Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 11
Laugardagur 24. des. 1960 MORGUISBLABIÐ 11 Jólamessur MESSUR í kirkjum og öðr- um guðsþjónustuhúsum í Reykjavík og nágrenni verða sem hér segir um jólin: Dómkirkjan: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6, séra Óskar J. Þorláksson. Jóladagur, messa kl. IX f.h., séra Jón Auðuns. — Messa kl. 2 e.h., séra Bjami Jónsson (dönsk ' messa). — Messa kl. 5 e.h., séra Óskar J. Þorláksson. Annar jóladagur, messa kl. 11 f.h. séra Óskar J. Þorláksson. — Messa kl. 2 e.h., séra Jón Auðuns (þýzk messa). — Messa kl. 5 e.h., séra Jón Auðuns. Neskirkja: Aðíangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Jón Thorarensen. Jóladagur, messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Annar jóladagur, messa kl. 2 e.h. Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið: Aðfangadagur, aftansöngur kl. 6, séra Ólafur Skúlason. Jóladagur, messa kl. 10 f.h., séra Sigurbjörn Gíslason. Annar jóladagur, messa kl. 10 f.h. Ólafur Ólafsson kristni- boði. Hallgrímskirkja: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6, séra Jakob Jónsson. Jóladagur. Messa kl. 11 f. h. séra Sigurjón Þ. Ámason. Messa kl. 2 e. h., séra Jakob Jónsson. Annar jóladagur. Messa kl. 11 f. h., séra Jakob Jónsson. — Messa kl. 2 e. h., séra Sigur- jón Þ. Árnason. Kaþólska kirkjan: Aðfangadagur. Biskupsmessa kl. 12 á miðnætti, Kjartan Sigur- jónsson leikur á orgel og stjórn ar söngkórnum. Jóladagur. Hámessa og prédikun kl. 11 f.h., barnakór syngur. Kaþólsk messa fyrir þýzku- mælandi fólk á jóladaginn 25. desember kl. 4 síðdegis í Kristskirkju að Landakoti. Annar jóladagur. Lágmessa kl. 9,30 f.h. og hámessa kl. 10 f.h. Aðventkirkjan: Aðfangadagur. Messa kl. 11 f.h. Jóladagur. Messa kl. 17. Garðaprestakall 1 Hafnarfjarðarkirkja: Aðfanga- dagskvöld, aftansöngur kl. 6. Jóladagur: Messa kl. 2 e.h. Sr. Sveinn Víkingur prédikar. Bessastaðakirkja: Jóladagur, — Messa kl. 11 f.h. Kálfatjörn: Jóladagur, Messa kl. 4 e.h. Bamaskólinn í Garðahreppi: — Aðfangadagskvöld, aftansöng- ur kl. 6. Sr. Bragi Friðriksson messar. Sólvangur: Annar jóladagur: — Messa kl. 1 e.h. Sr. Garðar Þor steinsson. Fríkirkjan í Hafnarfirði: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Kristinn Stefánsson Jóladagur, messa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Annar jóladagur, barnamessa kl. 2 e.h. Séra Kristinn Stefánsson. Útskálaprestakall: Aðfangadagskvöld, aftansöngur að Hvalsnesi kl. 6, að Útskál- um kl. 8. Sóknarprestur. Jóladagur. Messa að Útskálum kl. 2 e.h. Hvalsnesi kl. 5 e.h. Annar jóladagur. Bamaguðsþjón usta í Sandgerði kl. 11 f.h. að Útskálum kl. 2 e.h. Sóknar- pres tur. Grindavík Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6 e.h. Annar jóladagur: Bamaguðsþjón usta kl. 2 e.h. Hafnir Jóladagur: Messa kl. 5 e.h. — Sóknarprestur. Mosfellsprestakall: Jóladagur, messa að Lágafelli kl. 2 e.h: Séra Bjarni Sigurðsson. Annar jóladagur, messa í Braut- arholti kl. 2 e.h. messa í Ár- bæjarskóla kl. 4,30. Séra Bjarm