Morgunblaðið - 20.01.1961, Side 3

Morgunblaðið - 20.01.1961, Side 3
Föstudagur 20. Janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 3 STAKSTEINAR M E Ð forsetaembættinu hlýtur John F. Kennedy ekki aðeins völd og venju leg laun, heldur og ýmis hlunnindi, sem enn auka á glæsileik embættisins. Er þar með reyrit að sjá svo til, að kjör forsetans séu í samræmi við mikil- vægi embættis hans sem forystumanns hins frjálsa heims. Þetta er kommúnismi í ritstjórnargrein í Þjóðvilj- anum í gær segir á þessa leið um íslenzka atvinnurekendur: „Þeir hafa alltaf verið vesöl stétt, úrræðalaus og andlaus. Og nú um langt skeið hafa þeir, meira að segja formlega, verið ómagar á ríkisframfæri, fengið f jármagrr sitt og atvinnutæki að láni eða gjöf, orðið að þiggja endurgjaldslausa aðstoð frá þvi opinbera. Þá rýkur moldin í logninu, þegar slíkir menn þykj- ast vera einhverjir herrar“. Eftir að kommúnistum og öðrum vinstrisinnum á Islandi hefur tekizt að eyðileggja fjár- hagsgrundvöll þjóðarinnar og frjáJsan atvinnurekstur með þeim afleiðingum að lífskjö^, hafa lítið eða ekkert batnað hér í hálfan annan áratug, meðan þau hafa allt að því tvöfaldazt í frjálsum löndum, þá ræðst Þjóðviljinn með óbótaskömmum að atvinnurekendum,, sem „vinstri stefnan" hefur fyrst og fremst beinzt gegn. Að kenna öðrum um Síðan á að kenna íslenzkum athafnamönnum um ófarnað íslenzku þjóðarinnar, þótt a.lliúr viti að þeir hafa viljað fara allt aðra og heilbrigðari leið í efnahagsmálum en Iéið vinstri stefnunnar. Þjóðviljinn heldut áfram: „Ein meginástæðan til hversu brokkgeng efnahagsþra- unin á Islandi hefur verið að undanförnu, er sú, að atvinnit- rekendumir íslenzku hafa verið frámunálegir slóðar, andlausit og værukærir. Þeir hafa ekki haft nokkurn áhuga á að fylgj- ast með tækniþróuninni um- hverfis okkur, nútímalegri vinnu skipulagningu og hagsýni, held- ur hefur löngun þeirra verið sú áratugum saman að láta allt hjakka í sama farinu“. Þegar þjóðin hefur risið upp gegn óstjórn og afturhaldi „vinstri stefnunnar“ og þeim ófarnaði, sem kommúnistum hefur tekizt að Ieiða yfir ís'- lenzkt efnahagslíf, þá á að kenna vinnuveitendum um þrd- unina áður. Þó hefur þess dyggilega verið gætt, að þeir fengju aldrei leyfi til að gera neitt af því, sem þeir töldu fyrirtækjum sínum og þar með þjóðarheildinni fyrir beztu. Keyrir um þverbrak - En þó keyrir um þverbak, þegar kommúnistablaðið heldur áfram: „Og fjárfesting atvinnurek- endanna islenzku hefur verið með þeim endemum, að hlið- stæður munu vandfundnar i nokkru Iandi. Þar hafa hundruð milljóna af fé þjóðarinnar far- ið í súginn.