Morgunblaðið - 20.01.1961, Qupperneq 4

Morgunblaðið - 20.01.1961, Qupperneq 4
4 P MORGVNBLAÐIÐ Föstudagur 20. janúar 1961' Hreinsum allan fatnað Þvoum allan þvott. Nú sækjum við og sendum Efnalaugin LINDIN h.f. Hafnarstræti 18, simi 18820 Skúlagötu 51, sími 18825. Viðtækjavinnustofan Laugavcgi 178. — Símanúmer okkar ar uú 37674. Skattaframtöl Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14 Sími 36633 eftir kl. I. Vesturbæingar Nonnabúð, Vesturgötu 27 tekur á móti fatnaði til hreinsunar fyrir okkur. EfnalaugiD LINDIN h.f. Aksturskennsla Ef þið ætlið að læra á bíl, þá hringið í síma 35566. Myndatökur í heimáhúsum, sími 14002. Sævar Halldórsson ljósmyndari. Þaulvanir menn óska eftir múrvinnu nú þegar. Einnig kemuir til greina úti á landi. Uppl. í síma 82 Akranesi. Óskum eftir 3ja—4ra herbergja íbúð helzt í Hlíðunum sem næst Landsspítalanum. — Þrennt fullorðið í heimili. ' Uppl. í síma 16100. Reglusöm stúlka óskar eftir 1 herb. og éld- húsi. Tilfo. sendist Mbl. fyrir þriðjudagskvöld, — merkt: „Ráðvönd — 1324“ Vanur bifreiðastjóri óskar eftir stárfi. Uppl. í síma 37968 eftir kl. 5 næstu daga. Til sölu Notað timbur 5”x5”, 6”x6” 8’’x8”. Allskonar borðvið- ur, bárujárn, úti og inni hurðir. Uppl. Austurstræti 1 og í síma 12043. Forstofuherbergi óskiast fyrir einh.leypan znann sem lítið er í bæn- um. Uppl. í síma 34665 í kvöld og næstu kvöld eft- ir kl. 7. Til sölu amerskur pels. — Með-il stærð. — Nýtizku snið. Einnig samkvæmiskjóll, — lillablár. — Sími 36157. íbúð óskast til leigu 2—4 herb. og eld- hús, helzt í Vesturbæ. — Uppl. í síma 11805. Keflavík til leigu tvö eins manns herb. að Hringbraut 86. — Simi 1686. í dag er föstudagurinn 20. janúar. 20. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 7:48. t Síðdegisflæði W. 20:13. Slysavarðstofan er opin alian sólar- hringinn. — Læknavörður L.B. (fyrir vitlaniri. er a sama staO ki. 18—8. — Siml 15030. Næturvörður vikuna 15.—21. jan. er I Vesturbæjarapóteki. Holtsapótek og Garðsapótek eru op- in alla virka daga kL 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kL 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er aö Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir i Hafnarfirði 14.—21. er Ólafur Einarsson sími: 50952. Næturlæknir í Keflavík er Guðjón Klemensson, sími 1567. St:. St:. 59611197 — VII — 5. I.O.O.F. 1 s= 1421208% = XX- Spkv. □ Gimli 59611207 — 2 aukaf. 1111« Kongósöfnun Rauða Krossins lýkur á laugardag. Framlögum veitt móttaka í skrifstofu Rauða krossins, Thorvald senstræti 6 kl. 1—5. Á Akureyri i Vöruhúsinu. Á Akranesi 1 bókaverzlun Andrésar Níelssonar. í Hafnarfirði í verzlun Jóns Matthíesen. í Keflavik í Hótel Vík. Húsmæðrafélag Reykjavíkur. — mælisfagnaður í Þjóðleikhúskjallaran- um þriðjudaginn 24. þ.m. kl. 7 eh. Sameiginlegt borðhald. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju. Að- alfundur mánudaginn 23. jan. kl. 8,30 í Alþýðuhúsinu. Hallgrímskirkja. Biblíulestur kl. 8,30 e.h. Séra Sigurjón Þ. Árnason Frá Guðspekifélaginu. Dögunarfund ur í kvöld kl. 8,30 í Guðspek-ifélags- húsinu. Erlendur Haraldsson flytur er indi: „Sálfræði og dulræn fyrirbæri“. Tónlist. Kaffi á eftir. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar i svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jón Hjaltalín Gunnlaugsson). Guðmundur Eyjólfsson til 23. jan. — (Erlingur Þorsteinsson). Gunnar Guðmundsson um óákv. tima (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óakv. tima Karl Jónasson). Jóhannes Björnsson til 23. jan. (Grfmur Magnússon). Sigurður S. Magnússon óákv. tima — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur ólafsson óákv. tíma. (Árni Guð mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþór Gunnarsson, Stórholti 41). varhluta af honum nú frekar en endra nær. Halldór Grön- dal bauð til mikils áts. Svið og sviðasulta, hangikjöt, hrútspungar, súrsuð bringa, hákarl og brennivín — allt þetta kitlar islenzka mat- menn, enda er leikurinn til þess gerður. Halldór tók það fram, að nú væri æ meir spurt eft- ir hákarli, margir Reykvík- ingar, sem sjaldan eða aldrei ekkj beint við að leggja sér þessa svörtu og sviðnu hausa okkar til munns. Á eftir bauð Halldór góm- sæta glóðarsteikta rifjasteik — og síðast en ekki sízt „Crepe Cuzette“ logandi pönnukökur, sem velt er upp úr smjöri, sykri, appelsinu- og sitrónusafa — og rifnum berki, líkjör og koníaki — áð- ur en þær eni bornar fram. Það er þó engin hætta á að hefðu bragðað hákarl, kæmu pönnukökurnar brenni upp til Aftur er kominn þorri og enn á ný er borðað úr trog- nm í Naustinu. Þetta er í fimmta sinn að Naustið býð- ur upp á þorramatinn vin- sæla og fóru blaðamenn ekki alltaf aftur — og aftur eftir að hafa komizt á bragðið hjá honum. Það er lika algengt, að magasjúklingar komi þangað í hákarlsleit — og margir út- lendingar, sem aldrei hafa et- agna. Loginn er aðeins til að kveikja í mönnum matar- lystina að nýju. Loks má geta þess, að Naustið hefur nú undirbúið þorrann að öllu leyti sjálft — og í kjallaranum fsjá mynd) ið þessa fæðu verða sólgnir í stendur yfirmatsveinninn, Ib þorratrogin, allt nema þá Weissman, streittur við að helzt sviðin. Þeir, sem verið skera niður hrútspunga, hafa í suðlægari löndum og hangikjöt og hákarlslengjur umgengizt svertingja kunna á báða bóga. JÚMBÓ og KISA Teiknari J. Moru C — Góðan daginn, hr. póst- maður, kallaði Júmbó, — okkur langar til að spyrja yður um dálítið. — Spyrjið þið bara eins og ykkur lyst- ir .... ég veit nefnilega svo að segja allt um þennan bæ! — Hafið þér kannski séð gamlan bíl með tveim glæpa- mönnum og einum barna- kennara í aka hérna um bæ- inn nýlega? spurði Júmbó. — Það er nefnilega kenn- arinn okkar, sagði Kisa til --------------,»------------ frekari skýringar, — og glæpamennirnir hafa numið hann á brott. Við erum kom- in til að frelsa hann! — Uhm, muldraði póst- maðurinn hugsandi, — gam- all bíll .... ein barnakenn- ari og tveir glæpa Skyndilega var sem póst- urinn rankaði við sér. —• Sögðuð þið tveir glæpa- menn? spurði hann óttasleg- inn. Jakob blaðamaður Eftir Peter Hoffman — Lögregluforingi, Dísa Hibbs er horfin! Hafið þið .... — Við erum einmitt að fara að hitta hana, Jakob! — Er bað? Hvar? — í sjúkrahúsinu. Fréttaritstjór- inn ykkar varð fyrir skoti! Á meðan.........

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.