Morgunblaðið - 20.10.1960, Blaðsíða 4
4
MORcrynr 4Ðio
Pimmtudagur 20. okt. 1960
Til sölu
nýlegt timburhús sem á að
flytjast. Hagkv. greiðslu-
skilmálar. Upplýsingar í
síma 12544.
2—3 herb. og eldhús
óskast 1. nóvember. —
Upplýsingar í síma 16578.
Jarpur hestur
járnaður, tapaðist sl. sum-
ar. Mark. stýft hægra, heil-
rifað vinstra. Finnandi geri
aðvart til Jóns Ingvarsson-
ar, Ásgarði, Dalasýslu.
Ungur maður
með nokkra þekkingu á
rafmagni, óskar að gerast
nemi í rafvirkjun. Uppl. í
síma 32953 á kvöldin.
Keflavík
til sölu Moskwitch módel
1955. Uppl. í síma 1421.
Keflavík
Gott píanó til sölu. Uppl.
í síma 1582.
Keflavík
Barnavagn til sölu, sem nýr
hollenzkur, að Garðavegi 2,
Keflavík. Simi 1326. Sófi og
dívan til sölu sama stað.
Keflavík
3ja—4ra herb. ibúð óskast
strax. Tilb. sé skilað til af-
greiðslu Mbl. í Keflavik,
merkt: „1849“.
Til sölt
nýlegt mahogni skrifborð.
Uppl. á Ægissíðu 64, eftir
kl. 5. — Sími 24646.
Til sölu
vel með farið sófasett og
tveir stakir stólar. Selst
mjög ódýrt. Uppl. í síma
10978 eða Sörlaskjóli 24.
Vörubíll
International ’46, stærri
gerðin, með skiptidrifi og
loftbremsum, til sölu. —
Ódýrt ef samið er strax.
Uppl. í síma 14663.
Renault
Til sölu úr niðurrifnum
Renault: Mótor, gírkassi,
hásing o. fl. Uppl. í síma
18615.
Rafha-eldavél til sölu
að Skothúsvegi 15 (norður
endi). — Sími 12979.
Notuð þvottavél
til sölu. -
Uppl. í síma 1,0171.
2ja herb. íbúð
í Hlíðunum til leigu. Hita-
veita. Fyrirframgreiðsla.
Tilboð sendist Mbl. fyrir
laugard. merkt: „íbúð —
1851“.
294. dagur ársins.
Árdegisfiæði ki. 6:03.
Síðdegisfiæði kl. 18:16.
Siysavarðst^fan er opin allan sólar-
hrmginn. — Læknavörður L.R. (fyrir
vitjanir), er á sama stað kl. 18—8. —
Simi 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður vikuna 15.—21. okt. er
i Laugarvegsapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði 15.—21. er
Olafur Einarsson, sími 50952.
Næturlæknir í Keflavík er Kjartan
Olafsson sími 1700.
St:. St:. 596010207 VII.-7.
I.O.O.F. 5 s 14210208% = 9.0.
Fóstbræðrafélag Fríkirkjusafnaðar-
ins heldur fund í kvöld kl. 20.30 að
Café Höll, uppi, Austurstræti. Rædd
verða félagsmál, upplestur o. fl.
Leiðrétting. — Það er Kvenfélag Há
teigssóknar, sem heldur bazar 9. nóv.
n.k., en ekki Kvenfélag Hallgríms-
sóknar, eins og misritaðist hér í gær.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz
ar 9. nóv. Félagskonur og annað safn
aðarfólk er vinsamlega beðið að
styrkja bazarinn.
Kvæðamannafélagið Iðunn. — Vísna
nefndin hefur kaffikvöld laugardag-
inn 22. október kl, 8 á Freyjugötu 27.
Mætið vel og stundvíslega.
Hræðilegur staður, steinlíkneski,
gróðurvana staður, þar sem er ekki
nægilegt loft.
Krúsjeff um New York.
Bandaríska þjóðin mun ekki veita
fylgi sitt þeim flokki, sem segir ,,þið
hafið aldrei haft það svona gott.“
John F. Kennedy, öldungard.þingm.
Sölugengl
1 Sterlingspund ........ Kr. 107,00
1 Bandaríkjadollar ...... — 38.10
1 Kanadadollar ......... — 38,85
100 Danskar krónur ........ — 553,20
100 Norskar krónur ........ — 534,35
100 Sænskar krónur ......... — 737,70
100 Finnsk mörk ........... — 11,90
100 Austurrískir shillingar — 147,30
100 Belgiskir frankar ..... — 76,35
100 Svissneskir frankar ....... — 884,95
100 Franskir frankar ...... — 776,15
100 Gyllinl ................ — 1010.10
100 Tékkneskar krónur ........ — 528.45
100 Vestur-þýzk mörk ______ — 913.65
1000 Lírur ................ — 61,39
100 Pesetar ............... — 63,50
Læknar fjarveiandi
Erlingur Þorsteinsson læknir verður
fjarverandi til áramóta. Staðgengill:
Guðmundur Eyjólfsson Túngötu 5.
Haraldur Guðjónsson um óákv. tíma.
