Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.12.1960, Blaðsíða 23
Laugardagur 24. des. 1960 UORCVNBLAÐIÐ 23 Kristinn Hallsson sem Don Pasquale. Öpera A ANNAN da? jóla frum- 1 sýnir Þjóðleikhúsið, óperuna DON PASQUALE eftir Doni- zetti. Þetta er í fjórða sinn, sem ópera er frumsýnd á jól unum í Þjóðleikhúsinu. ! Óperan, sem sýnd verður að þessu sinni, Don Pasquale, er gamanópera og er byg'gð mjög í sama stíl og Rakarinn i Sevilla. Þessi ópera er afar vinsæl og hetfur verifi það 1 frá því hún var frumsýnd, fyrir meira en hundrað árum. AlLsstaðar þar, sem þessi ópera hefur verið sýnd, hafa Pasquale, Lucia di Lammer- i moor og Dóttir hersveitar- innar og eru þessar óperur allar taldar stórmerk tónverk. Don Pasquale og svo Rak- arinn í Sevilla eru taldar beztu gamanóperur, sem samd ar hafa verið. Leikstjóri er Thyge Thyge sen óperusöngvari frá Kon- unglegu Óperunni j Kaup- mannahöfn. Hann setti einn ig Rakarann í SeviMa á svið í Þjóðleikhúsinu fyrir tveim ur árum, en sú ópera varð mjög vinsæl eins og kunnugt er. Mikið er af lcttum dönsum í óperunni, en þeir eru samd ir af Carl Gustaf Kruuse frá Malmö. Dansmeyjar eru allar úr Listdansskóla Þjóðleikhúss , ins. Tónlistarstjóri er Róbert A. Ottóson. í Þjóðleikhúsinu leikhúsgestir skemmt sér fork unarvel við að hlýða á hina töfrandi tónlist Donizettis. Óperuskáldið Donizetti var fæddur í Bergamo á Ítalíu 1797, og dáinn 1848. Hann samdi um 40 óperur og ltafa 1 margar þeirra náð miklum vin 1 sældum. Þekktastar eru Don Aðalhlutverkið Don Pas- quale, er sungið af Kristni Hallssyni, en auk hans syngja þau Þuriður Pálsdóttir, Guð mundur Jónsson og Guðmund ur Guðjónsson hin aðalhlut verkin. Þýðingin er gerð af Agli Bjarnasyni, en leiktjöld eru eftir Lárus Ingólfsson. ■ Kvennaslða Framh. af bls. 15. og stinga henni í strompinn á kökueimvagni. Leit þá út eins og vagninn púaði og fræsti. Hví ekki, stakk hann upp á, að láta vagnana keyra hvern á eftir öðrum. Þá endurskipulögðum við tréð. Með því að láta þá bruna kringum tréð, virtust þeir stefna á lítið þorp, þar sem fólkið var á leið til kirkju. Þá komu þeir að bóndabæ, um- luktum stóru túni og í túninu 6tóðu hestar og hundar. Síðan brunar lestin framhjá sveita- skóla. í glugga hans gægjast þrjú böm út um gluggann og horfa með áhuga á hest brjót- ast gegnum hlöðudyr, sem þar eru rétt hjá. Bómullarfluga suðar yfir honum og fyrir neð an þýtur skíðamaður niður brekku. Yfir allt sviðið horfir jóla- engill með skilningsríku brosi. Svipbrigðin em eins Á hverjum degi frá jólum til loka janúar hópast vinir okkar inn til að sjá það nýja á trénu og endurnýja kunn- ingsskapurinn við gamla vini. Börnin dansa umhverfis það og velja sér uppáhaldsmynd- ir. — En það er þegar ljóst orðið, að ég er algerlega hlekkjuð kökujólatrénu. Fyrir tveimur árum var ég í heimsókn hjá dóttur minni, og