Morgunblaðið - 20.01.1961, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 20.01.1961, Qupperneq 15
fí FösTu3agur 20. Jan'úar T96I MORGVNBLAÐIÐ 15 ★ GERÐ hefir verið ópera eftir einni af skáldsögum Selmu Lagerlöf, „Herr Arnes penn- ingar'j og var hún frumsýnd i föstudaginn 6. janúar s.l. í Stora Teatern í Gautaborg. í Þetta iþótti talsverður viðburð ut, sem marka má af Því, að f jöldi blaðamanna og útvarps- og sjónvarpsmanna var við staddur frumsýninguna, ekki aðeins víðs vegar að úr Sví- Þjólí, heldur einnig frá öðrum löndum, svo sem Austurríki, og dhistur- og Vestur-Þýzka- landi. Húsið var troðfullt út úr dyrum og sýningunni vei fagifáð, en dómar hafa verið nokkuð misjafnir, Þó borið meira á lofi en lasti. einni sögu Sehnu Lagerlöf Það er sænska tónskáldið Gösta Nyström', sem samið hef ir Þcssa nýju óperu, við texta, sem Beriil Malmberg gerði eftit skáldsögunni. Nyström, sem er allþekkt tónskáld, varð sjötugur í október sl., en þetta mun vera fyrsta ópera hans. Hins vegar hefir hann samið ballettmúsík; t. d. er vel þekkt liin fjörmikla tónlist, sem hann samdi við ævintýra- ballett Birgit Cullbergs, „Y-ng issveinninn og prinsessurnar sex“, sem var frumsýndur í Stokkhólmsóperunni árið 1952. f skrifum gagmvýnenda um frumsýningu óperunnar var hljómsveitarstjóranum, Styr- björn Lindedal, sérstaklega hrósað fyrir góðan flutning tónlistarinnar. Einnig fær leik stjórinn Soini Wallenius, yfir leitt góða dóma fyrir úr- vinnslu efnisins. Helzt eru það tónskáldið og höfundur text- ans, sem fá einhverjar hnútur frá gagnrýnendunum. — Aðal söngvararnir eru Jan Eric Ohlsson, sem fer með titilhlut verkið, Rut Jacobson (Elsalil) og Björn Forsell (Sir Archie) — en tvö hin síðarnefndu hafa fengið hið mesta lof fyrir frammistöðu sína. Meðfylgj- andj mynd er af þessum tveim söngvurum. Á FUNDI Sameinaðs þings í gær mælti Bjartmar Guð- mundsson fyrir svohljóðandi tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lögum um vegi: Alþingi ályktar að fela rík- isstjórninni að láta fram fara athugun og endurskoðun á lög um um þjóðvegi, og skal þeirri endurskoðun lokið áður en næsta reglulegt Alþingi kemur saman. Flutningsmenn tillögunnar eru: l,©jartmar Guðmundsson, Jónas íPétursson, Sigurður O. Olafsson, Éinar Ingimundarson, Sigurður A-gústsson og Kjartan J. Jóhanns- •son. Benti Bjartmar á í ræðu sinni, að það, sem helzt stæði í vegi ;f-yrir aukinni vegagerð hér á •íandi væri thinn mi'kli skortur á Jé til slíkra framkvæmda. Vitn- | :gði hann í því samteandi til þess alits vegamálastjóra, að lítið i þyddi að bæta við þjóðvegina % nema meira fjármagn sé fyrir » hendi, vegna þess hve mikið er eftir að gera við þá vegi, sem fy-rir eru. Vegaieysið væri auð- 1 vítaf tilfinnanlegast í strjálteýi "inu og væri víða skjótra úrbóta vþörf, sagði Bjartmar, en einnig sé brýn þörf á að steinsteypa og byggja á varanlegan hátt mikla umferðarvegi. Helzta leiðin til úrbóta I þess- um efnum væri að fá fasta tekju- stofna til vegamála, og í þings- á'lyktunartillögunni segir, að eðli iegast sé, „að innflutningsgjöld af bifreiðáteenzíni, þungaskattur af dísilbif.peiSum, innflutnings- ? ^g.jöld af bifreiðavarahlutum og fíélzt öll önnur bifreiðagjöld, sem nú ganga til ríkissjóðs, renni til Góðœri í minkarœkt TTNÐIRRITUÐUM hafa nú borizt bráðabirgðaskýrslurnar um nið- Urstöður fyrstu skinnauppbeð- ánna á framleiðslu ársins 1960, Sem haldin voru í desember á öll- tiim Norðurlöndum. ) ArangUrinn er yfirleitt lægra meðalverð en á uppboðunum í fyrra, á