Morgunblaðið - 28.12.1960, Síða 11

Morgunblaðið - 28.12.1960, Síða 11
Miðvikudagur 28. des. 1960 MORCVISBLAÐIÐ II Landbúnaðiir í bónda rekið. Skýrslum, sem fyr- Komandi ár 1 greinum þeim, sem áður hafa birzt í þessum flokki, hef ég reynt að benda á ýmis atriði í þróun landbúnaðarins í vest- rænum löndum, reynt að skýra með dæmum um suma fram- leiðsluþættina, hvernig ýmiskon- ar nýjungar í tækni og fram- leiðsluskipulagi þjarma að aldagömlum búnaðarháttum og hvernig þessi framVinda krefst árvekni og réttra viðbragða. — Það er Ijóst, að sveitafólk verð- ur að fara að hug^a öðru vísi en það hefur gert um fram- leiðslumál sín í heild, ekki síð- ur hér á landi en í öðrum vest- rænum löndum. Atvinnuþróun hér hefur í stórum dráttufn ver- ið með sama hætti síðustu 30 árin og í nágrannalöndum okk- ar með Bandaríkin í farar- broddi. Það, sem þar gerist, mun að öllum líkindum gerast hér líka, aðeins nokkru seinna. Þess- ar fæðingarhríðir nýs tíma eru oft sársaukafullar, en óhjá- kvæmilegar, enda til þeirra stuðlað og óskað eftir nýjung- unum líkt og móðir eftir af- kvæmi sínu. Aukin framleiðsla hverrar vinnandi handar, minnk andi tilkostnaður við fram- leiðslu og meiri tómstundir er draumur og krafa flestra. Hvern ig svo fólkið eigi að nota tóm- stundirnar er vandamál annara fræðigreina, en orkan og vél- tæknin ásamt hugviti mannsins er að skapa þennan þráða heim. 1 síðustu grein var sagt frá upplýsingum frá Benson land- búnaðarráðherra Bandaríkjanna, sem hljóta að vekja athygli okkar og knýja til umhugsunar og athugana um framtíð land- búnaðarins hér. Það er sú stað- reynd, að árið 1959 bjuggu 12% af bandarísku þjóðinni í sveit- um og aðeins 44% af bændun- um framleiddu yfir 90% af ailri búvöruframleiðslu þjóðar- innar. Þó skapar offramleiðslan þar mikil vandamál. Þetta segir raunar, að um 5% af þjóðinni getur við ríkjandi aðstæður full- nægt búvöruþörf þjóðarinnar. Nú býr á íslandi um 20% af þjóðinni í sveitum og þorpum, rr.eð færri en 300 íbúa, eða um 36,000 manns. Ef okkur íslendingum tækist é næstu 10 árum að ná núver- andi þróunarstigi Bandaríkjanna í framleiðslumálum, þá mundi aðeins um 10,700 manns lifa í sveitunum og framleiða mjólk og kjöt fyrir þjóðina, en útlit fvrir, að öll þjóðin verði þá um 215,000. Þessi tala sveitafólks er raunar hátt áætluð miðað við það, sem er í Bandaríkjunum í dag, því að framleiðslan þar er svo margfalt fjölbreyttari, en ég hef hins vegar engar tölur um, hversu margir Bandaríkja- menn vinna einvörðungu að framleiðslu kjöts og mjólkur. Ég býst við, að það séu held- ur fáir menn hér á landi, sem reyna að horfast í augu við kaldar staðreyndir þessara mála, ekki sízt sökum þess, að það er svo örðugt að skapa forsendur fyrir framvindunni á næstu ár- um. Hver verður landbúnaðar- pólitíkin, hverjir munu ákvarða hana og hvert verður grund- vallarsjónarmiðið? Það er ljóst, að við getum bundið mikið fjár- magn og fólk við búvörufram- leið.slu marga næstu áratugi. Við gætum lifað að talsverðu leyti á landbúnaði og gert hann að að- aiatvinnuvegi okkar aftur. — Spurningin er aðeins, hvort það sé rétt. Ákvörðun um gildi at- vinnugreina þjóðarinnar má t-kki verða tilfinningamál stétt- anna sjálfra eða kosningamál flokka, heldur verður það að bvggjast á athugunum og til- lögum óháðra sérfræðinga. Ég