Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 14.02.1961, Blaðsíða 24
Slitnaði upp úr viðræðum Eyjamenn farnir heim Creta Carbo Sjá bls. 10 36. tbl. — Þriðjudagur 14. febrúar 1961 Alþingi Sjá bls. 6 yrði aðeins bráðabirgðasamkomu lag, sem gilti þó a. m. k. fram yfir yfirstandandi vetrarvertíð og forðaði þar með vandræðum í byggðarlaginu. Lausn þessi strandaði á full- trúum verkalýðsfélagsins og heldur verkfallinu því áfram. Óvíst er um framhald viðræðn- anna þar eð sáttasemjari boðaði ekki fund á ný og fulltrúar verkamanna hugðust faira til Eyja í gærkvöldi Einnig reyndi Mbl. að ná tali af fulltrúum verkamannafélags- ins til þess að heyra hvað þeir hefðu að segja, en þeir voru þá farnir af stað til Eyja, eins og fjrrr segir. Veglegur afmœlisfagn- aður Varðar 1 GÆR slitnaði upp úr viðræð- um fulltrúa verkamannafélags- ins i Vestmannaeyjum og full- trúa atvinnurekenda. Enginn fundur hefur verið boðaður, fulltrúar verkamannafélagsins fóru til Eyja með Herjólfi í gær- kvöldi — og verkfallinu heldur því áfram. Fundir stóðu með sáttasemj- ara til kl. 1 aðfaranótt sunnu- dags, frá kl. 17 til 01.30 á sunnu- dag og frá 14 til 18 í gær. í gærkvöldi átti Mbl. tal við fulltrúa Vinnuveitendasambands ins og veitti hann eftirfaxandi upplýsingar um gang viðræðn- anna: ,,Á sunnudaginn var svo kom- ið, að vinnuveitendur vildu fall- ast á, að gera nokkrar breyting- ar á fyrri samningi með tilfærslu milli taxta, að kvöldmatar- tíminn yrði greiddur á sama hátt og í Reykjavík, Hafnarfirði, Akranesi og víðar — og enn- fremur, að viðræður yrðu tekn- ar upp á milli heildasamtak- anna, ASÍ og Vinnuveitenda- sambandsins — um kaupið sjálft, vinnutíma og eftirvinnugreiðslur, þar sem hér er um að ræða al- mennar kiröfur, sem síðasta þing ASÍ samþykkti — og sem koma fram í kröfum allra þeirra verka lýðsfélaga, sem kröfur hafa sent og ættu því að leysast á breið- um grundvelli. Ennfremur, að ef um kaup- breytingar yrði að ræða skyldu þær gilda einn mánuð aftur fyr- ir sig hjá verkamönnum í Vest- mannaeyjum. Samkomulag þetta — Patreksfirði, 13. febr. BÍLDDÆLINGAR misstu nýleg- an 39 tonna bát í nótt. Mann- björg varð, en báiturinn er tal- inn gerónýtur. Þetta var Geysir, einn þriggja báta, sem róa frá Bíldiudal. Hann fór í róður seint á sunnudags- kvöldið og veður var frekar leið- inlegt, norð-austan, allhvass og gekk á með dimmum éljum. Undan Kópi, nesinu milli Arn- arfjarðar og Tálknafjarðar, bil- aði vél bátsins. Skipstjórinn kall aði þegar á vb. Reyni, sem farið hafði í róður frá Bíldudal um svipað leyti og Geysir. Reynir svaraði ekki, en María Júlía, sem var allangt undan, hélt af stað. Geysi bar að landi og það er allt annað en girnilegt að taka land við Kóp, jafnvel í góðviðri. Þar er klettótt og stórgrýtt, eins og við flest apnes. Skipverjar á Geysi gátu samt vart verið heppnari, því bátinn rak upp í svonefnda Sandvík, vestan til í Kóp. Þar var mikið brim og um tvö leytið