Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 19
Þriðjudagur 14. febr. 1961 MORCl’NBLAÐIÐ 19 Bingó Bingó Silfurtunglið í kvöld kl. 9 — Ókeypis aðgangur. 10 glsesilegir vinningar: 1. nýtízku strauborð 2. falleg innkaupataska 3. 3ja arma standlampi 4. nýtízku stofukollur 5. Baðvigt 6. Vínsett 7 6 teskeiðar og 6 kökugafflar úr stáli 8. Rafmagnshitapúði 9. Is-skál 10. Ferðataksa Komið tímanlega, borðpantanir í síma 19611. Bingó Bingó f * T 9 K: KLOBBUR/NN ÞRIÐJUDAGUR Þokkafullir dansar TYRKNESKU DANSMEYJANNA vekja æ meiri hrifningu gesta Storkklúbbsins 'lúdö og stefan jónsson kynna nýjustu dægurlögin. OPIÐ FRÁ KL. 7—11,30. Sími 22643. Verjjið húð yðar g&gn vetrar- kuldanum Nœrandi krem (Xanolin & Lecthin) Sniðskólinn Saumanámskeið í kjóla- og barnafatnaði. Dag- og kvöld- tímar. Einnig stutt námskeið í drengjabuxnasaum. Sein- ustu námskeið fyrir páska. — Innritun í síma 34730. Bergljót Ólafsdóttir Laugarnesvegi 62. BEZT AÐ AUGLÝSA I MORGUNBLAÐINU Fjaðrir, f jaðrablöð. hljóðkútar púströr o. fl. varalilutir i marg ar gerðir bifreiða. — Bílavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. — Sími 24180 HILMAR FOSS lögg. skjalþ. og dómt. Hafnarstrseti 11 — Sfmi 14824. Lynghaga 4. Sími 19333. Frímerkjasafnarar Islenzk og erlend frímerki — notuð, ónotuð og í pökkum. íslenzk útgáfudagsumslög í miklu úrvali. — Flóttamanna- Olympíu-, Evrópu- og Sam- einuðu þjóða-frímerki, einnig frá öllum Afríku lýðveldun- um, allt ónotað. — Tökum á- skrifendur að öllu ofan greindu. — Frímerkjavörur, t.d. tengur, innstungubsekur, takkamál, límmiða, lager- möppur o. m. fl. íslenzki verð listinn 1961. Sendum í póstkröfu hvert á land sem er. Látið okkur út- vega yður það sem vantar í safnið, okkar er ónægjan. FRÍMERKJASTOFAN Vesturg. 14 — Sími mm Vesturgötu 14 — Reykjavík. 1 5ÍMÍ! 3V333 •&VALLT T/CLEIGU K.T4ANA"B i L-AT3 VÉLSKÓFLUR DRAttarbílar FLUTNIN6AVA6NA"R. pmiAVmUV£LAw\ ' '3V333 Póhscaíí Dansleikur KK-•*****■ í kvöld kL 21 Söngvari' Diana Magnúsdóttir S JÁLFSTÆOISHIÍSID DAIMSLEIiiUR í kvóld 9-1 Á dansleiknum fer fram síðari undan- keppni laganna í nýju dönsunum í danslagakeppni SKT 1961. Hljómsveit Svavars Gests Ragnar Bjarnason og Elly Vilhjálms Gestir dansleiksins greiða atkvæði um eftirfarandi lög, en fjögur þeirra fara í úrslitakeppnina: Ekki kemur Fríða — Þar fegurð ríkir Dans, ég bið um dans — Vor Hvert skal fara — Á dansæfingu Hvar er bruninn? — Þú og ég. Verð aðgöngumiða er aðeins kr. 30,00. — Aðgöngu- miðasala í Sjálfstæðishúsinu frá kl. 8 í kvöld. Sjálfstæðishúsið. Þriðjudagur - BILL FORBES - Dægurlagasöngvarinn frá Ceylon, sem nú daglega syngur í útvarpsstöðunum B.B.C. og Luxeanburg syngur í kvöld. Hljómsveitin, sem sérstaklega var valin til að leika með Bill á meðan hann dvelur hér á landi, er skipuð þessum mönnum: ★ Rúnar Georgsson Tenór-sax ★ Reynir Sigurðsson Vipraphone ★ Guðjón Pálsson Píanó ★ Kristinn Vilhelmsson, Bassi ★ Pétur Östlund Trommur. Ath.: Vegna anna á Meginlandinu mun BILL FORBES aðeins dvelja hér í nokkra daga. TJARNARCAFÉ

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.