Morgunblaðið - 28.12.1960, Qupperneq 7
Miðvik’udagur 28. des. 1960
MORGUNBLAÐIÐ
7
Lokað
vegna vaxtareiknings
29., 30. og 31. des.
Sparisjóður Reykjavíkur
og nágrennis
Byrjib nýja árið mei
SflfHIOVÍSI
IBM stimpilklukkan
undirstrikar stundvísi
og er hlutlaus fyrir alla
aðila.
Nokkrar klukkur
f yrirli gg j andi.
IBM
Úfsvarsgjaldendur í
Seltjarnarneshreppi
Athygli þeirra, er enn skulda útsvar — og ekki
greiða með jöfnum mánaðailegum greiðslum af
kaupi — skal vakin á því að þvx aðeins eru útsvör
dregin frá tekjum við ákvörðun útsvars næsta ár,
að þau séu að fullu greidd fyrir áramót. Skrifstofan
verður opin til ájramóta kl. 10—12 f.h. og kl. 4—7
** h. — eaml.ársdag kl. 10—12 f. h.
Sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps
Ú fgerðarmenn
Höfum kaupanda að 100—120 lesta bát
Höfum kaupanda að 20—30 lesta bát.
Einnig tökum við til söiu báta og skip af öllum
stærðum.
tJtgerðamenn, þið sem ætlið að kaupa eða selja
bát, vinsamlega hafið samband við okkur sem fyrst.
F4STEIfíNASALA
Aka Jakobssonar og Kristjáns Kiríkssonar
Sölumaður: Ölafur Ásgeirsson.
Laugavegi 27 — Sími 14226.
Tilkynning
Vegna vaxtareiknings verða sparisióðsdeild-
ir bankanna í Reykjavík lokaðar föstuctag og
laugardag, 30. og 31. des. 1960.
Auk þess verða afgreiðslur aðalbankanna og
útibúanna í Reykjavík lokaóax- manuuagum 2.
janúar 1961.
Athygli skal vakin á því, að víxiar, sem falla
í gjalddaga föstudaginn 30. des., verða afsagðir
laugardaginn 31. des., séu þeir eigi greiddir eða
framlengdir fyrir lokunartíma bankanna þann
dag.
LANDSBANKI ÍSLANDS
BÚNAÐARBANKI ÍSLANDS
ÚTVEGSBANKI ÍSLANDS
IÐNAÐARBANKI ÍSLANDS H.F.
VERZLUN ARSP ARIS J ÓÐURINN
SKRIFSTOFUVÉLAR
OFflCE EaWWCNT
er 4ra herb. íbúð við Lauí-
ásveg.
MARKAÐURIIUni
Híbýladeild
Hafnarstræti 5 — Simi 10422
Til sölu
hús og 'ibúðir
einbýlishús, tveggja íbúða
hús, stærri húseignir og —
verzlunar- og iðnaðarhús-
næði og 2ja—8 herb. íbúðir
í bænum.
Raðhús og 3ja—5 herb. hæð
ir í smiðum ojn.fl.
tlýja fasteignasalan
Bankastr 7. Sími 24300
kl. 7,30-8,30 eh. Sími 18549.
Ford 7958
Ford 7958
S^lmenna
sIIík&i&íL&æi
Baronsslíg 3, smu X1144.
Til sölu er Ford fólksbíll
1958 model, með 6 cylindra
vél og vökvastýri. — Uppl. í
síma 16205 kl. 5—7 e.h. í dag
og næstu daga.
Úfgerðarmenn
Höfum til sölu marga góða
vertiðarbáta tilb. á veirar
vertíð.
Einnig marga báta frá 10—30
lesta.
Höfum kaupendur að nýleg-
um véibátum 60—80 lesta.
Höfum kaupanda að góðu 100
—150 lesia véiskipi.
Opei Caravan ’55 í góðu
standi, góðir skilmálar gegn
góðri tryggingu.
Opei Kapiían ’SS. Stórglæsi-
legur allur í 1. fl. standi.
Skipti hugsanleg.
Ford Prefect ’48 í skiptum fyr
ir Volks'vagen ’56—’58. Stað
greidd milligjöf.
P-70 Station ’57. Faest fyrir
10 ára veðskuldabréf ein-
göngu.
Höfum til sölu allar tegundir
og árganga af fólksbifreiðum,
sendiferðabifreiðum og vöru-
bifreiðum. Leitið til okkar ef
þér viljið kaupa, selja eða
skipta á bifreið. Oí+ v 'og hag
kvæmir greiðsiuskilmalar.
SÍlrnmna
FASTEI6NIR
Austurstræti 10. 5. h. Sími
13428 og 24850 eftir kl. 7.
Sími 33983.
Baronsstíg 3 — Sími 11144
K A U P U M
brotajárn og málma
Hátt verð — Sækium.
Sendisveinn óskast
Duglegur og ábyggilegur piltur 14—16 ára óskast
til sendiferða á skrifstofu í vetur 2—3 tíma á dag,
seinni hluta dags. — Eiginhaldarumsókn með upp-
lýsingum um aldur, nám (í hvaða skóla ) o, s. frv.
sendist afgr. Mbl. fyrir n.k. áramót, merkt:
„Ábyggilegur — 1476“.
2 herb. íbúðarhœð
Efri hæð ásamt geymslurisi til sölu við Karlagötu.
íbúðin er í mjög góðu ásigkomulagi, hitaveita.
Fallegur trjágarður. Laus strax. Aðeins tvær íbúðir
í húsinu.
STEINN JÓNSSON, hdl.
lögfræðistofa — fasteignasala
Kirkjuhvoli — Símar 19090 — 14951
Hiiavnælar á miðstoðvarofaa
Reynslan sýnir, að mælarnir
spara hitakosmaoinn veru-
lega, og leysa vandann þar
sem mismunandi skoðanir
eru um hvernig haga beri
kyndingunni.
Þessir mælar leysa þann I
vanda, í fjölbýlishúsum, að
skipta hitakostnaðinum rétt
á milli íbúða.
Hit^tækni
Sími 12698
Blfreiðasalan
Ingéifssíræti 9
Símar 18966 og 19092
Volkswagen
’54, ’55 og ’56 ný uppgerð
ir frá Þýzkalandi, voru
að koma — Viljum gjarn
an taka bíl upp í kaupin.
— Nú er tækifærið að
gera góð káup á bílum.
FSug-
eSdar
Eld-
fiougor
— Rakettur —
15 mismunandi
gerðir og stærðir
BlfS
margar gerðir
Sólir
Stjörnnljós
Stjörnublossor
— Tivoii Pots-a-fen. —
Verzlun
0. Elfingsen
Fjaðrir, fjaðrabiöð, hljóðkútar
púströr o. fl. varahlutir i inarg
ar gerðir bifreiða. —
Bilavörubúðin FJiíBRIN
Laugavegi 168. — Simi 24180.
Norðurleið
Frá Reykjavik 27. og 30.
des. Frá Akureyri 28. des.
Aukaferð frá Varma-
hlíð á 2. í jólurn.
Keflavíl — Suiornes
Einangrunarefni. Seijum plast
vikur og gosuil. Sendum heim
Sveinn H. Jakobsson
Sólvallagötu 28
Pétur Pétursson
jf axabraut 4