Sigurðsson. Reynivallaprestakall: Jóladagur, messa að Reynivöllum kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Annar jóladagur, messa að Saur- bæ kl. 2 e.h. Sóknarprestui. Akraneskirkja: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 2 e.h. Messa kl. 6 e.h. (skírnarguðsþjónusta) Gamlárskvöld. Messa kl. 6. Innri-Hólmskirkja: Annar jóladagur. Messa kl. 2 e.h. Nýársdagur. Messa kl. 2 e. h. Sóknarprestur. Fíladelfía: Aðfangadagskvöld, guðsþjónusta kl. 6. Jóladagur. Messa kl. 8,30. Annar jóladagur. Messa kl. 8,30. Ásmundur Eiríksson. Fíladelfía, Hafnarfirði: Jóladagur Messa kl. 4 e. h. Annar jóladagur. Messa kl. 4 e.h. Haraldur Guðjónsson. Háteigsprestakall: Jólamessur í hátíðasal Sjómannaskólans Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Jón Þorvarðarson. Jóladagur Hátíðamessa kl. 2 e.h., séra Jóhann Hannesson, pró- fessor prédikar. Annar jóladagur. Barnaguðsþjón usta kl. 11 f.h. Barnaflokkur syngur undir stjórn Guðrúnar Þorsteinsdóttur. Séra Jón Þor- varðarson. Laugarneskirkja: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Garðar Svavarsson. Jóladagur, messa kl. 2,30 e.h. Séra Garðar Svavarsson. Annar jóladagur, messa kl. 2 e.h. Barnaguðsþjónusta kl. 10,15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Árelíus Níelsson. Jóladagur. Messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Annar jóladagur, messa kl. 2 e.h. Séra Árelíus Níelsson. Bústaðaprestakall Aðfangadagskvöld: Aftansöngur kl. 6 í Háagerðisskóla. Jóladagur: Messa kl. 2 í Kópa- vogsskóla. Messa í Nýja hælinu í Kópavogi kl. 3.30. Annar jóladagur: Messa í Háa- gerðisskóla kl. 2 Sr. Gunnar Árnason. Fríkirkjan: Aðfangadagskvöld, aftansöngur kl. 6. Séra Þorsteinn Björnsson. Jóladagur, messa kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. Annar jóladagur, barnaguðsþjón- usta kl. 2 e.h. Séra Þorsteinn Björnsson. JÓLA- _ ★ Krakkar! „JóIahaU“ * M Silfurtuncflinu 27. og 28. desember — hefst kl. 3 báða dagana. — miðasala kl. 10—6 þriðjudag og mið- vikudag. — Miðapantanir kl. 1—6 á Krakkar! Allir Krakkar ★ Allir krakkar ★ fara í Silfur- tunglið Verð hvers miða er aðeins kr. 35.— 1. Kertasníkir kemur í heimsókn 2. Soffía og Anna Sigga skemmta. 3. Farið verður í ótal leiki. 4. Ókeypis veitingar. 5. Þetta er fyrir aila krakka og er ekki að efa að það verður glatt á hjalla. ★ Þessi nýi penni er framleiddur sérstaklega fyrir karlmenn Loksins er komin . sjálfblekungur sem ekki þarf að efast um að eingöngu er fram- leiddur fyrir karlmenn. Shaffer’s nýi PFM er grófur, gerður til að endast og þér getið valið úr 5 tegundum og 4 litum. • Eini pennaoddur heims sem er innlagður dýrmætum málmi gerður til að þola karl mannstak. 9 Að undanskilinni Enorhel-penna- blekfyllingu þá snertir oddurinn aldrei blekið. • Karlmannlegt pennaskaft fyrir karlnaannstak • Hettuklemma með sérstökum öryggisútbúnaði SHEAFFERS UMBOÐIÐ: Kirkja Óháða safnaðarins: Jóladagur. Messa kl. 2 e.h. Séia Björn. Magnússon. skemmtun EGILL GUTTORMSSON Vonarstræti 4 — Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.