Morgunblaðið - 29.12.1960, Blaðsíða 11
Fimmtudagur 29. des. 1960
l\innrr>\nj 4 jy j f>
11
Vatnajökull
Jón Eyþórsson: VatnajökuH.1 mun tilvist Vatnjökuls tryggS
Almenna bókatelagið, 1960.
ALMENNA bókafélagið hefir
gefið út nokkrar gullfallegar
myndabækur á síðastliðnum ar-
um. Hver man ekki eftir is-
lenzkri list frá fyrri öldum og
Eldi í Heklu, svo tvær þeirra
séu nefndar? Fyrir örfáum dög-
um sendi félagið frá sér eina
slíka myndabók til viðbótar og
fjallar hún um Vatnajökul.
Bókin hefst á lýsingu á jökl-
inum þar sem „leitazt er við
að lýsa Vatnajökli í stórum
dráttum, en aðeins stiklað á
stóru, því að efnið er næsta
yfirgripsmikið“, svo notuð séu
orð höfundarins sjálfs, Jóns Ey-
þórssonar. Þessi lýsing er prent-
uð bæði á íslenzku og ensku og
fyllir íslenzka útgáfan tuttugu
síður.
Vissulega hefir hér verið af
miklu efni að taka, en Jóni hef-
ir. að mínu viti; tekizt prýðilega
að velja og hafna. Lýsingin er
mjög greinargóð og gagnorð og
blátt áfram og skemmtilega
skrifuð, enda er höfundurinn
þaulkunnugur Vatnajökli og hef
ir auðsjáanlega mikið dálæti á
honum.
Sagt er frá helztu kennileit-
um í Vatnajökli og hæð þeirra
yfir sjávarmál, frá öiluzn
stærstu skriðjöklum hans,
stærð þeirra og þeim vötnum,
sem frá þeim falla.
Einhvern veginn held ég, að
margir geri sér aðeins óljósa
grein fyrir því, hve griðarstór
Vatnajökull er. Því reynir Jón
að bæta úr, með því að bera
víðáttu hans saman við önnur
betur þekkt landssvæði og með
því að tilgreina ýmsar vega
lengdir og leiðir yfir jökuiinn.
um langa framtíð, og það þó
enn hlýnaði í veðri. .lökulbung-
ur hans gnæfa nefniiega iangt
yfir hjarnmörk og taka við
miklum snjó á vetrum, enda
þótt þær smáþynnist. Höfundur
telur, að Vatnajökull muni hafa
myndazt á kuldatímabili því,
sem var fyrir um bað bil 2500
árum. Víst er um það, að ein-
hvern tíma eftir ísöld hafa verið
auð svæði sums staðar, þar sem
að einhverju í þessari lýsingu
Vatnajökuls, það hefði gert
myndina af jöklinum enn stór-
fenglegri, en höfundur minnist
hvergi á það. Annað, sem mér
finnst vanta, er gott yfirlitskort
af Vatnajökli með öllum þeim
dalshnúkur er t. d. sagður 6750
fet, en er 6952.
í bókinni eru 72 myndir, þar
af 29 í litum, hinar svart-hvítar.
Hinir og þessir jöklafarar, 17
alls, hafa tekið myndirnar. Þeim
er, segir höfundur, skipt í þrjá
hópa, þótt takmörkin milli hóp-
anna séu ekki alltaf skýr. I
fyrsta hópnum eru myndir af
helztu kennileitum jökulsins. í
öðrum eru myndir af ýmsum
fyrirbærum, svo sem eldsum-
brotum í Grímsvötnum, jökul-
hlaupum, gínandi jökulsprung-
um o. fl. í þriðja hópnum eru
svo myndir frá ferðalögum á
Vatnajökli fyrr og síðar. Senni-
lega hefir hér verið af miklum
myndafjölda að taka og enn erf-
iðara að velja og hafna en í
staðanöfnum, sem minnzt er á
í textanum, það hefði hjáipað, fyrra sinnið, enda kemur per-
lítt kunnugum til að átta sig sónulegur smekkur hér einnig
betur á þeim. Kortið af lands-
lagi undir jöklinum finnst mér
sérlega skemmtilegt.
sónulegur smekkur hér
til sögunnar.
