Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 28.12.1960, Blaðsíða 9
Miðvikudagur 28. des. 1960 MORCVNBLAÐIÐ 9 CHAMPION KVÖLDNÁMSKEIÐIIM hefjast 16. janúar. Innritun stendur yfir frá 2.—13. janúar. MALASKÓLIMN MÍMIR Hafuarstneti 15 (Sími 22865) Jólatrésskemmtun K.R verður haldin í íþróttasal félagsins við Kaplaskjólsveg 1 DAU, MlBVlhtuAh 28. des. 1960 og hefst kji. 3 s.d. * HAUKUR MORTHENS «* £ syngja og spila Hljómsveit ÁRNA ELFARS Aðgðngumiðar verða seldir á Sameinaða, í skósöluuni, Laugavegi 1 og KR-húsinu. K F TALMAL Lærið að tala mál erlendra þjóða í fámennunt flokkum. Auk venjulegrar kvöiaiienusiu í'ynr fulloröna, earu sérstakir flokkar fyrir börn í 4—5 tungumálum. Innritun frá kl. 4:30—7 í Keunaraskólauum. Kennsla hefst 6. janúar. t'IMI 1-32-71. IT ÁLASKÓLI HALLDÓKS i*ORSTEIIMSSO!MAR tnskukennsla fyrir börn Enskukennslan fyrir börn hefst á ný eftir áramót. Veröa teKnir þrjátíu nýir nemendur og verða þeir inn- ritaðir milli jóla og nýárs og 2.—4. janúar. Öll börn, sem nám hyggjast stunda við skólann eiga að mæ a mið- vikudag 4. janúar í Hafnarstræti 15. Verður þá endan- lega gengið frá tímum og flokkaskipan. Þeir nemendur, sem óska eftir einhverjum breytingum eru beðnir að láta vita fyrirfram. Brautryðjendastarf Málaskólans Mímis á þessu sviði gengur mjög vel. Hafa verið ráðnir sérstakir kennarar frá Englandi til að veita starfinu forstöðu, og er aðstaða skólans því mjög bætt frá því í fyrra. Kennslan hefur ver- ið skipulögð og sett í fastar skorður, og verða nú margar tegundir barnadeilda. bannig að kennslan verður ekki einungis fyrir byriendur, he1dur fyrir börn á öllum stig- um þékkingar. Hægt er að velja um þrjá kennara og tíma frá klukkan tíu að morgni til klukkan sjö að kvöldi. Kennt er annan hvern dag og er börnunum skipað í deild- ir eftir þeirra eigin stundaskrá í barnaskólunum. Kennsla fer fram í Hafnarstræti 15 og í Garðastræti 2. Kennslu- gjald er þrjú hundruð krónur í tíú vikur. Kennslan fer fram á þessa leið: Englendingur kennir börnunum einföldustu atriði enskrar tungu á ensku, og er aldrei talað annað mál í tímunum. Læra því börnin hið erlenda rnál á svipaðan hátt og þau lærðu móðurmálið í æsku, áreynslulítið og án heimanáms. Eru börnin látin skilja orðasambönd af hreyfingum og látbragði, en auk þess verða notaðar myndir og myndabækur til að samræma sjón og heyrn- arminni nemenda öll kenrtsla miðast að því að nemendur venjist mæltu máli og réttum framburði áður en fast- mótaðar málvenjur torvelda aðlögun talfæranna. Það er trú okkar, að nám þetta verði mikils virði fyrir börnin, þegar fram líða stundir. Þau munu sennilega búa að því alla ævi að hafa lært tungumálið rétt í æsku, og auk þess ætti sjálft miðskólanámið að verða þeim mun auðveldara, þegar þau þurfa ekki að læra flóknar reglur fyrir setningaskipun og orðalagi. Skrifstofan er opin slla daga eftir hádepi. Tlanska er kennd á svipaðan hátt og enskan. Málaskólinn IHHSR Haínarstræti 15 (sími 22865) í Góðtemplarahúsinu verður haldin fimnitudaginn 29. desember kl. 2,30. Aðgöngumiðar verða seldir í Góðtemplarahúsinu í dag. kl. 4—6 og á niorgun frá kl. 1, Verð aðeins kr. 30.00, Öll börn velkomin!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.