Morgunblaðið - 17.12.1960, Page 3
T.angardagur 17. des. 1960
MORGVNBLAÐIÐ
3
Þingmál:
Ný lagafrumvörp og
tillögur um ýmis mál
SPILIÐ, sem hér fer á eftir, var
spilað í tvímenningskeppni ný-
lega. — Við eitt af borðunum
gengu sagnir þannig:
N A S V
1 Tígull Pass 2 Grönd Pass
3 Grönd Pass Pass Pass
Suður varð þannig sagnhafi í
3 gröndum og Vestur lét út
laufa 4.
A 10 6
V A D 10 4
♦ D G 10 8 4
S Á 9
A K 9 4 2 —N—A 8 7 5 3
¥75 V G 9 6 3
♦ A 6 v a4 7 3 2
*KD642 S *G5
A A D G
¥ K 8 2
♦ K 9 5
A 10 8 7 3
Þegar spil þetta var spilað í
fyrrnefndri keppni var laufa 4
drepinn með 9 í borði. Austur
drap með gosa og lét aftur út
lauf, sem drepið var í borði með
ás. Sagnhafi lét því næst út
tígul úr borði og Vestur komst
inn á ásnum og tók síðan þrjá
slagi á lauf og tapaðist þannig
spilið. Augljóst er, að spilið
vinnst auðveldlega, ef laufin
eru skipt 4-3 hjá A-V, því þá
fá þeir þrjá slagi á lauf og einn
á tígul. Eina hættan er því, að
annar þeirra (sennilega Vestur)
eigi 5 lauf. Eftir útspilinu að
dæma og ef reiknað er með, að
Vestur eigi 5 lauf, þá á Austur
tvö lauf og er annað þeirra að
minnsta kosti háspil, því ef Vest
ur ætti K, D, G í litnum, þá
myndi hann ekki spila svona út,
heldur láta út konunginn í byrj-
un. — Sagnhafi á því að drepa
strax með ás í borði. Láta síðan
út tígul og Vestur fær á ásinn.
Nú er sama hvað Vestur gerir,
hann getur ekki tekið konung
og drottningu í laufi, því þá
verður 10 góð hjá sagnhafanum.
El' hann lætur út láglauf þá fær
Austur á gosann og Vestur
kemst ekki inn og Suður vinnur
spilið.
BLAÐINU hafa borizt fjórar bæk
ur, er K ^öldvökuútgáfan á Akur
eyri gefur út fyrir þessi jól.
Fyrst skal getið bókar, er nefn
ist „Sterkir stofnar“ eftir Björn
Bunólf Árnason frá Atlastöðum
í Svarfaðardal. Er hér um að
ræða 44 þætti af Norðlending-
um. Er þarna lýst mörgu kjarna
íólki. Hér er um að ræða mann
fræðirit, sem margir munu
girnast að eiga. Kristján Eld-
járn ritar formála.
Bókin er prýdd myndum af
eögupersónum, prentuð a vand-
aða-n pappír og vel frá gengin af
Prenstmiðju Björns Jónssonar
h.f. á Akureyri.
Önnur bók Kvöldvökuútgáf-
unnar er ljóðabókin „í landvari"
eftir Gisla Ólafsson frá Eiríks-
stöðum. Gísli er þekktari sem
hagyrðingur eða vísnasmiður
fiemur en ljóðskáld. Munu marg
ir þekkja hann undir nafninu
„Gísli vísnakóngur". Formála
með bókinni ritar Rósberg G.
Snædal.
SÍÐUSTU tvo daga hafa verið
lögð fram á Alþingi nokkur ný
frumvörp og þingsályktunartillög
ur um ýms mál.
Síldarrannsók lir
Er þar fyrst að geta þingsálykt
unartillögu frá þeim Jónasi G.
Rafnar og Friðjóni Skarphéðins-
syni um að ríkisstjórninni verði
falið „að láta rannsaka eftir föng
um magn smásíldar hér við land
og hversu mikið megi af henni
veiða án þess að rýra heildaraf-
rakstur íslenzku síldarstofnana.
Jafnframt verði athugað, á hvaða
Bókin er 110 síður að stærð,
vönduð að frágangi, prentuð í
Pientvei'ki Odds Björnssonar á
Akureyri.
Þá hefur Kvöldvökuútgáfan
gefið út tvær þýddar bækur.
Nefnist önnur „Sjaljapin segir
frá“ og fjallar um æskuástir og
listalíf þessa heimsfræga söngv-
ara í frásögu hans sjálfs. Þefta
ei önnur bókin um söngvara, sem
þessi útgáfa lætur frá sér fara
og er þetta ánægjuleg tilraun
til þess að kynna okkur íslend-
ingum enn rækilegar en verið
hefir þessa dáðu persónuleika.
Þýðingu bokarinnar hefir Maja
Baldvins annzt.
Hin þýdda bókin er eftir ó-
kunnan franslcan höfund og nefi)
ist „Á ferð og flugi“ og var þetta
ein af fyrstu sögunum, sem kom
í hinu gamla og gróna tímariti
„Nýjar kvöldvökur“ og birtist
þar í 1. og 2. árgangi. Þýðanda
er ekki getið. Hér er um að ræða
skemmtisögu, sem minnir nokk
uð á „Kringum jörðina á 80
dögum“.
stöðum og hvaða árstímum sé
unnt að hagnýta smásíldina til
niðursuðu”.