ætla hér á eftir að gera mynd af þróun íslenzks búskap- ar fram til aldamóta, næstu 40 ár. sem ekki er langur tími, með hliðsjón af tvenns konar aðstæð- um, annars vegar miðað við að ræktun og fjárfesting ákvarðist af neyzluþörf þjóðarinnar á að- albúvörum okkar, mjólk og kjöti, en hins vegar við óbreytta fjárfestingu í ræktunarmálum, en túnræktin er bezti grund- völlurinn að byggja á, því að taðan er undirstaða búvöru- framleiðslunnar, og aðrar fram- kvæmdir verða að byggjast á og fylgja í kjölfar ræktunarinn- ar annars verður ræktunaraukn ingin vitleysa út í bláinn. Forsendumar, sem ég byggi áætlun mína á eru þessar: 1. Fólksfjölgun er áætluð 2% á ári, en það hefur hún verið undanfarin ár, og ég sé ekk- ert sérstakt, sem bendir til, að hún muni minnka. 2. Neyzla íslendinga á kinda- kjöti er nú ca. 45 kg að með- altali á mann á ári og mjólk- urneyzlan er ca. 500 kg í drykkjarmjólk og mjólkur- vörum. Annað kjöt, sem við neytum er um 23 kg og fisk- ur um 97 kg. (Heimildin er skýrsla ríkisstjórnarinnar til OEEC). Við erum i allra hæsta flokki með hliðsjón af eggjahvítu í daglegri fæðu, og er mjög líklegt, að á næstu árum muni neyzla okk TAFLA V. Fjöldi kúgilda sem getur verið of lágt strax að 5—10 árum liðnum. Hverri búfjáreiningu ætla ég 4,0 tonn af töðu, en læt útheyið liggja milli hluta, þótt það geri betur en nægja öðru búfé'. Þetta er rífleg áætlun, en þar sem túnbeit fer í vöxt, tel ég þetta ekki fjarri réttu lagi. Það þarf þá 0,8 ha af túni fyrir hvert kúgildi í landinu og 0,32 ha fyrir hvern íbúa. Á nefndum forsendum er auð- velt að skapa sér mynd af neyzluþörf og ræktunarþörf þjóðarinnar á næstu árum: TAFLA I 1. Fólksfjöldi á Islandi (þús.) 2. Þörf nautgripa (þús.) .... 3 Þörf sauðfjár (þús.) ...... 4. Þörf kúgilda í heild (þús.) 5 Fjöldi kúgilda talin fram ’5! 6 Þörf túnstærðar (þús. ha) . 7 Raunveruleg túnstærð 1958: 8 Þörf árlegrar ræktunar í hektörum til ársins 2000 ... 9. Nýrækt og túnasléttur 1957 9. Nýrækt og túnasléttur 1957: Nú skal sýnt, hvernig dæmið litur út miðað við, að rækt- unarstefnan sé óbreytt, eða ár- leg nýyrkja verði 3700 ha. Við höfum haft efni á slíkri fjár- festingu í ræktun, og hljótum að geta risið undir henni fram- býlafjölda og bændafjölda, ber á búi Tap kr. Gróði k*. ekki vel saman. Hvað við kem- 1. fl. 3,5 275,31 ur fjölda bænda og bújarða hef 2. fl. 6,8 853,09 ég hér fyrir framan mig tvær 3. fl. 9,5 912,40 heimildir (tafla III), önnur er 4. fl. 13,7 911,8« skýrsla ríkisstjórnarinnar til 5. fl. 17,7 2934,17 OEEC gefin út í marz 1960, en 6. fl. 21,2 12122,24 hin er á þingskjali, greinargerð 7. fl. 25,2 16129,57 með nýjum ábúðarlögum; 8. fl. 32,6 6166,5« TAFLA III Tafla þessi er afar fróðleg. 1. Tala byggðra jarða: Heimild ríkisstj. og Heimild 1942 1952 1957 og OEEC 5,946 5,368 alþingis 5,862 5,368 5,915 2. Fjöldi búenda: 1940 7,047 1942 6,741 1950 5,991 1952 6,619 1957 Árin: 6,818 1960 1970 1980 1990 2000 177 215 250 300 370 44 54 63 75 93 531 645 750 900 1110 71 86 100 120 148 86,7 þús. 57 69 80 96 118 66,3 þús. ha. ca. 300 1100 1600 2200 : 3700 ha. Fimmfa grein Gunnars Bjarnasonar á Hvann- eyri ar á mjólkurvörum og fiski minnka eitthvað, ef upplag okkar er svipað annarra ger- manskra þjóða hvað munn og maga snertir. Ég ætla þó að miða við óbreytta neyzlu næstu áratugina. 