Morgunblaðið - 20.01.1961, Síða 21

Morgunblaðið - 20.01.1961, Síða 21
r Föstudagur 20. janúar 1961 MORGUNBLAÐIÐ 21 r t Fræðsluerindi fyiir aimenninn LJÓSIÐ f MYRKRINU nefnist erindi sem JÚLÍUS GUÐMUNDSSON flytur föstudagskvöldið 20- janúar kl. 8:30 í Aðventkirkjunni, Reykjavík. Himnaríki — staðreynd eða hugariiartlur Um ofanritað efni talar SVEIN B. JOHANSEN, sunnudaginn 22. janúar í Aðventkirkjunni, Reykjavík kl. 5 síðd. í Tjarnarlundi, Keflavík kl. 8:30 síðd. Söngur — Tónlist. V elkomin. Smáriðnar herpinætur fyrír vor- og hausts íldveiðar Við höfum nú fyrirliggjandi nýja uppdrætti og verðtilboð í smáriðnar herpi- ( nætur 43, 48, 51 og 55 faðma djúpar. Þeir útgerðarmenn, sem ætla að fá, sér herpinót til notkunar sunnanlands í vor eða haust} eru vinsamlegast beðnir um að hafa samband við okkur sem allra fyrst. Við viljum vinsamlegast benda væntanlegum viðskiptavinum okkar á að kynna sér sem bezt útlit og gæði Momoi herpinóta með því að hafa tal af forráða- mönnum, eða skipstjórum eftirtalinna skipa, sem hafa' í haust notað herpi- nætur frá Momoi Fishing Net Mfg. Co.: Heiðrún IS 4, Höfiungur AK 91, Höfrungur II. AK, Sveinn Guðmundsson AK 70, Helga RE, Auðunn GK 27, Ársæll Sigurðsson GK 320, Ólafur Magnsson EA, Keilir AK 92. Momoi Fishing Net hefir á síðustu árum endurnýjað allan vélakost sinn, og notar nú eingöngu vélar af allra nýjustu og fullkomnustu gerð. Vélakostur Momoi Fishing Net hefir aukizt um 70% á síðastliðnum fjórum árum, eða úr 344 vélasettum í 579. Momoi Fishing Net er nú stærsti netaútflytjandi Japans; útflutningurinn árið 1959 var um 40% af heildarútflutningi neta frá Japan. , Momoi Fishing Net mun í framtíðinni, sem hingað til, leitast við að veita ís- lenzkum fiskimönnum sem allra bezta þjónustu, og er stofnun útibús í Ham- borg í Þýzkalandi m. a. liður í þeirri viðleitni. Momoi Fishing Net óskar öllum íslenzkum fiskimönnum og útgerðarmönnum gleðilegs og aflasæls nýárs. M0M0IFISHING NBT MFG. C0..LTD MARCO H.F. Aðalstræti 6, Símar 15953 og 13480. HINAR VINSÆLU PEYSUR IOOR LEY STYLE“ -m í verzlanir í dag 1 Koksgráum lit Þessi litur virðist vera mjög vinsæll um þessar mundir, ekki aðeins á íslandi, heldur í allri Evrópu. Hann er bæði „praktískur“ og fallegur. Aðrir litir eru: fjólubláir og hárauðir. ATH.: Hvað verðið er hagstætt. O. Bergmani^ Vonarstræti 12 — Sími 18970. T I L S Ö L U Gfæsilegt stórt íbúðarhus a eignarloð i Skerjatirði Húsið er tilbúið undir tréverk og májningu. ÁRNI GUÐJÓNSSON, hæstaréttarlögmaður Garðastræti 17. 13 - 76 ára stúlka óskast í vinnu. Vinnutími og kaup eftir samkomulagi. Æskilegt að umsækjandi hafi nokkra kunnáttu í ensku, eða áhuga á tungumálum. Umsóknir sendist í Box 865 Rvk. Nýkomnar eru sænsku „Assa" útidyraskrárnar útidyratamirnar úr krómuðum kopar.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.