Þjóðvegakerfið aukið
Þá hafa þeir Bjartmar Guö-
mundsson, Jónas Pétursson, Sig-
urður Ó. Ólafsson, Einar Ingi-
mundarson, Sigurður Ágústsson
og Kjartan J. Jóhannsson lagt til,
að fram verði látin fara „athug-
un og endurskoðun á lögum um
þjóðvegi", og verði henni lokið
fyrir næsta þing. í greinargerð
með tillögunni benda flutnings-
menn á nauðsyn þess, að teknar
verði ákvarðanir um upptöku
nýrra vega og vegakafla í þjóð-
vegakerfið, ráðstafanir til að
hraða framkvæmdum í vegagerð
og loks samræmingu lagaákvæða
um þessi efni.
Menntaskóli á Vestfjörðum
Þing menn Vestfjarðakjördæm
is í Neðri deild, þeir Hannibal
Valdimarsson, Birgir Finnsson og
Sigurður Bjarnason, flytja í
nafni allra þingmanna kjördæm-
isins frumvarp um stofnun
menntaskóla Vestfirðinga á ísa-
firði. Sams konar frumvarp hef-
ur áður verið flutt á Alþingi, en
enn ekki náð fram að ganga.
Nauðsyn reiðvega
Að síðustu skal svo minnst á
tillögu þingmanna úr öllum
flokkum um að athugað verði,
hvar nauðsyn krefji að gerðir
verði reiðvegir og kostnaður við
það jafnframt áætlaður.
Eitt lauf á ísafirði
ÍSAFIRÐI, 15. des. — Revían Eitt
lauf var sýnd hér um síðustu
helgi. Leikstjóri var Steinunn
Bjarnadóttir. Hlaut revían góðar
undirtektir áhorfenda. — Fréttar.
Skriða veldur
vegarskemmduiii
í Kjós
VALDASTÖÐUM, 13. des. — Sl.
laugardag var l.ér allmikil úr-
koma með suðaustan stormi.
Urðu þá nokkrar skemmdir á
vegi, sem liggur fram í Brynju-
dalinn.
Vegaskemmdirnar urðu af
þeim sökum að stór skriða hljóp
úr gili, sem liggur þvert á
veginn. Var steypt brú yfir þetta
gil í haust. Nú safnaðist svo mik
ið grjót undir brúna, að aðrennsl
isvatn braut sér skarð í gegnum
veginn, svo að hann er í bili ó-
fær öllum venjulegum farartækj
um. En brúin mun ekki hafa
skemmzt. Verður þetta lagað svo
fljótt sem við verður komið.
kúaeign landsmanna komin upp
í nær 50,000 og saúðfjáreign tæp-
lega 795 þúsund, og hross nær
Atómvopu
geymd í Hollandi
VARNARMÁLARÁÐHERRA
Hollands, Simon Visser, stað-
festi í ræðu, sem hann fluiti í
neðri deild þingsins í dag, að
atómvopn væru geymd í Hol-
landi.
Visser var að svara fyrirspurn
um þingmanns kommúnista-
flokksins. Hann sagði, að slík
vopn væru geymd í mörgum öðr
um löndum, en neitaði að segja
til um hver þau lönd væru eða
hvar í Hollandi vopnin væru
geymd. Þá neitaði hann einnig
að segja hvort hollenzkar flug-
vélar hefðu flogið með slík vopn
og kvað hreinskilni í svörum á
þingi ekki ávallt hafa í för með
sér, að öllum spurningum yrði
svarað.
Á jólafundi Húsmæðrafélags
Reykjavíkur í Sjálfstæðishús-
inu í fyrrakvöld var þröngt i
þingi. Ljósmyndarinn Sveinn
Þormóðsson lét þau orð falla,
er hann kom með myndina í
gær, að hann hefði aldrei séð
svo mikinn fjölda kvenna sam
an kominn á jafnlitlum bletti.
„og má geta nærri, hveriflg
ég kunni við mig“, bætti hann
við hlæjandi. Áætlað er að
fundinn hafi sótt um 600 kon-
ur, og urðu þó einhverjar frá
að hverfa. 1
Meðfylgjandi mynd sýnir
gjörla, hve mikinn áhuga reyk
vískar konur hafa fyrir að
læra eitthvað nýtt í sambandi
við jólaundirbúninginn. Jóla-
fundur Húsmæðrafélagsins
kennir konum, hvernig þær
geta létt sér undirbúning jóla
anna, skreytt heimili sín á
ódýran en smekklegan hátt
o. m. fl.
og þvi fjólgaði a árinu um 7 og
eru á öllu landinu taldar vera 99
geitur
★ Fækkaði syðra —
fjölgaði nyrðra
í athugasemdum Hagstíðinda
segir að sauðfé hafi fækkað á
árinu 1959 í Gullbringu- og Kjós
arsýslum, Rangárvallasýslu og
Árnessýslu, vegna hins óhag-
stæða veðurfars, sumarið 1959. í
A-Rarðastrandarsýslu fækkaði
sauðfé vegna niðurskurðar, en
mæðiveiki varð vart í Reykhóla-
hreppi. í öðrum sýslum fjölgaði
því mest í Þingeyjarsýslum og
N-Múlasýslu. Á öllu landinu
hafði því fjölgað um rúmlega
20,000.
★ Nautgripir
í athugasemdunum um naut-
griparæktina, segir að nautgrip-
um hafi fjölgað í öllum sýslum
landsins nema Gullbringu- Kjós.
Nautgripum fækkar jafnt og þétt
í kaupstöðunum og svo var enn
árið 59, og jafnvel með mesta
móti. Mest fjölgaði gripunum á
Norðurlandi, en alls hafði þeim
fjölgað um 1865.
Tvœr íslenzkar og tvœr
þýddar bœkur frá
Kvöldvökuútgáfunni
—St.G.
Sauðfjár- og naufgripa-
eign landsmanna eykst
í NÝJUM Hagtíðindum er m. a. 31 þús. Geitféð heldur enn velli,
skýrt frá tölu búfjár í landinu á
árinu 1950. Samkvæmt henni er