Morgunblaðið - 20.01.1961, Page 24
Vettvangur
er á bls. 13.
íþróttir
Sjá bfs. 22.
15. tbl. — Föstudagur 20. janúar 1961
Flotinn fékk
30þústunnur
Sumír tvíhlóBu á
sama sólarhringnum
FRÁ því kl. 7 á fimmtudags-
kvöld og til jafnlengdar í
gærkvöldi, varð afli síldar-
bátanna út af Garðskaga alls
rúmlega 32.600 tunnur síldar.
Tala bátanna fer ört hækk-
andi, en í gærkvöldi var vit-
að um alls 31 bát, sem síld
fékk á þessu sólarhrings-
tímabili.
síld, en hún stóð þar efcki eins
þétt og á aðalveiðisvæðinu.
Jakob sagði að síðustu daga
hefði síldin heldur sigið í áttina
til suðvesturs, frekar dýpkað á
sér. Þessi síld er mestmegnis
vorigotssíild og virðist mest af
henni vera 4—8 ára. Veiðisvæð-
ið er frekar tafcmarkað.
í gær höfðu Ægismenn verið
önnum kafnir við síldarmerking
ar. Við merktum 2000 sildar í
Síldin á
lands-
marka&'
TVEIK togarar héldu í gær-
kvöldi til Þýzkalands full-
hlaðnir síld. Þetta eru Röðull
og Þormóður goði. Elzta síld-
in í þeim var tæplega sólar-
hrings gömul. Hún er ísuð og
söltuð — og á að koma vel
fersk á markaðinn eftir 4—5
sólarhringa.
Það er mikilsvert fyrir okk-
ur að selja síldaraflann við
hæsta fáanlega verð. Þess
vegna hafa verið gerðar til-
raunir með slíkan útflutning
að undanförnu, því veiði Þjóð-
verja í Norðursjó hefur verið
í lakara lagi og minna um
síld á markaðnum en oft áð-
ur.
Nokkrir togarar hafa tekið
slatta af síld til viðbótar við
eigin fiskafla. Þeir síðustu
fengu allgott verð fyrir þessa
síld, að jafnaði um kr. 5,50
fyrir kg. eða 30 pfenniga fyrir
pundið. Þetta verð er í hærra
lagi á markaðnum'. Stundum
fer það nokkuð yfir 30 pfenn-
iga, en það hrapar líka allt
niður í 20 pfenninga.
Við höfum aldrei sent jafn-
mikið af ferskri síld á þennan
markað í einu og nú. Þormóð
ur goði er með liðlega 300
tonn, eða á f jórðu þúsund tn.,
og Röðull með 260 tonn. Er
það von manna, að þetta
mikla magn hafi ekki áhrif
á markaðinn. Síðustu fregn-
ir að utan benda samt til þess,
að meiri síld berist á land í
V-Þýzkalandi næstu daga en
undanfarnar vikur. Þjóðverj-
ar hafa fundið mikla síld í
írska hafinu — og þangað'
halda skipin nú úr Norðursjó.
Friðrik og Ikov
í gærkvöldi átti Mbl. tal við
Jakob Jakobsson fiskifræðing.
Som kunnuigt er, er hann leið-
angursstjóri síldarrannsókna og
leitar sem varðskipið ébgi r og o 1/ 11 , fi
vélskipið Fanney taka þátt í. OlVJJLtlU Jctllill
Ægir var þá um 30 mílur NV
af Garðskaga, 15 mílur utan við
aðalveiðisvæðið, en þar lá Fann-
ey. Þar úti mældi Ægir einnig
dag. Hinn fræðilegi árangur
þessa leiðangurs, kvað Jakob að
þegar væri orðinn talsverður.
Hlutur síldarleitanskipsins
Fanneyjar í þessum leiðangri er
mjög mikilvægur. Sannast mála
hafa síldarbátarnir ékkert
þurft að leita síldarinnar. Fann-
"•I ey hefur alltaf fyilgzt með „síld-
arkökkunum" og bátarnir stíma
bara beint að henni og byrja
að veiða. Þetta er ómetanlegt.
Með Fanney vakta síldina,
hvalahjón, sem eru stöðugt á
sveimi kringum skipið.
Þegar aftur lifnaði yfir síld-
veiðinni vestur í Kolluál á dög-
unum, mældi Ægir þar feikilegt
síldarmagn. Um þessa síld sagði
Jakob Jakobsson í gær að hún
„stæði þar“ og virtist magnið
engu minna en fyrst.
