Morgunblaðið - 20.10.1960, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 20.10.1960, Blaðsíða 22
22 MORCUTSHT. 4 ÐIÐ Fimmfudagur 20. olrt. 1960 13 af 20 bezfu ■ 400 og 800 rrs hlaupi eru Bandarikjamean og Þjóðverjar Hér á eftir höldum við áfram með heimsafrekaskrána í frjáls um iþróttum 1960, sem við byrj uðum á um s.J. helgi. 400 m HLAUP 44,9 O. Davis Bandar. 44,9 Kaufrpann Þýzkaland 45,5 G. Davis Ba.ndaríkin 45.5 Spence S-Afrika 45.6 Singh Indlandi 45.7 Woods Bandaríkin 45,7 Young Bandaríkin - 45,8 Day S-Afríka 45,8 Kerr Guinea 45,8 Kinder Þýzkaland 800 m HLAUP 1:46,3 Snell Nýja-Sjálandi 1:46,4 Kerr Guýiea 1:46,5 Schmidt Þýzkaland 1:46,5 Moens Belgía 1.46.6 Cunlifte Bandaríkin 1.46.7 Murphy Bandaríkin 1:46,8 Siebect Bandaríkin 1:46,8 Valentin Þýzkaland 1:46,9 Matuschewski Þýzkal. 1:47,1 Blue Ástralía 1.47,1 Balke Þýzkaland Bandarískur þjálfari í körfuknatíleik hin gað Ein harðasta keppni Bómarleikana var í 400 m. hlaupi. Timi tveggja fyrstu var sá sami 44.9 sek. — heimsmet. Ólympíumet — Bandaríkjamet — Evrópumet!!! Davis frá Bandaríkjun. um var sjónarmun á undan og fékk gullið — en saman eiga þeir heimsmetið hann og Þjód- verjinn Kaufmann. EINS og getið er á öðrum stað hér á síðunni, virðist svo sem Danir vilji ekki taka upp lands- Íéikjaskipti við íslendinga í körfu knattleik. Eigi eru allir aðiljar edendis á sömu skoðun um skipti við íslendinga á sviði köfuknatt- leíks. Eorráðamenn körfuknattleiks fíáfa leitað hófanna hjá Upplýs- ihgaþjónustu Bandaríkjanna um jiiöguleika á að fá hingað banda- jfískan þjálfara. Var slíkur þjálf- ari frá Bandaríkjunum hér á ferð fýrir nokkrum árum og olli það byltingu í ísl. körfuknattleik og áhugi jókst stórum á iþróttinni við komu hans. Nú hefur Upplýsingaþjónust an tilkynnt, að bandarískur þjálfari í körfuknattleik fari í kennslu- og þjálfunarferð um Norðurlönd. Er í ráði að við- dvöl hans hér verði f jórar vik- ur. Er ekki að efa að gagn verði af heimsókn hans og munu ísl. körfuknattleiksmenn byggja gott til komu hans. — ÍSÍ hefur nú mál þetta til meðferðar. Danir vilja ekki efna loforð um landsleik v/ð ísland Ánægjulegur fundur Heimsmeistarakeppni á kvikmynd Knattspyrnusambands; sem hr. iþróttakennari Benedikt Jakobsson flutti þar. Það sem Benedikt sagði á vissulega er- indi til allra, Iþróttamanna sem annarra. Vonandi verður erind- ið birt í dagblöðum svo fleiri en þeir sem á hlýddu eigi þess kost að kynnast því. Að loknu erindi Benedikts var^. STJORN íslands á þakkir skilið fyrir að hafa gengist fyrir fundum, eins konar gkyndi-námsKeiðum, í knattspyrnu nú í no ikur skifti Tjarnarbíói. Þeir eru nokkuð m.irgir hér höfuðstaðnum, sem ekki iáta vanta þegar taekifæri gefst Körfuknattleiksmenn vonsviknir yfir vibskiptum v/ð Dani í MAÍMÁNUÐI á sl. ári var háður í Kaupmannahöfn landsleikur í körfuknattleik milli Danmerkur og íslands. Leikurinn var mjög jafn og lauk 39:36 Dönum í vil. Kom í ljós í leiknum að þessar tvær þjóðir standa á mjög líku stigi í þessari íþrótt og hefðu báðar hag af því að hittast regluiega í lands- leikum. Var og um það rætt og Danir gáfu munnlegt vil- yrði fyrir því að svo yrði. Nú virðist svo sem þessi frænd- þjóð vor vilji ekki fast við munnlegt loforð sitt halda — með Snillingurinn Pelé umkringdur ungum aðdáendum. og heyra iþrótt — til að sjá |>á ágætu una. Ég var leíð mína Tjarnarbíó, er til að hlýða á eitthvað um knattspyrri- einn þeirra er lagði sl. fóstudagskvöid í tækifæri gafst stórvel samið, íræðandi og skyrisamlegt erindi sýnd kvikmynd frá heimsmeist- arakeppninni í knattspyrnu, úr- slitaleikirnir milli 16 landa, er fram fóru