Morgunblaðið - 17.12.1960, Side 20

Morgunblaðið - 17.12.1960, Side 20
2 M ORCVTS Bl AÐIÐ Laugardagur 17. des. 1960 s; -------------------------u Amerisk með óbrjótanlegum stálskálum HRÆRIVÉL Einnig höfum við mikið úrval af öðrum nyt- sömum jólagjöfum-' Brauðristar, 3 gerðir — Hraðsuðukatlar, 5 gerðir — Straujárn, 4 gerðir — Gufustraujárn, — Strau- bretti — Vöflujárn, 4 gerðir — Vöflujárn með hita- stilli — Vatnshitarar, 3 gerðir — Rakvélar — Lampar — Hringljós í eldhús — THERMOS" hita- könnur — Rafm.-ofnar — Baðvogir — Eldhús- stólar — eldhúskollar — eldhúsborð — tröppu- stólar. °9 Opið til í kvöld HAMILTOIV BEACH VORUR Hrærivélar hvítar og chromaðar með óbrjótandi stál-skálum, hakkavél, kaffikvörn, hnífabrýni, tímastilli og ávaxtapressa. „DRIIVK IVilXER46 sem gerir bæði ávaxtadrykki, cocomalt og þ. h. drykki ljúffengari. Ry ksugur með mörgum burstum fyrir gólfteppi og húsgögn. Fimm ára ábyrgð é öllum HAIVÍILTOIM BEACH vörum Kæliskápar Þþottavélar, venjulegar Þvottavélar, sjálfvirkar Þurrkarar margar gerðir. ARIHSTRONC strauvélar eru sterkar og handhægar eins og 22ja ára reynsla hérlendis sannar. ARMSTRONG er ódýrasta strauvélin kostar að- eins kr. 4.262.00. Ilelgi Magnússon & Co. Hafnarstræti 19 — Símar 13184 og 17227.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.