Morgunblaðið - 03.11.1960, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 03.11.1960, Qupperneq 18
18 MORGUNBLAÐIÐ Fimmtudagur 3. nóv. 1960 Stanley Mathews og þýzkt lið heimsækir Val næsta sumar Frá aðalfundi Knattspyrnudeildar félagsins KNArrSPYRNUDEILD Vals hélt aðalfund sinn nýlega. Stjórn deildarinnar hélt alls 16 bókaða fundi á árinu, en auk bess voru fjöldi óbókaðra functa haldnir víðsvegar um bæinn, bar sem stillt var upp kappliðum, skipu lögð ferðalög og fleira. Fulltrúi deildarinnar í stiórn KRR er Friðjón Friðjónsson. Æfingar og þjáifun Aðalþjálfari yngri flokkanna hefir verið Skotmn Murdo Mac Dougall, en honum til aðstoðar hafa verið Róbert Jónsson. Elías Hergeisson, Haukui Gíslason og Gunnar Gunnarsson. E dri flokk ana þjálfaði Karl Guðmundsson meðan æft var inni, en eftir að komið var út annaðist Hermann Hermannsson þjálfunina. Æfingasókn var góð hjá yngri flokkunum, en iieldur slæm hjá meistara og 1. flokk. Er æfingar hófust úti jókst æfingarsóknin nokkuð, en var allt árið áber- andi bezt hjá yngstu flokkunum. Þátttaka í mótum Alls sendi Valur 10 lið til keppni í 30 mótum. 5. flokkur A stóð sig bezt allra flokka Vals í sumar. Þeir urðu Reykjavíkur- og íslandsmeistarar. en í Haust mótinu urðu þeir nr. 2. Með flokknum léku 17 drengir. Fyrir liði á leikvelli var Hjalti Guð- mundsson. Ferðalög Ferðalög hafa verið með mesta móti í sumar. Einnig var mikið um æfingaleiki hjá hinum ýmsu flokkum, o? þá sérstak'ega hiá yngstu flokkunum. f sambandi við 1. deildar keppnina keppti meistaraflokkur inn á Akranesi, Akurevri og Keflavík. Valur vann Akureyr- inga og Keflvíkinga. og gerði jafntefli við Skagamenn. Um verzlunarmannahelgina fór flokk urinn til fsafjarðar og nutu sér- stakrar gestrisni ísfirðinga, Ann ar flokkur fór til Vestmanna- eyja. Þriðji flokkur fór til Ak- ureyrar og Vestmannaeyja og 4. og 5. flokkur fóru sameieinlega 5 daga sumarferð til Norður- lands, auk þes pem yngstu flokk arnir kepptu bæði í Keflavík og Akranesi og í Vatnaskógi þar sem þeir kepptu við drengi úi KFUM. Utanferðir og heimsóknir Stjórn Vals hefir mikið reynt til að koma á skipti heimsókn- um við 2. flokks pilta á Norður- löndum og nú er svo komið að allar líkur eru á að 2. flokkur frá Lyngby boldklub komi hing- að á næsta ári og 2. flokkur Vals fari utan 1962. Samkvæmt áætlun KRR. um heimsóknir erlendra flokka, á Valur rétt til heimboðs afmælis- árið 1961. Þess vegna hefir stiórnin staðið í bréfaskriftum við þýzkt félag Schalke 04, Gelschenkirchen, með aðstoð KSÍ. Lið þetta er hálfgert at- vinnulið og mjög eftirsótt. f sam bandi við 50 ára afmæli Vals athugaði stjórnm að fá hinn fræga enska atvinnusnilling, Stanley Matthews til að leika hér 1 til 2 leiki með Val. Miklar líkur eru á að úr bessari heim- sókn geti orðið. Allar líkur eru til að 3. flokk- ur félagsins fan utan til Dan- merkur og leiki við KFUM pilta næsta sumar eftir að KFUM piltarnir hafa gist ísland fyrr á sumrinu. Knattþrautir KSÍ A árinu hefir mikil rækt verið lögð við knattþrautir K S.f. — 3 drengir luku prófi fyrir gull og eru þeir fyrstu gulldrengirnir sem félagið eignast. Framhald á bls. 19. Atrekaskráin í langstökki Fimm yfir 8 m. Á DöGUNUM hófum við að rifja upp afrekaskrá ársins í frjálsíþróttum. Við snúum okkur nú aftur að henni og lítum á langstökkið. í iangstökkinu hefur orðið meiri hylting á þessu ári en nokkru sinni áður. Hið aldar- f.jórðungsgamla heimsmet Jesse Owens var hætt og hað ekki svo lítið — þegar loksins að því kom. Fimm fyrstu menn á afreks skránni eru fimm fyrstu menn í keppni Olympíuleikanna í Róm. Það er til marks um hörku keppninnar þar. En að öðrm leyti eru það Bandaríkja menn sem mestan svip setia á afrekssrána í langstökki. Það hefði eínhvern tíma þótt saga til næsta bæjar að stökk upp á 8.00 nævði aðeins til 5. sætis á he:msskránni. En skrá in er svona: 8,21 Boston, Bandaríkjunum 8,11 Robertson, Bandar. 