Myndirnar eru yfirleitt vel
teknar og sumar skínandi falleg-
nú er jökull^ það sýna móhnaus-
ar og viðarlurkar, sem sum.r
skriðjöklar bera fram.
Núverandi stærð og þykkt
mun Vatnajökull þó fyrst hafa
fengið á síðustu öldum, einkum
„ , ..., , . á árunum frá 1600—1800. Þetta
Sporðui- Skeiðararjokub ems er setur höfundur upp . skemmti.
lega smátöflu, þar sem sýnd er
hvorki meira né minna en 30
km breiður að framan, og vega
lengdin þvert yfir sporð Brúar-
breyting meðallagshua ársins
og hjarnmarka. Því míður hefir
jokuls um 40 km. Stytzta leið þessi tafla brenglazt nokkuð>
ur Tungnaarbotnum vestan und j prðið linuvixI gð nokkf|1 , fl
ir Vatnajokh og austur a Grend- Qg þag greinilega e£tlr lestur
1 er um . m ong, ” . ! síðustii prófarkar, svo þar er
Grendil eru þo enn ofarnir i , ......
, , . , t ek5tl hofundinn um að saka. Mer
nokknr kilometrar austur af , _ , , , , ,,
...,,. . , - er kunnugt um, að 1 kennslubok
jokhnum og væn þetta 4—5 . . , .... .
daga ganga í bezta veðri og
færi. Leiðin sunnan frá Breiða
einni, sem kom út í haust,
standa tvær myndir á haus,
, . ■£>„•„ enda þott þær sneru baðar rett
merkurjokli og norður a Bruar-1 , .... , „
..., , , , a siðustu profork. Svona vinnu-
jokul er nokkru styttn, eða ____
80—90 km.
Hjarnmörkin eru nokkuð
breytileg í Vatnajökli, þau eru
í um það bil 1100 m hæð vf'.r
sjávarmál á sunnanverðum jökl-
inum, en í 1300 m hæð á hon-
um norðanverðum. Sá snjór,
sem fellur neðan þessara marka
á hverjum vetri, braðr.ar næsta
sumar, ef veðrátta er náiægt
meðallagi. Snjór, sem fellur of-
an markanna, breytist i hjarn
og jökulís, og frá jökulskildin-
um flæða gríðarmiklir skrið-
jöklar allt niður á lágiendi, þar
sem mjög mikil leysing á sér
stað.
Það hafa verið gerðar mæl-
ingar á þykkt Vatnajökuls á
nokkrum stöðum. Breiðamerkur-
brögð virðast vera óumfiýjanleg
hér. Erlendis hefði prentsmiðja
trúlega fengið allt upplag slíkr-
ar bókar endursent á eigin
reikning. Af bókinni Eldur í
Heklu, sem vitaskuld er með is-
lenzkum texta, en prentuð er-
lendis af erlendum mönnum,
sem ekki kunna stakt orð í ís-
lenzku, var aðeins lesin ein próf-
örk og bókin er prentvillulaus.
Þá er nokkuð sagt frá eld-
gosum í Vatnajökli og hinum
stórkostlegu jökulhlaupum, sem
stundum eru samfara beim. Og
að lokum er stutt yfirlit yfir
ferðir um Vatnajökul, en þaer
hafa aukizt mjög eftir Grims-
vatnagosið 1934, og þó sérstak-
lega nú síðustu árin eftir stofn-
A Vatnajökli
Eg treysti mér ekki til að
leggja neinn dóm á það, hversu
vel hefir teaizt að snúa texta
greinarinnar á enska tungu. En
það hefir því miður ekki tekizt
sem bezt að breyta hæð ein-
stakra fjalla, sem tilgreind eru
í myndaskránni, úr metrum í fet
og skakkar þar sums staðar
meira en 200 fetum, og er leið-
inlegt til þess að vita. Hvanna-
myndir, eða þá af Hoffellsjökli.
sem hefir verið ýtarlegast rann-
sakaður allra skriðjökla hér-
lendis, svo eitthvað sé nefnt,
sem mér finnst vanta?