framleiðslu ársins 1959, er nemur um 15 — 20%, en s.i. ár var með hæzta meðalverð, sem pokkurn tíma hefir þekkzt. M Desemberuppboðin eru aðeins hin fyrstu af 8—10 uppboðum, Sem haldin verða á framléiðslu 'ársins 1960. Næstu uppboð verða jim miðj.an janúar og svo mán- iaðarlega þar til 1 september. Þau 'igeta þó hætt fyr, eins og 1960, er fau hættu í júlí þar eð öll fram- oðin skinn voru uppseld. amkv. reynslu allra ára, síðan ekinnauppboð hófust á norður- ^íöndum, hafa desemberuppboðín ’alltaf skilað lélegasta verðinu, hema 1959. Vona menn að svo verði enn. ^ ’ Það, sem ljóst þykir hafa kom- Ið fram nú, er að framboð og eftir spurn hafa haldizt í hendur. Er þetta afleiðing hinnar mjög auknu skinnaframleiðslu á Norð urlöndum, að nú er ekki lengur eingöngu um markað seljandans eð ræða. Bezt má marka þetta ®f því, að á þessum uppboðum íékkst sama háa verðið og í mörg jim tilfeHum hærra verð, fyrir úrvalssteinnin í hæstu flokkum, ©g í fyrra. En meðalgæðafiokkar ©g lægstu flokkar féllu svo mjög, Sð meðtsftverðið allt varð 15 — 20% læ>gr-a en í fyrra. Er því sýnt, að í framtíðinni verður það jgæðaframleiðslan, sem skapar góðu afkomuna. Þeir hagnast teezt, sem framleiða beztu dýrin og vanda meðferð skinnanna. Að öðru leyti er sama góðærið ,©g undanfarin ár í minkaeldinu. Meðalverð skinnanna varð á Norðurltendunum sem svarar ísl %r. 650.00 — sex hundruð og Íimmtíu kr. — pr. skinn. Hæsta Verð fyrir úrvals Safir-mink varð í Noregi ísl. kr. 1760.— (karl dýr) og ísl. kr. 670.— fyrir læðu- skinn. Fyrir Standard fékkst hæst ísl. kr. 1.735.— fyrir karld. og kr. 855.— fyrir læðuskinn. ftúm 200 þúsund skinn voru ‘boðin frám í hverju landi um sig, Ðanmörku og Noregi og um 240 þúsund í Svíþjóð. Er þetta ná’lega % hluti af allri fram- leiðslu þessara landa 1960. Seldu Noregur og Danmörk fyrir nál. kr. 110 mílljónir hvort fyrir sig, en Svíþjóð fyrir um kr. 140 millj- ónir. Jafnbezt verð varð í Sví- þjóð. Samanlagt eru þetta um 360 miiljónir íslenzkra króna. Með sama verði áframhaldandi, ættu lönd þessi að fá nál. 1800 milljónir ísl. króna fyrir árs- framleiðsluna 1960, eða meira verðmæti en Island fyrir allan sinn útflutning á sama tíma, Einkennandi fyrir öll uppboð- in er, að svo til öll framboðin skinn seldust, í sumum flokkum 100%, og að meðaltali milli 90 — 100%, sem er mjög óvenjulegt og þykir góðs viti. Skinnaframleiðendur eru mjög svo ánægðir með sölurnar og líta bjart á framtíðina. Að því stuðl- ar m. a. að á uppboðum Hudson Bay Company í London, seldist: yfirleitt fyrir hærra verð en á-, Norðurlöndunum. Ennfremur seldust um 60% af minbaskinnun.; um á þessum uppboðum tilf Evrópu, sem fyrst kom að ráði inn á markaðinn s.l. ár, en skinna kaup þar hafa legið niðri síðan fyrir heimsstyrjöldina síðustu, Hefir því eigi þurft að íþyngja USA markaðinn ennþá. En þar fóru einnig uppboðin vel af stað í desember. Til gamans og fróðleiks fyrir ■þá, er áhuga hafa fyrir minka-; eldi, skal geta þess, að hér á landi getur framleiðslukostnaður' minkaskinna eigi farið fram úr' kr. 300.