kallaði skipstjórinn í talstöðina, að skip- verjar, sex talsins, mundu yfir- gefa bátinn. Fóru þeir í gúmmíbát og kom- ust í land án þess að honum hvolfdi. Brimaldan bar gúmmí- bátinn yfir hleinar, lága kletta í brimgarðinum, og slysalaust, en holdvotir, náðu mennirnir landi. Fóru þeir síðan með sjó inn fjörðinn, að Seyði, sem er yzti bær í sunnanverðum Arnarfirði. EINS OG SKÝRT var frá hér í blaðinu á sunnudag, átti Lands- málafélatgið Yörður 35 ára af- mæli í gær, en það var stofnað 13. febrúar 1926. Af því tilefni efndi félagið til afmælisfagnaðar í Sjálfstæðishúsinu á sunnudags kvöldið. Var hann mjög vel sótt ur og ríkti þar hið mesta fjör og hinn ágætasti félagsandi. Mætt ir voru flestir þeirra, sem á und anförnum árum hafa lagt fram mikið starf í þágu félagsins og verið kjarni þess. Þangað var komið um kl. 3,30 um nóttina og voru allir skipsbrots- mennirnir við beztu heilsu. María Júlía kom á strandstað- inn og skipsmenn athuguðu þar Geysi, sem þegar var mikið brot- inn og virtist gjörónýtur. Síðar í dag skutu varðskipsmenn út báti við Seyði, tóku skipbrotsmenn- ina um borð — og fóru með þá til Bíldudals. Skipstjóri á Geysi var ungur maður, Sigurður Bjarnason, 19 ára, hinn mesti dugnaðarforkur. Handaiogmál TIL átaka kom á bryggju í Sandgerði á sunnudagskvöldið, er þrír Húsavíkurbátar, sem þaðan róa í vetur, ætluðu að halda í róður. Hópur skipstjóra og stýrimanna úr Sandgerði og Keflavík stöðvuðu Húsvíking- ana með valdi og hefur skip- stjórinn á einum þessara báta leitað lögfræðilegrar aðstoðar og mun ætla að kæra og krefj- ast skaðabóta. Fagnaðurinn hófst á því, að formaður Varðar, Höskuldur Ó1 afsson, sparisjóðsstjóri, setti skemmtunina og bauð gesti vel- komna. Þá fluttu ræður og ávörp þeir Ólafur Thors, forsætisráð- herra Bjarni Benediktsson, dóms málaráðherra, Gunnar Thorodd sen, fjármálaráðherra, Geir Hall grímsson, börgarstjórog Birgir Kjaran, hagfræðingur. Síðan fór fram afhending gull merkis félagsins til fjórmenning- anna, sesm kjörnir voru heiðurs félagar Varðar á 35 ára afmæl- inu. Það voru þeir Sigurbjörn Þorkelsson, kaupmaður, Sveinn Helgason, stórkaupmaður, Jó- hann Hafstein, bankastjóri, og Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri Sjálfstæðis- flokksins. Jóhann Hafstein þakk aði fyrir hönd þeirra heiðurs- félaganna. Þá fóru fram ýmis skemmti- atriði. Ómar Ragnarsson flutti gamanvísur og skemmtiþátt. Þuríður Pálsdóttir og Kristinn Hallsson sungu einsöngva og tví söng. Þá sýndu Trio Capricho Espanol spánska dansa. Síðan var dansað fram á nótt. Félaginu bárust margar gjaf ir á afmælinu, heillaóskaskeyti og blómakörfur, en einihver ó- þekktur vinur Varðar sendi hon um gullfallegan fundarhamar að gjöf. Er sá útskorinn. Öðrumegin er merki Sjálfstæðisflokksins, en í Sandgerði Skipstjórar og stýrimenn á Suðurnesjabátum eru sem kunnugt er í verkfalli. Á bát- unum þremur frá Húsavík eru eingöngu Norðlendingar og fé- lag skipstjóra og