Morgunblaðið - 25.11.1960, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 25.11.1960, Blaðsíða 5
Föstudagur 25. növ. 1960 MOHGUNBLAÐIÐ O Central African Republic Chad Congo (Brazzaville) Congo (Leopoldville) : ■ -7- Gabon Madagascar ^---------- Mali Nigeria Senegal Somalia n iil llillliiil Legend: □ White Black Blue Greera ■ Red m Orange Yellow or Gold Togo THE JAPANTIMES Upper Volta tP *í' HÉR eru myndir af þjóðfán- um hinna 17 nýju ríkja, sem tekin hafa verið í félagsskap 's' Sameinuðu þjóðanna. Fánarn- •{• ir eru frá þessum löndum, tal- ið frá vinstri til hægri. 1 röð: Kamerún, Mið-Af- *♦• ríku-lýðveldið, Tsjad. ♦*• 2. röð: Kongó (fyrrum X Franska Kongó), Kongó (fyrr •}• um Belgíska Kongó), Kýpur. •!• 3. röð: Dahómey, Gabón, 1*1 Fílabeinsströndin. 's' 4. röð: Madagaskar (Mala- V ♦ ♦ •:• •:••:••:••:••:••:••:••:• •:• *:* •:• *:• •:• •:• *:• •:• •:• •:••:• •:• •:••:• •:• gasý-lýðv.), Malí (Franska £ Súdan), Níger. 5. röð: Nígería, Senegal, Sómalía. X 6. röð: Tongó, Efri-Volta. ':' Ef einhverjir vilja lita •}♦ myndirnar, þá tákna hvítir fletir hvítt, þverrákóttir hlátt, '*' lóðrétt strikaðir rautt, svart- •}♦ deplaðir giult eða gullið, svart- ir svart, skástrikaðir fletir X grænt, og svartir fietir með •}♦ hvítum doppum tákna appelr ♦*♦ sínugult. X >*♦ ♦*♦ **• ♦*♦ ♦*♦ **• ♦»* *** *** *** *** *♦*. Flugfélag íslands: h.f.: — Millilanda- flug: — Hrímfaxi fer til Glasgow og Kaupmh. kl. 08:30 í dag, væntanlegur aftur kl. 16:20 á morgun. — Sólfaxi fer til Oslóar, Kaupmh. og Hamborg- ar kl. 08:30 í fyrramálið. — Innan_ landsflug í dag: Til Akureyrar, Fag- urhólsmýrar, Hornafj., Isafj., Kirkju- bæjarklausturs og Vestmannaeyja. — A morgun: Til Akureyrar (2 ferðir), Egilsstaða, Húsavíkur, ísafj., Sauðár- króks og Vestmannaeyja. skylduð láta raka af yður al- skeggið svona fyrirvaralaust. * — Heldurðu að þú elskir mig enn, Andrés, þegar ég er orðin gömul og^ljót? — Elsku Lára mín, að vísu veit ég að þú verður gömul, en ljótari geturðu aldrei orðið í mínum aug um. ★ — Er ekki kalt í sjónum? — Jú, voðalega, ég hefði aldrei farið út í ef mamma hefði ekki bannað mér það. Heiminum má líkja við stóra hók. Þeir sem aldrei ferðast að heiman lesa aðeins eina síðuna. — August- inus. Sá, sem er fjarverandi hefur ætíð rangt fyrir sér. — J. Lydgate. Þó vér leitum heimsendanna á milli að fegurðinni, finnum við hana ekki, nema við berum hana innra með okkur. — Emerson. V í i I I I * * ? 'j' •:* •:••: Valdabandalögin Auðnu granda óláns bríxl, opin standa flögin ráða landi og velta á víxl valda banda lögin. Skyggnir vanda í hægri hönd herfar klandurs flagið virðir andans vona lönd vesturs banda lagið. Kýs að vandinn vaxi í ár vinstri handa ragið er með fjandans írafár austurs banda lagið. J.P. Loftleiðir h.f.: — Snorri Sturluson er væntanl. frá London og Glasgow kl. 21:30, fer til New York kl. 23:00. Eimskipafélag íslands h.f.: — Detti- foss fór frá Bíldudal í gær til Ölafs- fjarðar. —^ Fjallfoss er á leið til Rvík- ur. — Goðafoss fór frá Fáskrúðsfirði í gær til Vestmannaeyja og Rvíkur. — Gullfoss fer frá Rvík í dag til Tórs- havn, Hamborgar og Kaupmh. — Lag- arfoss er á leið til Hamborgar. — Reykjafoss er í Rostock. — Selfoss er á leið til Rvíkur. — Tröllafoss fór frá Eskifirði í