Morgunblaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.11.1960, Blaðsíða 9
Fimmtudagur 3. nóv. 1960 MORGUNBLAÐIÐ 9 Telpa 13 —14 ára óskast til sendiferða (íyrir hádegi) á skrifstofu vora. fftprgnnfrlaftift Hann mælir með sér sjálfut sængurfatnaðurinn frá FANNÝ Sendill óskast hálfan eða allan daginn J. Þorláksson & IVorkann h.f. Bankastræti 11 Stúlka óskast í vefnaðaivöruverzlun. — Tilboð sendist afgr. Mbl. sem fyrst, merkt: „Vefnaðarvöruverzlun — 1122“. ONLY Royal GELATIN DES5ERT CONTAINS THE 'fresh-fruitl .VITAMIN” C Húsmæður: RÖYAL ávaxtahlaup (Gelatin) er ljúf- fengt og nærandi, inniheldur C bæti- efni. ICinnig mjög fallegt til skreytingar á tertum. Margar bragðtegundir, auðvelt í notkun. íbúð Óska eftir 2ja-—4ra herb. íbúð strax. — Fyrirfram- greiðsla. — Upplýsingar í símum 15605 og 36160 Húseigendofélag Reykjavíkur Austurstræti 14, III. hæð. Lögfræðilegar leiðbeiningar fyrir félagsmenn kl. 5—7 s.d. alla virka daga nema laugardaga. Húseign í Hiíðunum til sölu. — Kfri hæð 130 ferm. ásamt risi, sem er 4 herb., sér inngangur fyrir hæð og ris. 42 ferm. bílskúr með hita, handlaug. W.C. —- í húsinu er tvö- falt gler og haiðviðarhúrðir. — Eignin öll í ágætu standi. —- Girt og ræktuð lóð. — Hitaveita. Hæðin getur vevið laus til íbúðar strax. IíANNVEIG ÞORSTEINSDÓTTIR hrl. Laufásvegi 2 — Símar: 19960 og 13243 MODELLEIR, í skálpum. Verð frá kr. 4 til 18,00. VATNSLITIR, í glösum kr. 6,70. VATNSLITIR, í krukkum kr. 56,65 VATNSLITIR, í skálpum kr. 2,30. VATNSLITAPENSLAR, Verð frá kr. 4,00. VATNSLITAPAPPÍR KLIPPPAPPÍR 8 litir. TEIKNIKOL kr. 1,05. RAUÐKRÍT kr. 10,5. SVATKRÍT kr. 1,05. SKÓLAKRÍT kr. 1,05. LITBLÝANTAR kr. 3,10. IITniiiiiiiiiHin Bankastræti 7 2ja og 4ra herb. í Háaleitis- hverfi. 4ra herb. íbúð í Heimunum. 5—6 herb. á Stltjarnamesi. Höfum kaupanda að stórri hæð og risi eða ltjallara. IHARKAÐURIHini Híbýladeild Hafnarstræti 5. — Sími 10422. Bremsuvibgerðir og stillingar á bremsum. — Fljót og góð vinna. Tökum á móti pöntunum. Stilling h.f. Skipholti 35 — Sími 14340 <9(l.inenna Bamósstig 3. — Sími 11144. G M C ’55 vörubíll í góðu standi. Consul ’55 góður bíll Moskwitch ’58 skipti á eldri bíl æskileg. Mercedes Benz 220 í sér flokki Volkswagen ’59 skipti á Opel Caravan ’58—’60 Mikið úrval af nýjum og not- uðum bílum. Stflnienna, Barónsstíg 3, sími 11144. SIGURGEIR SIGURJÖNSSON hæstaréttarlögmaður. Málflutningsskrifstofa. Aðalstræti 8. — Sími 11043. Árni Guðjónsson hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17 HITABYLG.IA smásögur eftir Haldur Oskarsson jón Engilberts myndskreytti Nýr höfundur kveður sér hljóðs. — HITABYLGJA nefur að geyma tólf smásögur. Höfundur sækir víða til fa.nga, er jafnvígur að lýsa sveitarfóiki og sjómönnum, hann velur einn- ig sögusvið utan landsstein- anna. í fáum, völdum orðum dregur hann upp skýrar myndir, sýnir okkur mann- inn í allri sinni nekt, ef svo mætti að orði komast. Marg- ar sögurnar fjalla um sam- skipti karls og konu og lýsa baráttu mannsins við þær hömlur, sem umhverfið set- ur honum. Hvert sem höfundur sækir yrkisefni, er honum efst í huga að lýsa fólkinu eins og það raunverulega er. Þess vegna talar hann AFDRÁTT- ARLAUST. Baldur Óskarsson Jón Engilberts hefur mynd skreytt bókina, en fáir ís- lenzkir myndlistarmenn njóta slíkrar viðurkenning- ar sem hann. Frummyndirn- ar verða sýndar hér í vetur, en nokkrar þeirra hafa ver- ið sýndar í Danmörku í haust og vakið mikla at- hygli. Þessi verk Jóns eru meðal þeirra beztu hvað snertir djarfa, sterka myndræna túlkun. Jón Engilberts Myndirnar eru prentaðar á sérstakan myndapappír KOMIIM í BOKAVERZLAIMIR IIM LAIMD ALLT Bókaútgáfan F R Ó Ð I Reykjavík

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.