Morgunblaðið - 13.10.1960, Page 20

Morgunblaðið - 13.10.1960, Page 20
Bílasýning Sjá bls. 11. ÍÞRÓTTIR eru i bls. 22. [ 1, 2 og 3 j í GÆR var mikið um að vera f j í Menntaskólanum. Nemendur ■! skólans, sem gamlir eru orðn- íj ir í hettunni og þykjast hag- ij vanir á skólalóðinni, voru að j „tollera busana", en þá raun verður hver nýliði í skólan- um að ganga í gegnum. Þeir j reyndu þó að verjast svo j hörkulegum örlögum eftir beztu getu, en voru miskunn- arlaust sóttir in í skólann, of- • urliði bornir og þeytt upp í loftið. Leikurinn er gamall og orðinn að skemmtilegri hefð í skólalífinu, en vill oft verða , h seði þjösnalegur, eins og sést . á minni myndinni, sem Sveinn Þormóðsson tók í gær. Stelpurnar úr nýliðahópn- um voru mættar þannig i klæddar, að ekki sakaði þó þær snerust við í loftinu. Samt inrðist henni ekki alveg sama | pessari, sem ljósmyndari MbJ. I 5l. K. Mag., tók meðfylgjandi 1 nynd af. 1 -—» ^ ^ ^ .*»» Utanhkismóla- ndmskeið SUS SAMBAND ungra Sjálfstæðis- manna heldur námskeið um utan ríkismál n. k. laugardag og sunnudag. Námskeiðið verð ur í Skíðaskálanum í Hvera- dölum. Erindi flytja Pétur Benediktsson Gunnlaugur Pét ursson og Jóhann Hafstein. Sýnd verður kvikmynd af sjónvarpsviðtali milli fram- bjóðenda í forsetakosningun- um í Bandarikjunum. — Allar upplýsingar um námskeiðið eru veittar af stjórnarmönn- um S.U.S. og framkvæmda- stjóra Heimdallar (sími 17102 kl. 3—7). BRUNAVERÐIR í Slökkvi liði Reykjavíkur hafa undan farið í kynnisför á ýms« staði, sem nauðsynlegt ei talið að þeir hafi nokkra hug mynd um „með tilliti til þes: ef kall skyldi koma“, eins oj Gunnar Sigurðsson, vara- slökkviliðsstjóri, sagði Mbl. gær. Brunaverðimir, í fylgd mec varðstjórum hverrar vaktar hafa skoðað nokkur hótel í bæn- um, nokkra vinnustaði, m. a frystihús Bæjarútgerðarinnar í Grandagarði, olíustöðvar olíufé- laganna og voru brunaverðirnii m. a. viðstaddir útkallsæfingu hjá starfsmönnum á stöð BP á Köllunarkletti. Það er hugmyndin að heim- sækja allmarga staði í bænum, einnig skipin, en segja má a8 brunaverðirnir séu þaukunnug- ir allri húsaskipan : sjúkrahús- unum vegna sjúkraflutning- anna. LESBÓK barnanna er í blað- inu í dag og verður vikulega fram á vor. Ritstjóri hennar er Kristján J. Gunnarsson, yfirkennari. Gunnar Sigurðsson, vara slökkviliðsstjóri, kvað það mikil vægt fyrir brunaverði að þeir hafi nokkra hugmynd um húsa- skipan á þessum stöðum. Ef út- kall kemur og allt er á kafi í reyk, þá skiptir það ekki litlu að mennirnir, sem fyrstir koma að, hafi nokkra hugmynd um húsaskipan og hvar sé bezt að sækja að eldinum, hvar hættan sé mest og þá ekki sízt björgun fólks. Togarasölur í Þýzkalandi f FYRRADAG seldi Fylkir í Cuxhaven 153 lestir fyrir 97.113 mörk. Mikið af aflanum var karfi. í gærmorgun seldi Slétt- bakur í Bremerhaven 95 lestir fyrir 68.860 mörk og þá átti Guð mundur Péturs eínnig að selja, en ekki er blaðinu kunnugt um hvernig það gekk. í dag selja tveir togarar í Þýzkalandi, Hafliði frá Siglu- firði og Bjami riddari frá Hafn- arfirði. Róstur í Brussel vegna Kongó-málsias BRÍÍSSEL, 12. okt. — Átök urðu í dag í Briissel í sambandi við mótmælafund belgískra land- nema sem snúið hafa heim frá Kongo. Ætlaði hópur 5000 land- nema og stuðningsmanna þeirra að fara í mótmælagöngu til kon- ungshallarinnar. Þá komu um 100 ríðandi lögreglumenn og dreifðu hópnum. Æsingar voru á mótmælafund- inum, sem