Morgunblaðið - 03.11.1960, Síða 6

Morgunblaðið - 03.11.1960, Síða 6
6 MORCUNBLAÐtÐ Flmmtudagur 3. nóv. 1960 25000 skegg- broddaríandliti — og nýtt beitt Gilletteblað Glæsileg verzlun opnar í Keflavik ÉG þori aS fullyrða, að Gillette rakblaðaverksmiðjurnar, muni aldrei hefja framleiðslu raf- magnsrakvéla, sagði fulltrúi frá verksmiðjunum, John Ostrom, í samtali við nokkra fréttamenn um daginn, í skrifstofu Gillette- umboðsins hér, Globus hf. Hann hafði þá lýst með rissmyndum hinum nýju Gillette blöðum, sem heita Gillette Extra. Sagði hann að starfsmaður verksntiðj- anna vestur i Bandarikjunum, en þær eru i mörgum löndum heims, hefði fyrir 6 árura fundið leyndarmál þessa nýja rakblaðs. Síðan hefði verksmiðjan verið að sannprófa og fulikomna leyndarmálið. Við hefðum getað sett nýja blaðið á markaðinn allmiklu fyrr, eftir að ljóst var, að mað- urinn hafði hitt naglann á höf- uðið hélt Ostram áfram. En að- ferðin við rakblaðaframleiðsiiu «c margbrotin og það verður að John Ostrom tryggja að öll blöðin í rakblaða- pakkanum séu góð og það er ekki lítill vandi þegar þess er gætt að árs framleiðsla er nú um 2000 milljón blöð! Hið nýja rakblað hafði varið í umferð um nokkurt skeið áð- ur en almenn sala hófst á því. Var þá gerð athugun á reynsiu fjölda manna. Var hún slík, að sumir héldu því fram, að þeir hefðu hreinlega gleymt að setja blaðið í. í Svíþjóð hófst almenn sala nýju blaðanna í haust. í Svíþjóð er það svo, sagði Ostrom, að þar á annar %ver karlmaður raf- magnsrakvél. Forráðamenn Gili- etteverksmiðjanna viðurkenna að á undanförnum árum hefur fjölmörgum verksmiðjum tekizt að búa til góðar rafmagnsrak- vélar. í Svíþjóð er það stað- reynd, þrátt fyrir almena not rafmagnsrakvéla, að þar varð metsala á rakblöðum frá okkur á síðasta ári. Hvernig skýra á þetta mun taka lengri tíma en svo, að hægt verði 1 stuttu blaðasamtali, sagði Ostrom. Hann gat þess hér, að íslend- ingar myndu líka nota mikið rafmagnsrakvélar. Eigi að síður er hér að hundraðstölu tii meiri sala á rakblöðum en flestum öðrum löndum. Ostrom sagði frá þvi, er hann brá upp lauslegri teikn. ingu af því „hvað gerist". þegar menn raka sig, að talið vaéri að í andliti meðalmanns væru alls um 25000 skegg- brodda. Fyrir þessu finna menn lítt þegar gott blað er í rakvélinni og ekkert er til beittara en Gillette-rakblað, sagði Ostrom. Musikk fra en blaa brönn BLAÐINU hefír borizt bók frá H. Aschehoug útgáfufyrirtækinu í Noregi, Musikk fra en blá brönn, sem er skáldsaga eftir Torborg Nedreaas. Höfundurinn hefir gefið út 5 bækur áður, þá síðustu þar til nú, árið 1053. — Hún hefir hlotið góða dóma og þykir takast sérlega vel upp, þar sem aðalsöguhetjurnar eru börn eða unglingar. Þessi síðasta saga hennar fjallar einmitt um unga stúlku, Herdísi, uppvaxtar ár hennar og ævintýri, sem hún ratar L • Rotta í íbúðinni Húsmóðir skrifar: — Ég hélt að rottunum hefði verið útrýmt úr Reykjavík fyrir mörgum árum, en nú hef ég komizt svo áþreifanlega að raun um að svo er ekki, að ég get ekki orða bundizt. Ég bý í kjallaraíbúð í Vesturbænum og fyrir nokkru urðum við vör við að rotta hafði komizt inn í íbúðina. Hvernig og hvenær vitum við ekki, en staðreynd er að hún býv und- ir stiganum í íbúðinni enn, stóreflis ræsarotta á staérð við hálfan kött, skálduð og hin ófrýnilegasta. SÍÐASTLIÐINN laugardag opn- aði verzlunin FONS í nýum húsa- kynnum við Hafnargötu í Kefla- vík. Verzlunin er mjög glæsileg bæði að utan og innan, innrétting ar allar vandaðar og nýtizkuleg- ar í sniðum. Það var mál manna að þetta muni vera fallegasta búð á landinu. Laust fyrir áramótin síðustu brann gamla verzlur.arhúsið, sem FONS var í og lagðist verzlunin niður um tíma. í apríl sl. var hafin bygging á nýu verzlunar- húsi, 250 ferm. að flatarmáli og var byggt í fyrsta áfanga kjallari og götuhæð, en áformað er að alls verði húsið 4 hæðir. í kjallara þess verður Gunnarsbakarí, en FONS hefur alla götuhæðina fyr- ir verzlunina og veitingastofu, sem nefnd verður Fonskaffi og er innangengt úr verzluninni í veitingastofuna og einnig að ut- an. Veggklæðningar eru gerðar af furuborðum mjóum, sem ekki falla þétt saman. í lofti eru h.vít- ar sérkennilegar trégrindur, þar sem lýsingin er falin í og eru allar lýsingar óbeinar mjög góðar og þægilegar. Á gólfi eru