Morgunblaðið - 13.10.1960, Side 18

Morgunblaðið - 13.10.1960, Side 18
18 MORGVISRLAÐIÐ Fimmtudagur 13. okt. 196i H and knattlei ksmót Reykjavíkur hefst á laugardaginn 7 félög senda 57 flokka til mótsins ÁKVEfHÐ er að 15. handknatt- leiksmót Reykjavíkur hefjist nk. laugardag að Hálogalandi. Gísli Halldórsson, formaður íþrótta- bandalags Reykjavíkur setti það með ræðu. Fjölmennasta Reykjavíkurmótið Mót þetta verður fjölmenn- asta Reykjavíkurmót í hand- knattleik, sem haldið hefir verið til þessa. Sjö félög tóku þátt í því: Ármann, Þróttur, Vaiur, KR, Víkingur, ÍR og Fram. Senda þau 57 flokka, en alls eru ieikirnir 93 talsins. Flokkakeppnin Keppni verður í 8 flokkum, meistaraflokk kvenna og karla, 1. og 2. flokk kvenna, 1. flokki A og B karla og 3 flokki A og B karla. Keppnisfyrirkomulag er mjög svipað og verið hefir, nema að aðeins einu sinni áður hefir verið keppt í 1. flokki kvenna. Sýnir þetta vel hina mikiu breidd í kvennaflokkunum. 4. flokksmót Ákveðið er að mót verði setí upp fyrir 4. aldursflokk eftir að Reykjavíkurmótið er afstaðið. Kvikmyndin frá heimsmeistara- keppninni sýnd í KVÖLD kl. 7 (fimmtudag) hefjast fræðslufundir knatt- spyrnusambandsins í Tjarnarbíó. Benedikt Jakobsson, íþróttakenn ari, talar um knattspyrnuiðkun og að því loknu verður sýnd hin fræga knattspyrnumynd frá síð- ustu heimsmeistarakeppni, sem fram fór í Svíþjóð 1958. Eins og kunnugt er, komust 16 þjóðir í úrslitakeppnina og gefst mönnum þannig kostur á að sjá 16 beztu knattspyrnulið heimsins. Mynd þessi, sem er þýzk, er með ensku tali og er mjög vel tekin Eins og áður segir verður fyrsta sýn- ing í kvöld kl. 7 e.h. í Tjarnar- bíó. önnur sýning verður ann- að kvöld á sama tíma, en á laug- ardag verður myndin sýnd kl. 3 eftir hádegi. I Þykir það viðráðanlegra og heppilegra að láta keppni yngstu I þátttakendanna fara fram í sér- stöku móti. Einnig er keppni að- alhlutans ekki lokið fyrr en svo seint á kvöldin. Keppnin á laugardaginn Drégið hefir verið leikaröð í mótinu og keppa eftirtalin fé- Ig og flokkar á laugardaginn. — í meistaraflokki kvenna Ár- mann og Þróttur, en í meistara- flokki karla Valur : Þróttur, KR : Ármann og Víkingur : Fram. aS auglýsing i stærsva og útbreiddasta blaðinu — eykur söluna mest -• f JHorBtmþfafóft Landsleikir í handknaftleik ÍSLAND hefir alls háð 21 lands- leik í handknattleik. Kvenna- landsliðið hefir leikið 11 lands- leiki, en karlalandsliðið 10 leikí. Eftirfarandi skrá yfir lands- leikina og keppendur er tekin upp úr árskýrslu Handknattleiks sambands íslandsc L A N D S L E I K I R K A R L A Ár Staður Lönd Úrsl. 1950 Lundi Isl.—Svíþjóð 7:15 1950 Kaupmh. Isl.—Danmörk 6:20 1950 Rvík ísl.—Finnland- 3: 3 1958 Magdeb. ísl,—Tékkósl. 17:27 1958 Magdeb. Isl.—Rúmenía 13:11 1958 Magdeb. Isl.—Ungverjal. 16:19 1958 Osló Isl.—Noregur 22:25 1959 Osló Isl.—Noregur 20:27 1959 Slagelse Isl.—Danmörk 16:23 1959 Borás Isl.—Svíþjóð 16:29 Alls 10 leikir, 1 heima, 9 erlendis, unninn 1, jafntefli 1, tapaðir 8, skoruð mörk 136 gegn 199. Einn leikur var háð ur utanhúss, gegn Finnum 1950, en hinir allir innanhúss. Eftirtaldir 35 menn hafa f leikið í landsliði: Leikir Einar Sigurðsson FH ............. 7 Gunnlaugur Hjálmarsson IR ....... 7 Guðjón Olafsson KR .............. 7 Ragnar Jónsson FH ............... 7 Karl G. Benediktsson Fram ....... 6 Hermann Samúelsson IR ........... 5 Karl Jóhannsson KR .............. 5 Birgir Björnsson FH ............. 4 Bergþór Jónsson FH .............. 