Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 6
6 MORGVlSBLAÐlt> Þriðjudagur 14. febr. 1961 ÁsökunarræSur Þá minntist Jón Pálmason á málflutning stjórnarandstöðunn- ar á þingi. Fulltrúar hennar hefðu á þessum vetri haldið hverja ræðuna á fætur- annarri til ásökunar núverandi ríkis- stjórn. Jafnframt hefðu þeir lýst því, hve blómlegt ástandið hefði verið, er vinstri stjórnin sáluga skildi við. Sterkt faðmlag „Þeir andstæðingar núverandi stjórnar, sem hér hafa haft sig mest í frammi á þessum vetri, hafa talað mikið um stefnur“, hélt ræðumaður áfram. „Þetta ættu þeir ekki að gera, vegna þess að sumir þessara manna eru stefnulausari menn en hægt er að finna nokkurs staðar ann- ars staðar. Á það þó sérstaklega við Framsóknarmenn. Félagar þeirra í kommúnistaflokknum hafa eins og allir vita stefnu. Það er rússneska stefnan. Það er hinn alþjóðlegi kommúnismi, sem er þeirra stefna. En á síð- ustu árum hefur hún komið fram hér á Alþingi sem hrein niðurrifsstefna og þegar hún þjappast upp að óreiðustefnu Framsóknarflokksins er engin furða þótt faðmlagið sé sterkt.“ Viðskilnaður V-stjórnarinnar Þá fór Jón Pálmason ítarlega orðum um það ástand, er hér ríkti um þær mundir, er vinstri stjórnin fór frá völdum. Lýsti hann þeim stóru orðum, sem stuðningsmenn stjórnarinn- ar hefðu haft, er þeir tóku v:ð og rakti stjórnarferil þeirra ít- arlega. Sagði síðan: Þrotabúið meðhöndlað „Þegar svona var komið, hlutu • Sjónarmið Ingólfs Við gerum ráð fyrir, að Ingólfur hafi verið smekk- maður, haft nokkurt auga fyr ir fegurð landslagsins hér, en jafnframt látið hagkvæmnina nokkru ráða vali bæjarstæð- is síns. Þá liggur beinast við að álykta, að hann hafi reist bæ sinn undir brekkunni, í skjólinu, en einnig eins ná- Iægt Tjörninni og kostur var á, því þar var fegurst. Einn- ig mun hann hafa kosið að láta bæinn standa þó nokk- uð frá sjónum, vegna bárn-. anna. Það var hættuminna fyrir þau, að leika sér í flæð- armáli Tjarnarinnar, en í fjörunni. Þegar ég hef nú þannig rak ið þær ástæður, sem munu hafa mestu um valdið, hvar Ingólfur reisti bæ sinn, kem ég að því, að nefna staðinn, sem bezt svaraði öllum þess- um kröfum Ingólfs til bæj- arstæðisins. Þessi staður er Suðurgata 6. Aðrir staðir, sem tilnefndir hafa verið, koma að mínu viti ekki eins vel he-'m við þau sjónarmið, sem mestu munu hafa ráðið hjá Ingólfi. Nú þegar ég hef Ieitt, að minni hyggju nokkuð sterk TÖk að því, hvar bær Ingólfs hafi staðið, vil ég koma þvi á framfæri, að einhverjar ráð'- stafanir verði gerðar til að vernda lóð hans og sýna henni þann sóma, sem til- heyrir lóð fyrsta landnáms- mannsins og fyrsta Reykvík- ingsins." Fræðimaðurinn hefur lokið máli sínu. Kaflar úr ræðu Jóns Pálma- sonar við 2. urnræðu ríkis- reikninga E R ríkisreikningurinn fyrir árið 1959 var til 2. umræðu í neðri deild Alþingis sl. fimmtudag, flutti Jón Pálma- son frá Akri skörulega og yfirgripsmikla ræðu, en Jón er yfirskoðunarmaður ríkis- reikninga sem kunnugt er. í upphafi máls síns fór þing- maðurinn nokkrum orðum um ræður Framsóknarþing- manna um sama mál og hrakti málflutning þeirra og svaraði brigzlyrðum í sinn garð. Veik Jón Pálmason sér staklega að þeirri fullyrð- ingu, að yfirskoðunarmenn hefðu brugðizt skyldu sinni með því að skila athuga- semdum við reikninginn 1959 áður en allri endurskoð- un ríkisendurskoðunarinnar væri lokið. Þennan hátt kvað hann yfirskoðunar- menn ríkisreikninga hafa haft á alla tíð. Á Iaugardaginn opnaði Kjötverzlun Tómasar Jóns sonar nýtt útibú við Ás- garð 22 í Bústaðahverfi. Eru húsakynni öll hin vist legustu og er verzlunin búin öllum nýtízku tækj- um og útbúnaði, sem nú er farið að hafa í kjötverzl- unum. — Þarna verða seldar allar tegundir kjöts og kjötvöru, svo sem í öðrum verzlunum fyrir- uðina. Sú formúla er í aðalatrið um á þessa leið: Uppgjör á þrotabúi V-stjórnarinnarinnar. Allar aðgerðir núv. stjórnar til uppgerðar á þrotabúi v-stjórn- arinnar telja þessir menn óþarf ar. Enn sé hægt að halda áfram hinni fyrri stefnu með þrotlaus um ríkisuppbótum á alla fram- leiðslu, áframhaldandi vísitölu- skrúfu, launahækkunum og auknum framkvæmdum á öllum sviðum. Þannig tala fulltrúar Alþb. og þannig tala sumir framsóknarmennirnir, — ég segi sumir, því að þeir eiga þar eng