Morgunblaðið - 03.11.1960, Page 8

Morgunblaðið - 03.11.1960, Page 8
8 M O R C TllS n 1. 4 f> / © Fimmtudagur 3. nóv. 1960 4. bindi af Ferðabók Þorv. Thoroddsens komið Seð fra Raðhustorgi í ljosadyrð Kaupmannahafnarferð í jólaösinni og sumardvöl á Kanaríeyjum FERÐASKRIFSTOFAN SUNNA tekur í vetur upp þá nýbreytm, að gefa fólki kost á ódýxum ut- anlandsferðum að vetrinum. Er unnar, sem farnar voru sex til útlanda á liðnu sumri. Fyrsta vetrarferð SUNNU verður til Kaupmannahafnar 2. desember og tekur 9 daga. Flog- þetta fyrst og fremst gert fyrir ið er báðar ieiðir með viðkomu þá, sem vilja nota veturinn til í Glasgow milli ferða fyr.’.r þá ferðalaga og sækja sér skemmt- sem það vilja. Ferðakostnaður un og sumarauka suður á bóg- og uppihald.er 9.200,00 krónur — inn að vetrarlagi. Geta þeir sem flugferðir og uppihald. Meðan taka vilja þátt í þessum ferðum | dvalið er í Kaupmannahöfn get- notfært sér þann sparnað og það ur fólk ráðstaíað tíma sí vum hagræði, sem því er san,fara að sjálft að vild, en kvöldverður er ferðast þannig á vegum ferða- j sameigirxlegur og flest kvöldin á skrifstofunnar. Enda er hér um ^ ýmsum skemmtistöðum borgar- að ræða svipað fyrirkomulag og i innar og er það innifalið í í sumarleyfisferöum skrifstof-1 þátttökugjaldi ferðarinnar. Leik Halló Víðimelnum Halló Sparið og verzlið d Jólasokkar á börn Herrasokkar á 12 kr. Kvenpeysur og golftreyjur öll númer. Lítilsháttar gallaðar ’oama- og unglingapeysur á kr. 25.00. — Alltaf eitthvað nýtt. — Komið og sjáið. Nærfataverksmiðjan Lilla h.f. Smásala — Víðimel 63 Svissneskt ullargarn Hið margeftirspurða svissneska ullargarn er komið. 8 tegundir af mismunandi grófleika og fallegum lit- um. Gæðin 1. ílokks. VERZLUNIN ÓSK Laugavegi 11 Lögtak Eftir kröfu íollstjórans i Reykjavík og að undan- gengnum úrskurði verða lögtökin látin fram fara án frekari fyrirva. a, á kostnað gjaldenda en ábyrgð ríkissjóðs, að átta dögum liðnum frá birtingu þessar- ar auglýsingar, fyrir eftirtöldum gjöldum: Ógreiddum skóttum og öðrum þinggjöldum ársins 1960, sem nú eru öll fallin í eindaga 4föllnum og ógreiddum skemmtanaskatti og miðagjoidi, gjöld- um af innlendum tollvörutegundum og matvæla- eftirlitsgjaldi, skipulagsgjaldi af nýbyggingum, söluskatti og iðgjaldaskatti 3. ársfjóröungs 1960, vangreiddum söluskatti og útflutningssjóðsgjaldi eldri árs, svo og iðgjöldum atvinnurekenda og at- vinnuleysistryggingagjaldi af lögskráðum sjónxönn- tun, ásamt skráningargjöldum. Borgarfógetinn ! Reykjavík, L nóvember 1960. Kr. Kristjánsson húsa- og skemmtanalíf Kaup- mannahafnar stendur að sjálf- NÝLEGA er komið í bókaverzl- anir 4. bindi af Ferðabok i>or- valds Thoroddsens í útgáfu Jóns Eyþórssonar veðurfræðings, en forleggjarinn er Bókaverzlun Snæbjarnar Jónssonar. Með út- komu þessa bindis er lokið endurprentun Ferðabókarinnar, sem hófst haustið 1958, og má segja að útgáfan hafi gengið betur en títt er um ýmis rit, sem gefin eru út í áföngum. 1 Efni fjórða bindis Ferðabók- I arinnar er fjölbreytt. Segir fyrst | frá ferðum á Norðuriandi surn- j urin 1896 og 1897, sðan er sagt frá rannsóknum á he.’