Seint í gærkvöldi voru bátar í
síld á veiðisvæðinu. Þá höfðu
nokkrir Akranesbátar tilkynnt
kom'u sína þangað með síld og
Frh. á bls. 23
SJÖUNDA umferð á skákmót-
inu í Beverwijk var tefld á
fimmtudag. Úrslit urðu þau að
van Sheltinga vann Larsen,
Gereben vann Donner, Ivkov og
Uhlmann eiga biðskák, van den
Berg og Friðrik gerðu jafntefli.
Kunn eru úrslit í tveim bið-
skákum 6. umferðar. Ivkov og
Friðrik skildu jafnir og sömu-
leiðis van Sheltinga og Donner.
Röðin er nú þessi: Larsen 5%
vinning, Ivkov 4% og biðskák,
Uhlmann 4 og biðskák, 4.—5.
eru van Sheltinga og van den
Berg með 3% hvor, í 6.—8. sæti
eru Friðrik, Gereben og Griin-
feld með 3 vinninga hver. Donn
er og Barendregt hafa 2 vinn-
inga hvor.
Stóri borinn
yfirfarinn
GUÐMUNÐUR J. Guðmundsson
spurðist fyrir um það á bæjar-
stjórnarfundi í gær, hvernig á
því stæði, að starfsmönnum við
jarðborinn stóra, sem bærinn og
ríkið eiga, hefði verið sagt upp
starfi. Borgarstjóri, Geir Hall-
grímsson, upplýsti að taka þyrfti
borinn í sundur og yfiríara hann,
og þar sem slíkt mundi taka 2 til
3 mánuði, hefði ofangreind ráð-
stöfun verið gerð. Að yfirferðinni
lokinni mundi strax á ný verða
hafizt handa um boranir — og
lægi þegar fyrir áætlun um >
næstu 10 borunarstaði.
Þarna er síldin
Þetta er í rauninni mynd af
síldinni. þverskurður af ein.
um anganum af þessari
stóru, sem allir bátarnir
voru að gæða sér á undan
Garðskaga í gær. Þetta er
línurit úr dýptarmæli Guð-
mundar Þórðarsonar og
dökku fletirnir eru síld, efri
línan sjávaryfirborðið og sú
neðri botninn. Guðmundur
kom brunandi á miðin í gær
morgun. Dýpið er 54 faðm
ar og síldartorfan stendur
frá 8 föðmum og langleið-
ina til botns. Gúðm. sigl-
ir yfir „síldarkekkinn". Þar
sem lægðin kemur í síldina
er báturinn kominn yfir
aðal.„kekkinn“, Þar snýr
hann við, siglir að útjaðri
„kekksins“ og fer svo stór-
an hring og kastar. Þar voru
komrrar 1500 tunnur.
Nótin er 51 faðmur á
dýpt, en skipstjórinn seg-
ir, að teinninn hafi ekki
farið lengra en á 30 faðma
vegna þess hve síldin
belgdi nótina fljótt út.
50 þúsund tunnur Faxasildar
Húsmæður gætu
komizt í síld
Miklar annir í
öllum verstöðvum
ÞAÐ var gleðisvipur á
hverju andliti á bryggjunum
í verstöðvunum hér við
Faxaflóa í gær. Síldarhátarn
ir komu að með feiknalegan
afla. í öllum frystihúsum var
nóg að starfa, og allsstaðar
var verið að salta síld. í alla
fyrrinótt var mjög víða unn-
ið í síld og aftur í nótt er
leið, var verið í síld. Hvert
einasta hraðfrystihús hér við
Faxaflóa hafði tekið eins
mikla síld og framast var
unnt að vinna. Eigi að síður
hafði þó nokkuð af aflanum
í gær farið í bræðslu.
Sáttafuncilr
UNDANFARIN kvöld hefur
sáttasemjari ríkisins 1 vinnudeil-
um setið á löngum fundum með
fulltrúum útvegsmanna og sjó-
manna. Enn í gærkvöldi var fund
ur haldinn. Þegar þetta er skrif-
að laust fyrir miðnætti sátu
nefndarmenn enn sem fastast.
Saltað og fryst
Til Keflavíkur höfðu i gær alls
borizt á land um 10.000 tunnur
síldar. Það var mikið að gera í
Keflavík í gærkvöldi, því auk
þess sem mikil vinna var við
síldina í írystihúsunum var nokk
ur síldarsöltun á 6 stöðum.