3. Síðustu árin hefur árleg ný- rækt í landinu verið um 3700 ha., en var árið 1950 tæpir 3000 ha. og 1940 að- eins um 1000 ha. 4. Til þess að gera útreikning- inn auðskildari hvað snertir ræktun og framleiðslu kjöts og mjólkur nota ég einingu, sem kalla mætti kúgildi (stór gripaeiningu), og menn eru nýlega farnir að nota í út- reikningum um framleiðni og framleiðslu, en skýrgrein- ing einingarinnar mun þó vera nokkuð á reiki. Hér mun ég í kúgildi miða við framtalinn nautgrip og jafna þar á móti 20 kindum. Þá géri ég ráð fyrir, að fyrir hverja framtalda kind sé kjötframleiðslan um 15 kg af kjöti og fyrir hvern framtal- inn nautgrip 2000 kg af mjólk. Hverjum íbúa þarf því að ætla 0,15 kúgildi til kjötframleiðslu ög 0,25 kú- gildi til mjólkur eða samtals 0,4 kúgildi. Þetta kann að vera of há tala, þar sem bú- ast má við aukinni fram- leiðni (afkastaaukningu) bú- fjárins á næstu árum. 5. Meðaluppskera af töðu er nú talin vera um 4,7 tonn (47 hestburðir) af hektara. Með- aluppskeran mun vaxa á næstu árum, þar sem við er- um enn talsvert langt frá hagfræðilegu kjörstigi í notk- un áburðar samkv. „2. docu- mentation E.P.A. & OEEC“, 1959. Ég reikna því með 5 vegis. Hins vegar dregur fjár- festing í ræktun dilk á eftir sér í öðrum framkvæmdum, svo sem bústofnsaukningu, byggingu og vélakaupum. Árið 1957 skiptist fjárfesting í sveitum landsins þannig: millj. kr. 1. Landræktun ........... 53,8 2. Skepnuhús, hlöður og vélageymslur ......... 107,0 3 íbúðarhús ............ 45,0 4. Vélar ................ 91,6 Tölur OEEC (ríkisstjórnar- innar) sýna talsverða tilhneig- ingu til fækkunar í bændastétt, en heimildarmenn alþingis sýna tilhneigingu til fjölgunar í bændastétt allt frá 1932, á sama tíma og fólki í sveitum fækk- ar úr ca. 49 þúsundum í ca. 36 þúsundir. Tölur OEEC sýna enn frem- ur ,að launuðum vinnumönnum í sveitum fækkar á árunum 1940 til 1950 úr 9894 í 7197. Síðustu þrjú allsherjar mann- töl gefa athyglisverða staðreynd til kynna, þá, að meðalaldur framfærenda í sveitum fer ört hækkandi, eins og tafla IV. sýnir: TAFLA IV. Hún sýnir, að 20—25 kúgildi er hagkvæmasta bústærðin, þegar um smábýli er að ræða. Það kemur ekki á óvart, þótt 32,6 kúgilda bú sýni lakari afkomu, því að bústærð er millistig milli eins manns og tveggja manna af kasta. Þetta kemur heim við erlenda reynslu, þar sem bú- skapur er rekinn með svipuðu sniði og hér, að ætla þarf hverj- um launuðum manni 20—25 kú- gildi til að ná liagkvæmustum íekstri, og þegar búin stækka má með vinnuskipulagi ná betri árangri, þannig að tveir starfs- menn á býli ráða við 50 kú- gildi, 3 starfsmenn ráða við 80 —90 og svo frv. Einhver brotalöm I eðli ís- lendinga hefur valdið því, að raunverulegir stórbændur hafa sjaldan þrifizt. Þeir hafa jafnvel verið illa séðir. Hér verður að taka upp nýtt viðhorf, aðeins stórbúin geta hagnýtt sér tækni og vinnuskipulag til fullnustu. Búnaðarfélagið og ríkisvaldið verða að taka upp þá stefnu að stuðla að myndun stórbúa. Það er hvorki hagkvæm né skynsöm pólitík hjá því opin- bera að vera í áratugi að bjástra við að gera smábændur að ofur- lítið stærri smábændum. Nýr tími krefst nýrrar stefnu. Bænd- ur eru að jafnaði karlmenni og því á að taka á málum þeirra með karlmennsku og raunsæi. Hver er svo meðalbústærðin í dag á íslandi? Fyrst tek ég það meðalbú, sem mestum ör- lögum veldur í mannfélaginu, verðlagsbúið, sem verð matvara er byggt á. Það er 15,31 kúgildi, reiknað á sama hátt og í töflu I. í ágústmánuði 1960 gefur land námsstjóri yfirlit yfir skiptingu íslenzkra bújarða eftir kúgildum í grein í „Frey“. Þar segir: 1. Framfærendur sveita (karlar) 20—44 ára ca 2. Framfærendur (karlar) eldri en 44 ára .... 