Morgunblaðið - 15.10.1960, Qupperneq 18
18
MORCVHBLAÐIB
Laugardagur 15. okt. 1960
Loftpressa
127 cuf. loftpressa á bíl með vökvakrana
til sölu. Uppl. í síma 32778.
Köríuknattleiksmót Reykjavikur
Köríuknattleiksmót Reykjavíkur 1960 hefst miðviku-
daginn 2. nóvember að Hálogalandi. Tilkynningar um
þátttöku ásamt þátttökugjöldum sendist K.K.R.R.
fyrir 20. okt. n.k.
Körfuknattleiksráð Reykjavíkur.
Okkur vantar *
reglusaman mann til afgreiðslustarfa.
Bifreiðastöð Steindórs
Simi 11388 kl. 6—7 síðdegis
Rennibekkur til sölu
Stór rennibraut til sölu við hagstæðu verði. Tilboð
sendist Mbl. fyrir 23. okt. merkt: „36 — 1802“.
Hringnöt til sölu
Kuralon hringnót sem ný er til sölu með hagkvæmu
verði. Stærð 174 faðmar á lengd. 38 faðmar á dýpt.
38 á. alin.
ÞORVALDIJR GUÐJÓNSSON, netagerðarmaður
Sími 2139, Akureyri.
Til sölu
vegna brottflutnings Rokoko borðstofuhúsgögn.
Mjög vönduð. Til sýnis í dag á Hávallagötu 41 milli
kl. 5—7, Upplýsingar á sama tíma í síma 13423.
Sölubörn
Munið meikjasölu Blindravinafélags íslands á morg-
un sunnudaginn 16. október.
Merkin verða afhent á þessum stöðum frá kl. 10 til 17
Á sunnudag:
Melaskóla, Öldugötuskóla, Ingólfsstræti 16 (syðri
dyr), Austurbæjarskóla (Vitastígmegin), Eski-
hlíðarskóla, Laugarnesskóla, Langholtsskóla,
Háagevðisskóla.
í Kópavogi:
Kársnesskóla, Kópavogsskóla.
Sölulaun eru 10%.
Merkin gilda sem happdrættismiðar.
BLINDRAVINAFÉLAG ISLANDS.
bbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbbb
Nýkomið
BODDÍSKRÚFUR, 1/4” — 2’
HNÍFABRÝNI
LÓÐTIN
EL
ggingavörur h.f.
Siml 3M97
lougoveg 178
Knattspyrnufél. Reynir
í Sandgerði 25 ára
megnis sjálfboðavinna.
t>etta félagsheimili Reynis er
eina samkomuhúsið í kauptún-
inu og hefur bví verið mikill
menningarauki og efling ýmiss
konar félagsstarfsemi annarrar
en íþróttastarfseminnar og einnig
hefir þar verið miðpunktur allr-
ar skemmtistarfsemi í Sandgerði.
Leitað samstarfs.
Reynismenn hafa kappkostað
að leita eftir góðu samstarfi við
íþróttafélög úti um landsbyggð-
hita. Og eftir tvísýnan og
skemmtilegan ieik báru Sand-
gerðingar sigur úr býtum 3:2 —
Þannig mætti lengi halda áí'rano.
Framtíðarverkefni.
Reynismenn líta björtum aug-
um til framtíðarinnar, þótt þeir
hafi sett markið hátt og mörg
verkefni eru framundan. — Nýtt
íþróttasvæði á að rísa af grunr.i.
Fyrst verður byrjað á knatt-
spyrnuvellinum, sem á að vera
Suðurnesjameistarar Reynis 1952. — Fremsta röð, talið frá
vinstri: Bjarni Sigurðsson, Sigurjón Jóhannesson, Valdimar
Valdimarsson. Miðröð: Sveinn Pálsson, Gunnar Valdimarsson,
Guðlaugur Guðmundsson. Aftasta röð: Jón H. Júlíusson, Vil-
bergur Jónsson, Eiríkur Helgason, Haraldur Sveinsson og
Gunnlaugur O. Gunnlaugsson.
Á MORGUN kl. 3 eftir hádegi
verður háður knattspyrnukapp-
leikur miili Færeyjafara KR og
Knattspyrnufélagsins Reynis í
Sandgerði og fer leikur þessi
fram í tileíni af 25 ára afmæii
Reynis.
Knattspyrnufélagið Reynir var
stofnað 15. september 1935 og
voru aðalhvatamenn að stofnun
félagsins þeir Trausti Jónssm
og Magnús Þórðarson.
Félagar voru fáir i fyrstu og
knattspyrnuvöllurinn, sem fé-
lagið notaði fyrstu árin var fjöru
sandurinn í Sandgerði.
Eftir 25 ára starf, er Knatt-
spyrnufélagið Reynir orðið öfl-
ugt og fjölmennt félag, sem hef-
ur komið upp allgóðum knatt-
spyrnuvelli og glæsilegu félags-
heimili.
Fyrstu stjórn félagsins skip-
uðu eftirtaldir menn:
Trausti Jónsson, formaður,
Magnús Þórðarson, gjaldkeri og
Páll Ó. Pálsson, ritari.
!
Þrisvar Suðurnesjameistarar.
Félögin á Suðurnesjum voru
fyrstu árin aðalkeppinautar
Reynis, en hin síðari ár. hefur
Reynir verið virkur þátttakandi
í landsmótum knattspyrnunnar
og auk þess keppt við félög út
um allt land.