4 Kristófer Magnússon FH .......... 4 Birgir Þorgilsson Fram .......... 3 Hjalti Einarsson FH ............. 3 HörðUr Felixsson KR ............. 3 Hörður Jónsson FH ............... 3 Kristján Oddsson Fram ........... 3 Magnús Þórarinsson A .............3 Pétur Sigurðsson IR ............. 3 Sigurður G. Norðdahl A .......... 3 SólmundUr Jónsson Val ........... 3 Sveinn* Helgason Val ............ 3 Valur Benediktsson Val .......... 3 Guðjón Jónsson Fram ............. 2 Kjartan Magnússon A ............ 2 Rúnar Guðmundsson Fram .......... 2 Snorri Olafsson A .......'..... 2 Heinz Steinmann KR ............. 1 Hafsteinn Guðmundsson Val ..... 1 Ingi Þorsteinsson IR .......... x Matthías Asgeirsson IR ........ 1 Orri Gunnarsson Fram .......... 1 Reynir Ólafsson KR ............ i Sigurhans Hjartarson Val ....... 1 Sverrir Jónsson FH ............ i Þórir Þorsteinsson KR ......... 1 Þorleifur Einarsson IR ........ 1 LANDSLEIKIR KVENNA Ár Staður Lönd Úrsl. 1956 Osló ísl.—Noregur 7:10 1956 Ábo Isl.—Danmörk 2:11 1956 Koris Isl.—Noregur 3: 9 1956 Helsingfojs Isl.—Svíþjóð 3:13 1956 Heísingfors Isl.—Finnland 6: 5 1959 Lökken Isl.—Svíþjóð 8 1959 Kvál Isl.—Noregur 7: 5 1959 I>rándheim Isl.—Danmörk 1:12 1959 Fagersta Isl.—Svíþjóð 7: 6 1959 Fagersta Isl.—Danmörk 7:10 1959 Fagersta Isl.—Noregur 8: 8 Alls 11 leikir, allir háðir erlendis. unnir 3, jafntefli 1 og tapaðir 7. Mörk skoruð 54 gegn 97. Allir leikirnir fóru fram utanhúss. , Eftirtaldar 23 stúlkur hafa leikið í landsliði: Leikir Rut Guðmundsdóttir A ............ 11 Sigríður Lúthersdóttir A ........ 11 Gerða Jónsdóttir KR .............. 9 Guðlaug Kristinsdóttir FH/KR .... 8 Helga Emilsdóttir Þrótti ......... 8 María Guðmundsdóttir KR .......... 8 Katrín Gústavsdóttir Þrótti ...... 6 Olína Jónsdóttir Fram ............ 6 Sigríður Sigurðardóttir Þrótti .... € Eíín Guðmundsdóttir KR ........... 5 Geirlaug Karlsdóttir KR .......... 5 Perla Guðmundsdóttir KR .......... 5 Sigríður Kjartansdóttir A ........ 5 Sóley Tómasdóttir Val ............ 5 Svana Jörgensdóttir A ............ 5 Elín Helgadóttir KR .............. 3 Erla Isaksen KR .............;.... 3 Sigurlína Björgvinsdóttir FH .... 3 Steinunn Arnardóttir I.B.1........ 3 Ingibjörg Hauksdóttir Fram ....... 2 Liselotte Oddsdóttir A ........... 2 Sylvía Hallsteinsdóttir FH ....... 2 Rannveig Laxdal Víking ........... 1 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 djúpur þarna, en Ljóma- lind var allt of feit og þung á sér til að geta komizt upp úr. Hún gekk meðfram bakkanum og át grasið, sem óx þar, hátt og safamikið. Herra Van-Haag var svo önnum kafinn við að flytja ost- inn sinn á markaðinn, að hann saknaði hennar ekki. Allt í einu rakst Ljómalind á stóran timb- urfleka niðri í gkurðinum. Hún reyndi aftur og aft- ur að komast upp á hann og loks tókst henni að rykkja sér upp á flekann, sem losnaði frá landi í ölium þessum átökum og barst með straumnum út á skurðinn. Ljómalind sigldi nú niður eftir sfcurð inum! Hún sigldi fram hjá haganum, fram hjá fjós- inu sínu, bænum og myll unni, sem fyrr en varði voru langt að baki. Hún sá mörg hús og marga bæi, það var eins og all- ur heimurinn hefði birst henni í einum svip í líki hins nýstárlega og ó- þekkta, sem nú blasti við báðum megin á skurðs- bökkunum. Nokkrir krakkar fóru fram hjá á reiðhjólum. — Nei, sjáið þið kúna í skurðinum, kölluðu þau, og fylgdu hen-ni eftir á veginum, seu lá eítir bakfcanum. Nú barst