“ Á tímum vinstri stefnunnuT, í meira en áratug, hafa allar fjárfestingar til atvinnurekstrar verið ákveðnar af hinu stjóm- málalega valdi eins og allir vita. Enginn atvinnurekandi fékk að gera það, sem hann taldi heppi- legast, án þess að vitringarnir í ráðunum og nefndunum tækju fram fyrir hendurnar á honum og segðu honum hvernig hann ætti að haga málefnum sínum. Afleiðingin varð sú, sem Þjóð- viljinn lýsir réttilega, að gífur- legar fjárhæðir fóru í súginn og þjóðin dróst aftur úr efna- hagsþróun allra annarra frjálsra landa. En óskammfeilnin er meiri en lítil, þegar á að kenna baráttumönnum fyrir frjálsræði í atvinnurekstri og mestu at- hafnamönnum um ófarnað þann, sem misvitrir vinstri sinnaðir stjórnmálamenn leiddu yfir þjóð Kennedy mun fá 100 þús. dala árslaun sem forseti og 5Ö þús. dala ri'snu en af þvi greiiir- iiánn skáttta. Til' fer%a- la'ga eru honum æíiá5ðir 40 m dalir, skattfrjálslr. Jafn- frnrnt er áætlaS, að Kennefly fái árlega 100 þus. dala reritu^ af inneign sinni í þrem sjóð- ■ ■ Orfáir geta leyft sér slíkan munað sem forseti Bandarik|an>na um fjölskyldunnar, auk tekna af eigin fjárfestingu. Ef forsétinn. hlyti aðeíns laun sín og risnu væru kjör hans mun lákari en ipargra framkvænidastjó'ra stó^ym-- tækja. er honum ýéitt i ýniis þjénusta og þægjndi, sem metih er á nær 5 milij. J dala árlega. Engir kaupsyslu- | menn og örfáir (höfðingjar í heiminum geta veitt sér slík- an munað, Eorsetihn nytur ; aiis kyns pjónustu. Honum er írjálst að ferðast hvert sem hann ©skar, leyriiþjónustan , vakir yfir öryggi iians og eirjkalæknir he^ur auga með 1heilsu«hans. Hann nýjtur lækn- ishjálpar endurgjaMslaust í öllum sjukrahúsum hersins. • HVÍTA HÚSIÐ Svo sem aðrir forsetar Bandaríkjgnna flytur Kenne- dy inn i Hvíja húsið, sem er virt á 25 miiljonir dála að 18 ekru lóti méðtálinni. Eignin er búin öllu j|ví sem fOfsetinn kann að fearfhast í frístund- um. 1 hfjf&jjitt er lojt'ræstikerfi, sem viðneldur jofnum hita sumaf sem vetur. Þar eru sam tals 3Ó þús. húsmunir —þ. e. a. s. húsgogn, lín, glervörur og postuljri. Þar eru fyrsta flokks elðhús og vel birgir vírifejallarar. Forsetinn hefur tii sirina nota bókasafn, sem endurnýjað er ár hvert. Bóka safrrinu var unnrunalega kom- ið upp fyrir Hérbert Hoovef, sem' ætláði að Ieíta sér að bok til að glugga í morguninn eft- ir embættistpkuna, en fann að- eins eina bárnabók í allri bxggingunpi. Ennfremur er í Hvíia núsinu sérstakur kvik- myndasalur þar sem forset- anum gefst kostur á að sjá allar i ý'ustu kvikmyndirnar, þegar hann óskar. Nokkur sjonvarpstæki eru í húsinu, bæði litásjónvarp og venjuleg svart-livít tæki og hljómsvéit- ir hersins eru reiðubúnar að leika fýrir forsetann hvenær sem hann óskar þess. Vilji forsetinn iðk-a sund er til reiðu heit sundlaug, sem úíbúin var upphafléga fyrir FranKlin B. Roosevelt. Bein- ist áhugi hans hinsvegar að tennisleik hefur henn' til um- ráða fullkomna tennisvelli, sem gerðir voru í tíð Theodor- es Róosevelts. Húsihu fylgja geysimifelar bifreiðageymslur og 18 bifréiðar. I Hvíta húsinu vinna 136 mánns — að rekstri þess og viðhaldi — en séu haldnar stófvéizlur, eru fleiri til kall- aðir. Ríkisstjórnin greiðir fyrir búnað allan og viðhald hans og láun starfsliðs, sem láta mun næfri að nemi 575 þús. dolum. Einnig sér ríkisstjórn- in húsinu fyrir hita, gasi og rafmagni. Eru þess mörg dæmi að rafmagnsreikningar einir komist upp í 4 þús. dali. ara