Morgunblaðið - 28.12.1960, Qupperneq 18

Morgunblaðið - 28.12.1960, Qupperneq 18
18 M o n c rn\ n t. 4 m B Miðvik'udagur 28. des. 1960 Hólmarar sigruðu Borgnesinga í körfuknattleik SUNNUDA/3-INN 18. desember s.l. fór fram í Borgarnesi keppni í körfuknattleik milli UMF Snæ- fell í Stykkishólmi og UMF Skallagrímur í Borgarnesi. Snæ- fellingar sigruðu með 69 stigum gegn 67. — Er þetta i þriðja sinn sem þessir aðilar mæta til keppni í þessari grein. Einnig kepptu i sama skipti lið frá Miðskólanum í Stykkis- hólmi og lið Miðskóla Borgarness og sigruðu Hólmarar með 40 stíg- um gegn 32. Flokkaglíma Reykjavíkur '60 ALCAN INDUSTRIES LTD. Bush House, Aldwych London, W.C. 2 Umboðsmenn; €» M II lAf Laugavegi 178. Kúluvarp: 1. Brynjar Jensson HSH .. 12,14 2. Albert Ágústsson ÍA .. 11,17 3. Jón Þ. Ólafsson ÍR .... 11,03 var háð að Hálogalandi sunnu- daginn 11. des. sl. Mótið setti Karl Kristjánsson alþingismað- ur. Flutti hann ræðu við það tækifæri, þar sem hann m.a. rifj aði upp nokkrar minningar um glímuna í Þingeyjarsýslu, en þaðan hafa margir vaskir glímu menn komið eins og kunnugt er. Þeim, er þetta ritar, eru tveir sérstaklega minnisstæðir, Geir- finnur heit. Sigurðsson á Skútu- stöðum og Haraldur Jónsson á Einarsstöðum, báðir sérlega góð ir glímumenn. Sjálfur mun Karl Kristjánsson hafa verið góður glímumaður á sínum yngri ár- um. Það var því vel til fundið að fá hann til ávarpa viðstadda. Til leiks mættu alls nítján keppendur: Níu glímdu í tveim þyngdarflokkum fullorð- inna og tíu i öðrum flokkum, drengjaflokki 16—19 ára og unglingaflokki innan 16 ára. Glímufélagið Ármann sá um mótið, að þessu sinni og sendi niu keppendur og Ungmennafé- lag Reykjavíkur sendi tíu. Um glímu þessa mætti vissu- MALFLUTNINGSSTOFA Einar B. Guðmundsson Guðlaugur Þorláksson Guðmundur Pétursson Aðalstræti 6, III hæð. Símar 12002 — 13202 — 13602 Kristmundur og Sveinn Guð- mundsson glíma lega margt segja, þó það verði ekki gert hér nú. Enn eru aðeins tveir mánuðir litnir af æfinga timabilinu og þetta fyrsta keppni vetrarins. Þess vegna er ekki hægt að fá rétta mynd af raun- verulegri getu glímumannanna. Slíkt ætti hins vegar að liggja ijóst fyrir. eftir Sjaldarglímu Ármanns í febrúar nk. Heildarsvipur keppninnar var samt ekki nógu góður, til þess var glíman í I. flokki of þung. Hinsvegar var glíman i drengja og unglingaflokkunum með allt öðrum brag. Margar glímurnar léttar og skemmtilegar og fjöl- breytni í bröðum ágæt. Þessir unngu menn lofa vissulega góðu ef þeir æfa vel í framtíðinni. Áhorfendabekkirnir voru þun- skipaðir. Karl Kristjánsson afhenti verð laun og sleit mótinu. Glímustjóri var Gunnlaugur J. Briem, en yfirdómari Ingimund- ur Guðmundsson. Helztu úrslit eru þessi: 1. flokkur: Ármann J. Lárusson UMFR 4 r. 2. flokkur: Hilmar Bjarnason, UMFR. Drengjafl. 16—19 ára: Jón Helgason, Ármanni. Unglingafl. innan 16 ára: Gunnar R. Ingvarsson, Árm. Skíðakennsla um jólin I SKIDASKALANUM í Hvera skeiðinu og vill Skíðaráðið sér dölum er margt um manninn staklega benda unglingum á þessa dagana. Dvalargestir þetta tækifæri. Kennslan er hafa verið í skálanum alla dag ókeypis og mun fara daglega ana. Á annan í jólum byrjaði fram til áramóta. skíðanámskeið. Stefán Krist- Daglegar bílferðir eru kl. 10 j.ánsson stjórnar námskeiði f.h. og 7,30 e.h. frá B.S.R., sem þessu, sem er mjög vel sótt. annast ajlar upplýsingar við- I gær voru 40 manns á nám- víkjandi ferðunum. Fyrsto innonhúsmdt í frjúis- íþróttum ú Ahronesi FYRIR NOKKRU fór fram á Akranesi fyrsta innanhúsmót í frjálsum íþróttum, sem þar hef ur verið haldið. Keppendur voru ail margir, þar á meðal nokkrir úr höfuðstaðnum, sem rómuðu mjög sérstaklega góðar móttök- ALUIUIIMIUIU BILPALLAR þýða aukna hagkvæmni í rekstri Alumininum bílpallar sameina styrkleika og léttleika, hlassið má þyngja, reksturkostnaðurinn lækkar. Viðhaldskostnaður lækkar því aluminum þarf ekki að mála og það ryðgar eða tærist ekki. Aluminium er endingargott og slitnar minna við gróf- gerð hlöss. Alumininum bílpallar eru mun léttari en stál og timb- urpallar. 1. Bílpallar úr aluminium prófílum 2. ,,J“ prófíll í þverbita 3. Gólf-,,plankar“ og festingar 4. Samsetning á ,,plönkum“ og þverbitum 5. Endastykki ur. Keppnin gekk mjög vel og voru árangrar mjög góðir, voru m.a. sett 9 héraðsmet. Úrslit einstakra greina urðu sem hér segir. Hástökk með atr. konur 1. Sigrún Jóhannesdottir ÍA 1,37 (Héraðsmet) 2. Þórdís H. Jónsdóttir ÍR 1,25 3. Rannveig Laxdal ÍR 1,20 Langstökk án atr. 1. Sigrún Jóhannesdóttir ÍA 2,32 (Héraðsmet) 2. Rannveig Laxdal ÍR 2,29 3. Þórdis H. Jónsdóttir ÍR 2,15 Hástökk karla: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR .... 1,90 2. Karl Hólm ÍR........... 1,70 3. Þorb. Þórðarson UMSB .. 1,65 (Héraðsmet) Hástökk án atrennu: 1. Jón Þ. Ólafsson IR..... 1,55 (1,60 aukatilraun) 2. Karl Hólm ÍR........... ^55 Langstökk án atrennu: 1. Jón Þ. Ólafsson ÍR .... 345 2. Brynjar Jensson HSH .. 3,12 (Héraðsmet) 3. Þorvaldur Jónasson KR 2,98 4. Hallur Gunnlaugsson ÍA 2,69 (Héraðsmet) Þrístökk án atrennu: 1. Brynar Jensson HSH .... 9,38 (Héraðsmet) 2. Jón Þ. Ólafsson ÍR..... 9,29 3. Þorvaldur Jónasson KR 840 4. Helgi Daníelsson fA .... 8,09 (Héraðsmet) 5. Þorb. Þórðarson UMSB 8,09 (Héraðsmet)

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.