— pr. skinn. Er þá eigi meðtalið afskriftir af stofnkostn. né skattar. Getur svo hver sem vill sett upp dæmið sjálfur. Er hér miðað við 250 læða bú. Geir Stefánsson. Sáttmáli um Columbía-fljót WASHINGTON, 17. jan. — Undirritaður var í dag í Hvíta húsinu sáttmáli milli Kanada og Bandaríkjanna um Columbia fljótið er rennur á landamærun- um og út í Kyrrahaf. Eisenhower forseti og John Diefenbaker, forsætisráðh. Kan- ada undirrituðu sáttmálann. Eru fyrirhugaðar miklar fram- kvæmdir, er þjóðirnar munu báðar eiga aðild að. Sáttmáli þessi er hliðstæður sáttmála Indlands og Pakistan um Indusfljótið. samgöngubóta á landi“. Lagði Bjartmar að lokum til, að umræðunni yrði frestað og tillögunni vísað til fjárveitingá- nefndar. Atkvæðagreiðslu var frestað. , Þá mælti Þórarinn Þórarinns- son fyrir tillögu.til þingsályktun- ar um endurskoðun laga um utan ríkisráðuneyti Islands og fulltrúá 'þess erlendis, sem hann flytur á- samt þeim Eysteini Jónssyni og Gísla Guðmundssypi. Lagði hann til, að tillögunni yrði vísað til utanríkismálanefndar. Atkvæða- greiðslu var frestað. Happdrœtti Háskólans Nr. 47680 kr. 500.000,00 Nr. 15425 kr. 100.000,00 Kr. 10.000,00: 2250 3395 5714 18040 29948 33490 3801(y 38283 39376 39510 43868 44552 45788 52777 32832 56489 1575 8266 13147 27 H 9 29984 34087 39535 44255 58769 106 1174 1709 2768 3551 4298 5298 5670 6327 6878 7357 2057 10234 13338 27209 31310 34334 39715 48983 59069 442 1253 2277 3133 3588 4405 5370 5807 6469 7073 7424 Kr. 5.000,00: 2676 3050 6074 6479 7394 10893 10946 10999 12195 12920 16766 19765 21810 22673 23040 27407 27946 28212 28362 28597 32288 32799 32810 32819 34013 34900 36712 37071 37649 38616 39769 40460 41989 42835 43871 52112 53259 53380 56806 57719 59482 1.000,00 kr.: 541 581 637 744 1074 1392 1407 1418 1473 1601 2348 2517 2580 2612 2626 3142 3223 3228 3305 3473 3620 3683 3789 3835 4118 4418 4784 4944 5058 5065 12 stiga hiti í Neskaupstað NESKAUPSTAÐ, 14. jan. — Brúarfoss er hér í dag og lest- ar 275 tonn af síldarmjöli. Er þ áallt síldarmjöl farið héðan, sem unnið var á síðasta ári. Miklar skipakomur voru til Neskaupstaðar árið sem leið, og' komu hingað alls 635 skip. Árið áðUr komu 452 sk-ip. Innflutningur hingað var að» eins minni árið 1960 en árið á undan, en útflutningur frá Nes- kaupstað nærri tvöfaldaðist og varð alls 8341 lest. Munar þar mest um aukningu síldarafurða og einnig voru minni Birgðir hér um þessi áramót en þau næstu á undan þar sem af- skipanir voru greiðari. I dag er logn hér ©g indælis veður og komst hitinn í 12 stig. Jörð er marauð á láglendi. — Sv. L. — Fréttabréf Framh. af bls. 13. málaðar og íagfærðar á árinu nema kirkjan í Trékyllisvík, og er leitt til þess að vitá. Það aetti að vera metnaðarmál hvers, ífrepps og bæjaffélags að hafa' kirkíu og kirkjugarða í sem full^ komnustu lagi. Kirkjan í Tré- kyllisvík er svo illa farin, að bó hinir mi!klu og fjármörgu bændur í Trékyllisvík hefðu, syiðið alla sína sviðahausa í, Kirkjunnj undanfarin ár, gæti, hún ekki litið verr út. Bvo sótug pg skítug er kirkjan, að ógleymd’ um flugnahrúgunum í kirkju- gluggunum. Eg hef aldrei séð jáfn mikinn fjölda af dauðu: flugum og f gluggakistum kirk> unnar í Trékyllisvík 16. október s;i. við messu. Það er oft talað um það, að stúlkur klæðist vinnubuxum » sanakomum. Sjálf er ég mikið, á móti þeim klæðnaði. En ef ^margar kirkjur eru jafn sóða-4 .légar og illa farnar og Árnes- kirkia í Trékyllisvík er, þá vérður ekki langt að bíða að kirkjugestir neyðist til að klæð ast vinnufötum sínum, er þeir, fara í kirkju. Hvítkál óx í Norðurfirði- Uppskera var með lang.bezta, móti hjá garðeigendum, 10—12 föld kartöfluuppskera. Margar tilraunir hafa verið gerðar til að rækta hvítkál hé>- i hreppnum, en þær aldrei bor ið neinn ár-angur fy-rr en í suro- ar. Sigur-lína Valgéir-sdóttir, hús- frú í Norðfirði, fékk hvítkáls- plöntur í vor og setti niður '• éitt hornið í matjurtagarði sín- um. Döfnuðu plöntúrnar ágæt léga og í haust, þegar þau voru tékin URP, voru hvítkálshöfuðin orðin 1%—2 kg. á þyngd, hvert Einnig var góður vöxtur á blór>* káli og gulrófUm hjá Sigurlínu Þetta er í fyrsta skipti, seir> hvítkál hefur vaxið í Árnes h'reDDÍ. Margir hafa áður reynt að rækta það, en allir gefizt upp nema Sigurlína. — Regína. 