Morgunblaðið - 15.10.1960, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 15.10.1960, Qupperneq 4
4 MORCUIS BLAÐIÐ Laugardagur 15. okt. 1960 Húsbyggjendur Gröfum ■ húsgrunna. Upp- mokstur, hífingar spreng ingar. Vanir menn. — Sími 32889. Rafvélaverkstæði H. B. Ólasonar Sími 18667 Heimilistækjaviðgerðir. — Þvottavélar o.fl. sótt heim. Til leigu herbergi. Laust strax. Tilb. óskast, merkt. „Óðinsgata — 1832“ Skuldabréf Ríkistryggð útdráttarbréf til sölu. 9% ársvextir. — Uppl. í síma 13525. Aukavinna Stúlka óskar eftir auka- vinnu. Margt kemur til greina. Uppl. síma 34740. Píanó til sölu „Steinberg" kr. 22 þús. — Einnig NECCht saumavél og stuttpels á háa dömu. Laugarnesvegi 61. Ung hjón eitt lítið barn óska eftir 1 til 3 herb. og eldhúsi. — Uppl. í síma 12569 í dag. Stúlka óskast til heimilisstarfa. Má hafa með sér barn. — Uppl. í síma 16257. 1 stór stofa og eldhús til leigu. Uppl. í síma 34705. Stúlka óskar eftir vinnu í biómabúð eða skóbúð. Sími 32105. Barnakojur til sölu með dýnum í Hólm garði 44 niðri. 2 herb. og eldhús óskast nú þegar. Uppl. í síma 35033 milli kl. 1 og 4 í dag og sunnuaag. Keflavík Herbergi til leigu. Uppl. í síma 2245 milli kl. 8 og 9 í kvöld. Keflavík Gott herbergi til leigu. — Uppl. í síma 2393. Dönsk hjónarúm stórglæsileg úr teak, með gorma botnum og super springdínum til sölu. Einn ig barnarimlarúm í Álf- heimum 52 3. hæð t.h. Lengir nóttu, lúta höfðum blóm, laufið titrar fölt á háum reinum, vindur hvíslar ömurlegum óm illri fregn að kvíðnum skógargreinum greinar segja fugli’ og fuglinn þagnar. í brjósti mannsins haustar einnig að, upp af hrelldu hjarta gleðin flýgur, en vetrarmjöll í daggardropa stað á dökkan lokk og mjúkan þögul hnígur, og æskubiómin öll af kinnum deyja. Grímur Thomsen; Haustvísa. □ Mímir 596010177 = 7 atkv. Ljósmæðrafélag íslands heldur bazar Heilsuverndarstöðinni sunnudaginn 16. okt. kl. 2 e.h. — Bazarnefndin. ATHUGIÐ! — Hér eftir verða fréttir og tilkynningar sem birtast eiga í Dagbók, að hafa borizt blaðinu fyrir klukkan 4 alla virka daga nema laug- ardaga kl. 12 á hád. Lestrarfélag kvenna Reykjavíkur hef- ir hafið vetrarstarfsemi sína. Bóka- safnið á Grundarstíg 10 er opið til út- ána mánud., miðvikud. og föstud. kl. —6 og 8—9. Tekið er á móti nýjum élögum á útlánstímum. Frá Blóðbankanum! — Margir eru þeir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa ilóð. nú er vöntun á blóði og fólk er því vinsamlegast beðið »ð koma 1 ÁHEIT 09 GJAFIR Viðeyjarkirkja, áheit frá: HGH 25,00 kr„ AI 25,00 kr„ NN 100,00 kr. — Þakk ir, kirkjuhaldari. í dag verða gefin saman i hjónaband af 'sr. Árelíusi Níels- syni, ungfrú Jóhanna Sigrún Bjarnadóttir, Grundarstíg 5 B og Ólafur A. Jónsson, tollvörður, sama stað. — Heimili ungu hjón- anna verður að Grundarstíg 5 B. í dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Fanney Fells, Ingólfsstræti 22 og Birgir Jóns- son, bókbindari, Mávahlíð 19. —• Heimili ungu hjónanna verður að Stóragerði 18, Reykjavík. f dag verða gefin saman í hjónaband ungfrú Ingibjörg Sig- urðardóttir, Þingvallastræti 18, Akureyri og Kolbeinn Ólafsson, Sólbyrgi við Laugarásveg. Heim ili ungu hjónanna verður að Sól