í Svíþjóð 1958. Er myndin mjög vel tekin og sjást þarna skemmtilegir kaflar úr helztu leikjunum, og segja mér kunnugir að mikið geti knatt- spyrnumenn af sýningunni lært, einkum ef þeir sjá oftar en einu sinni. Þá þekkja kunnugir þarna ýmsa frægustu knattspyrnumenn heimsins að ógleymdum mörg- um af Þjóðverjunum sem hing- að komu í sumar og kepptu v;ð Eramh. á bls. 23 og ekkert frekar hafa ísl. körfuknattleik eða sam- skipti við ísland að gera. ★ Danir skipta um skoðun Ingi Þorsteinsson form. Körfu- knattleiksráðs Reykjavíkur fór til fundar við nýkjörinn formann danska körfuknattleikssambands- ins fyrir rúmum mánuði. Var hann mjög neikvæður í við- ræðum um frekari landsleika- skipti íslands og Danmerkur. Vildi Ingi ekki una orðum hans og var því boðaður stjórnarfund- ur í danska sambandinu og var Ingi á þeim fundi. ★ Sjónarmið íslendinga Skýrði Ingi þar sjónarmið íslendinga, sem eru í stuttu máli þau, að er ísl. landsliðið á s.l. ári ferðaðist án endur- gjalds frá Dönum til landsleiks í Kaupmannahöfn þá hefði fyrrverandi formaður sam- bandsins, Christensen frá Árós um sagt, að á árinu 1960 myndi danska landsliðið endur gjalda fslendingum heimsókn- ina með heimsókn til íslands. Þá myndu Danir hafa nægi- legt fé því danska körfuknatt- leikssambandið myndi fá fé frá Ólympíunefndinni dönsku til landsleikaferða, því þá gæti landsliðið keppt við lið. sem væru þeim lík að getu, í stað þess að taka þátt í Ólym píuleikunum. ★ Loforðið gleymt Er Ingi sat stjórnarfundinn kom í Ijós að Danir hyggjast heimsækja Hollendinga, Svía og A-Þjóðverja á þessu ári og leika við þá landsleiki í körfuknattleik. Loforðið við íslendinga virtist alveg gleymt og lítill sem enginn vilji hjá stjórn sambandsins til að gera eitthvað fyrir ísl. körfu- knattleiksmenn til að endur- gjalda þeim leikinn í Höfn í fyrra. Ekkert hefur heyrzt frá Dönum Kom það flatt upp á stjórn hins danska sambands hve vel Ingi var heima um allt er varð- aði fjármál og framtíðaráætlanir Dana. Vildu þeir því halda annan fund, án hans nærveru, þar se.n endanlega yrði ákveðið um við- skipti við ísland. En Inga tókst ekki að ná sam- bandi við Strömberg formann danska sambandsins eftir þetta. Sendi Ingi honum línu og bað hann skrifa sem skjótast til ís- lands. Nú eru liðnar 6 vikur og ekkert orð hefur frá danska sam- bandinu heyrzt. Mun ÍSÍ haf3 sömu reynslu af dönskum körfu- knattleiksmönnum að þeir svari ekki bréfum. ★ ÍSÍ tekur við málinu Ingi hefur gefið ÍSÍ skýrslu um viðræður sínar við Dani og tekur nú ÍSÍ við málinu, enda er það sérsamband fyrir körfuknattleik á íslandi. Sagði Ingi að erfitt væri alltaf að gera annað en- munnlega samninga við aðrar þjóðir því umboð ÍSÍ skorti til þess. Og nú hefði komið í Ijós hve haldgóðir munnlegir samn- ingar væru. Þó taldi Ingi að ekki væri úti- lokað enn, að danska sambandið sæi að sér og gerði eitthvað til að efna loforð sem það áður hafði gefið íslendingum. Landsleikir' viö Austur- Þjóðverja KÖRFUKNATTLEIKSRÁÐ Reykjavíkur hefur mælzt til þess við ÍSf, að leitað verði hófana um gagnkvæm lands- leikaskipti í körfuknattleik hjá Austur-Þjóðverjum. Telur Körfuknattleiksráðið að slíkri málaleitan yrði vel tekið hjá A-Þjóðverjum því þeir hafa gert sér far um að koma á slíkum viðskiptum við sem flestar þjóðir. Þá er og líklegt, að fjár- hagslegur grundvöllur slíkra skiptilandsleikja verði við- ráðanlegur, því Þjóðverjarnir eru fúsir til slíkra samninga á fullkomnum jafnréttis- grundvelli. Mun fSÍ nú athuga mögu- leika á slíkum skiptilands- leikjum. ______________________

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.