Snjóbílamyndir finnst mér
líka of margar og of keimlíkar.
Sömuleiðis finnst mér of marg-
ar myndir af skíðafólki hang-
andi aftan í snjóbílum, ein slík
hefði nægt, t. d. mynd nr. 47,
hinar hefðu mátt missa sig, sér-
staklega mynd nr. 57. Yfirleitt
finnst mér of mikið um myndir
af fólki í myndabók eins og
þessari, of mikill túristabragur
á mörgum myndunum, en of
fáar myndir af Vatnajökh sjálf-
um í öllu sínu veldi með sína
ósnortnu náttúru.
Rétt er að fara nokkrum orð-
um um prentun myndanna. Þær
eru allar gerðar hér á lar.di. en
myndirnar í Heklubókmni og
íslenzkri list frá fyrri öldum
voru gerðar erlendis, enda eru
þær greinilega betur gerðar.
Myndirnar í Vatnajökli, sér-
staklega sumar litmyndirnar,
eru samt með því bezt gerða,
sem ég hefi séð prentað hér
heima. Þó koma fram á þeim
mörgum undarlegar litabreyt-
ingar í snjónum, sem áreiðan-
lega hafa ekki verið á frum-
myndunum. Svart-hvítu mynd-
irnar eru nærri undantekning-
arlaust lakari, hvort sem þar
er um að kenna gerð mynda-
móta, eða prentun myndanna.
Þær eru of gráar og óskýrar og
standast enn síður samanburð
við myndirnar í hinum tveimur
fyrrnefndu bókum en litmynd-
irnar, né við myndir í sambæri-
legum bókum útlendum. Það er
ekki hægt né rétt að leggja ann-
an mælikvarða á svona bók, en
bera hana saman við það bezta,
sem gert er erlendis. En myr.da-
gerðin er líklega fyrst og fremst
tæknilegt atriði, það eru prent-
villurnar ekki. Við mynd nr. 40
hafa fallið niður í prentuninni
bókstafir þeir, sem sagt er í
,u v * _• texta hennar, að vísi á tiltekna
ar, en, eins og avallt, það ma staði á myndinni.
deila um valið. Mér finnst t. d. [
fullmikið, að
, , I í stuttu máli sagt, finnst mér
8 rnyn ir s u i aiimikiii fengur í þessari yfir-
vera teknar frá Oræfajókli, þó
aldrei nema hann sé hæsta fjall
landsins, eða fleiri en myndirn-
ar af skriðjöklunum eru saman-
lagt. Eru ekki til góðar myndir
af Skeiðarárjökli, jöklunum sitt
hvoru megin við Breiðamerkur-
fjall, t. d. yfirlitsgóðar loft-
litsbók, sérstaklega textanum,
en minni í myndunum, þó marg-
ar þeirra séu fallegar og bókin
í heild ásjáleg og heldur eigu-
leg. Hafi Almenna bókafélagið
og höfundurinn þökk fyrir bók-
ina.
Eyþór Einarsson.
Vélasjóður og
þúfnabanarnir
t MORGUNBLAÐINU 1. desem-
ber er viðtal við búvélaráðu-
naut Búnaðarfélags íslands, Har-
ald Árnason, sem jafnframt er
bæði aðili í stjórn Vélasjóðs og
framkvæmdastjóri Vélanefndar
og sjóðsins.