Ljómalind alla leið inn í borgina, þangað sem húsin stóðu í löngum, þéttum röðum. Konunum, sem ætluðu að fara að þvo glugga og sópa tröppur, féllust hend ur og þær skellihlógu, þegar þær sáu Ljómalind sigla fram hjá. Þær hlupu líka á eftir henni og brátt var fullt af hlægjandi og skríkjandi fólki á báðum skurðsbökkunum. Ljómalind líkaði nú lif- ið, þegar hún sá allt þetta uppistand. — Hún hafði aldrei vakið svona mikla athygli. Enginn hafði nokkru sinni litið við henni fyrr. Flotinn strandaði á grynningu og tveir strák- ar köstuðu út reipi og drógu Ljómalind að landi. Um leið og hún kom á land tók hún sprettinn niður eftir götunni og hún hljóp og hljóp þótt sárt væri að hlaupa á hörðu, steinlögðu stræt- u. Allt fólkið hljóp á eftir henni. Á leiðinni skoðaði hún það, sem fyr- ir augu bar, leit upp í gluggana og garðana og nasaði af reiðhjólum og bílum, sem á vegi henn- ar urðu. Loksins fékk hún þá ósk sína uppfyllta að skoða borgina með sin um eigin augum. Ljómalind kom niður á gi-íðarstórt torg, sem var , þéttsKípað fólki. Svona margt fólk hafði hún aldrei fyrr séð. Bændurn ir voru með stóra marg- lita stráhatta og seldu konunum úr horginni ost- ana sína. Það var ennþá meiri ys og þys á torg- inu en Ljómalind hafði getað gert sér í hugar- lund, þótt klárinn hann Skjóni hefði sagt henni sitt af hverju. Þarna var herra Van- Haag að selja ostinn sinn eins og aðrir. — Ljóma- lind, hrópaði hann, þegar hann kom a-uga á hana, — ég hélt, að þú værir heima í haganum að eta grtis eins og venjulega. Hvernig í ósköpunum hef ur þú komizt hingað? Ljómalind sagði ekkert. Hún gat alls ekki útskýrt Framh. á bls. 3. ÆSIR og ASATRU 20. Þá var komið að Þór sjálfum að sýná, hvað hann gat. „Ég skal þreyta kap|* drykkju við hvern sem vill reyna sig við mig“, hrópaði Þor með þrumu- raust. Drykkjanhorn var nú borið inn í salinn. Það var ekki mjög stórt, en j sýndist aftur á móti vera óvenjulega langt. „Ef þú getur tæmt það í einum teyg, ert þú lið- tækur til drykkjú', sagði Utgarða-Loki. „Flestir tæma það í tveimur teygum, en ennþá hefi ég engan vitað svo litinn fyrir sér að hann ekki gæti tæmt það í þremur teygum“. 21. Þór lyfti horninu og svalg stórum. Hann drakk og drakk, en eftir fyrsta teyginn sást varla að neitt hefði minnkað horninu. Eftir annan teygi’in sagði Útgarða-Loki: „Þú virðist ætla að geyma þér mikið til síðasta dryksj- arins, enda mun sá eiga að verða mestur". Þór reiddist þá og drakk nú sem mest hann /nátti. En hann varð að gefast upp. Að vísu sást nokkuð borð á horninu, en lengi hefði hann má+t drekka, áður en það væri tómt. — Ljómalind Framh. af bls. 2. þetta allt saman og kann- ske skammaðist hún sín svolítið fyrir að fara í ó- leyfi að heiman. — Jæja, jæja, sagði Van-Haag, fyrst þú ert nú einu sinni komin á mark- aðinn, þá er bezt að ég kaupi eitthvað handa þér til minja um heimsókn- ina í borgina. Svo keypti hann fallegan stráhatt og setti hann á höfuðið á Ljómalind, yfir hornin- Ljómalind var bæði stolt og ánægð, þegar hún steig upp í vagninn og Skjóni gamii dró hana heim. Daginn °ftir gætti Van- Haag þess vel, að Ljóma- lind væri á sínum stað I hagnum. En nú langaði hana heldur ekki' reitt í burtu. Hún hafði svo margs að minnast með- an hún beit grænt gras- ið í skugga stráhattsins með marglitu böndunum. Veröldin var að vísu stór og borgin falleg, en þó var bezt að vera heima í grænum haganum. ★

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.