Morgunblaðið - 03.11.1960, Qupperneq 4
4
MORCUNBLAÐ1Ð
Fimmtudagur 3. nóv. 1960
Atvinna — Hárþurrkur Speglar, hillur, stálstólar og peningakassi til sölu eða leigu. — Uppl. í síma 13988.
Herbergi til leigu í Drápuhlíð 41, kjallara. — Uppl. í kvöld eftir kl. 6.
Járnum og setjum í hurðir. — Vanir fagmenn. — Uppl. í síma 34591.
Aukavinna Lagtækan mann vantar heimavinnu eða á vinnu- stað öðru hvoru. Margt kemur til greina. — Sími 13367.
Tek að mér að vélrita verzlunarbréf á íslenzku, dönsku og enzku, sem aukavinnu. — Uppl. í síma 1-1257 eftir kl. 6 e.h.
Atvinna óskast Ungur maður óskar eftir atv. Aðeins hreinleg störf koma tilgreina. Er vanur akstri. Uppl. í síma 14470 kl. 10—5.
Vikurgjallplötur 7 em. Kr. 48,00 ferm. 10 cm. Kr. 64,00 ferm. Heimkeyrt. Briyiasteypan s.f. Sími 35785
Ódýr pússningasandur. — Vikur og Bruni. — Sími 32181.
Keflavík Þvottavél til sölu. — Sími 1381.
Kaiser ’52 í góðu lagi til sölu af sér- stökum ástæðum. — Sími 1665. Keflavík
Afréttari 5—6 tommu óskast til kaups strax. — Uppl. í síma 17224.
Óska að skipta á 4ra manna híl ’47 í góðu ástandi á 70—80 ferm. lóð í Reykjavík eða nágrenni. Tilb. sendis Mbl., merkt: „Bíll — 1777“
Austin 8 sendiferðabíll til sölu að Hraunbrekku 8, Hafnar- firðL
Volkswagen 1956 í góðu lagi til sýnis og sölu Uppl. að Hringbraut 94.
Sel góðan PÚSSNINGASAND. — Gamla verðið. — Sími 50210
í dag er fimmtudagur 3. nóvember.
308. dagur ársins.
Árdegisflæði kl. 5:05.
Síðdegisflæði kl. 17:21.
Sivsavarðstofan ei opin allan sólar-
hringinn. — LæknavörCur L..R (fyrlr
vitjanir). er á sama stað kl. 18—8. —
Sími 15030.
Holtsapótek og Garðsapótek eru op-
in alla virka daga kl. 9—7, laugardag
frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4.
Næturvörður til 5. nóv. er í Reykja
víkurapóteki.
Næturlæknir í Hafnarfirði til 5. nóv.
er Kristján Jóhannesson, sími 50056.
Næturlæknir í Keflavík er Arnbjörn
Olafsson sími 1840.
I.O.O.F. 5 = 1421138^ B 9.0.
I.O.O.F. 9 = 14211310y2 t Fossv.
RMR — Föstud. 4-11-20-VS-Mt-Htb.
FflETÍIB
Bæjarbúar! Geymið ekki efnisaf-
ganga lengur en þörf er á, svo ekki
safnist 1 þá rotta og látið strax vita, ef
hennar verður vart.
Félag Frímerkjasafnara. — Herbergi
félagsins að Amtmannsstíg 2 er opið
á fimmtudagskvöldum kl. 20—22.
Spilakvöld Borgfirðingafélagsins —
hefst kl. 21 stundvíslega í Skátaheim
ilinu. Húsið opnað kl. 20.15. Góð verð
laun, mætið vel.
Fjölmennið á skemmtifund kven-
félags óháða safnaðarins í Kirkjubæ
í kvöld kl. 8,30. Spiluð verður félags-
vist. Kaffiveitingar góðar að vanda.
Allt safnaðarfólk velkomið.