8,04 Ter-Owansjan, Rússl. 8,00 Hermann, Bandar. 8,00 Steinbach, Þýzkal. 7,97 Visser, Hollandi 7,85 Watson, Bandar. 7,85 Anderson, Bandar. 7,84 Molzherger. Þýzkal. 7.81 Kropidlowski, Póllandi. ♦------------- Ralph Boston — bætti 25 ára gamalt met 2 LESBÓK BARNANNA LESBÓK BARNANNA 3 Langt nef blíður á svip, þegar hann sá þessar aðfarir, en svo varð honum litið á gamla bílinn og svipur hans mildaðist. „Gamall og góður bíll, sei þú átt“, sagði hann — „sá er nú kominn til ára sinna, gæti ég trúað“. „Nokkuð svo“, svaraði ég, „langa-langa-langa- langafi minn fann hann í vegarskurði. Þá var hann ekki gangfær, en hann gerði við hann, og síðan hefur hann sjaldan bilað. Einhver sagði mér, að Haraldur hárfagri hefði notað hann, þegar hann var lítill". „Einmitt", sagði bakar- inn, „ég hélt að hann hefði átt flugvél. En það stendur á sama. í kvöld býð ég ykkur öllum í veizlu til heiðurs gamla bílnum". Svo fór bakarinn að baka fleiri rjómakökur, og þið megið trúa, að það var veizla í lagi um kvöldið. En gamli bíllinn er enn þá á ferðinni. Og ef þið skylduð einhvern tíma mæta honum á götunni ættuð þið að reyna að teikna hann, þegar þið komið heim, Skrítla Anna frænka: „Gréta litla, komdu hérna og kysstu frænku þína, ba skaltu fá fimm aura“. Gréta: „Bara fimm aura? En ég fæ meira fyrir að taka inn laxer- olíuna“. Dag nokkurn. þegar hr. I Petersen var að raka sig, skar hann sig í nefbrodd- inn. Konan hans kallaði til hans innan úr eldhúsinu, að hann gæti fundið hefti plástur í saumakörfunni. Petersen límdi yfir sárið I og lagði svo af stað í vinnuna. Honum fannst það skrítið, að allir, sem hann mætti fóru að hlægja og það leit helzt út fyrir, að beir væru að hlægja að honum. Loks mætti hann vini sínum og hálf arg- ur spurði Petersen hvort hann ssei eitthvað hlægi- legt við útlit sitt. — Já. það er ekki alveg laust við það, svaraoi vmurinn. Hvað er þetta eiginlega, sem þú hefur limt á nefið á þér? — HeftiplástUr. — Nei, það er miði af tvinnakeflj og stendur á honum: „Áreiðanlega 200 metra langt“. Krossgátc L á r é t t : 1. sterkasti guðinn. 5. klukka 6. hús (þf.) 8. orustuguð. L ó ð r é 11 : 2 ármynni. 3. stuttur svefn. 4. sjór. 7. á heima. ★ Skrítlur Anna var að keppast við heimareikninginn. — Heyrðu pabbi, hvað er 6 sinnum 9 mikið?“ — Þegar ég var lítill. voru það nú 54. svaraði pabbi á bak við dagblað- ið. ÆSIR og ASATRU 26. „Inni í þorginni gerðist sama sagan. Logi, sem Loki þreytti kappát við, var eldurinn sjálfur. Hann brenndi upp bæði kjötið og trogið Huginn, sem þjálfi keppti við í hJaupinu, var hugur minn, og enginn getur orðið honum i!,jótari. Neðri endi drykkjarhorns ins, sem þá drakkst af, lá út í hafið og þegar þú kemur niður á ströndina, muntu sjá, hvað mikið hefur fjarað í sjónum. Kötturinn, sem þú lyft ir var í raun og veru Miðgarðsormurinn sjálf- ur, sem læsir sig um alla j jörðina. Hann nam næst- um við himinn, svo hátt lyftir þú honum. Gamla konan, sem þú glímdir við var ellin sjálf, sem alla sigrar að lokum. En nú skiljum við og aldrei skalt þú voga þér til min aftur, því ég mun alltaf beita brögðum til að vernda fólk mitt og borg mína. — Þá er það áreiðan- lega orðið meira núna, eins og allt hefur hækkað, svaraði Anna. ★ Pétur hafði verið ó- þægur og var þess vegna lokaður inni í barnaher- berginu.' Þegar fjölskyld an fór að borða, aumkvað ist mamma yfir hann og sendi Óla til hans til að segja honum, að hann mætti koma, ef hann lof aði að vera góður. Þegar Óli kom aftur, var hann einsamall. — Nú. hvað sagði Pét- ur, spurði mamma. — Hann vildi fyr=t *á að vita, hvaða matur væri .svaraði Óli. ¥

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.