Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 7
Laugardagur 24. des. 1960 HfonrT’wvr a n r f> 7 Við óskum öllum nemendum okkar gleðilegra jóla og farsæls komandi árs! Einar Pálsson, Halldór P. Dungal Ingi K. Jókaimesson, Ottó Jónsson, Siguriaug Bjarnadóttir Glœdelig jul og et godt nytár! Dagny Pedersen, Age Nielsen Kdwin Feltces Navidades y prospero Ano Nuevo! Pedro Biba, Terese Komero God och Glad Helg! Inga Þórarinsson S Novym Godom! Toiaas We Wish a Merry Christmas and a Happy New Year to all our pupils! Anne Pye, J. W. Sewelll Joan Lloyd, Antony Faulkes Per tutti molti auguri per il Natale e per l’anno nouvo! Giorgio Medici Joyeux Noel et bonne annee vous souhaite votre projesseur de frangais! Beat Sitter Ein f roruienes Weihnachtsfest wúnscht Ihnen Barbel Diimke Vér óskum öllum nemendum vorum, fyrr og síðar, gleðilegra jóla! WáLóbóllnn Wi irvur „Skuyjji“ Jóns Sigurðssonar „Jón Guðmundsson var eins konar skuggi Jóns Sigurðssonar, en hafði eigi að síður á hendi mik- ilvægt hlutverk“ segir Helgi Sæmundsson í rit- dómi um bók Einars Laxness um Jón Guðmunds- son ritstjóra og alþingismann) . . • „bókin er svo fróðleg og skemmtileg, að hún er kjörinn lestur. . . .“ Og um höfundinn, Einar Laxness: „Maður þarf ekki að spá Einari því. að hann verði hlut- gengur rithöfundur og nytjamaður í fræðigrein sinni. I>að er hann þegar orðinn“. Bókaverzlun Isafoldar Q ( e É m L l e % / . ° / tlýja fasteignasalan Bankastr. 7. Síms 24300 Bezta jólagjöfin fyrir húsmóðurina. = HÉÐINN = Vélaverzfun simi £4860 Seljum vikurgjall til uppfyllingar, einnig rauða möl. Sanngjarnt verð. — Síml 50447. Smurt brauð og snittur Opið frá kl. 9—11,30 e.h. Sendum heim. Brauðborg Frakkastig 14 — Simi 18680. Keflavík — Suðurnes EinangTunarefni. Seljum plast vikur og gosuil. Sendum heim Sveinn H. Jakobsson Sólvallagötu 28 Pétur Pétursson Faxabraut 4 Vökvalyftur ("tjakkar) Sænskir Fyrir bíla, vinnuvélar o.fl. Stærðir: 1 tonn (stuðaratjakkur) Verð kr. 461,00 114 __ _ 346,00 3 — _ _ 446,00 5 _ — — 569,00 8 _ _ _ 625,00 10 — — — 703,00 25 _ _ — 1978,00 Einnig hjólalyftur — 5206,00 = HÉÐINN = Vó/averzfun simi £4260 K A U P U M brotajárn og málma Hátt verð — Sækjum. Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180. Norðurleið Frá Reykjavík 27. og 30. des. Frá Akureyri 28. des. Aukaferð frá Varma- hlíð á 2. í jólum. F&STEIGNIE V' Orðsending frá LEO MUNRO fEnskuskólinn) Sími 19456 Ég vil þakka því fólki í Reykjavík, Kópavogi ogí Hafnarfirði, sem af stórhug hefir veitt hinum nýstofn-^ aða enskuskóla mínum brautargengi. Einnig eiga vinir mínir í kennarahópi — íslenzkir og^ brezkir — þakkir skilið fyrir að vera mér hvatning viðleitni minni að gefa nemendum mínum þá aðstöðu® til náms, sem þeir eiga svo ríkulega skilið. Þá ber og aðí þakka auglýsingastjóra Morgunblaðsins fyrir margvís-^ lega aðstoð og kaupmönnum í Reykjavík, sem útveguðu. tæki og útbúnað til skólans með svo stuttum fyrirvara' Kennsla fyrsta skólamisserið fyrir börn og fyrir full-* orðna hefir greinilega leitt í ljós, hvað vinnst við aðí takmarka nemendafjölda bekk við töluna TÍU. . Nemendur hafa engar bækur notað, og þó er, það sem' þeir nú geta talað, rétt enskt talmál, sem þeir hafa þann* ig lært með „Beinni aðferð (Direct Method) Næsti áfanginn er að fara með barnahópa til Englandsá að sumarlagi og leyfa þeim að nota það, sem þeir læra. í félagsskap við ensk börn. Ég vænti þess að geta gert' það í náinni framtíð. » Síðastliðið haust neyddist ég til að vísa nokkrumí börnum frá vegna þess, að ég áleit að skað.egt sé að^ blanda saman 8 ára og 12 eða 13 ára aldursflokkurrj. Því vildi ég vinsamlegast benda foreldrum á það, að' árangur af námi 9 og 10 ára barna verður sízt minni' en 13 eða 14 ára aldursflokkanna. Má ég nota tækifærið og minna nertísndur á, að miðs- vetrar námskeið hefjast 9. og 10. janúar. (Innritun og^ upplýsingar í síma 19456 daglega — en ekki í janúar!)* Ykkur öllum, nemendum, foreldrum og vinum, óska ég' Gleðilegra jóla, og farsæls nýárs. Leo Munro '%%%%%%%%% & w „%%% %%% %%% Qff/m

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.