3. „Eldri“ framfærendur eru í hundraðhl.. 1930 6600 4126 39% 1940 1950 6430 4550 4650 4382 42% 49% Samtals 297,4 Miðað ræktun dæmið þannig út: við þessa áætlun í og fjárfestingu, lítur Bæði hinar tilvitnuðu tölur og almenn vitneskja segir, að sveitafólki fari fækkandi, að með- alaldur sveitafólks hækki meira en annara stétta og ungt fólk fer úr sveitunum í aðra at- vinnuvegi í bæjum. Eg ætla ekki að gera tilraun til að á- ætla bændafjölda fram í tím- ann eða hve margt fólk muni stunda sveitastörf að 10, 20 eða 30 árum liðnum. Um það getur hver gert sína áætlun eftir þeim gögnum, sem hér hafa verið sett fram. Bústærff og framleiffni Búreikningaskrifstofa landbún TAFLA II Árin: 1960 1970 1980 1990 2000 1 Stærð túna, þús. ha (74) 111 148 185 222 2. Fjöldi kúgilda (þús.) (93) 139 185 231 278 3. Kúgildi umfram neyzlu- þarfir þjóðarinnar (þús.) . 53 85 111 130 4. Samsvarar kjötútflutningi (þús. tonn) 16 26 33 39 Þessar áætlunartölur geta aðarins birtir um það tölur ár- ekki verið hárnákvæmar, og nú á þessum árum, meðan ræktun- in er i svo örum vexti, er mjög örðugt að áætla uppskerumagn af ha, nýræktin er misjöfn og hún er nokkur ár að komast í fulla rækt. Kúgildafjöldinn árið 1960 mun vera full hátt áætlað- ur ,en það skiptir engu megin- máli. „Bóndi er bústólpi" Þetta voru nú heldur óper- sónuleg töluvísindi, og það væri því ekki úr vegi að líta nokk- uð á mannfræðilega hlið máls- tonna meðaluppskeru af ha,1 ins, því að bú verður ekki án ið 1958, hvaða áhrif bústærðin hefur á afkomu manna. Er bú- stærðin metin í kúgildum, sem er „1 kýr eða 20 kindur“. Ekki er getið um, hvernig geldneyti eru metin. Útkoman birtist í töflu V. Tala jarða: 1. Jarðir með minna en 10 kúgildi ............ 1526 2. Jarðir með 10—20 kúgildi 2477 ' 3. Jarðir með yfir 20 kúgildi 1075 Þetta gerir alls 5078 bújarðir í landinu árið 1958—59, og sýn- ir, að sérmetnum, byggðum jörð um hefur fækkað um 290 síðan 1952. Ef bændur eru taldir 6818 (sbr. greinargerð ábúðarlaga), þá koma um 13,3 kúgildi á hvern bónda aff meðaltali, en þá eru ótaldir launaðir vinnumenn, sem ef til vill eru jafn margir. Að síðustu ætla ég í þessari grein að sýna, hversu margir menn þurfa að starfa við land- búnað (kjöt- og mjólkurfram- leiðslu) á næstu árum miðað við, að 20 kúgiidi komi að með- altali á hvern starfandi mann, en það er sú framleiðni, sem okkur ber að stefna að og það sjónarmið, sem verður að setja ofar öllu á næsta áratug, bæði af bændum og ríkisvaldi. Mun ég miða við hinar tvær bún- aðarstefnur, sem áður um get- ur. annars vegar búskap fyrir reyzluþörf þjóðarinnar, en hins vegar við óbreytta ræktunar- Framh. á bls. 15 TAFLA VI. Neyzlustefnan. Þörf kúgilda 1970 1980 1990 2000 (þús.) Starfsmannaþörf (bændur og 86 100 120 148 vinnumenn Óbreytt stefna. Þörf kúgilda 4300 5000 6000 7400 (þús.) 139 185 231 278 Starfsmannaþörf 6950 9250 11550 13900

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.