Morgunblaðið - 28.12.1960, Side 2
2
M o r r. t’x p r 4 niÐ
Miðvikudagur 28. des. 1960
Mólverk eítir Lelund Bell
meðnl alþjdðlegra úrvalsmynda
FYRIIt jólin var frá því skýrt í I in búsett. Louisa Matthíasdóttir
blaðinu að málverk eftir Þorvald er einnig listmálari sem kunn-
Skúlason listmálara hefði verið
keypt á sýningu frá 20 löndum og
hann verið valinn
í hóp jafnmargra
listamanna, er til
greina koma að
hljóta Alþjóðlegu
Hallmark lista-
verðlaunin svoköll
uðu. Við nánari
(athugun kom í
ljós að annar maður, tengdur Is
landi, er einnig í þessum hópi,
Bandaríkjamaðurinn Leland Bell,
sem kvæntur er islenzkri konu,
Louise Matthíasdóttur, dóttur
Matthíasar Einarssonar læknis.
Hafa þau hjónin oft komið til
íslands og búið hér um tíma.
Leland Bell er frá Cambridge
í Maryland og stundaði nám í
Washington, þar sem hann byrj-
aði að mála fyrir áeggjan Karls
Knaths. Nú nýlega voru keypt
verk eftir hann fyrir Longview
Foundation. Leland Bell flytur
fyrirlestra um listir í „The New
School for Social Research“ í
New York, en þar eru þau hjón-
Nýr bátur til
Vestmanna-
eyja
VESTMANNAEYJUM, 27. des.
— Enn hefur bátaflotanum hér
í Vestmannaeyjum bætzt nýr
bátur. Er það 100 tonna stál-
bátur, byggður í A.-Þýzkalandi.
Heitir kann Halkion, sem er
gamalt bátsnafn hér í Eyjum.
Eigendur bátsins eru Gerðis-
feðgar, Stefán og synir hans,
Stefán og Guðlaugur.
Þetta er fjórði austur-þýzki
stálbáturinn, sem hingað er
keyptur. Hreppti báturinn slæmt
veður hluta af leiðinni, en hann
reyndist vel í þessari jómfrú-
siglingu hingað heim.
ugt er, og hafa þau hjónn búið
í París og fleiri listaborgum Ev-
rópu. —
Allar myndirnar sem valdar
voru, þar á meðal myndir Þor-
valds og Lelands Bell, hafa
verið keyptar af listamönnunum
og verður sýning á þeim á ferða
lagi milli safna í Bandaríkjun-
um næstu tvö árin.
32 jólagestii
í Kjallaranom
BÆJARBRAGUR hafði ekki
verið sem beztur hér í bæn-
um um jólin. Mjög mikil
ölvun á götum úti á Þor-
láksmessukvöld og aðfanga-
dagskvöld jóla. Nokkur ölv-
un var og á aðfangadag, en
með fádæmum rólegt í bæn-
um á jóladag. Svo tók
skemmtanalífið að segja til
sín, á annan í jólum. Um há
tíðarnar höfðu alls 32 menn
verið settir í Kjallara Liög-
reglustöðvarinnar til lengri
eða skemmri dvalar vegna
ofurölvunar. Þeir höfðu
hreint ekki verið svo fáir
sem eyddu jólanóttinni í
Kjallaranum.
Nakin kona
cin af myndum Bells
Hekla til
Græn-
lands
Stolið úr sendi-
ferðabíl
INNBROT og þjófnaður var
framinn í sendiferðabíl utan við
húsið Drúpuhlíð 46, nú um jólin.
Var stolið úr bílnum svonefdum
,,Stuðaratjakk“. Hurðin aftan á
bílnum, hafði verið stungin upp.
Rannsóknarlögreglan hefur feng
ið þetta mál til athugunar og
biður hún hvern þann er getur
gefið upplýsingar um grunsam-
legar mannferðir þar við húsið og
kringum bílinn að gera aðvart.
Frádráttarhœft
útsvar
ENN virðast ekki allir hafa næsta ár eftir gjaldárið.
gert sér ljóst, hvenær útsvar, Fastir starfsmenn eru tald-
sem lagt var ’á árið 1960, get- ir þeir, sem ráðnir eru upp á
ur orðið frádráttarhæft við fast mánaðarkaup og vinna ó-
álagningu útsvara árið 1961. slitið og að staðaldri hjá
Skal þetta því rifjað upp í sama vinnuveitanda. Það eru
höfuðatriðum og stuðzt við hins vegar ekki daglauna-
grein, sem birtist í Mbl. 19. menn, þeir sem ráðnir eru
nóv. sl. eftir Guttorm Er- upp á vikukaup, upp á hlut,
lendsson, form. Niðurjöfnun- eða þiggja laun skv. sérstök-
arnefndar Reykjavíkurbæjar. um samningi eða eftir á-
Aðalreglan er sú, að útsvör kvæðisvinnu. Um fasta starfs
sem jafnað var niður á þessu menn gildir sú reg’.a, að tvær
ári, verða frádráttarhæf frá greiðslur af sex greiðslum af
hreinum tekjum við niður- útsvarinu, þegar frá því hef-
jöfnun á næsta ári en með ur verið dregin fyrirfi'am-
því skilyrði, að þau hafi ver- greiðsla, 50% af fyrra árs út-
ið greidd að fullu nú fyrir svari, geta farið fram 2. jan.