Staðg.: Karl Jónasson.
Katrín Thoroddsen trá 17. sept. íram
yfir miðjan okt. Staðg.: Skúii Thor-
oddsen.
Olafur Jóhannsson um óákv. tíma.
Staðg. Kjartan R. Guðmundsson.
Sigurður S. Magnússon um óákveð-
nn tíma. Staðg.: Tryggvi Þorsteinsson.
Söfnin
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
túni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
mánudaga.
Loftleiðir hf.: — Edda er væntan-
leg kl. 9 frá New York. Fer til Oslo,
Gautaborgar, Khafnar og Hamborgar
kl. 10:30. Snorri Sturluson er vænt-
anlegur kl. 23 frá Luxemborg og
Amsterdam. Fer til New York kl. 0:30
Flugfélag íslands hf.: — Hrímfaxi
fer til Glasgow og Khafnar kl. 8 í dag.
Kemur aftur kl. 22:30 í kvöld. Fer
til Glasgow og Khafnar kl. 8 í fyrra-
málið. Innanlandsflug: 1 dag til Ak-
ureyrar, Egilsstaða, Kópaskers, Pat-
reksfjarðar, Vestmannaeyja og Þórs-
hafnar. A morgun til Akureyrar, Fag-
urhólsmýrar, Hornaf jarðar, Isafjarð-
ar, Kirkjubæjarklausturs og Vest-
mannaeyja.
Eimskipafélag íslands hf. — Detti-
foss er á leið til New York. Fjallfoss
er 1 Rvík. Goðafoss er 1 Gravarna.
Vinir
Anderson heitir einn
starfsmanna í Dýragarð
inum i Kaupmanna-
höfn. Fyrir fjórum mátn
uðum veitti hann við-
töku í þennan heim
tveim litlum hlébarða-
ungum, tvíburum.
Litla dóttir Ander-
sons, Vicki, er hreint
ekki bangin. Hún ann-
ast annan hlébarðaung-
ann, Leo, gefur lionum
að borða og sér um að
hann fái sitt reglulega
bað eins og önnur ung-
viði. Það er aðeins
hætta á að Leo vaxi
henni fijótt yfir höfuð,
en þá getur samvinna
þeirra orðiff brösótt.
Gullfoss er I Khöfn. Lagarfoss er I
New York. Reykjafoss er á leið til
Rvíkur. Selfoss er 1 Vestmannaeyjum.
Tröllafoss er á leið til Rotterdam.
Tungufoss er 1 Lysekil.
Hafskip hf.: — Laxá losar á Vest-
fjarðahöfnum.
Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fór
frá Akureyri í gær á austurleið. Esja
og Herðubreið eru í Rvík. Skjald-
breið fór 1 gær vestur um land. Þyrill
er á leið til Siglufjarðar. Herjólfur
fer frá Vestmannaeyjum kl. 22 í kvöld
til Rvíkur. Baldur fer frá Rvík í dag
til Sands, Olafsvíkur og Gilsfjarðar-
hafna.
Eimskipafélag Reykjavíkur h. f.
Katla er á leið til Archangel. Askja e<
í Grikklandi.
H.f. Jöklar: — Langjökull fór í gær
frá Rotterdam áleiðis til Grimsby.
Vatnajökull er á leið til Reykjavíkur.
Skipadeild S.Í.S. — Hvassafell er i
Olafsfirði. Anarfell er 1 Archangelsk.
Jökulfell er í Hull fer væntanlega 21.
þ.m. áleiðis til Islands. Dísarfell er
í Rotterdam. Litlafell losar á Aust-
fjörðum. Helgafell fór 14. þ.m. frá
Onega. Hamrafell fór 18. þ.m. frá
Batumi áleiðis til Islands. Zero lestar
á Austfjarðarhöfnum.
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður
+ + +
Teiknari J Mora
pyrighí P. I. B.~ Bo* 6 Óop.nhagert^i
— m s
m\ Xí
Q- ^ v
• • • vm — ft
— i
Júmbó lá kyrr um stund,
á meðan hann var að jafna
sig. En skyndilega heyrði
hann fótatak — og hann leit
snarlega í kringum sig eftir
einhverju vopni. Hann var
viss um, að einhver gekk um
gólf beint fyrir ofan hann.
Hann vopnaðist eldskör-
ungi og hentist upp stigann
beint á móti, í þá átt, sem
hið dularfulla skóhljóð barst
úr.
Hann svipti opnum dyrun-
um í einu hendingskasti og
hrópaði: —• Upp með hend-
ur! Ef þú hreyfir þig, ertu
dauðans matur!
Nú var hr. Leó einnig kom-
inn á vettvang. —• Heyrðu
mig nú, Júmbó .... Það er
mjög fallegt af þér að vilja
hjálpa mér — en matreiðslu-
maðurinn minn er heimsins
mesti meinleysingi!
Jakob blaðamaður
Eítir Peter Hoííman
Meðan Manny Heston grípur til við, stekkur áfram og .... -—• Haltu áfram, góði!
byssunnar, snýr Jakob sér hratt — Sjáðu! Fyrir framan okkur!