á mánuði. • Margir fluttu fátækari út En forsetinn -fær ekki allt frítt. Hann verður að greiða mat fyrir fjölskyldu sína og einkavini. Einnig verður hann að halda tvo þjóna íyrir eigið fé. Hann greiðir einkasímtöl og alla þvotta, og fatahreins- anir íjölskyldunnar. Kostnaður þessi er ekkert vandamál fyrir mann eins og Kennedy sem á einkaeignir. Aður fyrr lá stundum við borð að einkavinir forset-a ætu hann út á gaddinn, einkum áður en komið var á 50 þús. dala risnunni. Margir forset- ar Bandaríkjarma hafa flutt úr Hvíta húsinu fátækari en þeir fluttu inn í það. Harry S. Trumann átti t. d. engar einbaeignir. Arið 1946 hafði hann 75 þús. dala árs- laun og þá kostaði hahn árlega 72 þús. dali að búa í Hvíta húsinu. Það var ekki fyrr en 1949 að laun forsetans voru hækkuð. • Skip og flugvélar Þota forsetans, utan og inn' Það er hreint ekki auðvelt # „Shangri-La“ Þá er komið að hvíldarbú- staðnum Camp David í Catoct in fjöllum í Maryland. Franklin D Roosevelt fékk þennan hvíldarstað á styrjald arárunum til þess að hann gæti tekið sér smáhvíld frá amstri stríðsins en jafnfi’amt komizt á örskömmum tíma til höfuðborgarinnar ef með þyrfti. Fyrst var bústaðurinn eins og venjulegur fjallakofi og nefndur ,,Shangri-La“ en Eisenhower kallaði hann „Camp David“ í höfuðið á son arsyni sínum. Jafnframt hef- ur bústaðnum verið breytt í fullkeminn hvíldarstað með hinum fullkomnustu þægind- um. Frh. á bls. 23 að meta allt til fjár, er forseta embættinu fylgir. Forsetinn getur fengið herskip til af- nota, þegar hann fýsir að fara í sjóferð. Hann getur fengið heila flugsveit ef með þarf og haft afnot af öllu, sem er í ei|u hins opinbera. Hann er yfirmaður hersins og fram- kvæmdavaldsins og hefur af því margskonar hlunnindi. Er venjulega varið um það bil 2 millj. dala árlega áf hálfu hersins og fjármálaráðuneyt- isins til þess að mæta ýmsurri aukakostnaði vegna forsetans. Þess utan vita menn almennt ekki hversu margir hermenn vinna í Hvíta husinu. enda néita opinberir aðilar að svara því. Sem fyrr segir getur for- seti fengið herskip til afnota þegar hann óskar. Auk þess hefur flotinn til reiðu tvær skemmtisnekkjur. Eisenhower var landhermaður og notaði skip þessi lltt, en Kennedy var hinsvegar í sjóhernum og kann vel við sig á sjó enda hefur sjóherinn til reiðu handa honum nokkra litla far- kosti, auk þess sem íyrr er talið. Tvær flugvélar eru ávallt til taks fyrir forsetann. Kostnað- ur við þær nemur um 600 þús. dölum á ári auk kostnaðar við hverja flugferð. Öski for- setinn fléiri véla getur hann fengið þær. En sé forsetinn ekki að nota flugvélarnar eru þær notaðar til að flytja em- bættismenn ríkisins og erlend ar ríkisstjórnir heimshorna á milli. Auk vélanna eru fjór- ar þyrlur ávalt til reiðu fyrir forsetann. Eisenhower flaug samtals 100 klst. í þyrlum á þeim þrem og hálfu ári sem hann notaði þær. Þyrlu hans fylgdi ávallt flugvél sem flutti starfsmenn leyniþjónustunn- ar er skyldu gæta hans.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.