stýrimanna fyrir norðan hefur boðað vinnu- stöðvun frá 15. þ. m. að telja — hafi samningar ekki tekizt. Þess vegna telja Norðlending- arnir, sem róa frá Sandgerði, að þeim komi verkfall Suðumesja- manna ekkert við. Þeir eru ekki hinum megin kjöirorðið: Gjör rétt, þol ei órétt. í gærkveldi hélt félagið Af- mælisspilakvöld í Sjálfstæðishús inu. Þar var spiluð félagsvist. Þorvaldur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri, hélt ræðu happdrætti fór fram og skemmti atriði. Geysileg aðsókn var að skemmtuninni og komust færri að en vildu. Norðurlandaráð er eins og kunnugt er skipað 15 þingmönn um frá hverju Norðurlandanna, meðlimir í stéttafélögum Suður- nesjamanna og ætla sér ekki í verkfall fyrr en þeirra félag fyrir norðan er komið í verk- fall. ★ Á sunnudagskvöldið hugðust Húsvíkingamir flytja lóðirnar út í báta sína. Var komið með lóðir mb. Helgu frá Húsavík á vörubíl að aðalbryggjunni. Þar voru þá komnir skipstjórar og stýrimenn af Suðurnesjum og höfðu þeir lagt bílum þvert á bryggjuna svo að ekki var hægt að aka lóðabölunum fram. Pálmi Héðinsson, skipstjóri á Frh. á bls. 23 Þessi mynd er tekln á af- mælisfagnaði Varðar í Sjálfstæðishúsinu í fyrra- kvöld af þeim fjórum mönnum, sem gerðir voru heiðursfélagar vegna frá- bærra starfa í þágu fé- lagsins, og sæmdir gull- I merki þess. Þeir eru, talið frá vinstri: Jóhann Haf- stein, bankastjóri, Sigur- björn Þorkelsson, kaup- maður, Sveinn Helgason, stórkaupmaður, og Þorvald ur Garðar Kristjánsson, framkvæmdastjóri. nema 5 frá Alþingi íslendinga. Enn fremur eiga þar sæti þeir ráðherrar, sem ríkisstjómirnar fela hverju sinni að mæta þar. Islenzka sendinefndin I íslenzku sendinefndinni á þingi Norðurlandaráðs eru nú þessir menn: Gísli Jónsson, sem er formaður sendinefndarinnar, Magnús Jónsson, Sigurður Ingi- mundarson, Ásgeir Bjarnason og Einar Olgeirsson. Af hálfu ríkis stjórnarinnar mun ákveðið að Guðmundur í. Guðmundsson ut- anríkisráðherra sæki fundinn. Gísli Jónsson, formaður ís- lenzku sendinefndarinnar, mun fara utan á morgun. PATREKSFIRÐI, 13. febr. — Á laugardaginn fengu bátarnir 4—■ 11 lestir í róðri. Gæftir hafa ver- ið sæmilegar. Þeir voru á sjó í dag. — Trausti. Linubát rak upp i Kóp Mannbjörg — Trausti. Lögðu hendur á Húsavíkur-skip stjóra, sem vildi róa ------------------«>■ Fundur IMorður- landaráðs hefst á laugardaginn Gísli Jónsson flytur setningarræðuna FUNDUR Norðurlandaráðs hefst í Kaupmannahöfn nk. laugar- dag. Er þetta níundi fundur ráðsins. Verður hann settur af Gísla Jónssyni alþm., sem kjörinn var aðalforseti ráðsins á fundi þess hér í Reykjavík sl. sumar. Aðalmálin, sem rædd verða á þessum fundi Norðurlandaráðs, er sameiginleg aðstoð Norðurlanda við þjóðir, sem skammt eru á veg komnar, eftirlit með framleiðslu og sölu landbúnaðarafurða á Norðurlöndum, og ýmis smærri mál, sem snerta menningarleg samskipti norrænna þjóða. ,

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.