. »g var Keflavík naesti við- komustaður á leið hennar til meginlands Evrópu. Þegar flugumferðastjórnin hér náöi ekki sambandi við flugmennina, leitaði hún að- stoðar flugvélar frá SAS, sem var á likum slóðkim og ame- riska flugvélin. Náði hún sam- bandi við hina villtu flugmenn og kem þeim í samband við veðurathugunarskipið „Alfa“ Polarfront II. Nú var ame- ríska flugvélin að verða benz- ínlaws og áttu flugmennirnir iekki annars úrkosta en að' nauðlenda. I.eiðbeindu skips- menn á veðurathugunarskip- inu þeim við nauðlendinguna ag björguðu þeim um borð í skipið, en flugvélin sökk. Þar sem úthaldstími „Alfa“ Polarfront var til 24. sept., var leitað' aðstoðar islenzkra tog- ira, til þess að koma mönnun- am til Reykjavíkur. Togarinn ðpril, sem var á heimleið af Gíræntandsmiðum, gerði til raun tU þess, en vegna veðurs reyndist það ókleift. Nokkru síðar tókst togaranum Þorkeli mána að ná mönnunum og kitimi þeir með honum til Reykjavíkur 9. sept. Morgunblaðinu hefur nú borizt í hendur hréf frá for- eldrum aðstoðarflugmannsins Phillip Zeek, þar sem þeir þakka öllum íslendingum, sem hlut áttu að björgun sonar þeirra og félaga hans Charles Martin. Segja þau, að þeir fé- lagar hafi hrifizt mjög af vel- vild þeirri, sem íslendingar sýndu þeim. Og þau og sonur þeirra munu ávalft minhast þess, sem fyrir hann var gert og vera cilíflega þakklát. Bréfið er undirritað: Beatrice og Jarvis Zeeck. FlttíléUg íslands h.f.: — Millilanda- flug: Hrímfaxi fer til Glasgow o« Kaup inannahafnar kl. 08:00 i dag. Væntan- Iegur aftur kl. 22:3« i kvðld. — GuU- faxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:0« í fyrramálið. — Innanlandsflug í dag: Tii Akureyrar (2 ferðir), Egils- staða, Kópaskers, Patreksfjarðar, Vest mannaeyja og Þórshafnar. — A morg- un: Tii Akureyrar, Fagurhólsmýrar, Hornaíjarðar, Isafjarðar, Kirkjubæjar klausturs og Vestmannaeyja. Loftleiðir h.f.: — Hekla er væntan- leg kl. 9:00 frá New York. Fer til Osló, Gautaborgar, Kaupmh. og Hamborgar. — Leifur Eiriksson er væntanlegur kl. 23:00 frá Luxemburg og Amsterdam. Fer til New York kl, 00:3«. Eimskipafélag íslands hf.: — Detti- til Rvíkur. Goðafoss er á ieið tii Töns foss er á Húsavik. Fjalifoss er á leið berg. Gullfoss og Selfoss eru I Rvik. Lagarfoss er á leið til New York. Reykjafoss er á leið til Riga. Trölla- foss er á leið til Avonmouth. Tungu- foss er á Siglufirði. Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er í Rvi-k. — Askja er á leið til Italíu og Grikklands. H.f. Jöklar: — Langjökull fer i dag frá Rostock til Grimsby. — Vatnajök- ull fór væntanlega i gær frá Lenin- grad til Kotka. Skipaútgcrð ríkisins. — Hekla er í Rvík. Esja fer í kvöld austur um land. Herðubreið er á Austfjörðum. Skjald- breið er í Rvik. JÞyriII er á leið til Hamborgar. Herjólfur fer í kvöld frá Vestmannaeyjum til Rvikur. Skipadeild SÍS: — Hvassafell er væntanlegt til Rvíkur á morgun. — Amarfell er á Akureyri. — Jökulfell er á leið til Huil. — Dísar/eli er á leið til Hull. — Litlafell er í ©líuflutning- um í Faxaflóa. — Helgafell er á ieið til Austur-Pýzkaiands. — Hamrafeil er væntanlegt tit Batumi 1«. þ.m. Læknar fjarveiandi Erlingur Þorsteinsson læknir verður fjíkrverandi til áramóta. Staðgengill: Guðmunéur Eyjólfsson Túngötu 5. Sjónvarpsstjörnur UM ÞESSAR mundir stendur ylir í Romaborg alþjoðlegt þing Ijósmæðrst. Setningarat- l böfnin fór fram í Palazzo dci Congressi 2. þ.m. Þingið sækja Ijósmæður frá 42 löndum í illum heimsalfum. og umræð- tir fara fram á fjórum tungu- málum, itölsku, spönsku, frönsku og ensku. Frá íslandi sækir þingið Helga M. Nielsdóttir, formað- zr Ljósmæðrafélags Reykja- víkur. Við setningarathöfnina