Morgunblaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 28.01.1961, Blaðsíða 4
4 MORGVNBLAÐIÐ Laugardagur 28. jan. 1961 i 2H113 SENDIBÍLASTOÐIN r Vanur bókhaldari gerir skattframtöl yðar. Pantið tíma í gegnum sírna. GuSlaugur Einarsson málflutningsskrifstofa. Símar 16573 og 19740. Viðtækjavinnustofan Eaugavegj 178. — Símanúmer okkar er nú 37674. Skattaframtöl Opið laugardag, sunnudag, mánud. og þriðjud. til ki. 10 e. h. Steinn Jónsson Högni Jónsson, lögfræðist. Kirkjuhvoli. Símar 14951, 19090 og 17739. Til leigu gott forstofuiherbergi ná- lægt Miðbænum. Tilfooð sendist blaðinu merfet: „1375“. Skrifstofustarf Stúlka með stúdentspróf og vön skrifstofustörfum óskar eftir vinnu strax. — Uppl. í síma 24310 frá kl. 1—3. Til sölu 3 amerískir ballkjólar, st. 14—16. Tækifærisverð. — Uppl. í síma 34230 eftir kl. 1 í dag. Trésmiður óskar eftir 1—2 herb. og eldhúsi strax. Uppl. í síma 32271. —2 herbergja íhúð ósfeast strax . Árs fyrir- framgreiðsla. Tilboð legig- ist á afgreiðslu blaðsins fyrir hádegi á mánudag merkt „1328“. Aðstoðum við skattaframtal. Erum við til kl. 7 í fcvöld og frá kl. 1 tii 7 á sunriud. Fast- eigna- og Eögfræðistofan Tjarnarg. 10. Sími 19729. Ungur reglusamur maður óskar eftir hrein- legri vinnu, helzt við verk smiðjuiðnað. Tiib. sendist Mbl. fyrir þriðjud. merkt: „Mánaðarmót — 1448“. Skurðgrafa óskast. — Uppl. í símum 33599 og 32559. Haraldur Sigurðsson. Stúlka óskast hálfan daginn í Tó- baks- og sælgætisverzlun. Uppl. í síma 24994 frá 1—5 í dag. C Kona eða stúlka óskast til að sitja hjá börn um kl. 1—5 á daginn, 5 daga vikunnar. — Uppl. í síma 24902 miili kl. 9 og 12. Húshjálp Þýzk stúlka óskar ©ftir að kocmast í vist. Tilb. merkt: „1327“ sendist afgr. blaðs- ins. I dag er laugardagurinn 28. janúar. 28. dagur ársins. Árdegisflæði kl. 3:31 Síðdegisflæði kl. 15:55 Slysavarðstofan er opin allan sólar- hringinn. — Læknavörður L.R. (fyrir vitjanír). er á sama stað kl. 18—8. — Síml 15030. Næturvörður vikuna 29. jan. til 4. febr. er í Lyfjabúðinni Iðunni. Holtsapótek og GarðsapóteK eru op- in alla virka daga kl. 9—7, laugardag frá kl. 9—4 og helgidaga frá kl. 1—4. Ljósastofa Hvítabandsins er að Forn haga 8. Ljósböð fyrir börn og full- orðna, upplýsingar i síma 16699. Næturlæknir í Hafnarfirði 28. jan. til 4. febr. er Garðar Olafsson sími: 50536 og 50861. Næturiæknir í Keflavík er Kjartan Olafsson, sími: 1700. □ Gimli 59611307 — 1 FRETIIR Akurnesingar. Munið spilakvöldið 1 Breiðfirðingabúð 2. febr.. Beztu verð laun vetrarins. — Átthagafél. Akraness Leiðrétting. — í grein Brynjúlifs Dagssonar um Guðmund Arason á 111- ugastöðum urðu tvær prentvillur. A miðjum fremsta dálki átti að standa: „Vegurinn út á Vatnsnes var þá ekki sá sami og nú er“. Og 1 þriðja dálki átti að standa „Öll þessi og ýms önnur opinber störf ....