áramótin. Þessi frádráttur er og 1. febr. á næsta ári, án
bundinn við útsvör fyrir árið þess að frádráttarhæfni út-
1960, svo að gjaldandi, sem svarsins glatist. Menn skyldu
greiðir t. d. að fullu útsvör þó athuga, að falli niður
frá 1959 og 1958, getur ekki greiðsla á einum þeirra gjald
fengið þau frádregin við á-
lagningu 1961.
Eina undantekningin, um
daga, sem föstum starfsmönn
um eru veibtir (1. ág., 1. sept.,
1. okt. og 1. nóv.), eindagast
S T R A X eftir áramótin mun
Flugfélagið senda Skymastervél
til Syðri-Siraumfjarðar á Græn-
landi, en þar verður hún í inn-
fer til Grænlands, því að samn-
ingum við Dani. Að líkindum
verður það Hekla Loftleiða, sem
fer til Grænlands, því samn-
ingaviðræður um leigu flugvél-
ariimar munu hafa gengið vel.
Hekla er nú í skoðun í Noregi
og verður þar skipt um smá-
hluti í hreyflunum áður en vél-
in verður afhent Flugfélaginu,
sagði Halldór Sigurjónsson, yfir-
flugvirki Loftleiða, í viðtali við
Mbl. i gær.
Vélin verður ekki leigð með
áhöfn og munu Flugfélags-
menn annast reksturinn að öllu
leyti. Mun hver áhöfn hafa mán-
aðar útivist og verður starfið
einkum fólgið í flugi milli
Straumfjarðar á vesturströnd-
inni og Kulusuk á austurströnd-
inni.
— ★ —
í febrúarbyrjun ganga samn-
ingar Flugfélagsins og Dana um
! „ísflugið" í gildi og mun Sky-
I mastervélin Sólfaxi þá senni-
| lega send til Narssarssuak og
! þar mun hún fá bækistöð.
Flugfélag íslands auglýsti fyr
ir skemmstu eftir flugmönnum,
því að starfsemi félagsins eykst
töluvert með Grænlandssamn-
ingunum.
Jólagetraun
4B0tlttHb&J0rÍSt$
ATKVÆDASEÐILL
jólagetraun Morgunblaðsins um metsölubókina. —
(Seðillinn sendist blaðinu útfylltur fyrir áramót).
Metsölubókin á Islandi í ár:
Naín
Heimilisfang
Jólalegt í Reykjavík
ÞAÐ var fagurt veður hér í
Reykjavík um jólin. Voru hvít
jól í Reykjavík. A aðfangadag
var bleytuhríð, en engu líkara
en hann myndi fara að rigna, en
svo kólnaði er leið á daginn.
Jólakvöldið var sérlega fag-
urt. Þegar fólk kom prúðbúið frá
kirkjum bæjarins, var hægviðri
og snjókoma. Það snjóaði svo
Lanso mynda-
getraunor jóla-
blaðsins
LAUSN myndagetraunar-
innar í jólablaði Mbl. (III)
er sem hér segir:
1) Björgvin Schram, stór-
kaupmaður
2) Jón Björnsson, starfs-
maður víxladeildar Út-
vegsbankans
3) Valtýr Pétursson, list-
málari.
4) Björn Ólafsson, fiðlu-
leikari
5) Guðmundur Jónsson,
óperusöngvari
6 ) Séra Jakob Jónsson
7) Pétur Benediktsson,
bankastjóri
8) Kristinn Ármannsson,
rektor
9) Eysteinn Jónsson, fyrrv.
ráðherra
10) Geir Hallgrímsson, borg-
arstjóri
11) Jóhannes Elíasson, banka
stjóri
12) Þorsteinn ö. Stephen-
sen, lcikari.