er ég kvaddi hana gerði ég þessa sakleysis- legu athugasemd: „Ég hugsa ég búi ekki til kökujólatré fyrir næstu jól, Elizabeth". Svar hennar var stut og lag gott: „Ef þú gerir það ekki, mamma, kem ég ekki 1 heim- — Utan úr heimi Framh. af bls. 12. þar að auki gengið vel við veið- arnar þá undanfarið, svaraði hann — jú, jólin — það væru engin jól, ef maður ekki tæki lán. Grænlandsverzlunin gefur sér hverjum innfæddum manni 350 gr. af byggi, 125 gr. af kexi, 15 gr. sykur fyrir jólin. Fyrrum fylgdi þessum skammti einn bjór og einn snapps, en það reyndist verzluninni of dýrt og var lagt niður. ★ En jól á Grænlandi eru ekki aðeins grænlenzk. Víða eru þau dönsk og annars staðar banda- rísk. Mikill fjöldi Dana býr í Grænlandi sem kunnugt er, og sums staðar er byggðin „al- dönsk", eins og t. d. í Meistara- vík. Þar eru haldin dönsk jól og þar er íslenzka flugvélin Sól- faxi í raun og veru „jólasveinn- inn“. Fyrir nokkrum dögum fór Sólfaxi með jólavarninginn norð ur til Meistaravíkur. Þá var glatt hjá þeim dönsku. Þeir fengu líka jólatré, þriggja metra hátt, gjöf frá Flugfélagi íslands. Og það, sem flugvélin flutti til Dananna var ekki dónalegt: Jólagæsir, jólaöl, ávextir, kerti, jólapóstinn og margs kyn5 jóla- varningur. Já, jólagleðin mun ríkja í Meistaravík. enda þótt þar verði ekki selkjöt á jóla- borðinu. Þannig halda Danir „dönsk jól“ víðar á Grænlandi. Enda þótt samgöngur séu erfiðar til ýmissa byggðarlaga geta verstu veður vart komið i veg fyrir að þeir fái jólagæsina sína og jóla- póstinn. Þeir vilja missa af flestu öðru en jólunum. Og er það ekki svo með okkur öll, sem minnumst fæðingu frelsarans? Svör við fiétto- getioun 1—1, 2—2, 3—3, 4—4, 5—1, 6—4, 7—4, 8—1, 9—3, 10—1, 11—3, 12—1, 13—3, 14—3, 15—4, 16—2, 17—4, 18—1, 19—2, 20—3, 21—4, 22—4, 23—3, 24—2, 25—1, 26—4, 27—3, 28—2, 29—4, 30—1, 32—4, 33—2, 34—4, 35—2, 36—1, 37—2, 38—3, 39—2, 40—1, 41—4, 42—1, 43—3, 44—3, 45—4, 46—4, 47—2, 48—1, 49—2, 50—4, 51—1, 52—1, 54—4, 55—4, 56—4, 57—2, 58—1, 59—3, 60—2, 61—4, 62—2, 63—4, 64—2, 65—2, 66—4, 67—1, 66—2, 69—4, 70—4, 71—4, 72—2, 73—4, 74—2, 75—1, 76—1, 77—3, 78—2, 79—4, 80—3. 1. Abbas, forsætisráðherra út- lagastjórnar Serkja. 2 Powers flugmaður. 3. Brezk viðræðunefnd kom til Reykjavíkur. 4. Sophia Grikklandsprinsessa. 5. Gursel hershöfðingi. 6. Guevara, bankastjóri Kúbu. 7. Verwoerd forsætisráðherra S-Afríku. 8. ítalska ,,Grænlandsfarið“ Franz III. 9. Malinovski, hermálaráð- herra Sovétríkjanna. 10 Judy Garland leikkona. 11. Krúsjeff og Castro hjá SÞ. 12. Marilyn Monroe. 13. Kongómaðurinn Kasavubu. 14. Ræningjarnir x Kardí- mommubænum. 15. Kongómaðurinn Kasavubu. 