Þar segir: „Vélasjóður er
stofnaður 1923.-----Vélasjóður
átti um skeið nokkra þúfna-
bana------“.
Hér gætir nokkurs misskiln-
ings. Skal heldur hafa það er
sannara reynist. Og er ég leið-
rétti þetta með línum þessum,
er það mest sökum þess að ég
verð þess oft var, að búnaðar-
söguleg atriði fyrnast og brengl-
ast nú orðið svo fljótt að undr-
un sætir, áður en varir eru
hreinustu missagnir orðnar að
„sögulegum sannindum“ í hug-
um ungu kynslóðarinnar. Á
þetta sér stað um hina ungu
búnaðarmenntuðu menn eigi síð-
ur en á öðrum sviðum, að því
jökull er t. d. 500 m þykkur um ™ Jöklarannsóknafélags Is-
miðjuna, og Brúarjökull hefirjlands, en Jón Eyþórsson hefir
mælzt um 700 m á þykkt. Á nær verið formaður þess frá upphafi.
öllum þeim stöðum, þar sem Upp úr Vatnajökli standa all-
þykktin hefir verið mæld, er, víða sker, jökullaus fjöll eða
landið undir jöklinum lægra en tindar, og eru sum þeirra ný-
núverandi hjarnmörk. En þaðilega komin undan jökli, önnur! að mér virðist. _________ Myndi það
þýðir, að væri Vatnajökull horf-lhafa verið lengur jökullaus, enj ckki verk við hæfi okkar hinna
inn og veður versnaði ekki fráj stækkað mjög síðustu árin. Þessi!eldri, sem ekki erum lengur
því, sem nú er, þá myndi ekki[ sker eru því umflotin jökli á taldir til framsóknar-verka fær-
safnast jökull aftur nema ájalla vegu. Engu að síður er þó ir, að leiðrétta slíkar missagnir,
og stuðla að því að hið búnað-
arsögulega sanna varðveitist sem
bezt?
Það var þetta um þúfnabana-
uil t. d. um tæpa 50 m á ári,| hefði venð til þess að geta þess eign Vélasjóðs.
hæstu bungurnar. En jöklar eyð-j líf í sumum þeirra. í Esjufjöll-
ast seint, og enda þótt skrið-; um vaxa t. d. um 80 tegundir
jöklar Vatnajökuls hafi stytzt æðri plantna. Þetta finnst mér
síðustu árin, Breiðamerkurjök-| það merkilegt, að full ástæða
Stofnun Vélasjóðs var atriði í
Jarðræktarlögunum, er sett voru
1923. III. kafli þeirra hét þá:
Um vélayrkju o. fl. í Frumvarpi
til jarðræktarlaga, eins og það
er prentað í Búnaðarritinu 1923,
hljóðar 19. gr. þannig:
„Andvirði og áfallinn rekstr-
arkostnaður þeirra tveggja
þúfnabana, sem þegar hafa ver-
ið keyptir af Búnaðarfélagi Is-
lands, greiðist úr Ræktunar-
sjóði, en það, sem útistandandi
er fyrir vinnu þeirra, rennur i
Vélasjóð, og verður fyrsti vísir
hans“.
Þessi grein varð óbreytt að
lögum, og er enn óbreytt í Jarð-
ræktarlögunum eftir endurskoð-
un þeirra 1928.
Með þessu má segja að þúfna-
banarnir tveir yrðu eign Véla-
sjóðs, þótt raunar séu ákvæði
laganna um það atriði harla
cljós. — En þeir voru sem sagt
ekki nema tveir. Hinn fyrri
keyptur 1921 til Reykjavíkur að
segja má — notaður þar í ná-
grenninu, en hinn síðari 1922 til
Akureyrar.
Um framhald þessa, að mörgu
leyti merkilega áfanga í rækt-
unarsögunni segir svo í bókinni
Búvélar og ræktun; hefi ekki
Framhald á bls 19.
Þúfnabani