Morgunblaðið - 03.11.1960, Side 20

Morgunblaðið - 03.11.1960, Side 20
Fulltrui Krúsjeffs Sjá bls. 10. íþróttir eru á bls. 18. 252. tbl. — Fimmtudagur 3. nóvember 1960 Dauðaslys á Laugarásvegi 1 G/ERKVELDI varð dauðaslys á Laugarásvegi. Roskin kona varð þar fyrir sex manna fólks- bifreið og var hún látin, þegar komið var með hana í sjúkrahús. Slysið varð kl. 19,36. Konan var Toppstöð á Akureyri EINS og skýrt var frá hér í blað inu fyrir nokkrum dögum, var fyrsta vetrardag tekið í notkun mannvirki við Mývatnsósa, sem tryggja á stöðugt rennsli Laxár, og þar með notendum varanlegt rafmagn. En stjórn Laxárvirkjunarinn- ar hefur gert meira til að tryggja notendnum örýggi í raf magnsmálunum. Hún hefur fest kaup á tveim dísil-rafstöðvum frá Englandi, 1000 kw hvor og eru þær væntanlegar hingað til Akureyrar með Tröllafossi snemma í nóvember. Undirstöð- ur fyrir vélamax hafa þegar veriS steyptar á Gleráreyrum og standa vonir til. a. m. k. önnur samstæðan verði tekin í notkun fyrir áramót. Þetta skapar Ak- ureyringum mikið öryggi, því þó Laxá bregðist algerlega, verður hægt með þessum véium að halda uppi rafmagnsskömmt- un, sem nægja mun til einhverr- ar upphitunar og eldunar, svo fólk ætti ekki að þurfa að flýja hús sín, eins og því miður hef- ur oft komið lyrir undanfarna vetur. St. E. Sig. nýstigin út úr strætisvagni þeim, sem ekur inn að Kleppi. Fór hún úr vagninum á móts við Laugar- ásveg 29. Síðan mun hún hafa ætlað yfir götuna, en þá kom fólksbifreiðin Y-558 akandi norð- ur Laugarásveg og ók hann á kon una. Fór bíllinn alllangan veg áður en hann stöðvaðist og voru þá framhjólin fram af vegbrún- inni. Konan hafði kastazt upp á bílinn, en féll af honum, þegar hann stöðvaðist. Ökumaðurinn var ungur, fæddur 1941. Rannsóknarlögreglan taldi sig í gærkveldi ekki geta gefið nán- ari upplýsingar um slysið. „Elskhuginn" er ekki klámrit — Réttarúrskurður um það fenginn LONDON, 2. nóv. (Reuter). — Kviðdómur Old Bailey-réttarins, þrjár konur og níu karlar, kvað upp þann úrskurð í dag, eftir að hafa borið saman bækur sínar í þrjár klst., að skáldsaga D. H. Lawrence, „Elskhugi lafði Chatt- erleys" sé ekki klámrit að ensk- um lögum og sé því frjálst að gefa hana út óstytta — en það hefir ekki fyrr verið leyft í Bret- landi. — O — Útgáfa „Penguin Books", sem málið var höfðað gegn, mun nú 26 lúður i róðri Margvislegar framkvæmdir i Grundarfirði Grafarnesi.Grundarfirði, 2. nóv. EINMUNA góð veðrátta hefur verið hér um slóðir undanfarið, blíðviðri upp á hvem dag. Einn bátanna héðan hefur farið til Þýzkalands með ísvarða síld, en fékk lítið fyrir hana. Nú eru tveir bátar byrjaðir síldveiðar með hringnót. Nokkrir bát.ar hafa verið á lúðuveiðum með línu og hafa þeir aflað sæmilega og stundum fengið góðan afla, t. d. hafði einn þeirra um dag- inn fengið 26 lúður í einum róðri og vó þessi afli um tvö tonn. Hér vestra er slátrun lokið. — Alls var slátrað 2900 fjár og slátraði Verzlunarfélagið 1600, 5 dagar þar til dregið verð- í skyndihappdrætti Sjálf- stæðisflokksins um glæsi- Iega vinninga. Tvo Volks- wagen. Stuðningsmenn! Gerið skil til happdrættisins nú þegar. en Kaupfélag Stykkishólms 1300. í sumar hafa verið fram- kvæmdar endurbætur á vatns- veitu kauptúnsins og hún einnig stækkuð nokkuð Atvinnuástand má teljast gott, þó nokkuð kunni að hafa skort á verkefni fyrir verkakonur, þar eð engin síldar vinna varð, eins og svo oft áður. Hér í Grafarnesi er nú í smíð- um barnaskóli, nokkur íbúðar- hús og vélaverkstæði. Mikill áhugi er fyrir byggmgu mjólkurbús á norðanverðu Snæ- fellsnesi, enda neytendur mjólk- ur í sjávarþorpum nokkur þús- und. -—E. þegar senda i bókabúðir 200 þús- und eintök af þessari umdeildu skáldsögu, að því er talsmaður útgáfunnar sagði eftir réttarúr- skurðinn í dag. Verjandinn í málinu hafði leitt fjölda merkra manna, rithöfunda og andlegrar stéttar menn, til vitnis um, að „Elsfchuginn" væri listaverk, en ekki klámrit. Þá má geta þess, að kviðdómurinn var „lokaður inni“ og látinn lesa alla bókina á fyrsta stigi málsins. — Þetta mál hefir vakið mikla at- hyglí í