Bræðrafélag Óháða safnaðarins. —
Félagsvist verður spiluð í Kirkjubæ í
kvöld kl. 8,30.
Hin árlega hlutavelta kvennadeildar
S.V.F.I. verður á næstunni, söfnun er
hafin og er fólk beðið að taka vel á
móti konunum eins og undanfarið.
Frá Blóðbankanum! — Margir eru
eir, sem lengi hafa ætlað sér að gefa
/lóð, nú er vöntun á blóði og fólk er
því vinsamlegast beðið að koma í
Blóðbankann til blóðgjafar. Opið kl.
9—12 og 13—17. Símí 19509.
Minningaspjöld og heillaóskakort
Barnaspítalasjóðs Hringsins eru seld á
eftirtöldum stöðum: I hannyrðaverzl-
uninni Refli, Aðalstræti 12. I Skart-
gripaverzlun Arna B. Björnssonar,
Lækjartorgi. I Þorsteinsbúð, Snorra-
braut 61. I verzl. Speglinum, Laugav.
48. I Holtsapóteki, Langholtsvegi 84.
I verzl. Alfabrekku, Suðurlandsbraut.
Hjá yfirhjúkrunarkonu Landsspítal-
ans, fröken Sigríði Bachmann.
Minningarspjöld Styrktarfélags lam-
aðra og fatlaðra eru seld á eftirtöldum
stöðum: Bækur og Ritföng, Austur-
stræti 1, Bókaverzlun Braga Brynj-
ólfssonar, Hafliðabúð, Njálsgötu 1,
Verzl. Roði, Laugaveg 64.
K.F.U.M. og K., Hafnarfirði: Bazar
félaganna hefst kl. 8 1 kvöld.
Konur í Styrktarfélagi vangefinna
halda fund fimmtudaginn 3. nóvem-
ber n.k. kl. 20.30 sd. í Aðalstræti 12,
uppi. Fundarefni: Félagsmál, frú Sig-
ríður Ingimarsdóttir, erindi, frú Guð
rún Sveinsdóttir. Kaffidrykkja. Allar
félagskonur og aðrar konur, sem á-
huga hafa á málefnum Styrktarfélags
vangefinna, eru velkomnar.
Grænlandsfarar 1960, athugið. —
Myndasýning verður í Tjarnarkaffi
uppi á fimmtudagskvöld 3. þ.m. kl.
20.30.
Aðalfundur KFUM, Fríkirkjusafnað-
arins 1960, verður haldinn n.k. sunnu
dag kl. 8 sd. að Lindargötu 50.
Kvenfélag Háteigssóknar heldur baz
ar 9. nóv. Félagskonur og aðrir, sem
styrkja vilja bazarinn eru beðnir að
koma mununum til Agústu Jóhanns-
dóttur, Flókagötu 35, Maríu Hálfdán-
ardóttur, Barmahlíð 36 og Kristínar
Sæmundsdóttur, Háteigsveg 23.
Æskulýðsfélag Laugarnessóknar. —
Fundur í kirkjukjallaranum 1 kvöld
kl. 8,30. Guðfinna Ragnarsdóttir sýn
ir skuggamyndir frá ferð sinni til
Sviss. — Sr. Garðar Svavarsson.
Baitnámskeið Húsmæðrafélags
Reykjavíkur hefst miðvikudaginn 9.
nóv. kl. 8,30 í Borgartúni 7. Upplýs-
ingar í símum 11810 og 15236.
Konur loftskeytamanna: — Fundur
í Bylgjunni í kvöld kl. 8.30 á Báru-
götu 11.
Kvenfélag Laugarnessóknar heldur
bazar í kirkjukjallaranum, laugardag-
inn 5. nóv. kl. 3. Konur munið að
skila munum föstudaginn 4. nóv. kl.
2—6 á sama stað.
Ungtemplarafélagið Hálogaland held
ur aðalfund í safnaðarheimilinu við
Sólheimum n.k. föstudagskvöld kl. 8.30
Söfnin
Sýningarsalur náttúrugripasafnsins
er lokaður.
