Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 16

Morgunblaðið - 18.12.1960, Blaðsíða 16
16 MORCIJISBLÁÐIÐ Sunnudagur 18. des. 1960 SOL I HADEGISSTAÐ Lárusdóthr Elínborg „Eg held að ég hafi ekki í mörg ár lesið eins skemmtilega sögu sem þessa. Hvergi gætir mælgi. Hvergi of eða van. Oft hefur skáldkonunni tekizt vel í fyrri bókum sínum og oft mjög vel, en samt finnst mér þessi skáldsaga bera langt af öllum fyrri skáldsögum hennar . . .“ Þorst, M. Jónsson í Tímanum 15/12. 1960 HORÐRI, Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvitans í Vatnsleysustrandar- hreppi úrskurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Vatns- leysustrandarhrepps, sem fallin voru í gjalddaga 1. nóvember 1960, eða eldri ,auk dráttarvaxta og lög- takskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í GuIIbringu- og Kjósarsýslu, 5. nóvember 1960. BJÖKN SVEINBJÖRNSSON (settur) I. O. G. T. Hafnarf jörður. St. Morgunstjarnan nr. 11 Fjölmennið á fundinn annað kvöld. Komið með nýja féjaga. Barnastúkan Æskan nr. 1 heldur fund í G.T.-húsinu kl. 2 í dag. Framhaldssagan, leik- þáttur, jóiasaga, jólasöngvar, — jólaleikir. Verið stundvís. — Skemmtinefnd. St. Framtiðin nr. 173 Fundur mándag kl. 8,30. — Kosning embættismanna. — Skemmtiatriði á vegum hagnefnd ar, Gunnar Árnason leitar vé- fiétta. Mætið vel og stundvís- lega. Æ. T. Jólagjafafélagar munið fundinn í dag kl. 14. Gestir velkomnir. „MOORES" hattarnir eru komnir Nýjar gerbir — Nýir litir Fallegir — Vinsæíir — Þægilegir KLÆÐA ALLA G'Örið svo vel og skoðið í gluggana Fatadeildin .,B0NGÓLÓ“ I dag kl. 4,30 e.h. — Sjón er sögu ríkari — Munið að líta ■ gluggana kl. 4,30 Einkaumboð Kemikalia hf. Lögtaksúrskurður Samkvæmt kröfu oddvitans í Njarðvíkurhreppi úr- skurðast hér með lögtök fyrir ógreiddum útsvörum og öðrum gjöldum til sveitarsjóðs Njarðvíkurhrepps, sem fallin voru í gjalddaga 1. nóv. 1960, eða eldri, auk dráttarvaxta og lögtakskostnaðar. Lögtök verða framkvæmd fyrir gjöldum þessum að átta dögum liðnum frá birtingu úrskurðar þessa, verði eigi gerð skil fyrir þann tíma. Sýslumaðurinn í Gullbringu- og Kjósarsýslu, 5. nóvember 1960. BJÖBN SVEiNBJÖRNSSON (settur) 75 gr. túpur Inniheldur FLUORIDE til varnai tannskemmdum Tannkrem

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.