NA /5 hnúíar / S V 50 hnútar ¥ Snjókoma * 06 i 7 Slúrir K Þrumur W’Z, KutíaM HihM H Hmt L LaqS
2 71) 'ÍD K! // *-> '/ “V • /0/a qqo loíO
að menn þurfi að hafa lokið útsvarið allt. Verður útsvar-
að fullu útsvarsgreiðslum ið þá að vera goldið að fulbu
fyrir árið 1960, gildir um fasta um áramót, til þess að öðlast
starfsjnenn, en eins og kunn frádráttarhæfni.
ugt er hafa sveitarstjórnir Reglan er því þessi. Allir
heimild til að leyfa kaup- verða að hafa gert full skil
greiðendum að greiða þann útsvarsgreiðslna fyrir áramót
hluta álagðra útsvara fastra til þess að geta notið hlunn-
starfsmanna, sem umfram inda útsvarsfrádráttarins,
eru svonefndar fyrirfram- nema fastir starfsmenn í þjón
greiðslur (50% af útsvari ustu atvinnurekenda, sem
næstliðið ár), með sex jöfn- verða þó að hafa greitt eftir-
um greiðslum, og koma þá stöðvarnar í síðasta lagi 1.
tvær seinustu greiðslurnar á febr. 1961.
II
NORÐAUSTAN hvassviðri og Suðvesturland og Faxaqói
krapahríð á Norðurlandi fylg- og miðin: Allhvass NA, skýjað
ir ástandi því sem veðurkort- með köflum heldur kólnandi.
ið lýsir í dag. Lægðin fyrir Breiðafjörður og miðin: NA
norðan Færeyjar grynnist hvassviðri, skýjað og sums
heldur, en um leið fer hæðin staðar él.
yfir Grænlandi vaxandi, svo Vestfirðir Norðurland og
búast má við norðlægri átt miðin: Allhvass NA snjókoma.
næstu dægrin. Jafnframt mun Norðausturland Austfirðir
kólna í veðri og kerlingar- og miðin: Hvass NA rigning
hlákan sem er á Norðaustur- eða slydda á láglendi, snjó-
landi verða senn á enda. koma til fjalla.
Veðurhorfur klukkan 10 í Suðausturland og miðin:
gærkvöldi: NA stinningskaldi léttskyjað.
öðru hvoru jólanóttina, en birti
upp á milli.
Þó ljósadýrðin væri mikil um
allann bæinn á jólanótt, mun hún
hvergi hafa verið stórfenglegri
en í Hálogalandshverfinu. Þetta
nýja íbúðahverfi sem er með
meiri stórborgarblæ en önnur
hverfi bæjarins var líkast ævin-
týraborg. Attu háhýsin sinn
mikla þátt í því að skapa þessa
ævintýralegu stemmingu.
A jóladag var hægviðri með
nokkru frosti. A annan í jól-
um var frostlaust veður og strekk
ingum a. m. k. í sumum hverfum
bæj arins.
Nýr bátur til
Siglufjarðar
SIGLUFIRÐI. — Igærkvöldi kom
hingað nýr vélbátur, Anna heirir
sá SI 117. Er þetta 140 tonna skip
smíðað í Hollandi, allt hið falleg-
asta vandaðasta til að sjá. Eig-
andi þess er hinn dugmikli út-
gerðarmaður hér í bænum, Þrá-
inn Sigurðsson. Skipstjóri er Jón
Guðjónsson.
I vetur hefur Þráinn sem jafn
framt rekur frystihús, gert út
tvo báta, sinn eigin bát, Baldvin
og bát er hann tók á leigu og
Hringur heitir. Auk þess leggja
upp í frystihús Þráins bátarnir
Hjalti og Viggó. Afli þessara báta
hefur verið góður, og hefur af
þessu skapazt mikil atvinna í
frystihúsinu, þar sem 60—70
manns hafa unnið.
Með komu hins nýja skips eyk
ur Þráinn enn myndarlega at-
Bæjartogararnir hafa lítið afl-
að eins og aðrir togarar lands-
manna og lítil vinna verið við
frystihús SR. Mun stjórn S.R. nú
hafa samþykkt að taka á leigu
tvö fiskiskip til hráefnisöflunar
og standa því vonir til að atvinna
í frystihúsi S.R. aukist verulega.
vinnurekstur sinn hér í bænum.
— Stefán.
Tímarit um land-
búnaðarbyggingar
SAMBAND þeirra þjóða, sem
kenna sig við OEEC eða Organi-
sation for European Economic
Cooperation, en það eru Austur-
ríki, Belgía, Danmörk, Frakk-
lad Þýzkaiand, Grikkland, ís-
land, írland, Ítalía, Luxemburg,
Holland Noregur, Portúgal,
Spánn, Svíþjóð, Sviss og Bret-
• land eru að hefja útgáfu tíma-
rits, sem heitir Agricultura og
er gefið út í Lundi í Svíþjóð.
Tímarit þetta verður prentað á
ensku, frönsku, þýzku og
sænsku og á að fjalla um at-
huganir, tilraunir og nýjungar,
er snerta landbúaðarbyggingar.
Þetta efni verður þó tekið á
mjög breiðum grundvelli, eins
og sjá má á því, að ákveðið er,
að þriðja hefti útgáfunnar fjalli
um varðveizlu og geymslu land-
búnaðarafurða. Markmið tíma-
Framhald á bls. 19.