Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 9
Laugardagur 24. des. 196t> MORGVNBLAÐIÐ 9 Canon er hið stolta vörumerki, sem allir áhuga og atvinnuljósmyndarar kannast við, hvar sem þeir dveljast. Þeir ljósmyndarar, sem gera miklar kröfur til frábærs árangurs, vita að þeir hafa það bezta tæki, sem völ er á þegar þeir hafa C A N O N-ljósmynda- eða kvikmyndavélar í höndun- um. Það nýjasta frá CANNON er Canonflex RP R-2000 -GANONET- Nú getið þér tekið fullkomnar myndir hvar sem og er hvenær sem er með nýju Canonet, sem er byggð á grundvelli hinna heimsírægu gæða Canon myndavéla. Hin gjörbreytti vélbúnaður (mechanism) raf- magnsaugans í Canonet myndavélinni mælir ljósmagnið fyrir yður og stillir lokarann strax og sjálfkrafa. Engir erfiðleikar við að stilla sam- an ljósop og hraða lokarans. Þegar þér takið mynd í sólskini, dregst ljósopið saman. 1 daufri skímu opnast ljósopið alveg sjálfkrafa. Ef lokar- Inn hefur verið stilltur á rangan hraða læsist hann og minnir þannig á að hraði lokarans hefur ekki verið rétt stilltur fyrir hina sjálfkrafa stillingu vélarinnar. Með einu átaki er lokarinn dreginn upp, filman færð fyrir og myndafjöldinn talinn. Canonet er svo einföld í meðförum að ungir sem gamlir eiga að geta tekið nákvæmar myndir án nokkurrar fyrirfram kunuáttu. 5 ára ábyrgð tekin á öllum myndavélum og linsum. Umboðsmenn á Islandi: Björn & Ingfvar Austurstræti 8 — Pósthólf 204 — Sími 14606. ALBIN dieselvélar í stærðum 75—220 hestöfl. ALBIN benzínvélar í stærðum 5—95 hestöfl. Löng og góð reynsla er á hinum heimsfrægu ALBIN báta- vélum hér á fslandi. ALBIN er sparneytin ALBIN er ódýr í innkaupi ALBIN er sænsk framleiðsla. Allar nánari upplýsingar um vélarnar verða góðfúslega veitt- ar á skrifstofu ALBiN-umboðsins. JOLA-IS VANILI \ JARÐARBERJA SÚKKULAÐI PIPARMINTA ANANAS ORANGE Einnig ljúffengar amerískar sósur. Verð á rjómaísnum er aðeins kr. 26.00 pr. líter, er nægir fyrir meðalstóra f jölskyldu. 6-manna ísterta: Setjið boxið aúgnablik ofan i heitt vatn, þá losnar um ísinn. Hvolfið honum á fat, skreytið með sósum og þeyttum rjóma. \7Miklatorg #0 0 ÍSBORG Q RIGINAL- Q dhner Samlagningarvélar handdrifnar og rafknúnar. Af argföldunarvélar handdrifnar. GARÐAR GÍSLASON H.f. Reykjavík. MINERVA — skyrtur úr sísléttu poplíni. Strauning oþörf. L. AIM DERSEIM H.F Hafnarhúsinu — Reytkjavik — Sími 1-36-42. Snorrabraut 38 Laugavegi 38

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.