ðalöndum vestan Langjökuls sumarið 1898. l>á koma hæðamælingar um 1000 I staða á landinu, í byggðum og ' óbyggðum, mjög fróðleg skrá og nauðsynleg fyrir þá, sem Ihyggja á ferðir um hálendi landsins. Þá er „yfirlit yfir hmn vísindalega árangur rannsókn- anna“ og segir höfundur þar m. a. „Þegar menn éæma um j verk annarra, hættir þeim við að bera þau saman við það; sem síðar hefur fundizt .... en þetta sögðu með miklum blóma á er ekki rétt gagnvart þeim vís- þessum tíma og borgin fagur- indamönnum, sem unnið hafa á lega skreytt í jólabúning, en liðnum tíma, Verðleiki þeirra a verzlanir og vöruhús hlaðin eingöngu að dæma eftír þekk- jólavarningi, eins og þeir vita jr.garstigi því sem var þegar sem þekkja Kaupmannahöin yerkið var unnið“. fyrir jólin. J jtarleg skrá yfir ritver-í Þ. Th. Ferðin til Kanarieyja verðjr er í þessu bindi svo og registui 10. febrúar. Flogið héðan til; ------------------------------- London og þaðan með Viscount til Tenerife, sem er stærst Kanarieyja. Þar verður dvalið í 16 daga á nýtízku hótelum. Hefir fólk frjálsar hendur um það hvernig dvalartíminn er notaður, en innifalið er í þátt- tökugj aldi, allt uppihald og flugferðir, og kostar ferðin um 15.400,00 krónur. Ferðin frá ÞorvaldurThoroddsen og nafnaskrá. Að lok’irrx er frá- sögn af rannsóknaferð um Mý- vatnsöræfi sumarið 1376, en þá för fór Þ. Th. með prófessor Johnstrup, lærimeistara sínmn. Áttu þeir, ásamt nokkrum öðr- um dönskum vísindamönnum, að rannsaka afleiðingar eldgos- anna miklu í Ódáðahrauni árið 1875. Telur Þorvaldur að hann hafi haft mikið gott af þessari för og margt af henni lært. — Frásögn um þetta ferðalag er ekki í fyrri útgafu ferðabóxar- innar, er nú bætt við sem bókar- auka. Silfurbrúðkaup Ingigerður Eyjólfsdóttir og Helgi Cuðlaugsson H I N N 2. nóvember áttu London er farin í samvinnu við 25 ára hjúskaparafmæli hjónin enska umboðsskrifstofu SUNNU Ingigerður Eyjólfsdóttir og Helgi í London, er leigir vélarnar og Guðlaugsson sjómaður til heim- semur við hótelin syðra fyrir ilis að Jofríðarstaðavegi 7, Hafn- mikinn gestafjölda um lengri arfirði. tíma. Geta farþegar SUNNU pví: _ Það má e. t. v. segja, að þau notið góðs af þeim hagkvæmu séu ekki komin á þann aldur, að samningum og sparað sér út- strax sé farið að skrifa um þau, gjöld og fyrirhöfn Hægt er að en Þessi mætu hjón eiga sér að velja um þrjú dvalarhótel á mörgu leyti merkari sögu nú þeg- Kanarieyjum, sem öll eru ný, ar en margir aðrir jafnaldrar eða nýleg, í fyrsta flokki og þeirra. Þau hafa buið allan smn lúxusflokki. Öll eru þau í borg- búskap að Jófríðarstaðavegi 7 og inni Puerte de la Cruz, höfuð- alið þar upp 10 börn, sem nu eru borg eyjarinnar par sem aðstaða óðum að komast til manndoms og er góð til sjó- og sólbaða og auk þroska. Efnin hafa ekki alltaf þess einkasundlaugar við hotel- verið mikil, en heimili þeirra in sem öll eru nærri ströndmni. hefur alltaf venð slikt menmng- Kanarieyjar eru vegna hins arheiimli, að orð er a gerandi milda loftslags og jafna hita ár- Helgi hefur stundað sjosokn fra ið um kring mjög eftirsóttur | blautu barnsbemi og hexma hefur dvalarstaður, ekki sízt að veir-'f™ Ingigerður annazt b- ,.m og inum fyrir Norðurálfubúa, scm heimilið af slikri fádæma elju- þá fara þangað til að sækja sér semi og dugnaði, að fatxtt en Auk sól og sumarauka, þegar kalt er Þess hefur hun annazt axdraða á norðurslóðum. Knarieyjar eru