16. Ræningjarnir í Kardí- sókn“. Svo líklega held ég áfram. Gleðin sem ég hlýt fyrir verk mitt, ef hægt er að nefna það því nafni, er að stelast til að horfa á svipbrigði vina minna, þegar þeir líta á tréð á hverjum jólum. Þau eru eins hjá 85 ára gamalli móður minni og 2ja ára barnabarni. Hjartans þökk til allra sem glöddu mig á 85 ára af- xi'ælisdaginn með kveðjum, skeytum og blómum. Jensína Jónsdóttir. Innilegt þakklæti til allra skyldra og vandalausra, sem glöddu mig með gjöfum, skeytum og heimsóknum á 75 ára afmæli mínu þann 17. des. sl. og gerðu mér daginn ó- gleymanlegan. — Sérstaklega vil ég þakka samstarfs- fóiki mínu hjá h.f. Miðnesi, Sandgerði. — Guð blessi ykkur öll og gefi ykkur gleðileg jól. Kristín Guðmundsdóttir, Sóleyjartungu, Sandgerði. Við viljum ekki láta hátíðarnar líða svo, að við færum ekki hjartans þakkir og beztu jóla- og nýjársóskir öll- um þeim mörgu í átthögum okkar nyrðra og í Hafnar- firði og Garðahreppi, sem hafa vegna Viðars, sonar okkar, vottað okkur samúð, veitt okkur margvíslega hjálp og skotið saman fé til þess að hann gæti komizt til Ameríku í hendur færustu lækna og notið þar full- komnustu hjúkrunar. Silfurtúni F 3 Garðahreppi, 23. desember 1960 Jóhanna Kristjánsdóttir, Guðni Þórarinsson. Eg vil þakka öllum þeim, sem heiðruðu mig og sendu mér viðurkenningu og vinarþel með gjöfum, tugum skeyta og heimsóknum á sextíu ára afmælisdegi mínum, 17. des. sl. Eg vil þakka Þórði Pálmasyni kaupfélagsstjóra og konu hans Geirlaugu Jónsdóttur, einnig þakka ég stjóm Kaupfélags Borgfirðinga fyrir hina þakksamlegu viðurkenningu. Ég vil þakka nemendum mínum fjórum, Guðmundi Ingi- mundarsyni, Lúðvíki Þórarinssyni, Geir B. Bjömssyni og Gunnari Kristjánssyni fyrir hið ódauðlega listaverk, sem þið færðuð mér og svo vil ég þakka Guðmundi Jónseyni skólastjóra á Hvanneyri fyrir hans góða innlegg í línum til mín. Allt þetta gerði mér daginn þannig að hann gleymist mér ekki meðan lífið endist. Guð gefi ykkur öllum gleðileg jól, þess óskar ykkur Marinó Sigurðsson, bakarameistari, Borgarnesi. Systir mín og móðursystir okkar, STEINUNN INGIMUNDARDÖTTIR Þórsgötu 21 A, andaðist 16. des. 1960. — Bálför hefur farið fram. — Þökkum auðsýnda hluttekningu. Þorvaldur Ingimundarson Margrét Jóhannsdóttir, Jón K. Jóhannsson Eiginmaður minn og faðir okkar PALMI VILHJALMSSON andaðist að heimili sínu Lönguhlíð 21 aðfaranótt föstu- dagsins 23. þ.m. Jórnnn Guðmnndsdóttir og böm Jarðarför ÓLAFAR ÓLAFSDÓTTUR, frá Hamraendum, fer fram miðvikud. 28. des. kl. 2 e. h. — Jarðsett verður að Gilsbakka. Kveðjuathöfn verður i Fossvogskirkju þriðjud. 27. des kl. 1,30. — Aðstanðendnr. Þakka auðsýnda samúð við andlát og jarðarför mannsins míns SIGITRÐAR SIGURÐSSONAR Breiðdalsvík Með beztu jóla og nýársóskum. Fyrir mína hönd og aðstandenda Arnleif Kristjánsdóttir öllum þeim er sýndu okkur hlýhug og samúð við fráfall ÓLAFS GRlMSSONAR, þökkum við innilega. — Fyrir mína hönd, sona okkar, tengdadætra og barnabarna. Guðrún Árnadóttir.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.