gær til Norðfjarðar. — Tungufoss fer frá Siglufirði í dag til Eskifjarðar . Eimskipafélag Reykjavíkur h.f.: — Katla er á leið til Vestmannaeyja. — Askja er á leið til Spánar og Italíu. Hafskip h.f.: — Laxá fór frá Gandia 22. þ.m. áleiðis til Reykjavíkur. Skipaútgerð ríkisins: — Hekla fer frá Rvík á morgun austur um land í hringferð. — Esja er á Vestfj. á suður- leið. — Herjólfur fer frá Hornafirði 1 dag til Vestmannaeyja og Rvíkur. — Þyrill kemur til Reykjavíkur í dag. — Skjaldbreið er í Reykjavík. — Herðu- breið er á Austfj. á suðurleið. — Bald- ur fór frá Rvík í gær til Snæfellsness- hafna og Flateyjar. Læknar fiarveiandi (Staðgenglar í svigum) Erlingur Þorsteinsson til áramóta — (Guðmundur Eyjólfsson, Túng. 5). Ezra Pétursson til 17. des. (Halldór Arinbjarnar). Haraldur Guðjónsson óákv. tíma Karl Jónasson). Kristján Sveinsson til mánaðarmóta (Sveinn Pétursson.) Kristjana Helgadóttir 24. nóv. til 1. des. (Olafur Jónsson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Tómas Jónasson í eina viku frá 15. nóv. (Guðjón Guðnason). XÚný Trésmxði Getum bætt við okkur tré smíðavinnu nú þegar. — Uppl. í síma 13327 milli kl. 19—22, föstud., laugard. og SENOIBÍLASTÖÐIN sunnudag. Pússningasandur Góður — ódýr. Sími 50210 Iðnaðarhúsnæði 50—60 ferm. óskast til leigu má vera í Kópavogi. Tilb. merkt. „Iðnaður — 1285“ sendist Mbl. fyrir hádegi á sunnudag. Vikursandur til sölu. Brunasteypan s.f. Sími 35785. 16 ára piltur með gagnfræðamenntun óskar eftir atvinnu. Uppl. í síma 23014. Zig-Zag saumavél Gróðurmold í skáp til sölu. Teg. Bern- ina. Mótor. Uppl. í síma 3-5060. mokað ókeypis á bíla í dag og á morgun. Uppl. í síma 22186. Karlmanns armbandsúr tapaðist sl. þriðjua. á leið irrni Langholsskóli-Holts- kjör. Finnandi vinsml. geri aðvart í síma 3-5060. — Fundalaun. íbúð óskast Tvö tir þrjú herb. og eldhús óskast strax eða fyrir 14. maí. Uppl. í síma 1-22-60. A T H U G I Ð að borið saman við útbreiðslu er langtum ódýrara að auglýsa í Morgunblaðinu en í öðrum blöðum. ■>— Múrari Múrari getur tekið að sér vinnu strax. Sími 33749. Aðgöngumiðasala að fullveldisfagnaði Stúdentafélagsins í „KLÚBBi\ UM“. 30. nóvember n.k. fer fram í afgreiðslu Morgun- blaðsins í dag kl. 4—6 og á morgun kl. 10—1. — Borðpantanir á sama stað og tíma. STJÓRNIN. Bazar Kvenfélag Neskirkju heldur bazar í félagsheimilinu í Neskirkju á morgun laugard. 26. nóv. kl. 2 e.h. Á boðsólurn eru góðar ódýrar prjónavöur. Kaffi og heitar vöfflur einnig til sölu á staðnum. bazarnefndin. STJÓRIMARKJÖR í Sjómannafélagi Reyk*avíkur hefst í dag kl. 1 í skrifstofu félagsins í Alþýðuhús- inu við Hverfisgötu. Kosið verður framvegis á venjulegum skrifstofu- tíma kl. 3—6 daglega nema öðruvísi verði auglýst. STJÓRNIN. Dömur NfJCNG- NÝJUNG! Nú getið þig fengið borið í hárskol af fagfólki, gegn því að koma með litinn sjálfar. Hinir vinsælu „Clariol" litir fást í öllum snyrtivöruverzlunum. En aðalatriðið c-r hvernig liturinn er borin í hárið. Höfum sérstaklega kynnt okkur háralitun með „Clariol". Hárlagningu er hægt að fá án þess að panta sérstakan tíma. Reynið nýju hárskolin og enginn getur séð hvort hárið er skolað eða ekki. Hárgreiðslustofan RAFFÓ Grettisgötu 6. Sími 24744.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.