byrgi við Laugarásveg. Haustið er að flestra dómi fegursta árstíðin, en fegurð þess er mjög skammæ. Þeg- ar hinu dásamlega sumri, sem við Reykvíkingar og flestir landsmenn urðum aðnjótandi, lauk, hélt haustið innreið sína á mjög mildan hátt. Sólin vermdi ennþá og þó hún væri ekki eins skær og heit og í sumar, veitti hún landinu mildan blæ. Laufið á trjánum og Iyngið í móunum, klæddist sínum fagra og fjölskrúðuga haustbúningi. Aldrei er gróð- urinn eins fagur og einmitt þegar dauðastundin nálgast, og nú má segja að hún sé kom in. Síðustu daga hefur vindur inn hrist miskunnarlaust krón ur trjánna og laufblöðin falla sem skæðadrífa á göturnar. Á þessari mynd sést hvernig þau hrúgast upp á gangstéttunum og gamli maðurinn með kúst- inn er að sópa saman síðustu leyfunum af fegurð haustsins. í dag er laugardagurinu 15. okt. 289. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 2.38. Síðdegisflæði kl. 15:07. Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er í Laugarvegsapóteki. Slysavarðstofan ei opm allan sólar- hringlnn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. — Sími 15030. Næturvörður vikuna 8.—14. okt. er í Ingólfsapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru opin alla virka daga kl. 9—7 og á sunnudög- um kl. 1—4. Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er Olafur Einarsson, sími 50952. Næturlæknir í Keflavík er Kjartan Olafcson, sími 1700. Blóðbankann til blóðgjafar. — Enginn veit hvenær hann þarf sjálfur á blóði ð halda. Opið kl. 9—12 og 13—17. Sími 19509. Bæjarbúar! — Geymið ekki efnisaf- ganga lengur en þörf er á, svo að ekki safnist í þá rotta og látið strax vita ef hennar verður vart. Læknar fjarveiandi Erlingur Þorsteinsson læknir verður fjarverandi til áramóta. Staðgengill: Guömundur Eyjólfsson Túngötu 5. Haraldur Guðjónsson um óákv. tíma. Staðg.: Karl Jónasson. Henrik Linnet um óákv. tíma. — taðg.: Halldór Arinbjarnar. Katrín Thoroddsen irá 17. sept. fram yfir miðjan okt. Staög.: Skúli Thor- oddsen. Olafur Jóhannsson um óákv. tíma. Staðg. Kjartan R. Guðmundsson. Sigurður S. Magnússon um óákveð- nn tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson. fFEUIR *' JUMBO gerist leynilögreglumaður + + + Teiknari J Mora — Þúsund þakkir, kæri Júmbó, sagði hr. Leó hrærður. Heyrðu mig annars.... þú ættir að koma heim til mín annað kvöld, ef þú getur. Eg þyrfti að tala við þig um mjög mikil- vægt mál. Og svo hóf hr. Leó kennsluna. —• Vaskur, sagði hann, — ef Mikkí gef- ur þér þrjá fimmeyringa, Júmbó gef- ur þér fjóra og Teddi fimm .... hvað áttu þá marga? — Engan, hr. Leó, sjáið þér bara sjálfur, sagði Vaskur ringlaður og sneri við vösum sínum. Skólinn var búinn og Júmbó kom- inn út í garðinn. Hann óskaði þess, að það væri strax komið „annað kvöld“ .... hann langaði svo óskap- lega mikið til að vita, hvað hr. Leó ætlaði að segja við hann. Jakob blaðamaður Eftu Petei Hoffman — Nokkuð nýtt, sem ég get hringt til blaðsins míns, lögregluþjónn? — Það eina sem ég get sagt þér, Jakob, er að ég þori að veðja að Heston bræðurnir eru þegar sloppn- ir burtu í þokunni! En í nágrenninu ....

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.