Víðir n. hafði komið þang-
að með 1500 tunnur, en hann
hafði komið snemma í gær-
morgun til Akraness með 1145
tunnur. Vöggur hafði tvíhlað-
ið allt 1250 tunnum í ferðun-
um tveim. Árni Geir var með
1000 tunnur, Hilmir 900, og
Ólafur Magnússon sama.
Til Akraness höfðu borizt
tæplega 8340 tunnur síldar.
Höfrungur hafði tvíhlaðið í
gær, alls 2170 tunnur. Aðrir
Akranesbátar höfðu verið með
um og yfir 500—800 tunnur.
Sigurður AK, hafði enn orð-
ið fyrir því óhappi að rífa
nótina, annan daginn í röð. Þá
hafði báti frá Hafnarfirði
hlekkzt á. Bóman hafði brotn-
að undan þunga síldarinnar og
nótin rifnað.
Á bls. 10 og 11 eru frásagn-
ir blaðamanna Mbl. úr síld-
inni.
I ÖLLUM verstöðvum hér
við Faxaflóa hefur allmikið
magn síldar verið saltað síð-
ustu daga. Mun nú heildar-
söltun Faxasíldar nema milli
40—50 þús. tunnum. — Er
mikil eftirspurn eftir síldinni
og nú nýlega voru gerðir við
bótarsölusamningar á Faxa-
síld.
Lœfur ekki
bugast
BÓNDINN á Neðra Hóli í
Staðarsveit, Jónas Þjóðbjörns
son og fjölskylda hans mun
ekki leggja árar í bát, þótt
illa færi í eldingunum á dögun
um, er íbúðarhúsið á jörð hans
brann og fimm af átta kúm,
sumar komnar að burði fór-
ust.
Mbl. hefur fregnað að bónd-
inn og synir hans tveir upp-
komnir séu nú að innrétta
skemmu eða áhaldaskúr, svo
þeir geti búið í honum í vetur.
Svo hafa þeir hug á því strax
í vor að hefja smíði nýs íbúð-
arhúss. Er hugur í þeim að
koma því sem fyrst áleiðis.
Síðan óhappið vildi til hef
ur fólkið hafst við á tveimur
nágrannabæjum í Tungupláss-
inu. Hjónin hafa verið í
Glaumbæ en synirnir í Syðri
Tungu. Vonast fólkið til að
geta flutt bráðlega í bráða-
birgðahúsnæði á jörðinni, en
þar þarf að sinna þrem kúm
sem eftir lifa og um 100 ám.
Jörðin er ríkisjörð og telja
menn í sveitinni ekki ósenni-
legt að ríkið leggi nokkuð af
mörkum til að endurreisa
íbúðarhúsið, þótt ekkert hafi
enn verið leitað eftir því.
Hin saltaða síld fer aðallega
til A-Þýzkalands og Rússlands,
ennfremur til V-Þýzkalands og
Svíþjóðar. Þá hefur nýlega ver-
ið gerður sölusamningur við
Pólverja, sem kaupa vilja 20,000
tunnur síldar. Er það óvanalegt
um þá samninga, að síldin má
vera allt niður í 10% að fitu-
innihaldi til.
Á þeim söltunarstöðvum, sen*
nú er unnið, eru möguleikar til
frekari afkasta, ef þörf krefur
og fólk fæst til starfa. Síldar-
staltandi einn sagði við Mbl. i
gær: Ef áframhald verður á
hinni miklu síldveiði, sem við
öll skulum vona, þá fer ekkl
hjá því að auka verður stórlega
síldarsöltunina. Væri það ómet-
anlegur stuðningur, ef konur,
sem kunna til söltunar, gætu
gefið sig að síldarsöltun ein.
hvern part úr deginum. Hér I
Reykjavík og verstöðvum hér
við Faxaflóa, er fjöldi kvenna,
sem árlega fer norður á síld,
Þær gætu án efa komizt nú ■
síld hér syðra, ef vel gengur og
aðstæður þeirra heima fyrir
Ieyfa.
Bnmsay erki-
biskup nf
Kautoruborg
LONDON 19. jan. (Reuter)
Elisabet droittning hefur tilneínt
nýjan erkibiskup af Kantara-
borg í stað Fishers sem nú er
að láta af því embætti. Hinn
nýi erkibiskup heitir Arthiuri
Michaei Ramsey og heÆur hannl
verið biskup af Jórvík síðustu
fjögur ár. Hann er 56 ára. Til*
nefning hans fcemur nokkuð á
óvart. Líklegri í þetta æðsta em*
bætti ensfcu" kirkjunnar Iþóttií
Sopford biskup af Peterborougihi
og Joost de Blank erkibiskup aít
Höfðaborg.