8043 8133 8342 9142 9311 9378 9795 9824 9845 1<M86 10135 1Q169 * 10"454 1Ó528 5463 5494 5521 5654 5660 5890 5912 6026 6090 6274 6587 6717 6814 6829 6$?>3 7100 7142 7179 7326 7328 7540 7568 7639 7670 7861 1939 12162 12Í'98 ,12§38 12j55 12481 12356 1'3'OÍO 13122 15389 1368*8 Í3á52 itófo 14713 l'4737 152l9 15410 155Í8 «74 }5905 16079 ld 16773 16843 70 1$Í5 lVSSs 18j66 18659 18678 19E6 19565 19580 .19806 19837 19950 20556 20700 20918 2Í241 21257 21414 2Í904 21927 21943 ^647 22j04 22845 23522 23256 23681 24039 24055 2^274 24849 2^881 24988 ^5417 25532 25630 26C$2 2él41 26181 8 26535 26667 5) 27t&6 27259 !58 28130 2&132 33 28753 28772 Jío 29711 29J13 1244 30357 30439 30958 311Í2 3*1658 3l700 3,7672 32773 33061 33Ö71 38657 33860 ,1*53 3088 346Ó0 , 016 34997 3o276 •355S0 3Q652 35679 t5836 35^04 35968 Q355 36487 36758 3J5§57 37002 37012 37366 37399 31451 37687 37834 37942 38?68 38297 38644 396Q4 39625 39687 4!fb69 40222 40277 40754 40930 40951 .4J598 41658 41760 19 4?554 42567 7 43045 43130 43997 44010 44-130 44476 44^87 44692 45017 45136 45183 45444 45653 45682 46122 46180 46196 412*85 47397 47432 47646 47794 47839 48280 4*8$04 48309 48632 48767 48789 49170 49182 49273 49576 49613 49646 49893 49930 50232 51362 51490 51543 51959 52299 52453 52729 52847 52870 S8 53112 53144 4 54015 54186 0 55213 55276 53925 55974 55977 56335 56280 56377 56875 57Ó02 57045 •57397 57434 57455 5TO21 57923 58002 58?37 36328 58440 58785 58901 58918 59373 59379 59576 8362 8440 8522 8619 9697 9731 9784 9794 9916 9933 9984 10017 10212 10226 10386 1<?399 10797 10870 11162 1,1904 12258 12287 12402 12434 12á20 12730 12815 1^880 13160 13182 13327 13379 14010 14135 14385 14567 14783 14926 15042 15J05 15622 15661 15692' fS790 16218 16226 16230 16327 16879 16902 17049 lÁl8 17611 17622 17673 ÍÍ830 20921 21031 210Q4 21104 21469 21655 21660 álíá5 21964 22287 2330 22391 23004 2Ó0b 23220 23283 23820 23829 23949 23972 24448 4503 24543 25206 25285 25300 25745 25821 25*89? 26195 26203 26227 26721 26896 27082 2*7522 27818 2Í876 28182 28327 28843 28834 29064 29076-; 2981.6 29903 3Ó0J 3Ö599 30746 3(Sf 31188 31212 3Í3l 31841 31894 322' 32822 32875 32* 3,3250 33307 335 34021 84043 3*42 34626 34713 3Í793 3Íj! 30385 35467 35483 35485 35797 35821 3*5831 35033 36148 36237 36240 : 36782 36799 36837 : 37244 37258 3735 37468 37515 3764 38017 38046 38Í35 38.____ 38948 39207 39408 39433 39741 09791 39894 3903Í 40364 40463 40486 40588 41321 43380 41429 41513 41930 42292 42296 423Í9 42830 42836 42960 4gþöV 43179 43183 43217 43840 44196 44272 44289 44410 44749 44824 44828 44891 45340 45381 45404 45434 45722 45736 45879 45®9 46425 46701 46764 47&3 47500 47515 47520 47533 47840 47905 47088 48090 48398 484Ö7 48497 48509 48909 48926 48937 48985 49297 49307 49383 49416 49657 49689 49692 49788 50268 50695 50724 51159 51644 51780 51869 51876 52485 52564 52634 52718 52893 52898 52902 52903 53149 53699 53998 54002 54289 54637 54814 54977 55306 55583 55592 55*888 56011 56102 56142 56217 56426 56493 56825 56855 57111 57129 57270 57350 57470 57666 57853 57854 58026 58086 58122 58177 58608 58684 59766 58781 58957 59091 59099 59247 59661 (Birt án ábyrgðar).

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.