klæddist hún skautbúningi, og var þá þessi mynd tekin af aenni, ásamt nokkrum fleiri fuHtriium i þjoðbuningum ;ins lands. Konurnar vöktu ívo mikla athygli, að kvöldið >. október voru þær fengnar il að koma fram i ítalska ijónvarpinu. Haraldur Guðjónsson um óákv. tíma. Staóg.: Karl Jónasson. Katrín Thoroddsen trá 17. sept. fram yfir miðjan okt. Staðg.: Skúli Thor- oddsen. Olaíur Jóhannssoii um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Sigurður S. Magnússon um óákveð- i m tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. • Gengið • Sólugenfll 1 Sterlingspund ....... Kr. 107,00 1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10 1 Karaadadoílar ......... — 39,03 109 Danskar krónur ......_ — 553,85 100 Norskar krónur ......... — 534,90 100 Sænskar krónur ....... — 737,70 100 JTinnsk mörk .......... — 11,90 100 Transkir frankar ...... — 776,15 100 Austurrískir shillingar — 147,30 100 Belgiskir frankar .... — 76,35 100 Svissneskir frankar___— 884,95 100 Gyllini ............ — 1010,10 — Nú hefur pabbi aftur gert vitleysu í heimadæiminum Biínum. 4ra h«rb. íbúð. Til sölu er ný fjögra herb. íbúð í Hvassaleiti. Bílskúrs réttindi. Uppl. í síma 32852 Myndavélar Til sölu Zeiss-Ikon Super Ikonta, Belfœa junior og Kalimar ljósmælir. Uppl. í síma 18313. Tannlæknar Óska eftir að gerast aðstoð arstú-lka hjá tannlækni. — Uppl. í síma 24679 milli kl. 3—5 e.h. Til sölu Harvi-ðarhurðir í karmi. — Skrár og lamir sem aýtt. Lítið barnaþríhjól. Ný baiccwihella. Girðingarbor. Simi 36208. Barnarúm 2 útdregín g-rindarúm til sölu. — Sími 10970. Píanó gott og vel með farið til sölu. Til sýnis í Gnoðarvogi 70 1. h. t.v. Þvottavél til sölu (sem ný). Gerð Rondó Lill-y. Uppl. í síma 33019. 2 herb. og eldhús óskast sem allra fyrst. — Sími 17995. íbúð Ung hjón með 1 bam óeka eftir lítilli ibúð til leigu sem fyrst. — Uppl. í síma 19643. Komin heim KALT BORB, Einstakir réttir og snittur. Sya Þorláksson Sími 34101 Stúlka óskar eftir lítilli íbúð (1— 2 herb.) Tilb, merkt: — „Reglusemi — 1785“ send- ist Mbl. Sníð og saurna dömukjóla, einnig hálf- sauma. Uppl. í síma 18452. (iet tekið nokkra nemendur í KLAR INETLEIK í vetur. Uppl. t síma 19561 í dag og næstu dag. Gunnar Egilson Keflavík Tek að mér bókhald og upp gjör fyrir báta og fyrirtæki Sverri Matthíasson Túngötu 13 — Keflavík. Stúlka sem er vön afgreiðslustörf um óskar eftir atvinnu Tilb., rnerkt: „S. B. 178«“ sendist Mbl. fyrir föstudkv 17 ára piltur óskar eftir atvinnu, hálfan eða allan daginn. Helzt á teiknistofu. Uppl. í 33103. Stúlkur óskast við saumaskap og frágang. Fataverksmiðjan Ríma Skipholti 27. Menntaskóladrengu.r (tekinn af lögreglunni): — En, ég sem erlég hélt að þú hefðir heila. menntaskólanemi. Lögregluþjónn: — Fáfræði er engin afsökun. —0— — Fannst Klöru gaman kvöld- ið, sem hún fór út að borða með Jóa? , Ei — O, hún hefur aldrei á æv- inni skammazt sín eins mikið. Þegar hann byrjaði að borða súp una, stóðu fjögur pör upp og fóru að dansa. —0— Eiginmaðurimn (meinlega eft- ir að hafa tapað í bridge): — Eg hélt að þú hefðir átt að geta gizk að á að ég hefði ekkert hjarta. Eiginkonan (blíðlega): — Já góði það gat ég fullkomlega, en Ungur reglusamur maður með Samvinnuskola- menntun, öskar eftir ATVININIU helzt skrifstofustarfi, sem allra fyrst. Upplýsingar í síroa 15870 milli kl. 11—12 á fimmtudag. Sendisveinn óskast hálfan eða allan daginn. FÖNIX, Suðurgötu 10. Volvo station ‘55 til sölu ef viðunandi tilboð fæst. Bifreiðin er í sérlega góðu standi. SKILTAGE.RÐIN, Skólavörðustíg 8. MALARAR! MÁLARAR! Caparol-efnin ’ eru komin. SKILTAGKRUIN, Skólavörðustig 8.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.