** Frá Náttúrufræðifélaginu. — A fundi í Hinu fsl. náttúrufræðifélagi í 1. kennslustofu Háskólans mánudag- inn 30. þ.m. kl. 20.30 mun prófessor Þorbjörn Sigurgeirsson flytja erindi með skuggamyndum um breytingar á stefnu segulsviðs jarðarinnar á liðn- um öldum. Messur á morgun Dómkirkjan. Messa kl. 11 f.h. Séra Öskar J. Þorláksson. Messa kl. 5 e.h. Séra Jón Auðuns. Barnasamkoma 1 Tjarnarbíói kl. 11 f.h. Séra Jón Auð- uns. Neskirkja: — Barnamessa kl. 10,30 f.h. — Messa kl. 2 e.h. — Séra Jón Thorarensen. Elliheimilið. Guðsþjónusta með alt- arisgöngu kl. 2 e.h. Sr. Jósep Jónsson, fyrrv. prófastur prédikar. Hallgrímskirkja. — Barnaguðsþjón- usta kl. 10 f.h. Séra Ölafur Skúlason. Messa kl. 11 f.h. Séra Ölafur Skúlason. Messa kl. 2 e.h. Sr. Sigurjón Þ. Árna son. Háteigsprestakall. — Messa í hátíða sal Sjómannaskólans kl. 2 e.h. Barna- samkoma kl. 10,30 f.h. Séra Jón Þor- varðsson. Laugarneskirkja. — Messa kl. 2 eh. Barnaguðsþjónusta kl. 10.15 f.h. Séra Garðar Svavarsson. Langholtsprestakall. — Barnasam- koma í safnaðarheimilinu við Sól- heima kl. 10.30 f.h. Messa á sama stað kl. 2 e.h. Sr. Arelíus Níelsson. Bústaðasókn. — Messa í Háagerðis- skóla kl. 2 e.h. (Messan er helguð fermingarbörnum og aðstandendum þeirra). Barnasamkoma sama stað kl. 10 f.h. Sr. Gunnar Árnason. . Fríkirkjan: — Messa kl. 2 e.h. —* Séra Þorsteinn Björnsson. Kirkja óháða safnaðarins. — Messa kl. 2 e.h. Séra Björn Magnússon. Aðventskirkjan: Svein B. Johansen talar á morgun kl. 5 síðd. um efnið: Heimur í uppreisn. Allir velkomnir. Mosfellsprestakall: — Messa Lágafells- kirkju kl. 2 síðd. — Séra Bjarni Sig— urðsson. Reynivallaprestakall. — Messa að Saurbæ kl. 2 e.h. Sóknarprestur. Hafnarfjörður: — Messa kl. 2 e.h. — Séra Garðar Þorsteinsson. Félagsheimilið Garðaholti: — Messa kl. 4 e.h. Safnaðarfundur að lokinni messu, lagðar verða fram teikningar af Garðakirkju og ræitt um bygging- arframkvæmdir á þessu ári. — Séra Garðar Þorsteinsson. Hafnir. — Messa kl. 2 e.h. Barnaguðs þjónusta kl 5 e.h. Sóknarprestur. Útskálaprestakall: — Guðsþjónusta í Sandgerði kl. 11 f.h. — Sóknarprestur. Innri-Njarðvíkurkirkja: — Barna- guðsþjónusta kl. 11. Keflavíkurkirkja: — Messa kl. 5. — Aðalsafnaðarfundur verður haldinn að messu lokinni. Sá, sem réttir hinum fallna eklii hjálp arhönd, á á hættu að enginn skeyti um hann sjálfan, þótt hann falli. — Saadi. Listin er guðlegri en vísindin. Vísind- in uppgötva, en listin skapar. — J. Opie. Fögur kona verður ekki særð, þótt maður hennar haldi fram hjá henni. Hún undrast aðeins smekklejtsi hans. — M. Dekobra. Pennavinir Tvær stúlkur langar til að komast i bréfasamband Við pilta eða stúlkur. Nöfn þeirra og heimilisföng eruj Ágústa Kristín Bass, Brekku, Hvalfirði, Borg. (16—19 ára) og Guðrún Sigurðardóttir, Þyrli, Hvalfirði, Borg. (22—27 ára). Þýzkan pilt langar til að komast f bréfasamband við íslenzkan ungling. Nafn hans og heimilisfang er: Wolfgang Múnch, Kirchberg 1 Sa DDR Niedercy. Str. 53 B III, Deutschland. Kennarinn: — Geturðu sagt mér hvers vegna vatnið á Tjörn inni frýs? Nemandinn: — Til þess að hægt sé að fara á skauta. ★ — Hvað eruð þér gamlar frú? — Hm, ja, sko........ — Flýtið yður, þér eldist með hverju augnabliki, sem líður. ★ Eiginmaðurinn við klæðsker- ann: — Þér verðið að sauma leynivasa á þessi föt. Konan mín er farin að rata á alla þessa venjulegu. — Þér hafið stolið einu sinni áður. — Já, alveg rétt, en þá var ég staðinn að verki og þýfið tekið af mér, svo það reiknast varla með. Skjót svör Alexander Dumas (1802— 1870), sem skrifaði m. a. „Skytturnar þrjár“ og „Greif- inn af Monte Christo“, hafði negrablóð í æðum sínum. Einu sinni var mjög leiðinleg- nr maður, sem gerði Dumas gramt í geði með spurning- aim varðandi þetta: — Þér eruð negri að einum fjórða? — Já, var svariff. — Og faðir yðar? — Hann var kynblendingur. —En afi yðar? — Negri. — En má ég spyrja, hvað var langafi yðar? — Hann var api, ættartala mín byrjar nefnilega þar sem yðar endar. Læknar fjarveiandi (Staðgenglar í svigum) Gísli Ólafsson til 28. jan. (Jól Hjaltalín Gunnlaugsson). Gunnar Guðmundsson um óákv tíma (Magnús Þorsteinsson). Haraldur Guðjónsson óókv. tíma Kar Jónasson). Sigurður S. Magnússon óákv. tíma — (Tryggvi Þorsteinsson). Oddur Ólafsson óákv. tíma. (Árni Gut mundsson). Viktor Gestsson til 29. jan. (Eyþóí Gunnarsson, Stórholti 41). JUMBO og KISA Teiknari J. Moru 1) Júmbó var langt fram á morg- un önnum kafinn við að höggva greinar af trjánum. — Hvað ætlarðu eiginlega að gera með allar þessar greinar? spurði Kisa. — Þú skalt nú bara bíða og sjá! svaraði Júmbó og hélt áfram að höggva allt hvað af tók. Jakob blaðamaður 2) Þegar hann hætti að höggva, losaði hann öll þrjú hjólin af mótor- hjólinu og tók slöngurnar úr dekkj- unum. Síðan dældi hann eins miklu lofti og hann þorði í slöngurnar, og að því búnu voru þær bundnar við grind úr sverum trjágreinum. 3) — Eftir skamma stund verðum við búin að smíða heimsins bezta timburfleka! sagði Júmbó hróðugur og tók að draga hinar sveru greinar með gúmmíslöngunum niður í fjör- una. — Eftii Peter Hoffman Wh/LB, ATfíOUCE HEADQUARTERS.... V0UMEAN50ME- BODY THREW THAT OFFOF A bridge?. SMACK ONTO MV 2 FISHIN1 BOAT. ^ SARSE.'...IT'S ALL I CAUGHT TONIGHTj' — Svo þú tókst lögin í þínar hendur, Jakob! — Ég verð að játa að ég missti stjórn á mér, en .... þú veizt eins vel og ég, lögregluforingi, að Grimm og glæpamenn hans myrtu Benna! — Við höfum engar öruggar sann- anir enn, Jakob! En, í lögreglustöðinni .... — Eigið þér við að einhver hafl fleygt þessu ofan af brúnni? — Beint niður í fiskibájjnn minn, lögregluþjónn .... Þetta er það eina, sem ég veiddi í kvöld!

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.