var haldinn í íþrótta- höll borgarinnar. Samtök land- íema gengust fyrir fundinum. Nýi Akranestogarinn afhentur á morgun VÍKINGUR, Síldar- og smiðjunnar ur afhentur morgun. — Böðvarsson til að veita , hinn nýi togari f iskim j ölsverk- á Akranesi, verð- í Bremerhaven á Fór Sturlaugur utan í fyrradag honum móttöku. Víkingur er tæplega 1000 smálesta skip, samskonar að gerð og togararnir Sigurður og Freyr, sem nýlega eru komnir til landsins- Eru þetta hin glæsileg- ustu skip, yfirbyggingin þrjár hæðir og stefnið framhallandi og perulagað. Lestin ,pem rúmar um 500 lestir af ísfiski, er klædd al- uminium og útbúin kælitækjum, auk þess eru geymar fyrir lifur og slor. í skipinu eru fullkomin- ustu siglingartæki og fiskleitar- tæki. Víkingur er smíðaður í skipa- smiðastöðinni A. G. Weser Werk Seebeek. Hann er væntanlegur á miðvikudag, og mun fara strax eftir komuna út á veiðar að því er Haraldur Böðvarsson tjáði blaðinu í gær. Þau kveðast vera ópólitísk en hægrisinnaðir öfgamenn eru ráð- andi í þeim. Þegar mótmælafundinum lauk ætlaði hópurinn að ganga til konungshallarinnar. — Hrópaði fólkið ýmis vígorð einum rómi, eins og „Eyskens upp í gálgann", en Eyskens er forsætisráðherra Belgíu. Umferð stöðvaðist um mikinn hluta miðborgarinnar og hinir gulu strætisvagnar borgar- innar komust ekki áfram. Lögreglan greip til sinna ráða, girti hún óróasvæðið af á skömm um tíma með gaddavírsgirðing- um og sendi síðan riddaraliðið af stað. Hinir ríðandi lögreglu- menn slógu róstuseggina með flötum sverðum og tókst skjót- lega að dreifa hópnum. Frumvörp og fyrirspurnir ÞREMUR nýjum þingskjölum var útbýtt á Alþingi í gær. Þar það frv. um lagagildi reglugerðar um fiskveiðilandhelgi íslands flutt af Hermanni Jónassyni, Finnboga R. Valdimarssyni o. fl. Frumvarp um breyting á lögum um efna- hagsmál flutt af Eysteini Jóns- syni o. fl. og fyrirspurnir til fjár málaráðherra og viðskiptamáia- ráðherra frá Eysteini Jónssyni. N úmersskil tið fannst í brakinu Á ELLEFTA tímanum í fyrra- kvöld var ekið á búkka, sem stóð við skurð á Hringbrautinni. Þegar lögreglan kom á vettvang, var ökuþórinn á bak og burt, en 25 metra löng hemlaför sýndu, að greitt hafði verið ekið. Iinnan um brakið fannst skrásetningar merki bifreiðarinnar, sem rifn- að hafði af við áreksturinn, og hafðist upp á ökumanninum i skipi hér í höfninni, þar sem hann var háttaður. Hann viður- kenndi að hafa verið ö'vður við ksturinn og kvast hafa orðið þess var, a bíllinn „hefði rekizt á eitthvað". Þar að auki mun hann hafa verið réttindlaus. Mikil vinna í frystihúsunum UNDANFARIÐ hefur verið mik« il vinna í frystihúsunum á Akra- nesi. Sl. hálfan mánuð hefur ver- ið unnið þar allan daginn og fram á kvöld. Margir trillubátanna hafa verið að veiðum og selt fisk í frystihúsin. Línubátarnir hafa fiskað ágæt- lega að undanförnu 5—6 lestir af ýsu og þorski í róðri. Ef kall Hefjast viðræð- ur að nýju 20. október NORÐURLANDABLÖÐ blrtu á þriðjudaginn fréttir af því, að viðræðum íslendinga og Breta varðandi fiskveiðideiluna væri frestað. Þau skýra hins vegar frá því, samkvæmt tilkynningu brezka utanríkisráðuneytisins, að fresturinn muni verða skammur, aðeins 10 dagar og segja þau að viðræðurnar eigi að halda áfram um 20. október. Blöðin segja að viðræðurnar séu á svo alvarlegu (krítísku) stigi að það sé fjarri því víst að nokkur árangur náist.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.