þykk teppi og mósaik-steinlögn fyrir dyrum að utan og innan. Vörum er komið fyrir á hilluborðum og einnig á færaniegum vegghillum. Sveinn Kjarval arkitekt hefur teiknað allar innréttingar og ráð- * Nag og krafs Það má með sanni segja að þetta eina rottukvikindi hafx fært allt heimilislíf úr skorð- um. Nótt eftir nótt vöknum við hjónin við nag og krafs, eins og það er nú ’huggulegt', og einu sinni er við gægð- umst fram, sat hún hin sperrt asta í stiganum. Varð nú uppi fótur og fit, nærtækasta vopnið voru kartöflur í poka, en rottan var viðbragðsfljót- ari og skauzt undir stigann aftur, áður en við komum á hana skoti. • Eitrið dugði ekki Nú, nú, það fyrsta sem við ið búnaði og málningu bæði á verzlun- og veitingastofu og tek- ist afburðavel að samræma fallegt útlit og hagsýni í fyrir- komulagi. Innréttingar eru unn- ar af þeim Héðni Skarphéðins- syni og Hreini Óskarssyni. Glugg ar eru úr þykku tvöföldu gleri í málmrömmum, og eru það fýrstu gluggar þeirrar gerðar í Kefta- vík. Bílasmiðjan hf. sá um upp- setningu glugganna. Byggingameistarar hússins voru þeir Guðmundur Skúlason og Jón V. Jónsson. Raflagnir eru unnar af Guðbirni Guðmundssyni og Vatnsgeislahitun er unnin af Heiðdal Jónssyni* og Hjalta Hj altasyni. Verzlunin FONS er fataverzl- un, hefur á boðstólum allan karl- mannafatnað. kven- og barnafatn að og er vöruval mikið og fjöi- breytt. Keflvíkingar eru mjög ánægðir yfir þessari myndarlegu framför í verzlunarmálum sínum og kunna að meta það sem vel er gert — húsið setur svip á bæinn og fjölbreytt og gott vöru val ,lipur og góð þjónusta er mikils virði fyrir fólkið í bænum. Verzlunarstjóri er Jóhann Pét- ursson, klæðskeri, en eigandi er Ari Jónsson, forstjóri frá Kópa- vogi. Húsið er sameign þeirra Ara og Gunnars Sigurjónssonar bakarameistara. — hsj. rottuna. Hann kom næslum á tilsettum tíma og eitraðL Eitrið dugði ekki, roV.an hélt aárfm að angra okkur. Mein- dýraeyðirinn kom aftur og eitraði. Og enn lifir rottan. í hvert skipti sem ég geng fram á ganginn, býst ég við að mæta hinum óvelkcmna gesti, og í hvert sinn sem ég opna búrið, ímynda ég mér að rottan sé að gæða sér á matvælunum, se'm þar eru geymd. Og á nóttunni dreym- ir mig ekkert annað en rott- ur, rottugildrur og annað þvíumlíkt. Hef ég þó ekki hingað til talið mig tauga- meindýraeyði til að fjarlægja ÖNNUR umferð í parakeppnl Bridgefélags kvenna var spiluð fimmtudaginn 27. okt. og eru þessi pör efst: stig 1. Petrína — Björgvin .. 488 2. Margrét — Magnús .... 472 3. Sigríður — ■ Árni M. .. 470 4. Asgerður - - Zóphonías 464 5. Lilja — Baldvin 463 6. Laufey — Stefán .... 562 7. Hugborg — - Guðm. Ó. 459 8. Kristín — Þorgeir .... 450 Næsta umferð verður spiluð í Skátaheimilinu n. k. fimmtu- dag kl. 20. Spilið, sem hér fer á eftir er gott dæmi um hve nauðsynlegt það er fyrir varnarspilara að haga vöminni þannig ,að sagn- hafinn eigi erfitt með að átta sig hvort um er að ræða góða vörn eða ekki. Suður Vestur Norður Austur 1 spaði pass 3 tiglar pass 3 grönd pass 6 grönd allir pass ★ 7 5 2 V A K D ♦ A K 10 6 * K G 3 3 N A 8 6 V AV 6 5 3 2 c 4 985 10 8 6 2 4 K D G 9 V G 10 4 ♦ D G 3 * A 7 5 Vestur lét út hjarta, sem var drepið í borði. Nú sést, að 11 slagir fást auðveídlega, en spurningin er hvar eigi að fá tólfta slaginn. Tveir möguleik- Framhald á bls. 19. 4 A 10 4 V 9 8 7 ♦ 742 * D 9 4 veiklaðri en almennt gerist nú til dags. • Ný herferð tímabær Tilgangurinn með skrifun- um hér að ofan er ekki sá, að rekja mína raunasögu síð- ustu dagana, hún er ekkert einsdæmi og gæti hafa skeð í hverri einustu íbúð í Reykja vík, þar sem rotta hefur tek- ið sér bólfestu. Tilgangurinn var að koma því á framfæri, hvort ekki væri tímabært að hefja á ný herferð gegn rott- um. Ég hef rætt við marga um þetta rottumál og ber flestum saman um að rottar hafi aukizt að mun í bænum upp á síðkastið Fyrir nokkr- um árum voru farnar þrjár heferðir gegn rottum rneð svo góðum árangri að þær sá- ust ekki langt tímabil. Það er mín von, og líklega flestra, að slíkur ófögnuður skeili ekki yfir bæjarbúa á ný. og húsmæður og aðrir geti geng- ið óhræddir um íbúðir sínar, bæði daga og nætur, an pess að eiga það á hættu að stíga ofan á þessa hvimleiðu, ijótu og stórhættuiegu amitber*.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.