Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 5
Sunnudagur 18. des. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
5
Dómarinn: — Mér finnst ég
hafa séð yður einhverntíma áð-
ur.
Ákærði: — Eg var einu sinni
að kenna konunni yðar að leika
á píanó.
— Tveggja ára fangelsi.
Kennarinn: ■
eira?
Nemandinn:
uninni.
Hvar er Mad-
í Áfengisverzl-
!Það er ekki algengt að menn
sjái á einni og sömu mynd-
inni, fimm ættliði í beinan
kvennlegg og byrtum við því
þessa. Sú elsta af mæðgun-
um er aðeins 70 ára og er
það Björnína Kristjánsdóttir,
Reykjavík. Nöfn hinna eru
Lára Þorsteinsdóttir, Rvík 51
árs, Guðrún Haraldsdóttir,
Njarðvík 32 ára, Eygló Lára
Marteinsdóttir, Keflavik 16
ára og Guðrún Vilborg Ein-
arsdóttir, Keflavík 3ja mán-
aða.
— Hafið þér beðið hérna lengi?
Engir geta lifað án þess að vera ham-
ingjusamir af og til. Menn finna að-
eins ekki til þess þegar þeir eru það.
En aftur á móti finnum við sárt til
þess þegar við erum óhamingjusöm.
— S. Undset.
Fastir gestir Leikhúskjallarans á Nýárs-
dag eru beðnir að vitja matarkorta sinna
sunnudag og mánudag 18. og 19. þ.m. milli
kl. 3—6. Annars seldir öðrum.
LEIKHÚ S K J ALL ARINN.
Keflavík
Til leigu 3ja herb. ibúð við
Skólaveg. — Uppl. í síma
2053.
Athugið
Annast nýlagnir, \ iðgerðir
breytingar á skolp, vatns,
hitalögnum og hreinlætis-
tækjum. Sími 22771
Eldavél
til sölu 4ra hellna eldavél
þýzk. Uppl. í sima 19683
kl. 7—9.
Tvíhólfa emeleruð
rafmagnsplata með loki til
sölu að Laugavegi 49. —
Simi 15219.
NÝJÁRSDAGUR
Opinberað hafa trúlofun sína
ungfrú Guðrún Sigurðardóttir,
Skagaströnd og Jón ívarsson,
skipstjóri, Skagaströnd.
Gefin hafa verið saman í hjóna
band ungfrú Sigríður Brynjólfs-
dóttir, bankaritari frá Bíldudal
og örn Egilbertsson, Háteigsveg
16. Heimili þeirra verður þar
fyrst um sinn.
Nýslátraðar endur í jóla-
matinn Sent heim. — Sími
10236.
Til sölu
2ja manna svefnsófi. Verð
kr. 1800,00. Skaftahlíð 26
kjallara. Uppj. kl. 12—5
, Mjög glæsilegt
nýtt sófasett til sölu. —
Dökkgrátt og ljósgrátt. —
Sanngjarnt verð. Uppl. í
síma 17479.
3ja—5 herb. íbúð
SUNNUDAGINN 11. þ.m. hélt
hljómsv. Tónlistaskóla Reykja
víkur tónleika í Austurbæjar-
bíói, undir stjórn Björns Ólafs
sonar. Meðal hinna ungu lista
manna, er þar komu fram var
Guðný Goiðmundsdóttir, en
hún lék einleik á fiðlu. Guð-
ný er aðeins 12 ára og þó er
þetta í 4. sinn, sem hún leik-
ur einleik á fiðlu með hljóm-
sveit, einnig hefur hún leik-
ið nokkrum sinnum með
píanói og tvisvar í Dómkirkj-
unni með Páli ísólfssyni. í
fyrsta sinn sem Guðný kom
fram var á Nemendatónleik-
um Tónlistaskóla Hafnarf jarð-
ar, var hún aðeins 7 ára.
Mun hún vera yngsti fiðlu-
leikari, sem komið hefur fram
hér á landi.
Við hittum G'uðnýu litlu
fyrir skömmu og spjölluðum
dálítið við hana.
— Hvenær byrjaðir þú að
læra á fiðlu?
— Þegar ég var 6 ára, fór
ég í Tónlistaskóla Hafnarf jarð
ar og lærði þar í tvö ár, síð-
an fór ég í Tónlistaskóla
Reykjavíkur og hef verið þar
síðan og laert hjá Birni Ólafs-
syni.
— Ertu ekki taugaóstyrk
þegar þú spilar á hljómleik-
um?
— Jú, ég er að verða dá-
lítið taugaóstyrk svona með
aldrinum, ég var það aldrei á
meðan ég var yngri.
— Þú ert í skóla er það
ekki?
— Jú, ég er í 12 ára bekk i
Kópavogsskólanum.
— Finnst þér gaman þar?
— Já, reglulega, mest þó að
teikningu.
— Ætlarðu kannske að
verða málari?
— Nei, nei, ég ætla að halda
áfram að læra á fiðluna, því
það finnst mér skemmtilegast
af öllu.
Þær skemmta saman aðeins um þessa helgi.
BREIÐFIRÐINGABtÐ
Gömlu dansarnir
í kvöld kl. 9. — Hljómsveit Árna Isleifssonar.
Dansstjóri: Helgi Eysteinsson.
Sala aðgöngumiða hefst kl. 8. — Sími 17985.
Síðasti dansleikur fyrir jól.
Breiðfirðingabúð.
Húsmæður
HÚSRÁD
óskast til ]eigu sem fyrst.
Fyrirframgreiðsla. Uppl. í
símum 17599 og 23732.
þannig að hvert fali sé sm á
breidd. Klippið síðan 5 cm langa
rifu í miðfellinguna og heygið
helmingana sinn til hvorrar hlið-
ar. Við þetta myndast vængir og
kyrtill. Nú er tvinna vafið utanum
harmonikuna við brotið, og yztu
fellingarnar á vængjunum límdar
við kyrtilinn. Þá vantar hara
kringlótt höfuð, en það er gert úr
hvítum pappír, einnig er klipptur
geislabaugur úr gylltum pappír og
límdur á, síðan er höfuðið fest á
húkinn með nokkrum sporum. —
Engillinn er hengdur á jólatréð
með tvinna og tekur sig mjög
vel út.
B.e’
%
Hér kemur mjög góð aðferð til
þess að búa til engla á jólatré.
efnið er 11x18 cm stykki af hvítum
eða gylltum pappír. Brjótið það í
harmoniku frá styttri hliðinni,.