Reynismenn hafa þrisvar sinn-
ur orðið sigurvegarar í knatt-
spyrnumóti Suðurnesja. Og eftir
að 2. delldar keppnin var tekin
I upp hafa Reynismenn þrisvar
sinnum verið í úrslitum í þeirri
keppni En meðan öll Suðurnes-
in voru innan vébanda íþrótta-
bandalags Suðurnesja, átti Reyn
ir ávallt menn í úrvalsliði banda
lagsins, sem keppti jafnan á
landsmótum í knattspyrnu.
Nýr knattspyrnuvöllur.
Fram að árinu 1955 höfðu
Reynismenn ekki annan knatt-
spyrnuvöll en fjörusandinn, eins
og fyrr getur, en hann var nýtt,
ur eins og kostur var á, fram
til ársins 1954 að byrjað var
að byggja nýjan knattspyrnu-
völl og var hann vígður árið
eftir.
) Þessi völlur er samt sem áð-
ur aðeins til bráðabirgða, því
Reynismenn hafa hug á að gera
hjá sér grasvöll á fyrirhuguðu
íþróttasvæði, sem hefur verið
valinn staður fyrir' ofan féíags-
heimilis Reynis.
Félagsheimili.
Innan Reynis hefur ávallt ríkt
mikið og blómlegt félagslíf. —
Bezta dæmi þess er hið giæsi
lega félagsheimili, sem Reynis-
menn reistu á árunum 1944—
j 47, en framlögð vinna var mest-
Handknattleiks-
mót Reykjavíkur
í KVÖLD kl. 8 verður Hand-
knattleiksmót Reykjavíkur sett
að Hálogalandi. Setningarræð-
una flytur Gísli Halldórsson, for-
maður íþróttabandalags Reykja-
víkur.
Mótið verður fjölmennara en
nokkru sinni fyrr. Félögin Ár-
mann, Þróttur, Valur, KR, Vík-
ingur, ÍR og Fram senda 57
flokka til mótsins, en leikir
mótsins eru alls 93. — Keppt er
í öllum aldursflokkum kvenna
og karla og í 2. og 3. flokki er
keppt í A- og B-sveitum.
í kvöld fara fram þessir leikir:
í meistaraflokki kvenna: Ár-
mann—Þróttur, en í meistarafl.
karia: Valur—Þróttur, KR—Ár-
imann og Vikingur—Fram.
ina. Þeir hafa keppt í Hafnar-
firði, Reykjavík, Vestmannaeyj-
um, ísafirði, Hveragerði og Sel-
fossi. Yfir sumartímann hafa
Reynismenn oftai en einu smni
farið til framangreindra staða og
fengið gagnheimsóknir og þykja
þeir gestrisnir og góðir heim að
sækja.
Vinir Færeyinga.
Reynismenn tóku upp vina-
samband við Færeyinga í Vágar
og hófst það með bréfaskriftum
1955 og árangurinn varð utanför
Reynis 1957. Gagnheimsóknum
var komið á og hafa Reynismenn
tvisvar gist Færeyjar, en VSgar
menn heimsóttu Reynir 1959 og
og var það fyrsta heimsókn er-
lends íþróttaflokks til Suður-
nesja. Vágarmenn munu og heim
sækja Sandgerðinga næs .a sum-
ar.
Ógleymanlegar endurminningar
Frá keppni sinni á knattspyrhu
vellinum heima og heiman eiga
Reynismenn sinar ógleymanlegu
stundir, sem munu iifa í minni
manna. — Ein er um leikinn
við Islandsmeistarana KR sem
heimsóttu Sandgerðingaoa sum-
arið 1956 — og öllum á óvænt
lauk leiknum með jafntefli 4:4.
Einnig er fyrsti leikurinn við
fþróttabandalag Keflavíkur
Reynismönnum minnisstæður, en
þann leik unnu Sandgerðingar
4:1. — Ofarlega er og í minni
Reynismanna leikur, sem þeir
háðu í Reykjavík við skipsmenn
af frönsku herskipi, er statt var
hér í Reykjavikurhöfn.
Leikurinn fór fram á sunnu-
grasvöllur af fullri stærð. Hlúa
þarf að frjálsíþróttum og við
félagssvæðið er einnig fyrirhug
að að sundhöll rísi af grunni. —.
Mikið starf liggur að baki þess
að þessum málum verði komíð
í örugga höfn.
Núverandi stjórn Re.ynig skipa:
Magnús Þórðarson, formsður,
Ólafur Gunnlaugsson, gjaldkeri,
Einár Júlíusson, ritari, Gottskálk
Ólafsson, varaform. og Sigur-
sveinn Bjarnason, meðstjórn-
andi.
Magnús Þórðarson hefur átt
sæti í stjórn Reynis lengst ai
frá stofnun félagsins og heiur
verið driffjöður félagsstarfsins.
Að öllum öðrum ólöstuðum á
Knattspyrnufélagið Reynir Magn
úsi Þórðarsyni einna mest að
þakka giftu þá., sem ávallt hefir
fylgt starfsemi félagsins.
Afmælishátíð og leikur.
Eins og fyrr segir mun afmæl-
isleikur fara fram á knattspyrnu
velfinum í Sandgerði á morgun
og munu Reynismenn þar keppa
við Færeyjafara KR frá í sumar.
f leik þessum munu tveir fé-
lagar úr Reyni leika sinn 125.
leik með félaginu, þeir Eiríkur
Helgason og Gunnlaugur Ó.
Gunnlaugsson. — Hafa báðir
leikið nær 10 ár með félaginu.
Báðir eru þessir menn vel kunu-
ir knattspyrnumenn og hafa ver„
ið valdir í úrvalið. Einnig verð-
ur efnt til veglegrar afmælishá-
tiðar, en dagurinn er ekki eru»
fastákveðinn.
—Á. Á.