Bretlandi og víðar — og þegar úrskurður kviðdómsins var lesinn í réttinum í dag, fögn uðu áheyrendur í réttarsalnum honum mjög. Minningar- sjóður um háskólarektor HÁSKÓLARÁÐ hefur ákveð. ið að beita sér fyrir stofnun minningarsjóðs, er beri nafn dr. Þorkels Jóhannessonar háskólarektors. — Minningar. spjöld sjóðsins fást í Bóksölu stúdenta í Háskólanum, ■ Bókaverzlun Sigfúsar Ey. mundssonar og hjá Menning- arsjóði, Hverfisgötu 21. Þarna varð árekstur. Þessi bíll ók niður Snorrabraut. Jeppi stóð á bílastæðinu framan við útsölu Áfengis- verzlunarinnar. Svo er jepp anum ekið af stað — beint í veg fyrir fólksbílinn — og síðan ekki söguna meir. (Ljósm. Sv. Þormóðsson). Bað um frest SAKAMÁLIÐ, ákæruvaldið gegn Magnúsi Guðmundssyni, lög- regluþjóni. var þingfest í Saka- dómi Reykjavíkur sl. mánudag. Ákveðið hafði verið, að sækj- andi, Páll S. Pálsson og verj- andi, Guðlaugur Einarsson flyttu sókn og vörn munnlega kl. 2 e. h. þá um daginn. en um morg- uninn hafði verjandi beðið um frest — og var hann veittur til föstudags 10. þ. m. Verjandi rökstuddi beiðnina um frest með því, að hann þyrfti að óska framhaldsrannsóknar og var fyrir hann lagt, að gera rétt inum grein fyrir því bréf’ega hvað hann teldi áfátt um rann- sóknina. Sækjandi málsins hafði áður skrifað sakadómara og lýst því yfir, að hann teldi málið að fullu reifað og hann væri tilbúinn að flytja sóknarræðu sina. Mbl. hafði tal af Páli S. Páls- syni í gærkvöldi og var honum þá ekki kunnugt um að umrætt bréf hefði borizt frá verjanda. Skákmótið; ísland og Kúba skildu jöfn Á ÓLYMPÍUSKÁKMÓTINU i Leipzig mætti sveit íslands sveit Kúbu á þriðjudaginn. Leikar fóru svo, að s#/eitimar skildu jafnar, hlutu 2 vinninga hvor. Freysteinn gerði jafntefli við Jimenez, Arinbjörn gerði jafn- tefli við Cobo, Gunnar tapaði fyr ir Gonzales eftir að skák þeirra hafði farið í bið að venjulegum leiktíma loknum. Guðmundur Lárusson vann Gardia. Finnar unnu 3-0 í GÆR tefldu Finnar og Islend- ingar á skákmótinu í Leipzig. Leikar fóru svo að Finnar höfðu 3 vinninga gegn engum vinningi íslands. Ein skák fór í bið. Ojanen vann Freystein, Raisa vann Ólaf og Niemela vann Kára. Arinbjörn á biðskák við Rantan- en og hefur Arinbjörn betri stöðu. — Freysteinn. ÍSAFIRÐI, 2. nóv. — Haustver- tíð er hafin hér á ísafirði. Ellefu stórir bátar verða gerðir út héð- an og eru flestir byrjaðir róðra. Aflinn hefur verið mjög góður það sem af er. Þeir aflahæstu hafa komizt upp í 14 tonn af óslægðum fiski í róðri,-— Guðj. Flóðahœtta í Pó-dalnum ROVIGO, Norður-Ítalíu, 2. nóv. (Reuter). — Pó-fljótið hefir vax ið mjög í rigningunum hér und- anfarið og í dag rauf það skarð í stíflugarð hér skammt frá. Að því er fyrstu fregnir herma, er Ariano-eyjan svonefnda, en það er stórt landsvæði, sem fljótið kvíslast um, í talsverðri hættu. Á þessu svæði búa um 35 þús- und manns. ★ Stíflugarðurinn brast við Cav- l Fljótið hefir brot- ið stíflugarð endramin, um 19 km frá sjó, og vatnsflóðið tók þegar að streyma yfir stór svæði ræktarlands. — Ariano-eyjan er um 36 þús. ekrur að stærð, og er búizt við, að hún kunni að fara öll undir vatn í nótt — en vonazt er til, að unnt verði að flytja íbúana á brott í tæka tíð. Fyrir þrem árum urðu mikil flóð á þessu svæði og ollu miklu tjóni. ★ Björgunar- og viðgerðasveitir höfðu nóg að starfa í dag. M. a. var hafizt handa um að byggja 11 km langa bráðabirgðastíflu milli borganna Glio di Po og Ariano Polesine. Síldin nær landi AKRANESI, 2. nóv. — f dag bárust á land hér 1213 tunnur síldar af 6 hringrnótabátum, en reknetjabátar fengu ekki bröndu. Höfrungur II. var aflahæstur með 523 tunnur, en sá lægsti hafði 88 tunnur Síldin færist nú óðum nær landi og eru sjómenn harla vongóðir — ODDUR Yfir Búlnnds- höfðo næstn úr GRAFARNESI, Grundarfirði, 2. nóv. — Fyrir nokfcru var brúin á Mjósundi, þ. e. a. s. Hraunsfjarð- arbrúin opnuð bílaumferðinni. Hefur þetta haft í för með sér miklar samgöngubætur. Nú þyk- ir fullvíst að vegurinn til Ólafs- víkur, yfir Búlandshöfða, verði fullgerður næsta sumar.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.