an veginn allir óskilið mál. Þeir tilbiðja heimskuna til að vekja óánægju í öllum stéttum og lofa öllum betri kosti. Við verkamenn og sjómenn segja þeir: Þið verð tækisins, við Laugaveg 2 og 32. — Kjötverzlun Tóm asar Jónssonar er önnur elzta kjötverzlun bæjarins, stofnuð 1908. Núverandi eigandi er Garðar Svav- arsson. — Það kemur sér vel fyrir íbúa Bústaða- hverfis, að þarna hefur nú verið opnuð fullkomin mat vöruverzlun. í sama húsi eru fleiri verzlanir, m. a- útibú Toledo. ið að fá hærra kaup, styttri vinnutíma, meiri frí. Þeir spana þessa menn til verkfallsupp- reisna og eru nú í þann veginn að stöðva alla útgerðina í byrj un vertíðar, þegar einna bezt lítur út með veiðiföng. Við fast launamenn segja þeir: Þið verð- ið að fá miklu hærri laun til að geta lifað mannsæmandi lífi. Ég hef ekki heyrt kröfuna þar um styttri vinnutíma, enda er það svo, að flestir fastlaunamenn hafa þetta frá 5—7 tíma vinnu á dag og margir þeirra hafa frí þriðja hvern dag á árinu. Við útgerðarmenn segja v-stjórnar- herrarnir: Þið verðið að fá hærra afurðaverð. Ríkið verðu að greiða uppbætur. Sama segja þeir við bændur. Verzlanir verða að fá hærri álagningu segja þessir Framh. á bls. 14 * Bæjarstæði fyrsta Reykvíkingsins Fræðimaður skrifar: — Við Reykvíkingar erum og höfum alltaf verið stoltir af því, að fyrsti landnámsmaðurinn, Ingólfur Arnarson, skyldi ein mitt taka sér bólfestu í höfuð borginni, og það meira að segja í hjarta hennar. Þessi annars ánægjulega ráðstöfun Ingólfs hefur þó haft nokkra erfiðleika í för með sér, því einmitt hér í Reykjavík hefur verið meira um jarðvegsrösk- un og húsbyggingar í aldanna rás, en víðast hvar annars- staðar á landinu. Af þessum sökum er nú svo komið, að við vitum ekki með vissu hvar þessi fyrsti Reykvíking- ur bjó. * Rannsóknir fræðimanns Eins og þeir munu gerzt kunna skil á, sem bezt hafa fylgzt með rannsóknum þessa máls, eru einkum nokkrar lóðir, sem til greina koma, sem byggingarlóðir Ingólfs. Þessar lóðir eru austast í Vest urbænum, nálægt Aðalstræti og Suðurgötu. Ég hef nú ver- ið að rannsaka þetta mál nokkuð að undanförnu og þyk izt hafa komizt að þó nokkuð haldgóðri niðurstöðu um hvar bær Ingólfs hafi staðið. En áð ur en ég skýri frá því, vil ég lýsa þeim forsendum, sem ég hef gengið út frá í rannsókn- um mínum. Þegar Ingólfur kom til landsins var Reykjavík ó- byggð með öllu og þá var hér aðeins landslag eins og ann- ars staðar í óbyggðum. Tjörn in mun þó hafa verið á sínum stað, en náð nokkru lengra til norðurs, en hún nú gerir, því norðurendinn hefur smám saman verið fylltur. Fyrir vestan norðurenda Tjarnar- innar hefur veið brekka, sem hefur verið til nokkurs skjóls fyrir hafgolunni, og nú fer ég senn að komast að aðal- efninu. FERDIMANO aðrir menn að taka við. Þeir menn í þjóðfélaginu, sem helzt er hægt að treysta, hafa stjórn- að síðan. Þeir hafa verið, eru og verða að meðhöndla þrotabúið. En það hefur þegar sannazt, sem áður mátti vera kunnugt, að það er dýrt að verða gjald- þrota, og það er alltaf þægilegra að hleypa hesti sínum út í fenið en að draga hann upp aftur. Það fer ekki neitt á milli mála að ýmsar ráðstafanir núverandi ríkisstjórnar eru neyðarráðstaf- ani, sem ekki var unnt að sneiða hjá. Sú hin stærsta þeirra og alvarlegasta var sú, að viður- kenna í verki þann sannleika, að gengi íslenzku krónunnar væri fallið svo hroðalega sem kunnugt er.“ Óumflýjnleg kjaraskerðing „Þegar svo þeir syndaselir, sem mesta sök eiga á þessum ráðstöfunum, tala sig hása og skrifa sig þreytta um það, að núverandi stjórn sé að skerða kjör fólksins og beita samdrátt- arstefnu í öllum framkvæmd- um, þá er það andstyggilegra en áður hefur heyzt og sézt. Kjara- skerðingin hlaut að verða óum- flýjanleg afleiðing af verkum þessara manna. Annað gat ekki skeð og ef hún verður ekki meiri en hingað til, þá gengur það kraftaverki næst. Sama er að segja um framkvæmdir og lánamöguleika. Þar hlutu af- leiðingarnar að fylgja orsökum eins og ævinlega.“ Jón Pálmason veik enn að málflutningi stj órnarandstöðunn ar, sagði: Ég hefi til glöggvunar skrifað hér niður hjá mér aðalútdrátt- inn úr ræðum og greinum þess- ara manna siðustu 10—12 mán- Starfsemi stjórnar- andstöóunnar

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.