foreldra sina oll þessi ar en einnig rómaðar fyrir nátturu- “/ðir hennar lezt hjá þexm í fegurð, þar sem há eldfjöll rísa hárn elh fyrir þrem árum. Fað- láan himinn yfir gróður-1«' hennar hefur venð hja þexm sæla dali með gullaldinum og hlindur i ar, bananáávöxtum og öðrum suð- rænum aldinum. Á Kanarieyjum er einnig litríkt suðrænt þjóð- líf, þar sem spænsk áhrif bland- ast á sérkennilegan hátt afrisk- - um blæ og arabískum. Fáemir| 5^061328 íslendingar hafa lagt leið sína j <' suður til Kanarieyja og allir jt « ,i rómað mjög fegurð og dásem.f | |VCÍ fílVl KUI* eyjanna. Hinar miklu fjariægð- AÐAliFUNDUR SKÁKFÉLAGS ir hafa gert það að verkum að Keflavíkm var haldinn nýiega dýrt er að komast þanga , en n ^ var skipt Um stjórn í félag- hefir tekizt í samvxnn " inu, Hina nýju stjóm skipa Páll lendar ferðaskrxfstofur að sk ipu Q Jónsson> formaður> Hórður leggja þanga er . Jónsson, féhirðir Magnús Gxsla- lendinga, sem telj.®, ™nJ son, ritari Skákþing Suðurnesja ódyra, þyr sem oll ferð " jneð lg6() hefat nk_ sunnudag i Ung. Aðalfundur Gestrisni þeirra er við brugðið. þaðan fer aldrei neinn, án þess að þiggja góðgerðir. Á þeim hef- ur sannazt fremur en öllum öðr- um, sem ég hef kynnzt, að þar sem nóg er hjartarúm, þar er nóg húsrúm. Börn þeirra hjóna eru öll hin- um beztu gáfum gædd. Tvö hin elztu hafa lokið stúdentsprófi, þau Guðrún ritari rektors Mennta skólans og Ingólfur, sem sturxdar nám í húsagerðarlist í Edinborg, þá er Jóhanna, skrifstofustúlka hjá ísbirninum h.f., en hin eru enn í skólum. Á þessum hátíðsdegi sínum eru. þau hjónin stödd í Rendsburg í Þýzkalandi, þar sem Helgi er skip verji á togaranum Narfa frá Reykjavík. Við gamlir kunningj- ar óskum þeim og börnum þeirra hjartanlega til hamingju með liðin ár, þau geta litið glöð til baka, og horft með velþóknun yfir farinn veg. Megi framtíðin verða þeim jafn farsæl. Gamall skipsfélagi uppihklái ádýrum^hótehxm jr SkÓlanS’ S*i4n,ta* Teflt verður eftir Monradkerfi i | meistara. 1. og 2. flokki. Auk Isérstakrar keppni í unglinga- er flokki. Gera ma ráð fyrir að aðeins ódýrari en flugferðin ein með venjulegum áætlunar- flugferðum. Ferðaskrifstofan SUNNA nýlega flutt í rúmgoð húsa- skákmót þetta verði skemmti- kynni á götuhæð í húsi Garð- iegt, þar sem tveir sterkir meist- ars Gíslasonar hf. Hverfisgötu 4 araflokksmenn hafa nýlega geng og skrifstofan opin þar yfir ið í félagið, en pað eru þeir Jón vetrarmánuðina daglega kl 2—5 Pálsson frá Reykjavík og Skúli síðdegis, sími 16400. jThorarensen fra Hafnarfirði. Félagslíf Aðalfundur Glímuielags>,ns Ármann verður haldinn í Félagsheimil inu við Sigtún laugardaginn 5. nóv. kl. 3,30 síðd. Lagabreytingar — Félagar fjöl mennið og msetið stundvislega. Stjórn Ármanns Ármenningar handknattleiksd. Munið æfingarnar í kvöld. - Mjög áríðandi að allir mæti. Þjálfari. Handknattleiksdeild VALS Mfl., 1. og 2. fl. karla — Æfing í kvöld kl. 7,30 í íþróttahúsi Há Knattspyrnufélagið Fram 3. 4 og 5. fl. Skemmtifimdur verður haldinn í félagsheimilin i kvöld (fimmtudag) kl. 8. Sýnd verður þýzk knattspvrnumynd, Bingó. Veitt verða góð verðlaun. Ath. að myndimar, sem teknar voru af flokkunum liggja tilbua ar til sölu í félagsheimilin. Nefndin

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.