Minjasafn Reykjavíkurbæjar, Skúla
úni 2. Opið daglega kl. 2—4 e.h. nema
nánudaga.
Listasafn Einars Jónssonar er opið
frá kl. 1,30—3,30 miðvikudaga og sunnu
daga.
Listasafn ríkisins er opið þnðjudaga,
fimmtudaga og laugardaga kL 1--3,
ÞJóðminjasafnið: — Opið sunnudaga
kl. 1—4. pnðjudaga, fimmtudaga og
laugardaga kl. 1—a
Bæjarbókasafn Reykjavíkur sími 12308
Aðalsafnið, Þingholtsstræti 29 A.
tlán: Opið 2—10, nema laugardaga
2—7 og sunnudaga 5—7. Lesstofa:
Opin 10—10, nema laugardaga 10—7
og sunnudaga 2—7.
Útibúið Hólmgarði 34:
Opið alla virka daga 5—7.
Útibúið Hofsvallagötu 16:
Opið alla virka daga 17.30—19.30.
Ný fyrirtæki
Bílaverkstæði Kjartans og Ragnars
s.f. Rekið frá síðustu áramótum í
Borgarnesi. Fyirrtækið hefur með
höndum viðgerðir á bílum og land-
búnaðartækjum, sölu varahluta og
annan hliðstæðan rekstur. Eigendur:
Kjartan Magnússon og Ragnar Jóns-
son.
Unghjónaklúbburinn
• Ungrhjónaklúbburinn er að
hefja vetrarstarfsemina. VerS
ur fyrsta skemmtun klúbbs-
ins í byrjun nóvember.
Unghjónaklúbbiurinn hóf
starfsemi sína í fyrravetur og
er markmið hans að gefa ung
um hjónum kost á að
skemmta sér án þess að kosta
miklu til. Voru sex skemmt-
anir haldnar í fyrravetur á
vegum klúbbsins og þóttu tak
ast vel. Meðlimir klúbbsins
skemmta á þessum skemmt-
unum.
tP
— í næsta skipti ættuð þér að
reyna að blanda ekki saman
cinkalífi yðar og atvinnugrein,
herra prófessor.
★
Kona nokkur, mjög afskræmd
í útliti kom til fransks embættis-
manns í þeim tilgangi að fá hjá
honum vegabréf. Embættismað
urinn vildi reyna að komast hjá
því að móðga konuna og skrifaði
þess vegna eftirfarandi lýsingu í
vegabréfið: Augu dökk, fögur,
blíðleg og gáfuleg — (en annað
þeirra vantar).
— ★ —
— Hve gömul er stóra systir
þín?
— Hún er 24 ára.
— En hún segir sjálf að hún sé
20 ára.
— Já, hún lærði að telja, þeg-
ar hún var fjögra ára.
JÚMBÓ gerist leynilögreglumaður
/Sl4
Teiknari J Mora
1) Og það reyndist ekki erfitt að
rekja slóðina, því að hinn ókunni
hafði fleygt frá sér jarðnetuskurni
svo að segja í hverju spori. — Jæja,
það eru þó líka ljósar hliðar á leyni-
lögreglustarfinu, tautaði Júmbó fvr-
ir munni sér og greikkaði sporið.
2) Slóðin lá heim að mjög glæsi-
legu húsi. í sama bili kom Júmbó
auga á Búlla lögregluþjón og hróp-
aði: — Jæja, þá er að láta til skarar
skríða!
3) — Lögregluþjónn, sagði hann
ákafur, — nú verði þér að hjálpa
mér að handtaka afbrotamann, sem
var rétt í þessu að skríða í fylgsni
sitt!
Jakob blaðamaður
Eftn Peter Hoffman
— Hirunm.
— A — af hverju hristir þér höf-
uðið, læknir?